Roy Keane um Bruno: Hann er andstæða þess sem ég vil sjá í fyrirliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2023 11:01 Bruno Fernandes er fyrirliði Manchester United en þykir ekki ráða vel við mótlæti inn á vellinum. Getty/James Gill Roy Keane er einn af öflugustu fyrirliðum Manchester United á síðustu áratugum en hann hefur hins vegar ekki mikið álit á fyrirliðastörfum Portúgalans Bruno Fernandes. Keane gekk svo langt eftir leik Manchester United og Manchester City í gær að hann vill að Erik ten Hag taki hreinlega fyrirliðabandið af Bruno Fernandes. Roy Keane doesn't think Bruno Fernandes is "captain material" pic.twitter.com/CfraxrTprc— ESPN FC (@ESPNFC) October 29, 2023 Erik ten Hag gerði Fernandes að fyrirliða liðsins þegar hann tók bandið af Harry Maguire. Keane segir að knattspyrnustjórinn ætti að viðurkenna að hann hafi gert mistök. „Í dag horfði ég aftur á hann og eftir þessa frammistöðu myndi ég hundrað prósent taka af honum fyrirliðabandið,“ sagði Keane. „Ég veit að þetta er stór ákvörðun, ekki síst þar sem þeir tóku fyrirliðabandið af Maguire en Fernandes er bara ekki fyrirliðatýpan,“ sagði Keane. „Hann er hæfileikaríkur leikmaður það er enginn vafi á því. Miðað við það sem ég sá í dag og við höfum rætt þetta mörgum sinnum áður. Við sáum hann væla og kveina á móti Liverpool endalaust að setja hendurnar upp í loft,“ sagði Keane. „Þetta er ekki boðlegt. Þú verður líka að byrja einhvers staðar. Við erum að tala um hvað þarf að gera fyrst til að leiðrétta hlutina hjá liðinu,“ sagði Keane. „Fernandes er frábær fótboltamaður en en þegar kemur að fyrirliðastöðu liðsins þá er hann algjör andstæða þess sem ég við sjá í fyrirliða,“ sagði Keane. "He's the opposite to what I would want in a captain!"Roy Keane says he would take the captaincy off Bruno Fernandes pic.twitter.com/r8ynceAum8— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 29, 2023 Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Keane gekk svo langt eftir leik Manchester United og Manchester City í gær að hann vill að Erik ten Hag taki hreinlega fyrirliðabandið af Bruno Fernandes. Roy Keane doesn't think Bruno Fernandes is "captain material" pic.twitter.com/CfraxrTprc— ESPN FC (@ESPNFC) October 29, 2023 Erik ten Hag gerði Fernandes að fyrirliða liðsins þegar hann tók bandið af Harry Maguire. Keane segir að knattspyrnustjórinn ætti að viðurkenna að hann hafi gert mistök. „Í dag horfði ég aftur á hann og eftir þessa frammistöðu myndi ég hundrað prósent taka af honum fyrirliðabandið,“ sagði Keane. „Ég veit að þetta er stór ákvörðun, ekki síst þar sem þeir tóku fyrirliðabandið af Maguire en Fernandes er bara ekki fyrirliðatýpan,“ sagði Keane. „Hann er hæfileikaríkur leikmaður það er enginn vafi á því. Miðað við það sem ég sá í dag og við höfum rætt þetta mörgum sinnum áður. Við sáum hann væla og kveina á móti Liverpool endalaust að setja hendurnar upp í loft,“ sagði Keane. „Þetta er ekki boðlegt. Þú verður líka að byrja einhvers staðar. Við erum að tala um hvað þarf að gera fyrst til að leiðrétta hlutina hjá liðinu,“ sagði Keane. „Fernandes er frábær fótboltamaður en en þegar kemur að fyrirliðastöðu liðsins þá er hann algjör andstæða þess sem ég við sjá í fyrirliða,“ sagði Keane. "He's the opposite to what I would want in a captain!"Roy Keane says he would take the captaincy off Bruno Fernandes pic.twitter.com/r8ynceAum8— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 29, 2023
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira