Enski boltinn Man. City staðfestir samkomulag sitt við Dortmund um Haaland Erling Haaland verður leikmaður enska liðsins Manchester City frá og með 1. júlí. Ensku meistarnir staðfestu í dag það sem fjölmiðlar hafa haldið fram undanfarna daga. Enski boltinn 10.5.2022 14:49 Ten Hag ánægður með sönginn sem stuðningsmenn United sömdu um hann Erik ten Hag tekur við liði Manchester United í sumar, eins og flestir vita, en hann er enn stjóri Ajax til loka þessa tímabils. Enski boltinn 10.5.2022 09:30 Klopp: „Þessi kaup munu setja ný viðmið“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það ekki eiga að koma á óvart að Manchester City haldi áfram að þróast sem knattspyrnulið. Kaup á Erling Haaland setji hins vegar ný viðmið. Enski boltinn 10.5.2022 08:02 Segir að City ætti ekki að snerta Pogba með priki Jamie Carragher segir að Manchester City ætti að halda sig fjarri Paul Pogba því hann passi ekki inn í leikstíl Peps Guardiola. Enski boltinn 9.5.2022 12:01 Búnir að landa Haaland en Pogba sagði nei Ekkert virðist lengur geta komið í veg fyrir að Manchester City fái norska stjörnuframherjann Erling Braut Haaland í sínar raðir í sumar. Paul Pogba hafnaði hins vegar tilboði félagsins. Enski boltinn 9.5.2022 10:30 Pep Guardiola: Þjóðin og fjölmiðlarnir vilja að Liverpool vinni deildina Pep Guardiola telur að Manchester City sé eitt á móti allri þjóðinni og fjölmiðlum landsins í baráttunni um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 9.5.2022 07:01 Umfjöllun: Man City - Newcastle 5-0 | Manchester City lagaði markatölu sína töluvert Manchester City náðu endurheimtu toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með sannfærandi 5-0 sigri sínum gegn Newcastle United á heimavelli í dag. Enski boltinn 8.5.2022 17:42 Gríðarlega mikilvægur sigur hjá Everton og West Ham skoraði fjögur Everton vann lífsnauðsynlegan 2-1 útisigur á Leicester City í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Þá vann West Ham United 4-0 sigur á föllnu liði Norwich City. Enski boltinn 8.5.2022 15:01 Nketiah kláraði Leeds á fyrstu tíu | Gestirnir settu met Arsenal vann 2-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörk heimamanna komu á fyrstu tíu mínútum leiksins en Leeds var manni færri í nær klukkutíma eftir heimskulega tæklingu Luke Ayling. Enski boltinn 8.5.2022 14:55 Chelsea varði Englandsmeistaratitilinn þökk sé sigri á Man United Chelsea er Englandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 4-2 sigur á Manchester United er lokaumferð deildarinnar fór fram. Arsenal endar stigi á eftir Chelsea eftir 2-0 útisigur á Dagný Brynjarsdóttur og stöllum hennar í West Ham United. Enski boltinn 8.5.2022 13:00 Liverpool tapaði tveimur stigum í titilbaráttunni Liverpool komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með því að gera 1-1 jafntefli í leik sínum við Tottenham Hotspur á Anfield í dag. Enski boltinn 7.5.2022 20:47 Umfjöllun: Brighton - Man. Utd 4-0 | Algjört hrun hjá Manchester United gegn Brighton Brighton fór illa með Manchester United þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. Lokatölur í leiknum urðu 4-0 Brighton í vil. Enski boltinn 7.5.2022 18:29 Chelsea glutraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Óvæntur markaskorari kom Chelsea í kjörstöðu gegn Wolverhampton Wanderers á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni en það dugði ekki til sigurs. Enski boltinn 7.5.2022 16:00 Middlesbrough missti af möguleikanum á umspili Lokaumferð ensku B-deildarinnar í fótbolta fór fram í dag. Enski boltinn 7.5.2022 13:35 Solskjær hafnaði starfi en vill snúa aftur í sumar Ole Gunnar Solskjær hafnaði boði um að taka við stjórnartaumunum hjá ensku úrvalsdeildarliði í vetur. Enski boltinn 7.5.2022 12:37 Man City að blanda sér í kapphlaupið um Paul Pogba Franski miðjumaðurinn Paul Pogba mun mögulega ekki þurfa að flytjast búferlum þó hann yfirgefi að öllum líkindum Manchester United í sumar. Enski boltinn 7.5.2022 11:30 Chelsea búið að samþykkja nýja eigendur Búið er að ná samkomulagi um nýtt eignarhald á enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea eftir að félagið var tekið af fyrrum eiganda þess, Rússanum Roman Abramovich í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Enski boltinn 7.5.2022 10:30 Man Utd eytt 5.7 milljónum punda í hvert stig frá því Sir Alex Ferguson hætti Síðan hinn goðsagnakenndi Sir Alex Ferguson hætti sem þjálfari Manchester United hefur félagið eytt 5.7 milljónum punda í leikmannakaup og laun fyrir hvert stig sem það hefur fengið í ensku úrvalsdeildinni. Það samsvarar 927 milljónum íslenskra króna á núverandi gengi. Enski boltinn 7.5.2022 08:00 Rangnick útskýrði af hverju hann notaði ekki Lingard Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, varði ákvörðun sína að nota Jesse Lingard ekki í leiknum gegn Brentford á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 6.5.2022 23:00 Einn af lykilmönnum Leeds frá næsta hálfa árið Stuart Dallas, einn af lykilmönnum enska fótboltaliðsins Leeds United, verður frá keppni næstu sex mánuði. Þetta kom fram á blaðamannafundi Jesse Marsch, þjálfara liðsins, í dag. Enski boltinn 6.5.2022 17:30 Conte: Tottenham verður að eyða stórum fjárhæðum til að ná Liverpool Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að félagið þurfi að eyða miklum peningi í leikmenn ætli félagið að ná í skottið á Liverpool. Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 6.5.2022 15:46 Luis Diaz gæti unnið sex titla á tímabilinu Þetta gæti orðið einstakt tímabil fyrir Liverpool-manninn Luis Diaz en svo gæti farið að hann vinni sex stóra titla á tímabilinu. Enski boltinn 6.5.2022 12:01 Stjórar Arsenal framlengja báðir Knattspyrnustjórar karla- og kvennaliða Arsenal hafa báðir framlengt samninga sína við félagið. Enski boltinn 6.5.2022 11:01 Gamli Púlarinn segir mögulega fernu Liverpool ekki betri en þrennu United Fyrrum framherji Liverpool á tíunda áratugnum er á þeirri skoðun að þrenna Manchester United frá 1999 sé meira afrek en að vinna fernuna í dag eins og Liverpool á enn möguleika á. Enski boltinn 6.5.2022 09:30 Evra segir að leikmenn West Ham hafi ekki viljað fara í sturtu með hommum Patrice Evra hefur greint frá því að nokkrir fyrrverandi samherjar sínir hjá West Ham United hafi ekki viljað hafa samkynhneigða leikmenn hjá félaginu. Enski boltinn 6.5.2022 08:30 Tammy skaut Roma í úrslit Tammy Abraham skaut Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu en liðið vann 1-0 sigur á Leicester City í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Marseille og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli sem þýðir að Feyenoord er komið í úrslit eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum. Enski boltinn 5.5.2022 21:00 Frankfurt og Rangers í úrslit Evrópudeildarinnar Eintracht Frankfurt vann West Ham United 1-0 í kvöld og tryggði sér þar með farseðilinn í úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta. Rangers vann frækinn 3-1 sigur á RB Leipzig og er því einnig komið í úrslit. Enski boltinn 5.5.2022 20:55 Afstaða Abramovich ekki breyst | Vill ekki fá lánið borgað til baka Roman Abramovich, eigandi Chelsea, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann vilji fá það fjármagn sem hann hafi „lánað“ Chelsea á meðan hann var eigandi félagsins til baka þegar salan á félaginu gengur í gegn. Enski boltinn 5.5.2022 20:45 Ronaldo, Thiago og sex aðrir keppa um að vera kosinn leikmaður mánaðarins Átta leikmenn eru tilnefndir sem leikmaður aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og koma þeim frá sjö félögum. Manchester City er eina liðið sem á tvo leikmenn á listanum að þessu sinni. Enski boltinn 5.5.2022 16:31 Segja kaupin á Diaz ekki þau bestu í ensku deildinni Það er að renna upp sá tími þar sem línurnar fara að skýrast í ensku úrvalsdeildinni og því ágætur tími til að meta og velta fyrir sér hvernig félögunum tókst upp á leikmannamarkaðnum, bæði fyrir tímabilið sem og í janúar. Enski boltinn 5.5.2022 12:01 « ‹ 145 146 147 148 149 150 151 152 153 … 334 ›
Man. City staðfestir samkomulag sitt við Dortmund um Haaland Erling Haaland verður leikmaður enska liðsins Manchester City frá og með 1. júlí. Ensku meistarnir staðfestu í dag það sem fjölmiðlar hafa haldið fram undanfarna daga. Enski boltinn 10.5.2022 14:49
Ten Hag ánægður með sönginn sem stuðningsmenn United sömdu um hann Erik ten Hag tekur við liði Manchester United í sumar, eins og flestir vita, en hann er enn stjóri Ajax til loka þessa tímabils. Enski boltinn 10.5.2022 09:30
Klopp: „Þessi kaup munu setja ný viðmið“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það ekki eiga að koma á óvart að Manchester City haldi áfram að þróast sem knattspyrnulið. Kaup á Erling Haaland setji hins vegar ný viðmið. Enski boltinn 10.5.2022 08:02
Segir að City ætti ekki að snerta Pogba með priki Jamie Carragher segir að Manchester City ætti að halda sig fjarri Paul Pogba því hann passi ekki inn í leikstíl Peps Guardiola. Enski boltinn 9.5.2022 12:01
Búnir að landa Haaland en Pogba sagði nei Ekkert virðist lengur geta komið í veg fyrir að Manchester City fái norska stjörnuframherjann Erling Braut Haaland í sínar raðir í sumar. Paul Pogba hafnaði hins vegar tilboði félagsins. Enski boltinn 9.5.2022 10:30
Pep Guardiola: Þjóðin og fjölmiðlarnir vilja að Liverpool vinni deildina Pep Guardiola telur að Manchester City sé eitt á móti allri þjóðinni og fjölmiðlum landsins í baráttunni um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 9.5.2022 07:01
Umfjöllun: Man City - Newcastle 5-0 | Manchester City lagaði markatölu sína töluvert Manchester City náðu endurheimtu toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með sannfærandi 5-0 sigri sínum gegn Newcastle United á heimavelli í dag. Enski boltinn 8.5.2022 17:42
Gríðarlega mikilvægur sigur hjá Everton og West Ham skoraði fjögur Everton vann lífsnauðsynlegan 2-1 útisigur á Leicester City í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Þá vann West Ham United 4-0 sigur á föllnu liði Norwich City. Enski boltinn 8.5.2022 15:01
Nketiah kláraði Leeds á fyrstu tíu | Gestirnir settu met Arsenal vann 2-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörk heimamanna komu á fyrstu tíu mínútum leiksins en Leeds var manni færri í nær klukkutíma eftir heimskulega tæklingu Luke Ayling. Enski boltinn 8.5.2022 14:55
Chelsea varði Englandsmeistaratitilinn þökk sé sigri á Man United Chelsea er Englandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 4-2 sigur á Manchester United er lokaumferð deildarinnar fór fram. Arsenal endar stigi á eftir Chelsea eftir 2-0 útisigur á Dagný Brynjarsdóttur og stöllum hennar í West Ham United. Enski boltinn 8.5.2022 13:00
Liverpool tapaði tveimur stigum í titilbaráttunni Liverpool komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með því að gera 1-1 jafntefli í leik sínum við Tottenham Hotspur á Anfield í dag. Enski boltinn 7.5.2022 20:47
Umfjöllun: Brighton - Man. Utd 4-0 | Algjört hrun hjá Manchester United gegn Brighton Brighton fór illa með Manchester United þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. Lokatölur í leiknum urðu 4-0 Brighton í vil. Enski boltinn 7.5.2022 18:29
Chelsea glutraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Óvæntur markaskorari kom Chelsea í kjörstöðu gegn Wolverhampton Wanderers á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni en það dugði ekki til sigurs. Enski boltinn 7.5.2022 16:00
Middlesbrough missti af möguleikanum á umspili Lokaumferð ensku B-deildarinnar í fótbolta fór fram í dag. Enski boltinn 7.5.2022 13:35
Solskjær hafnaði starfi en vill snúa aftur í sumar Ole Gunnar Solskjær hafnaði boði um að taka við stjórnartaumunum hjá ensku úrvalsdeildarliði í vetur. Enski boltinn 7.5.2022 12:37
Man City að blanda sér í kapphlaupið um Paul Pogba Franski miðjumaðurinn Paul Pogba mun mögulega ekki þurfa að flytjast búferlum þó hann yfirgefi að öllum líkindum Manchester United í sumar. Enski boltinn 7.5.2022 11:30
Chelsea búið að samþykkja nýja eigendur Búið er að ná samkomulagi um nýtt eignarhald á enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea eftir að félagið var tekið af fyrrum eiganda þess, Rússanum Roman Abramovich í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Enski boltinn 7.5.2022 10:30
Man Utd eytt 5.7 milljónum punda í hvert stig frá því Sir Alex Ferguson hætti Síðan hinn goðsagnakenndi Sir Alex Ferguson hætti sem þjálfari Manchester United hefur félagið eytt 5.7 milljónum punda í leikmannakaup og laun fyrir hvert stig sem það hefur fengið í ensku úrvalsdeildinni. Það samsvarar 927 milljónum íslenskra króna á núverandi gengi. Enski boltinn 7.5.2022 08:00
Rangnick útskýrði af hverju hann notaði ekki Lingard Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, varði ákvörðun sína að nota Jesse Lingard ekki í leiknum gegn Brentford á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 6.5.2022 23:00
Einn af lykilmönnum Leeds frá næsta hálfa árið Stuart Dallas, einn af lykilmönnum enska fótboltaliðsins Leeds United, verður frá keppni næstu sex mánuði. Þetta kom fram á blaðamannafundi Jesse Marsch, þjálfara liðsins, í dag. Enski boltinn 6.5.2022 17:30
Conte: Tottenham verður að eyða stórum fjárhæðum til að ná Liverpool Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að félagið þurfi að eyða miklum peningi í leikmenn ætli félagið að ná í skottið á Liverpool. Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 6.5.2022 15:46
Luis Diaz gæti unnið sex titla á tímabilinu Þetta gæti orðið einstakt tímabil fyrir Liverpool-manninn Luis Diaz en svo gæti farið að hann vinni sex stóra titla á tímabilinu. Enski boltinn 6.5.2022 12:01
Stjórar Arsenal framlengja báðir Knattspyrnustjórar karla- og kvennaliða Arsenal hafa báðir framlengt samninga sína við félagið. Enski boltinn 6.5.2022 11:01
Gamli Púlarinn segir mögulega fernu Liverpool ekki betri en þrennu United Fyrrum framherji Liverpool á tíunda áratugnum er á þeirri skoðun að þrenna Manchester United frá 1999 sé meira afrek en að vinna fernuna í dag eins og Liverpool á enn möguleika á. Enski boltinn 6.5.2022 09:30
Evra segir að leikmenn West Ham hafi ekki viljað fara í sturtu með hommum Patrice Evra hefur greint frá því að nokkrir fyrrverandi samherjar sínir hjá West Ham United hafi ekki viljað hafa samkynhneigða leikmenn hjá félaginu. Enski boltinn 6.5.2022 08:30
Tammy skaut Roma í úrslit Tammy Abraham skaut Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu en liðið vann 1-0 sigur á Leicester City í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Marseille og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli sem þýðir að Feyenoord er komið í úrslit eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum. Enski boltinn 5.5.2022 21:00
Frankfurt og Rangers í úrslit Evrópudeildarinnar Eintracht Frankfurt vann West Ham United 1-0 í kvöld og tryggði sér þar með farseðilinn í úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta. Rangers vann frækinn 3-1 sigur á RB Leipzig og er því einnig komið í úrslit. Enski boltinn 5.5.2022 20:55
Afstaða Abramovich ekki breyst | Vill ekki fá lánið borgað til baka Roman Abramovich, eigandi Chelsea, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann vilji fá það fjármagn sem hann hafi „lánað“ Chelsea á meðan hann var eigandi félagsins til baka þegar salan á félaginu gengur í gegn. Enski boltinn 5.5.2022 20:45
Ronaldo, Thiago og sex aðrir keppa um að vera kosinn leikmaður mánaðarins Átta leikmenn eru tilnefndir sem leikmaður aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og koma þeim frá sjö félögum. Manchester City er eina liðið sem á tvo leikmenn á listanum að þessu sinni. Enski boltinn 5.5.2022 16:31
Segja kaupin á Diaz ekki þau bestu í ensku deildinni Það er að renna upp sá tími þar sem línurnar fara að skýrast í ensku úrvalsdeildinni og því ágætur tími til að meta og velta fyrir sér hvernig félögunum tókst upp á leikmannamarkaðnum, bæði fyrir tímabilið sem og í janúar. Enski boltinn 5.5.2022 12:01