Enski boltinn

„Get bara sjálfum mér um kennt“

Þrátt fyrir fá tækifæri sér íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson, ekki eftir þeirri ákvörðun sinni á sínum tíma að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal.

Enski boltinn

Manchester United slapp með skrekkinn

Luton tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. United fékk sannkallaða draumabyrjun þegar Rasmus Højlund skoraði strax á 1. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu deildarinnar til að skora í sex leikjum í röð.

Enski boltinn

Haaland sló met sem enginn vill eiga

Manchester City og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær og missti lið City þar með af tækifærinu til að koma sér aðeins tveimur stigum frá toppliði Liverpool. Norðmaðurinn Erling Haaland sló met í leiknum sem hann hefði eflaust viljað sleppa.

Enski boltinn

Klopp hrósar Alonso: „Er að gera frá­bæra hluti“

Jurgen Klopp mun hætta sem knattspyrnustjóri Liverpool að tímabilinu loknu og hafa ýmsir verið orðaðir við starfið. Klopp jós hrósi yfir einn mögulegan eftirmann sinn í gær og sagði næstu kynslóð knattspyrnustjóra þegar vera byrjaða að láta ljós sitt skína.

Enski boltinn

Jota bestur í fyrsta sinn

Jürgen Klopp var í dag valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og einn af lærisveinum hans, Diogo Jota, var valinn besti leikmaður mánaðarins.

Enski boltinn