Grikkland Vísir mættur til Grikklands: „Óvenjulega sýnilegt hve margt heimilislaust fólk er í Aþenu“ "Það er mikil reiði hjá almennum Grikkjum, í garð hinna ríkjanna hér í Aþenu miðað við þá Grikki sem ég hef rætt við,“ segir Þorbjörn Þórðarson, fréttamaður 365 miðla. Erlent 8.7.2015 10:37 Grísk kreppa í íslensku lífeyrisljósi Lífeyrismál eru eitt stærsta viðfangsefnið í viðræðum grískra stjórnvalda við lánardrottna sína. Lánardrottnar gagnrýna Grikki fyrir kostnaðarsamt lífeyriskerfi. Á sama tíma blása samtök eldri borgara í Grikklandi til mótmælaaðgerða gegn frekari skerðingu lífeyris. Skoðun 7.7.2015 16:48 Juncker vill tillögur á föstudagsmorgun Forsætisráðherrar ríkja Evrusvæðisins funduðu um neyðaraðstoð í gær. Annar fundur verður á sunnudag. Lokafrestur Grikkja til að koma með ítarlegar tillögur er á föstudag. Nýr fjármálaráðherra Grikkja mætti tómhentur á fund í Brussel. Erlent 7.7.2015 21:32 Barnalegt að halda að fall Grikklands hafi ekki geigvænleg áhrif á alla Evrópu Klukkan tifar á Grikki sem hafa frest til fimmtudags til að skila inn nýjum tillögum að lausn á skuldavanda landsins. Erlent 7.7.2015 21:35 Grikkir hafa ekki lagt fram neinar nýjar tillögur Héldu kynningu á fundi fjármálaráðherra evrusvæðisins í dag en kynntu ekki nýja áætlun, þrátt fyrir að óskir evrusvæðisins þar um. Viðskipti erlent 7.7.2015 15:30 Vill gera allt til að Grikkland verði áfram hluti af evrusvæðinu Fjármálaráðherra Frakklands segir það of áhættusamt ef Grikkir yfirgefa evrusamstarfið. Viðskipti erlent 7.7.2015 11:09 Lítill tími til stefnu fyrir Grikki Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi. Viðskipti erlent 7.7.2015 08:09 Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. Erlent 6.7.2015 20:11 Fara fram á frekari aðhaldsaðgerðir Fjármálaráðherrar evrusamstarfsríkjanna segjast búast við nýju tilboði frá Grikkjum. Erlent 6.7.2015 15:05 Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. Erlent 6.7.2015 11:24 Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. Viðskipti erlent 6.7.2015 08:55 Varoufakis segir af sér Segir ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga. Erlent 6.7.2015 07:00 Sjálfskaparvíti Vonandi verður niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Grikklandi í gær til þess að aðrar Evrópuþjóðir sjái ljósið og fallist á að skynsamlegt sé að styðja Grikki til uppbyggingar í stað þess að hrekja þá í einangrun og eyðimerkurgöngu vegna ofurskulda og viðbúinna gjaldeyrishafta með nýrri drökmu í stað evru. Fastir pennar 5.7.2015 20:12 "Niðurstaðan er mjög sorgleg fyrir Grikkland“ Grikkir höfnuðu tillögum kröfuhafa í þjóðaratkvæði. Erlent 5.7.2015 23:38 Eru í vondri stöðu hver sem niðurstaðan verður Ljóst er að hver sem niðurstaðan verður í þjóðaratkvæðagreiðslunni í dag eru Grikkir í vondri stöðu. Það hvort Grikkir þurfi að hætta í myntsamstarfinu veltur á því hvernig stjórnvöld vinna úr niðurstöðum atkvæðagreiðslunnar í dag. Erlent 5.7.2015 18:55 Fylgstu með í beinni: Niðurstaðan nei eftir að helmingur atkvæða hefur verið talinn Óvissa um hvaða afleiðingar niðurstaðan mun hafa ef fer sem horfir. Erlent 5.7.2015 17:21 Grikkir ganga til atkvæða í dag Þjóðaratkvæðagreiðslan í dag og niðurstöður hennar er stærsta verkefni evrusamstarfsins til þessa. Viðskipti erlent 5.7.2015 09:31 Munar hálfu prósenti Gríska þjóðin skiptist í tvær hnífjafnar fylkingar. Erlent 3.7.2015 18:59 Málshöfðun vegna lögmæti þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Grikklandi vísað frá dómi Forsætisráðherrann biður kjósendur um að hafna kúguninni. Erlent 3.7.2015 16:44 Biður Grikki um að segja nei við "kúgunum“ Alexis Tsipras segir veru Grikklands í ESB ekki vera í húfi fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna á sunnudaginn. Viðskipti erlent 3.7.2015 14:25 Betra að skera af sér hönd en samþykkja Fjármálaráðherra Grikklands hyggst segja af sér ef Grikkir kjósa já í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. Viðskipti erlent 2.7.2015 