Bíó og sjónvarp Dýrið hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Dýrið hlaut Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2022 sem afhent voru fyrr í kvöld. Verðlaunin eru talin ein eftirsóttustu kvikmyndaverðlaun í Evrópu. Bíó og sjónvarp 1.11.2022 18:30 Skjár 1 snýr aftur í formi streymisveitu Streymisveitan Skjár 1 hefur hafið göngu sína. Hægt er að horfa á sjónvarpsmyndir, kvikmyndir og barnaefni á nýju streymisveitunni. Bíó og sjónvarp 1.11.2022 10:17 Tökum á Snertingu lokið í London Tökum á kvikmyndinni Snertingu, í leikstjórn Baltasars Kormáks, lauk í London í mánuðinum. Tökur halda áfram á Íslandi í kvikmyndaveri RVK Studios í nóvember. Þaðan verður haldið til Japans eftir áramót þar sem tökum lýkur. Bíó og sjónvarp 31.10.2022 15:30 Cavill kveður Geralt af Riviu Leikarinn Henry Cavill hefur sagt skilið við hlutvek sitt í Netflix þáttunum „The Witcher“ og kemur Liam Hemsworth í hans stað. Bíó og sjónvarp 29.10.2022 21:58 Vogum á Vatnsleysuströnd breytt í Alaska fyrir tökur á True Detective Mikið líf hefur verið í Vogum á Vatnsleysuströnd síðustu tvo daga þar sem tökur á bandarísku spennuþáttunum True Detective hafa farið fram. Tökurnar kröfðust mikils undirbúnings en meðal annars þurfti að setja upp skilti sem vara við dýralífi Alaska. Bíó og sjónvarp 27.10.2022 18:21 Önnur þáttaröð af Svörtu söndum væntanleg: „Mörgum spurningum enn ósvarað“ „Það er búið að gefa grænt ljós á seríu tvö,“ segir Baldvin Z leikstjóri glæpaseríunnar Svörtu sanda í samtali við Vísi. Bíó og sjónvarp 27.10.2022 16:32 Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. Bíó og sjónvarp 26.10.2022 13:00 Aðalframleiðandi Schitt‘s Creek látinn Hinn margverðlaunaði bandaríski sjónvarpsframleiðandi, Ben Feigin, lést í gær, 47 ára að aldri. Feigin var þekktastur fyrir að vera einn aðalframleiðanda þáttanna Schitt‘s Creek. Bíó og sjónvarp 26.10.2022 07:29 Leslie Jordan er látinn Bandaríski leikarinn Leslie Jordan er látinn, 67 ára að aldri. Jordan lést í dag eftir bílslys í Hollywood. Hann var sjálfur að aka þegar banaslysið átti sér stað en talið er að hann hafi misst meðvitund við aksturinn og ekið á byggingu. Bíó og sjónvarp 24.10.2022 20:14 Henry Cavill snýr aftur sem Superman Breski stórleikarinn Henry Cavill kemur til með að leika Clark Kent og ofurhetjuna Superman, í næstu kvikmynd um illmennið Black Adam. Cavill hefur ekki klætt sig í búninginn síðan árið 2017. Bíó og sjónvarp 24.10.2022 17:29 Attenborough hvetur til aðgerða til þess að bjarga megi dýralífi jarðar Tilfinningaþrungið myndbrot úr þáttunum „Frozen Planet“ með David Attenborough hvetur fólk til þess að huga að áhrifum eigin tilveru á hlýnun jarðar og grípa í taumana áður en það verði of seint. Bíó og sjónvarp 21.10.2022 12:48 Leynilögga tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Evrópsku kvikmyndaverðlaunin voru rétt í þessu að tilkynna um tilnefningar í flokki gamanmynda og er íslenska kvikmyndin Leynilögga þar tilnefnd. Áður hafði komið fram að Berdreymi og Volaða land eru í forvali í kvikmyndaflokki. Bíó og sjónvarp 19.10.2022 10:17 Brosnan í bleiku og meiri Mamma Mia á leiðinni Leikarinn Pierce Brosnan hristi aðeins upp í fatavalinu sínu og mætti í bleikum jakkafötum á frumsýningu myndarinnar Black Adam. Brosnan verður sjötugur á næsta ári og er greinilega með puttann á púlsinum þegar kemur að tískunni en bleikur hefur verið áberandi í tískuheiminum. Bíó og sjónvarp 18.10.2022 15:30 Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 14.10.2022 16:58 Emma Thompson hræðir börnin í nýrri Matildu Leikkonan Emma Thompson fer með hlutverk Miss Trunchbull í kvikmyndinni Matildu og er óhætt er að segja að Thompson sé ógnvekjandi í stiklu myndarinnar sem er væntanleg á Netflix Bíó og sjónvarp 14.10.2022 16:30 Hvalaskoðunarskúr sem hefur ekkert með hvalaskoðun að gera Búið er að koma fyrir skúr sem við fyrstu lítur út fyrir að eiga að hýsa hvalaskoðunarfyrirtæki á bryggju við Reykjavíkurhöfn. Skúrinn er þó ekki fyrir ferðamenn heldur er leikmynd fyrir íslenska sjónvarpsþáttaröð sem kemur út á næsta ári. Bíó og sjónvarp 14.10.2022 16:09 Ótemjureið hlaut Gullna lundann Ótemjureið eftir Lolu Quivoron hlaut verðlaunin Gullna lundann, meginverðlaun RIFF í ár, en hátíðin var haldin í nítjánda sinn og hlaut mikla aðsókn. Bíó og sjónvarp 8.10.2022 21:14 Netflix leitar í kvikmyndahúsin Forsvarsmenn streymisveitunnar Netflix hafa ákveðið að birta myndina Gloass Onion: A Knives Out Mystery í kvikmyndahúsum. Það verður gert mánuði áður en myndin verður aðgengileg á streymisveitunni sjálfri en myndin er eins og nafnið gefur til kynna framhaldsmynd Knives Out. Bíó og sjónvarp 7.10.2022 15:03 Rödd Súper Maríó afhjúpuð í nýrri stiklu Aðdáendur tölvuleikjagoðsagnarinnar Súper Maríó fengu að heyra túlkun leikarans Chris Pratt á rödd hennar í fyrsta skipti í nýrri stiklu fyrir kvikmynd um ítalska píparann sem var birt í dag. Tvennum sögum fer af því hversu ítalskur hreimur Pratt þykir. Bíó og sjónvarp 6.10.2022 23:09 Netflix og HBO vildu líka gera þætti úr söguheimi Tolkiens Forsvarsmenn Netflix og HBO leituðu til þeirra sem fara með stjórn bús Tolkien-fjölskyldunnar og kynntu hugmyndir þeirra um sjónvarpsþætti úr söguheimi JRR Tolkien. Þeim tillögum var hafnað áður en Amazon fékk leyfi til að gera þættina Rings of Power. Bíó og sjónvarp 6.10.2022 15:54 „Áríðandi saga um styrkleika mannsandans“ Konungur fiðrildanna, ný kvikmynd eftir Ólaf de Fleur, var sýnd á RIFF í þessari viku. Myndin var frumsýnd á Nordisk Panorama hátíðinni í síðustu viku og hefur hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda. Bíó og sjónvarp 6.10.2022 14:30 Svartur á leik verður að þríleik Kvikmyndin Svartur á leik kom út fyrir tíu árum, nú er hún komin aftur í sýningu ásamt því að tilkynnt hefur verið að tvær nýjar tengdar myndir verði gerðar. Í þeim nýju mun sama teymið og gerði myndina vera við stjórn og undirheimar Íslands verða áfram í aðalhlutverki. Bíó og sjónvarp 6.10.2022 12:06 Ófullkomnun fagnað í allri sinni dýrð Myndin Karókí Paradís sem sýnd hefur verið á RIFF hefur vakið mikla eftirtekt og fengið góða dóma. Hún er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu í desember. Bíó og sjónvarp 5.10.2022 17:31 Egill Ólafs fer með aðalhlutverkið í nýrri mynd Balta Leikarinn og Stuðmaðurinn Egill Ólafsson fer með aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd í leikstjórn Baltasars Kormáks. Myndin er byggð á metsölubókinni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Ólafur og Baltasar skrifa handritið saman og Baltasar leikstýrir. Bíó og sjónvarp 5.10.2022 15:49 Jennifer Lopez og Josh Duhamel í nýrri rómantískri gamanmynd Þúsundþjalasmiðurinn Jennifer Lopez fer með aðalhlutverkið í nýrri rómantískri gamanmynd ásamt leikaranum Josh Duhamel. Bíó og sjónvarp 4.10.2022 20:01 Lindsay Lohan snýr aftur í nóvember Á deginum sem Aaron Samuels spurði Cady Heron hvaða dagur væri, Mean Girls deginum þann 3. október birti Lindsay Lohan plakatið fyrir komandi Netflix mynd sína „Falling for Christmas.“ Bíó og sjónvarp 4.10.2022 11:54 Nýr Svartur pardus og neðansjávar þjóðir Ný stikla vegna nýrrar Black Panther kvikmyndar, „Black Panther 2: Wakanda Forever“ var birt í gær. Stiklan gefur meiri innsýn inn í komandi kvikmynd sem verður frumsýnd þann 11. nóvember næstkomandi. Bíó og sjónvarp 4.10.2022 10:53 Kennir gagnkynhneigðum um slæmt gengi kvikmyndarinnar Miðasala fyrir nýju kvikmyndina Bros gekk heldur dapurlega um helgina en Billy Eichner, leikstjóri, höfundur og einn aðalleikari myndarinnar, segir það ekki við myndina sjálfa að sakast, heldur gagnkynhneigt fólk sem mætti ekki. Bíó og sjónvarp 3.10.2022 15:53 „Það er ekki hægt að kaupa ánægju með peningum“ Kvikmyndaleikstjórunum Albert Serra og Alexandre O. Philippe voru veitt heiðursverðlaun RIFF 2022 fyrir framúrskarandi listræna sýn. Leikstjórarnir eru staddir hér á landi og veittu verðlaununum móttöku fyrir helgi í Húsi máls og menningar. Bíó og sjónvarp 3.10.2022 15:30 Persónuleg heimildarmynd um einstakt ferðalag til Nepal Listamaðurinn Brandur Bryndísarson Karlsson deilir ævintýralegu ferðalagi sínu til Nepal í nýfrumsýndri heimildarmynd sem ber nafnið Atomy og er eftir Loga Hilmarsson. Myndin segir frá einstöku ferðalagi Brands þegar hann fór að hitta meistara austrænna lækningafræða, Rahuk Bharti, og var frumsýnd á RIFF í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 3.10.2022 13:31 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 140 ›
Dýrið hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Dýrið hlaut Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2022 sem afhent voru fyrr í kvöld. Verðlaunin eru talin ein eftirsóttustu kvikmyndaverðlaun í Evrópu. Bíó og sjónvarp 1.11.2022 18:30
Skjár 1 snýr aftur í formi streymisveitu Streymisveitan Skjár 1 hefur hafið göngu sína. Hægt er að horfa á sjónvarpsmyndir, kvikmyndir og barnaefni á nýju streymisveitunni. Bíó og sjónvarp 1.11.2022 10:17
Tökum á Snertingu lokið í London Tökum á kvikmyndinni Snertingu, í leikstjórn Baltasars Kormáks, lauk í London í mánuðinum. Tökur halda áfram á Íslandi í kvikmyndaveri RVK Studios í nóvember. Þaðan verður haldið til Japans eftir áramót þar sem tökum lýkur. Bíó og sjónvarp 31.10.2022 15:30
Cavill kveður Geralt af Riviu Leikarinn Henry Cavill hefur sagt skilið við hlutvek sitt í Netflix þáttunum „The Witcher“ og kemur Liam Hemsworth í hans stað. Bíó og sjónvarp 29.10.2022 21:58
Vogum á Vatnsleysuströnd breytt í Alaska fyrir tökur á True Detective Mikið líf hefur verið í Vogum á Vatnsleysuströnd síðustu tvo daga þar sem tökur á bandarísku spennuþáttunum True Detective hafa farið fram. Tökurnar kröfðust mikils undirbúnings en meðal annars þurfti að setja upp skilti sem vara við dýralífi Alaska. Bíó og sjónvarp 27.10.2022 18:21
Önnur þáttaröð af Svörtu söndum væntanleg: „Mörgum spurningum enn ósvarað“ „Það er búið að gefa grænt ljós á seríu tvö,“ segir Baldvin Z leikstjóri glæpaseríunnar Svörtu sanda í samtali við Vísi. Bíó og sjónvarp 27.10.2022 16:32
Svar við bréfi Helgu keppir á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn Kvikmyndin Svar við Bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur verður sýnd á Pöff, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Tallinn, sem fer fram dagana 11-27. nóvember. Bíó og sjónvarp 26.10.2022 13:00
