Top Gun 3 í bígerð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. janúar 2024 17:45 Cruise við tökur á hinni upprunalegu Top Gun. Vísir/Getty Þriðja myndin í spennumyndaröðinni Top Gun um flugmanninn færa Maverick er í bígerð hjá Paramount. Tom Cruise mun í þriðja sinn fara með aðalhlutverkið en hann gerði það fyrst árið 1986 og svo aftur í hittifyrra. Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Warner Bros. Discovery hefur að sögn Hollywood Reporter gert samning við Tom Cruise um að leika í og framleiða myndir fyrir stúdíóið. Þar kemur einnig fram að framhaldsmynd Top Gun: Maverick hafi verið í undirbúningi síðan í haust. Maverick, nýjasta myndin í myndaröðinni, var gríðarlega vinsæl í kvikmyndahúsum Íslands og heimsins alls þegar hún kom í bíó árið 2022 og sagði leikstjórinn frægi Steven Spielberg að Tom Cruise, sem framleiddi hana ásamt að fara með aðalhlutverk myndarinnar, hafi bjargað kvikmyndaiðnaðinum úr fjötrum kórónuveirufaraldursins. Ekki má búast við myndinni á næstunni vegna þess að Tom Cruise er um þessar mundir önnum kafinn við framleiðslu áttundu myndarinnar um leynispæjarann Ethan Hunt í Mission Impossible-myndaröðinni. Ætlað er að hún komi út í maí á næsta ári og því enn langt í land. Vísir greindi til að mynda fyrst frá stiklum hinnar þá væntanlegu Top Gun: Maverick landsins tæpum tveimur árum áður en hún kom út. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Warner Bros. Discovery hefur að sögn Hollywood Reporter gert samning við Tom Cruise um að leika í og framleiða myndir fyrir stúdíóið. Þar kemur einnig fram að framhaldsmynd Top Gun: Maverick hafi verið í undirbúningi síðan í haust. Maverick, nýjasta myndin í myndaröðinni, var gríðarlega vinsæl í kvikmyndahúsum Íslands og heimsins alls þegar hún kom í bíó árið 2022 og sagði leikstjórinn frægi Steven Spielberg að Tom Cruise, sem framleiddi hana ásamt að fara með aðalhlutverk myndarinnar, hafi bjargað kvikmyndaiðnaðinum úr fjötrum kórónuveirufaraldursins. Ekki má búast við myndinni á næstunni vegna þess að Tom Cruise er um þessar mundir önnum kafinn við framleiðslu áttundu myndarinnar um leynispæjarann Ethan Hunt í Mission Impossible-myndaröðinni. Ætlað er að hún komi út í maí á næsta ári og því enn langt í land. Vísir greindi til að mynda fyrst frá stiklum hinnar þá væntanlegu Top Gun: Maverick landsins tæpum tveimur árum áður en hún kom út.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira