Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2025 06:31 Rio Ngumoha faðmar knattspyrnustjórann Arne Slot eftir að strákurinn tryggði Liverpool öll stigin á móti Newcastle á St. James´ Park. EPA/ADAM VAUGHAN Nýjasta stjarnan í ensku úrvalsdeildinni, deild sem gerir leikmenn að milljónamæringum, fær í dag mjög léleg laun hjá félaginu. Það er þó skýring á því. Hinn sextán ára gamli Rio Ngumoha spilaði sinn fyrsta leik á ferlinum í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið og var þá hetja Liverpool. Ngumoha kom inn á sem varamaður í uppbótatíma og skoraði sigurmark Liverpool á móti Newcastle í púðurtunnunni á St. James´ Park. Markið kom á tíundu mínútu í uppbótatíma og skömmu síðar var flautað til leiksloka. Rio er án efa framtíðarstjarna í ensku deildinni og fær því örugglega væna og góða samninga í framtíðinni en eins og er þá er hann fá afar léleg laun hjá Liverpool. Vegna aldurs síns þá má Ngumoha bara gera skólastrákasamning við Liverpool. Það þýðir að Liverpool er bara að borga honum tólf hundruð pund í laun á mánuði samkvæmt The Athletic. Strákurinn fær því bara tvö hundruð þúsund krónur í laun á mánuði sem dugar engum í dag. Þetta gæti þó breyst í dag því strákurinn heldur upp á sautján ára afmælið sitt í dag en hann er fæddur 29. ágúst 2008. Þá má búast við því að Liverpool bjóði stráknum fínan samning og tryggi sér þjónustu hans í langan tíma. Margir stuðningsmenn Liverpool vakta eflaust miðla Liverpool í dag til að sjá fréttir um nýjan samning stráksins. View this post on Instagram A post shared by DaveOCKOP (@daveockop) Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Sjá meira
Hinn sextán ára gamli Rio Ngumoha spilaði sinn fyrsta leik á ferlinum í ensku úrvalsdeildinni á mánudagskvöldið og var þá hetja Liverpool. Ngumoha kom inn á sem varamaður í uppbótatíma og skoraði sigurmark Liverpool á móti Newcastle í púðurtunnunni á St. James´ Park. Markið kom á tíundu mínútu í uppbótatíma og skömmu síðar var flautað til leiksloka. Rio er án efa framtíðarstjarna í ensku deildinni og fær því örugglega væna og góða samninga í framtíðinni en eins og er þá er hann fá afar léleg laun hjá Liverpool. Vegna aldurs síns þá má Ngumoha bara gera skólastrákasamning við Liverpool. Það þýðir að Liverpool er bara að borga honum tólf hundruð pund í laun á mánuði samkvæmt The Athletic. Strákurinn fær því bara tvö hundruð þúsund krónur í laun á mánuði sem dugar engum í dag. Þetta gæti þó breyst í dag því strákurinn heldur upp á sautján ára afmælið sitt í dag en hann er fæddur 29. ágúst 2008. Þá má búast við því að Liverpool bjóði stráknum fínan samning og tryggi sér þjónustu hans í langan tíma. Margir stuðningsmenn Liverpool vakta eflaust miðla Liverpool í dag til að sjá fréttir um nýjan samning stráksins. View this post on Instagram A post shared by DaveOCKOP (@daveockop)
Enski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Sjá meira