Aðalframleiðandi Schitt‘s Creek látinn Hinn margverðlaunaði bandaríski sjónvarpsframleiðandi, Ben Feigin, lést í gær, 47 ára að aldri. Feigin var þekktastur fyrir að vera einn aðalframleiðanda þáttanna Schitt‘s Creek. Bíó og sjónvarp 26.10.2022 07:29
Leslie Jordan er látinn Bandaríski leikarinn Leslie Jordan er látinn, 67 ára að aldri. Jordan lést í dag eftir bílslys í Hollywood. Hann var sjálfur að aka þegar banaslysið átti sér stað en talið er að hann hafi misst meðvitund við aksturinn og ekið á byggingu. Bíó og sjónvarp 24.10.2022 20:14
Henry Cavill snýr aftur sem Superman Breski stórleikarinn Henry Cavill kemur til með að leika Clark Kent og ofurhetjuna Superman, í næstu kvikmynd um illmennið Black Adam. Cavill hefur ekki klætt sig í búninginn síðan árið 2017. Bíó og sjónvarp 24.10.2022 17:29
Attenborough hvetur til aðgerða til þess að bjarga megi dýralífi jarðar Tilfinningaþrungið myndbrot úr þáttunum „Frozen Planet“ með David Attenborough hvetur fólk til þess að huga að áhrifum eigin tilveru á hlýnun jarðar og grípa í taumana áður en það verði of seint. Bíó og sjónvarp 21.10.2022 12:48
Leynilögga tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Evrópsku kvikmyndaverðlaunin voru rétt í þessu að tilkynna um tilnefningar í flokki gamanmynda og er íslenska kvikmyndin Leynilögga þar tilnefnd. Áður hafði komið fram að Berdreymi og Volaða land eru í forvali í kvikmyndaflokki. Bíó og sjónvarp 19.10.2022 10:17
Brosnan í bleiku og meiri Mamma Mia á leiðinni Leikarinn Pierce Brosnan hristi aðeins upp í fatavalinu sínu og mætti í bleikum jakkafötum á frumsýningu myndarinnar Black Adam. Brosnan verður sjötugur á næsta ári og er greinilega með puttann á púlsinum þegar kemur að tískunni en bleikur hefur verið áberandi í tískuheiminum. Bíó og sjónvarp 18.10.2022 15:30
Robbie Coltrane er látinn Leikarinn Robbie Coltrane sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Hagrid í kvikmyndunum í Harry Potter er látinn, 72 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 14.10.2022 16:58
Emma Thompson hræðir börnin í nýrri Matildu Leikkonan Emma Thompson fer með hlutverk Miss Trunchbull í kvikmyndinni Matildu og er óhætt er að segja að Thompson sé ógnvekjandi í stiklu myndarinnar sem er væntanleg á Netflix Bíó og sjónvarp 14.10.2022 16:30
Hvalaskoðunarskúr sem hefur ekkert með hvalaskoðun að gera Búið er að koma fyrir skúr sem við fyrstu lítur út fyrir að eiga að hýsa hvalaskoðunarfyrirtæki á bryggju við Reykjavíkurhöfn. Skúrinn er þó ekki fyrir ferðamenn heldur er leikmynd fyrir íslenska sjónvarpsþáttaröð sem kemur út á næsta ári. Bíó og sjónvarp 14.10.2022 16:09
Ótemjureið hlaut Gullna lundann Ótemjureið eftir Lolu Quivoron hlaut verðlaunin Gullna lundann, meginverðlaun RIFF í ár, en hátíðin var haldin í nítjánda sinn og hlaut mikla aðsókn. Bíó og sjónvarp 8.10.2022 21:14
Netflix leitar í kvikmyndahúsin Forsvarsmenn streymisveitunnar Netflix hafa ákveðið að birta myndina Gloass Onion: A Knives Out Mystery í kvikmyndahúsum. Það verður gert mánuði áður en myndin verður aðgengileg á streymisveitunni sjálfri en myndin er eins og nafnið gefur til kynna framhaldsmynd Knives Out. Bíó og sjónvarp 7.10.2022 15:03
Rödd Súper Maríó afhjúpuð í nýrri stiklu Aðdáendur tölvuleikjagoðsagnarinnar Súper Maríó fengu að heyra túlkun leikarans Chris Pratt á rödd hennar í fyrsta skipti í nýrri stiklu fyrir kvikmynd um ítalska píparann sem var birt í dag. Tvennum sögum fer af því hversu ítalskur hreimur Pratt þykir. Bíó og sjónvarp 6.10.2022 23:09
Netflix og HBO vildu líka gera þætti úr söguheimi Tolkiens Forsvarsmenn Netflix og HBO leituðu til þeirra sem fara með stjórn bús Tolkien-fjölskyldunnar og kynntu hugmyndir þeirra um sjónvarpsþætti úr söguheimi JRR Tolkien. Þeim tillögum var hafnað áður en Amazon fékk leyfi til að gera þættina Rings of Power. Bíó og sjónvarp 6.10.2022 15:54
„Áríðandi saga um styrkleika mannsandans“ Konungur fiðrildanna, ný kvikmynd eftir Ólaf de Fleur, var sýnd á RIFF í þessari viku. Myndin var frumsýnd á Nordisk Panorama hátíðinni í síðustu viku og hefur hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda. Bíó og sjónvarp 6.10.2022 14:30
Svartur á leik verður að þríleik Kvikmyndin Svartur á leik kom út fyrir tíu árum, nú er hún komin aftur í sýningu ásamt því að tilkynnt hefur verið að tvær nýjar tengdar myndir verði gerðar. Í þeim nýju mun sama teymið og gerði myndina vera við stjórn og undirheimar Íslands verða áfram í aðalhlutverki. Bíó og sjónvarp 6.10.2022 12:06
Ófullkomnun fagnað í allri sinni dýrð Myndin Karókí Paradís sem sýnd hefur verið á RIFF hefur vakið mikla eftirtekt og fengið góða dóma. Hún er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu í desember. Bíó og sjónvarp 5.10.2022 17:31
Egill Ólafs fer með aðalhlutverkið í nýrri mynd Balta Leikarinn og Stuðmaðurinn Egill Ólafsson fer með aðalhlutverkið í nýrri kvikmynd í leikstjórn Baltasars Kormáks. Myndin er byggð á metsölubókinni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Ólafur og Baltasar skrifa handritið saman og Baltasar leikstýrir. Bíó og sjónvarp 5.10.2022 15:49
Jennifer Lopez og Josh Duhamel í nýrri rómantískri gamanmynd Þúsundþjalasmiðurinn Jennifer Lopez fer með aðalhlutverkið í nýrri rómantískri gamanmynd ásamt leikaranum Josh Duhamel. Bíó og sjónvarp 4.10.2022 20:01
Lindsay Lohan snýr aftur í nóvember Á deginum sem Aaron Samuels spurði Cady Heron hvaða dagur væri, Mean Girls deginum þann 3. október birti Lindsay Lohan plakatið fyrir komandi Netflix mynd sína „Falling for Christmas.“ Bíó og sjónvarp 4.10.2022 11:54
Nýr Svartur pardus og neðansjávar þjóðir Ný stikla vegna nýrrar Black Panther kvikmyndar, „Black Panther 2: Wakanda Forever“ var birt í gær. Stiklan gefur meiri innsýn inn í komandi kvikmynd sem verður frumsýnd þann 11. nóvember næstkomandi. Bíó og sjónvarp 4.10.2022 10:53
Kennir gagnkynhneigðum um slæmt gengi kvikmyndarinnar Miðasala fyrir nýju kvikmyndina Bros gekk heldur dapurlega um helgina en Billy Eichner, leikstjóri, höfundur og einn aðalleikari myndarinnar, segir það ekki við myndina sjálfa að sakast, heldur gagnkynhneigt fólk sem mætti ekki. Bíó og sjónvarp 3.10.2022 15:53
„Það er ekki hægt að kaupa ánægju með peningum“ Kvikmyndaleikstjórunum Albert Serra og Alexandre O. Philippe voru veitt heiðursverðlaun RIFF 2022 fyrir framúrskarandi listræna sýn. Leikstjórarnir eru staddir hér á landi og veittu verðlaununum móttöku fyrir helgi í Húsi máls og menningar. Bíó og sjónvarp 3.10.2022 15:30
Persónuleg heimildarmynd um einstakt ferðalag til Nepal Listamaðurinn Brandur Bryndísarson Karlsson deilir ævintýralegu ferðalagi sínu til Nepal í nýfrumsýndri heimildarmynd sem ber nafnið Atomy og er eftir Loga Hilmarsson. Myndin segir frá einstöku ferðalagi Brands þegar hann fór að hitta meistara austrænna lækningafræða, Rahuk Bharti, og var frumsýnd á RIFF í gærkvöldi. Bíó og sjónvarp 3.10.2022 13:31