21:05 Grikkir þurfa 60 milljarða evra í neyðaraðstoð að mati AGS Ný skýrsla AGS um efnahagshorfur í Grikklandi kom út í dag. Viðskipti erlent 3.7.2015 00:03 Skin og skúrir í Evrópu Evrópusambandið hefur ekki fengið góða pressu að undanförnu. Því veldur einkum ástandið í Grikklandi þar sem mætast stálin stinn. Fastir pennar 1.7.2015 17:21 Hvetur Grikki til að hafna samningnum Forsætisráðherra Grikklands vill semja um nýja neyðaraðstoð eftir að kosið verður um samninginn sem liggur fyrir. Hann hvetur Grikki til að samþykkja ekki samninginn. Kanslari Þýskalands segir tilgangslaust að semja eftir atkvæðagreiðsluna. Erlent 1.7.2015 22:07 Tsipras skorar á Grikki að fella tilboð lánadrottna Forsætisráðherra Grikklands segir þjóðaratkvæðagreiðsluna á sunnudag ekki snúast um framtíð Grikklands innan evrusvæðisins. Erlent 1.7.2015 18:50 Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB. Viðskipti erlent 1.7.2015 15:18 Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“ Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. Erlent 1.7.2015 12:15 Hvers vegna fá Grikkir ekki sömu meðferð og Þjóðverjar? Ráðamenn í Brüssel og Berlín voru meðvitaðir um sjónhverfingarnar sem beitt var við að fegra grísk ríkisfjármál í aðdraganda þátttöku Grikklands í evrusamstarfinu. Viðskipti innlent 30.6.2015 21:08 Örtröð við gríska banka í morgun Opnaðir fyrir ellilífeyrisþega sem nota ekki greiðslukort. Geta að hámarki tekið út 120 evrur. Viðskipti erlent 1.7.2015 07:39 Gríska ríkið er gjaldþrota Grikkir misstu í gær af lokafresti til að borga Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra. Gríska ríkisstjórnin sóttist eftir nýjum samningi um neyðaraðstoð. Skuldir verða enn óbærilegar árið 2030. Viðskipti erlent 30.6.2015 21:02 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Vísir mættur til Grikklands: „Óvenjulega sýnilegt hve margt heimilislaust fólk er í Aþenu“ "Það er mikil reiði hjá almennum Grikkjum, í garð hinna ríkjanna hér í Aþenu miðað við þá Grikki sem ég hef rætt við,“ segir Þorbjörn Þórðarson, fréttamaður 365 miðla. Erlent 8.7.2015 10:37
Grísk kreppa í íslensku lífeyrisljósi Lífeyrismál eru eitt stærsta viðfangsefnið í viðræðum grískra stjórnvalda við lánardrottna sína. Lánardrottnar gagnrýna Grikki fyrir kostnaðarsamt lífeyriskerfi. Á sama tíma blása samtök eldri borgara í Grikklandi til mótmælaaðgerða gegn frekari skerðingu lífeyris. Skoðun 7.7.2015 16:48
Juncker vill tillögur á föstudagsmorgun Forsætisráðherrar ríkja Evrusvæðisins funduðu um neyðaraðstoð í gær. Annar fundur verður á sunnudag. Lokafrestur Grikkja til að koma með ítarlegar tillögur er á föstudag. Nýr fjármálaráðherra Grikkja mætti tómhentur á fund í Brussel. Erlent 7.7.2015 21:32
Barnalegt að halda að fall Grikklands hafi ekki geigvænleg áhrif á alla Evrópu Klukkan tifar á Grikki sem hafa frest til fimmtudags til að skila inn nýjum tillögum að lausn á skuldavanda landsins. Erlent 7.7.2015 21:35
Grikkir hafa ekki lagt fram neinar nýjar tillögur Héldu kynningu á fundi fjármálaráðherra evrusvæðisins í dag en kynntu ekki nýja áætlun, þrátt fyrir að óskir evrusvæðisins þar um. Viðskipti erlent 7.7.2015 15:30
Vill gera allt til að Grikkland verði áfram hluti af evrusvæðinu Fjármálaráðherra Frakklands segir það of áhættusamt ef Grikkir yfirgefa evrusamstarfið. Viðskipti erlent 7.7.2015 11:09
Lítill tími til stefnu fyrir Grikki Vera Grikkja í evrusamstarfinu og jafnvel Evrópusambandinu er í húfi. Viðskipti erlent 7.7.2015 08:09
Grikkir leggja til 30 prósenta skuldaniðurfellingu í dag Búist er við því að Grikkir leggi fram nýja áætlun á neyðarfundi leiðtoga evruþjóðanna í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segist tilbúinn að veita Grikkjum hjálparhönd. Fjármálaráðherra Grikkja sagði óvænt af sér í gær. Erlent 6.7.2015 20:11
Fara fram á frekari aðhaldsaðgerðir Fjármálaráðherrar evrusamstarfsríkjanna segjast búast við nýju tilboði frá Grikkjum. Erlent 6.7.2015 15:05
Ræðismaður Íslands í Grikklandi: „Grikkir eru bara saman í þessu“ Yannis Lyberopoulus, ræðismaður Íslands í Grikklandi, segir að partý hafi verið á götum úti hjá þeim sem töluðu fyrir því að samningnum yrði hafnað. Erlent 6.7.2015 11:24
Órói á mörkuðum vegna ákvörðunar Grikkja Fjármálaráðherra Frakklands segir boltann vera í höndum Grikklands. Viðskipti erlent 6.7.2015 08:55
Varoufakis segir af sér Segir ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga. Erlent 6.7.2015 07:00
Sjálfskaparvíti Vonandi verður niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Grikklandi í gær til þess að aðrar Evrópuþjóðir sjái ljósið og fallist á að skynsamlegt sé að styðja Grikki til uppbyggingar í stað þess að hrekja þá í einangrun og eyðimerkurgöngu vegna ofurskulda og viðbúinna gjaldeyrishafta með nýrri drökmu í stað evru. Fastir pennar 5.7.2015 20:12
"Niðurstaðan er mjög sorgleg fyrir Grikkland“ Grikkir höfnuðu tillögum kröfuhafa í þjóðaratkvæði. Erlent 5.7.2015 23:38
Eru í vondri stöðu hver sem niðurstaðan verður Ljóst er að hver sem niðurstaðan verður í þjóðaratkvæðagreiðslunni í dag eru Grikkir í vondri stöðu. Það hvort Grikkir þurfi að hætta í myntsamstarfinu veltur á því hvernig stjórnvöld vinna úr niðurstöðum atkvæðagreiðslunnar í dag. Erlent 5.7.2015 18:55
Fylgstu með í beinni: Niðurstaðan nei eftir að helmingur atkvæða hefur verið talinn Óvissa um hvaða afleiðingar niðurstaðan mun hafa ef fer sem horfir. Erlent 5.7.2015 17:21
Grikkir ganga til atkvæða í dag Þjóðaratkvæðagreiðslan í dag og niðurstöður hennar er stærsta verkefni evrusamstarfsins til þessa. Viðskipti erlent 5.7.2015 09:31
Málshöfðun vegna lögmæti þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Grikklandi vísað frá dómi Forsætisráðherrann biður kjósendur um að hafna kúguninni. Erlent 3.7.2015 16:44
Biður Grikki um að segja nei við "kúgunum“ Alexis Tsipras segir veru Grikklands í ESB ekki vera í húfi fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna á sunnudaginn. Viðskipti erlent 3.7.2015 14:25
Betra að skera af sér hönd en samþykkja Fjármálaráðherra Grikklands hyggst segja af sér ef Grikkir kjósa já í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. Viðskipti erlent 2.7.2015 21:05
Grikkir þurfa 60 milljarða evra í neyðaraðstoð að mati AGS Ný skýrsla AGS um efnahagshorfur í Grikklandi kom út í dag. Viðskipti erlent 3.7.2015 00:03
Skin og skúrir í Evrópu Evrópusambandið hefur ekki fengið góða pressu að undanförnu. Því veldur einkum ástandið í Grikklandi þar sem mætast stálin stinn. Fastir pennar 1.7.2015 17:21
Hvetur Grikki til að hafna samningnum Forsætisráðherra Grikklands vill semja um nýja neyðaraðstoð eftir að kosið verður um samninginn sem liggur fyrir. Hann hvetur Grikki til að samþykkja ekki samninginn. Kanslari Þýskalands segir tilgangslaust að semja eftir atkvæðagreiðsluna. Erlent 1.7.2015 22:07
Tsipras skorar á Grikki að fella tilboð lánadrottna Forsætisráðherra Grikklands segir þjóðaratkvæðagreiðsluna á sunnudag ekki snúast um framtíð Grikklands innan evrusvæðisins. Erlent 1.7.2015 18:50
Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB. Viðskipti erlent 1.7.2015 15:18
Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“ Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. Erlent 1.7.2015 12:15
Hvers vegna fá Grikkir ekki sömu meðferð og Þjóðverjar? Ráðamenn í Brüssel og Berlín voru meðvitaðir um sjónhverfingarnar sem beitt var við að fegra grísk ríkisfjármál í aðdraganda þátttöku Grikklands í evrusamstarfinu. Viðskipti innlent 30.6.2015 21:08
Örtröð við gríska banka í morgun Opnaðir fyrir ellilífeyrisþega sem nota ekki greiðslukort. Geta að hámarki tekið út 120 evrur. Viðskipti erlent 1.7.2015 07:39
Gríska ríkið er gjaldþrota Grikkir misstu í gær af lokafresti til að borga Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra. Gríska ríkisstjórnin sóttist eftir nýjum samningi um neyðaraðstoð. Skuldir verða enn óbærilegar árið 2030. Viðskipti erlent 30.6.2015 21:02
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent