

"Þetta er fallegt land, Ísland,“ segir Guðni Th. Jóhannesson.
Talsverður munur var á kostnaði þeirra fjögurra sem flest atkvæði fengu í forsetakosningunum. Halla Tómasdóttir rak ódýrustu kosningabaráttuna en Davíð Oddsson þá dýrustu. Hann borgaði mest úr eigin vasa, rúmar 11 milljónir.
Andri Snær varði hærri fjárhæð í framboð sitt en Halla Tómasdóttir, en lægri fjárhæð en Guðni Th. Jóhannesson og Davíð Oddsson.
Halla Tómasdóttir varði átta milljónum í framboð sitt til forseta Íslands.
Kosningabarátta Guðna Th. Jóhannessonar forseta kostaði 25 milljónir en þegar upp var staðið reyndist hagnaður afgangs sem nemur 1,2 milljónum.
Samfylkingin hefur ráðið Bryndísi Ísfold Hlöðversdóttir sem kosningastjóra fyrir Alþingiskosningarnar í haust.
Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá ósætti á meðal starfsmanna framboðs Trump.
Guðni Th. Jóhannesson segir að Íslendingar gætu gert betur á sviði jafnréttis og menntunar
Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti íslenska lýðveldisins. Hann ávarpaði þjóðina við innsetningarathöfn sína í dag.
Guðni Th. Jóhannesson tekur við embætti forseta Íslands í dag.
Guðni Th. Jóhannesson tekur við embætti forseta Íslands á mánudag.
Forseti Íslands hefur á síðustu dögum sínum í embætti sent þúsundir skjala til Þjóðskalasafnsins sem hann telur eðlilegt að fræðimenn og almenningur hafi aðgang að fyrr en venja er með slík skjöl.
Fjölmargir koma að undirbúningi við embættistöku forseta Íslands.
Húsið sem Guðni Th. hafði nýverið keypt á Seltjarnarnesi er nú komið á leigumarkaðinn.
52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu.
Einn reyndasti blaðamaður tímaritsins kom hingað til lands í tengslum við forsetakosningarnar í júní og skrifar afar áhugaverða grein um ferðina sem lesa má á vefsíðu The New Yorker.
Guðna Th. Jóhannessyni nýkjörnum forseta Íslands stendur til boða að fara á námskeið í Stjórnarráðsskólanum sem starfræktur hefur verið í forsætisráðuneytinu frá árinu 2010.
Mánuður er síðan undirbúningur fyrir innsetningu nýs forseta lýðveldisins hófst í forsætisráðuneytinu en Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður settur inn í embætti við hátíðlega athöfn á Alþingi þann 1. ágúst næstkomandi.
Guðni Th. Jóhannesson nýkjörinn forseti verður á Stade de France í París á sunnudag þegar Ísland mætir gestgjöfunum í franska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla.
Verðandi forsetahjón hittu núverandi forsetahjón í Nice í dag.
Fara öll á landsleikinn í kvöld.
Rúmlega þúsund atkvæði voru ógild í kosningunum um helgina og notuðu kjósendur ýmsar aðferðir við að ógilda atkvæðið.
Elísabet Jökulsdóttir segist líða eins og regnboga eftir forsetakosningarnar á laugardag. Andri Snær Magnason ætlar að pakka jakkafötunum en Davíð Oddsson hefur engar áhyggjur af því að hafa skaðast í kosningunum.
Guðni Th. Jóhannesson er sjötti forseti lýðveldisins Íslands. Hann og kona hans hyggjast vinna náið saman á meðan embættistíð hans stendur. Fjögur börn flytja með þeim hjónum á Bessastaði eftir rúman mánuð.
Stöð 2 tók nokkra vegfarendur tali í Bónus í dag og spurði þá út í skoðun sína á nýjum forseta landsins.
Stuðningsmenn Guðna Th. Jóhannessonar komu saman við heimili hans í dag.
Strákarnir voru spurðir út í Guðna Th. Jóhannesson.
Fjölmiðlar kíktu til Guðna Th. í morgun. Börn hans höfðu meiri áhuga á afmælisköku hans en nýja embættinu.
Ekki víst að þeir sitji hlið við hlið.
Íslendingar kusu sér nýjan forseta í gær og verða kosningarnar í forgrunni í fréttatímanum.