Enski boltinn Elokobi vill snúa aftur heim og mæta Wolves George Elokobi stýrði Maidstone til sigurs gegn Stevenage í 3. umferð FA bikarsins. Maidstone spilar í sjöttu efstu deild og sigurinn því nokkuð óvæntur en Stevenage leikur í League One, þriðju efstu deild England. Enski boltinn 7.1.2024 10:02 Ungur leikmaður Blackburn látinn spila í öðruvísi treyju Rory Finneran skráði sig í sögubækurnar í gær sem næst yngsti leikmaður til þess að spila keppnisleik fyrir Blackburn Rovers í 5-2 sigri gegn Cambridge United í FA bikarnum. Enski boltinn 7.1.2024 09:30 Arteta: Það á að breyta þessu Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vill að reglunum verði breytt varðandi leiki í FA-bikarnum. Enski boltinn 7.1.2024 09:01 „Hann verður að halda áfram að brosa og vera jákvæður“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn Preston North End í FA-bikarnum í gær. Enski boltinn 7.1.2024 08:01 Nkunku aftur að glíma við meiðsli Það var enginn Christopher Nkunku í leikmannahópi Chelsea í kvöld er liðið bar sigur úr býtum gegn Preston í FA-bikarnum. Pochettino segir að hann sé að glíma við ný meiðsli. Enski boltinn 6.1.2024 22:01 Henderson er sagður vilja yfirgefa Al-Ettifaq Jordan Henderson, fyrrum leikmaður og fyrirliði Liverpool, er sagður vilja snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en hann gekk til liðs við Al-Ettifaq frá Liverpool síðasta sumar. Enski boltinn 6.1.2024 20:32 Tottenham að fá Werner á láni Timo Werner, leikmaður RB Leipzig og fyrrum leikmaður Chelsea, virðist vera á leið til Tottenham á láni. Enski boltinn 6.1.2024 18:00 Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. Enski boltinn 6.1.2024 17:13 Chelsea fór létt með Preston | Matty Cash hetja Villa Chelsea komst áfram í FA-bikarnum í kvöld með sigri á Preston North End á Stamford Bridge. Enski boltinn 6.1.2024 17:00 Newcastle bar sigur úr býtum í norðanslagnum Þriðja umferð elstu bikarkeppni heims, FA bikarsins á Englandi, hélt áfram í dag. Alls fóru fimm leikir fram í hádeginu en hæst bar af 3-0 sigri Newcastle á útivelli gegn Sunderland. Óvænt úrslit litu svo dagsins ljós þegar 6. deildar liðið Maidstone lagði League One (3. deildar) liðið Stevenage af velli. Enski boltinn 6.1.2024 14:51 Tottenham áfram í bikarnum Tottenham er komið áfram í enska bikarnum eftir 1-0 sigur á Burnley. Sigurinn var töluvert öruggari en lokatölurnar gefa til kynna en Burnley-menn voru aldrei líklegir til stórræða í leiknum. Enski boltinn 5.1.2024 22:00 Ten Hag segir fyrstu viðræðurnar við Ratcliffe hafi verið mjög jákvæðar Það var gott hljóð í Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann var spurður út í fund sinn með Sir Jim Ratcliffe og INEOS fólkinu hans. Enski boltinn 5.1.2024 09:00 Arsenal kvartaði yfir illri meðferð á Saka Fyrr á þessu tímabili kvartaði Arsenal til dómarasamtaka ensku úrvalsdeildarinnar vegna meðferðar andstæðinga þeirra á Bukayo Saka. Enski boltinn 4.1.2024 14:00 Man. Utd missir Onana ekki strax eins og Liverpool missti Salah André Onana mun standa í marki Manchester United í næstu tveimur leikjum liðsins þrátt fyrir að vera á leiðinni í Afríkukeppnina með kamerúnska landsliðinu. Enski boltinn 4.1.2024 07:30 Dortmund vill fá Sancho strax í næstu viku Viðræður eru í gangi á milli Manchester Untied og Borussia Dortmund um félagaskipti Jadon Sancho. Þýska liðið vill að Sancho mæti í æfingabúðir liðsins á Spáni í næstu viku. Enski boltinn 3.1.2024 23:00 Littler fengið skilaboð frá Gary Neville og Rio Ferdinand Hinn sextán ára Luke Littler fær stuðning víða að, meðal annars frá leikmönnum eftirlætis fótboltaliðsins hans, Manchester United. Enski boltinn 3.1.2024 15:31 Mo Salah gæti misst af átta leikjum Liverpool Fyrir þá stuðningsmenn Liverpool sem óttast það að Liverpool selji stórstjörnuna Mohamed Salah þá gætu þeir sömu fengið smá sýnishorn af lífinu án Egyptans í þessum mánuði. Enski boltinn 3.1.2024 10:31 Gullkynslóð Englendinga ekki mörg karöt þegar menn setjast í stjórastólinn Wayne Rooney er enn eitt dæmið um leikmann úr gullkynslóð Englendinga sem lendir í vandræðum í stjórastólnum. Enski boltinn 3.1.2024 09:01 Fyrsta heimsókn Ratcliffes á Old Trafford eftir kaupin Sir Jim Ratcliffe mætti á Old Trafford í dag, í fyrsta sinn síðan hann keypti fjórðungshlut í Manchester United. Enski boltinn 2.1.2024 16:30 Liverpool setti xG-met gegn Newcastle Liverpool setti met yfir flest vænt mörk (xG) þegar liðið sigraði Newcastle United, 4-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 2.1.2024 14:30 Salah skipti um skó eftir að hann klúðraði vítinu Mohamed Salah skoraði tvívegis í sigri Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og er nú markahæstur í deildinni ásamt Erling Haaland hjá Manchester City. Báðir hafa skorað fjórtán deildarmörk. Enski boltinn 2.1.2024 13:30 Wayne Rooney rekinn Wayne Rooney entist aðeins í tvo og hálfan mánuð sem knattspyrnustjóri enska félagsins Birmingham en hann hefur nú verið rekinn úr starfi. Enski boltinn 2.1.2024 10:33 Sérfræðingarnir saka Liverpool manninn um leikaraskap Diogo Jota fiskaði vítaspyrnu á mikilvægum tímapunkti undir lok leiks Liverpool og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og margir sérfræðingar sökuðu hann í kjölfarið um leikaraskap. Enski boltinn 2.1.2024 09:31 Myndatökumaðurinn kom Jürgen Klopp til bjargar Fögnuður Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi breyttist snögglega í andstöðu sína þegar hann týndi giftingarhringnum sínum. Enski boltinn 2.1.2024 08:01 Tomiyasu að framlengja við Arsenal Japaninn Takehiro Tomiyasu, leikmaður Arsenal, er við það að framlengja samning sinn við félagið ef marka má nýjustu fréttir. Enski boltinn 2.1.2024 06:16 Meiðslavandræði Newcastle halda áfram Meiðslavandræði Newcastle halda áfram en þeir Kieran Trippier og Callum Wilson eru báðir fjarri góðu gamni gegn Liverpool í kvöld Enski boltinn 1.1.2024 20:00 Nýja árið fer vel af stað hjá Liverpool Liverpool styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar með 4-2 sigri á Newcastle í fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.1.2024 19:31 Arnór skoraði í jafntefli Blackburn Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn gerðu 2-2 jafntefli við Rotherdam í Championship deildinni í dag. Enski boltinn 1.1.2024 17:05 Klopp: Alltof snemmt Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segist ekki vilja að hann né leikmennirnir fari fram úr sér í tali um titilbaráttuna. Enski boltinn 1.1.2024 16:01 Howe: Þurfum að spila fullkominn leik Eddie Howe, þjálfari Newcastle, segir að hans lið verði að spila nánast fullkominn leik gegn toppliði Liverpool í kvöld ætli liðið sér að fá eitthvað úr leiknum. Enski boltinn 1.1.2024 14:01 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 334 ›
Elokobi vill snúa aftur heim og mæta Wolves George Elokobi stýrði Maidstone til sigurs gegn Stevenage í 3. umferð FA bikarsins. Maidstone spilar í sjöttu efstu deild og sigurinn því nokkuð óvæntur en Stevenage leikur í League One, þriðju efstu deild England. Enski boltinn 7.1.2024 10:02
Ungur leikmaður Blackburn látinn spila í öðruvísi treyju Rory Finneran skráði sig í sögubækurnar í gær sem næst yngsti leikmaður til þess að spila keppnisleik fyrir Blackburn Rovers í 5-2 sigri gegn Cambridge United í FA bikarnum. Enski boltinn 7.1.2024 09:30
Arteta: Það á að breyta þessu Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vill að reglunum verði breytt varðandi leiki í FA-bikarnum. Enski boltinn 7.1.2024 09:01
„Hann verður að halda áfram að brosa og vera jákvæður“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, var að vonum ánægður með sigur síns liðs gegn Preston North End í FA-bikarnum í gær. Enski boltinn 7.1.2024 08:01
Nkunku aftur að glíma við meiðsli Það var enginn Christopher Nkunku í leikmannahópi Chelsea í kvöld er liðið bar sigur úr býtum gegn Preston í FA-bikarnum. Pochettino segir að hann sé að glíma við ný meiðsli. Enski boltinn 6.1.2024 22:01
Henderson er sagður vilja yfirgefa Al-Ettifaq Jordan Henderson, fyrrum leikmaður og fyrirliði Liverpool, er sagður vilja snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en hann gekk til liðs við Al-Ettifaq frá Liverpool síðasta sumar. Enski boltinn 6.1.2024 20:32
Tottenham að fá Werner á láni Timo Werner, leikmaður RB Leipzig og fyrrum leikmaður Chelsea, virðist vera á leið til Tottenham á láni. Enski boltinn 6.1.2024 18:00
Arnór skoraði og lagði upp í bikarnum Tíu leikjum var að ljúka í FA-bikarnum á Englandi en þar ber helst að nefna viðureign Blackburn og Cambridge þar sem Arnór Sigurðsson var í byrjunarliði Blackburn og kom heldur betur við sögu. Enski boltinn 6.1.2024 17:13
Chelsea fór létt með Preston | Matty Cash hetja Villa Chelsea komst áfram í FA-bikarnum í kvöld með sigri á Preston North End á Stamford Bridge. Enski boltinn 6.1.2024 17:00
Newcastle bar sigur úr býtum í norðanslagnum Þriðja umferð elstu bikarkeppni heims, FA bikarsins á Englandi, hélt áfram í dag. Alls fóru fimm leikir fram í hádeginu en hæst bar af 3-0 sigri Newcastle á útivelli gegn Sunderland. Óvænt úrslit litu svo dagsins ljós þegar 6. deildar liðið Maidstone lagði League One (3. deildar) liðið Stevenage af velli. Enski boltinn 6.1.2024 14:51
Tottenham áfram í bikarnum Tottenham er komið áfram í enska bikarnum eftir 1-0 sigur á Burnley. Sigurinn var töluvert öruggari en lokatölurnar gefa til kynna en Burnley-menn voru aldrei líklegir til stórræða í leiknum. Enski boltinn 5.1.2024 22:00
Ten Hag segir fyrstu viðræðurnar við Ratcliffe hafi verið mjög jákvæðar Það var gott hljóð í Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann var spurður út í fund sinn með Sir Jim Ratcliffe og INEOS fólkinu hans. Enski boltinn 5.1.2024 09:00
Arsenal kvartaði yfir illri meðferð á Saka Fyrr á þessu tímabili kvartaði Arsenal til dómarasamtaka ensku úrvalsdeildarinnar vegna meðferðar andstæðinga þeirra á Bukayo Saka. Enski boltinn 4.1.2024 14:00
Man. Utd missir Onana ekki strax eins og Liverpool missti Salah André Onana mun standa í marki Manchester United í næstu tveimur leikjum liðsins þrátt fyrir að vera á leiðinni í Afríkukeppnina með kamerúnska landsliðinu. Enski boltinn 4.1.2024 07:30
Dortmund vill fá Sancho strax í næstu viku Viðræður eru í gangi á milli Manchester Untied og Borussia Dortmund um félagaskipti Jadon Sancho. Þýska liðið vill að Sancho mæti í æfingabúðir liðsins á Spáni í næstu viku. Enski boltinn 3.1.2024 23:00
Littler fengið skilaboð frá Gary Neville og Rio Ferdinand Hinn sextán ára Luke Littler fær stuðning víða að, meðal annars frá leikmönnum eftirlætis fótboltaliðsins hans, Manchester United. Enski boltinn 3.1.2024 15:31
Mo Salah gæti misst af átta leikjum Liverpool Fyrir þá stuðningsmenn Liverpool sem óttast það að Liverpool selji stórstjörnuna Mohamed Salah þá gætu þeir sömu fengið smá sýnishorn af lífinu án Egyptans í þessum mánuði. Enski boltinn 3.1.2024 10:31
Gullkynslóð Englendinga ekki mörg karöt þegar menn setjast í stjórastólinn Wayne Rooney er enn eitt dæmið um leikmann úr gullkynslóð Englendinga sem lendir í vandræðum í stjórastólnum. Enski boltinn 3.1.2024 09:01
Fyrsta heimsókn Ratcliffes á Old Trafford eftir kaupin Sir Jim Ratcliffe mætti á Old Trafford í dag, í fyrsta sinn síðan hann keypti fjórðungshlut í Manchester United. Enski boltinn 2.1.2024 16:30
Liverpool setti xG-met gegn Newcastle Liverpool setti met yfir flest vænt mörk (xG) þegar liðið sigraði Newcastle United, 4-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 2.1.2024 14:30
Salah skipti um skó eftir að hann klúðraði vítinu Mohamed Salah skoraði tvívegis í sigri Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og er nú markahæstur í deildinni ásamt Erling Haaland hjá Manchester City. Báðir hafa skorað fjórtán deildarmörk. Enski boltinn 2.1.2024 13:30
Wayne Rooney rekinn Wayne Rooney entist aðeins í tvo og hálfan mánuð sem knattspyrnustjóri enska félagsins Birmingham en hann hefur nú verið rekinn úr starfi. Enski boltinn 2.1.2024 10:33
Sérfræðingarnir saka Liverpool manninn um leikaraskap Diogo Jota fiskaði vítaspyrnu á mikilvægum tímapunkti undir lok leiks Liverpool og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og margir sérfræðingar sökuðu hann í kjölfarið um leikaraskap. Enski boltinn 2.1.2024 09:31
Myndatökumaðurinn kom Jürgen Klopp til bjargar Fögnuður Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, eftir sigurinn á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi breyttist snögglega í andstöðu sína þegar hann týndi giftingarhringnum sínum. Enski boltinn 2.1.2024 08:01
Tomiyasu að framlengja við Arsenal Japaninn Takehiro Tomiyasu, leikmaður Arsenal, er við það að framlengja samning sinn við félagið ef marka má nýjustu fréttir. Enski boltinn 2.1.2024 06:16
Meiðslavandræði Newcastle halda áfram Meiðslavandræði Newcastle halda áfram en þeir Kieran Trippier og Callum Wilson eru báðir fjarri góðu gamni gegn Liverpool í kvöld Enski boltinn 1.1.2024 20:00
Nýja árið fer vel af stað hjá Liverpool Liverpool styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar með 4-2 sigri á Newcastle í fyrsta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.1.2024 19:31
Arnór skoraði í jafntefli Blackburn Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn gerðu 2-2 jafntefli við Rotherdam í Championship deildinni í dag. Enski boltinn 1.1.2024 17:05
Klopp: Alltof snemmt Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segist ekki vilja að hann né leikmennirnir fari fram úr sér í tali um titilbaráttuna. Enski boltinn 1.1.2024 16:01
Howe: Þurfum að spila fullkominn leik Eddie Howe, þjálfari Newcastle, segir að hans lið verði að spila nánast fullkominn leik gegn toppliði Liverpool í kvöld ætli liðið sér að fá eitthvað úr leiknum. Enski boltinn 1.1.2024 14:01