Bíó og sjónvarp

Keanu Reeves alls enginn drullusokkur

Wong hefur áður grínast með að hafa eingöngu búið til kvikmyndina til þess að fá að kyssa Reeves og Daniel Dae Kim, sem er líka ástarviðfang Söshu. Wong sagði að það hefði verið virkilega mikilvægt að allir karlmennirnir í tilhugalífi Söshu væru af asískum uppruna.

Bíó og sjónvarp

Skilningsrík og full samúðar í garð Garlands

Garland þarf vart að kynna en hún skaust skyndilega upp á stjörnuhimininn þegar hún lék Dorothy, aðalhlutverkið, í Galdrakarlinum í Oz árið 1939. Hún giftist fimm sinnum um ævina og átti þrjú börn. Garland lést af of stórum skammti þegar hún var aðeins 47 ára árið 1969.

Bíó og sjónvarp