Erfiður en árangurslítill dagur að baki í Brussel Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júlí 2015 22:34 Leiðtogarnar stöppuðu stálinu í Alexander Stubb, fjármálaráðherra Finnlands í kvöld. vísir/epa Leiðtogar evrusvæðisins leita frekari staðfestingar á því að grískum stjórnvöldum sé full alvara með tillögum sínum sem þau lögðu fyrir Evrópusambandið í gær. Fundi leiðtoganna í Brussel var frestað nú fyrir skömmu og verður þráðurinn tekinn upp að nýju í fyrramálið.BBC greinir frá því að allt bendi til þess að lítið hafi áorkast á fundi kvöldsins og að margir leiðtoga evrusvæðisins séu mjög efins um að Grikkir fylgi eftir tillögum sínum til lausnar skuldavanda landsins.Forsætisráðherra Möltu býst við löngum degi á morgun Briefed about inconclusive #Eurogroup meeting. It will be a long day -JM— Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) July 11, 2015 Talið er að fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafi á fundinum í kvöld lagt fram kröfur umfram þær niðurskurðartillögur sem gríska þingið samþykkti í gærkvöldi. Þá er hávær orðrómur um að Finnar muni að óbreyttu ekki samþykkja nýtt neyðarlán til Grikkja en að ákvörðunin sé í höndum utanríkisráðherra landsins, Timo Soini. Hann situr á þing fyrir flokkinn Sannir Finnar sem gefur sig út fyrir að efast um aðild Finnlands að Evrópusambandinu. Þetta kom fram á vef finnska blaðsins Kauppalehti í kvöld en samkvæmt heimildum blaðsins er talið ólíklegt að Soini gangi að kröfum Grikkja. Hann hefur látið hafa eftir sér að slíkt myndi stríða gegn almennu siðferði, það væri „pýramídasvindl sem muni halda áfram svo lengi sem mjaltastelpan hefði peningakýr til að mjólka.“ Þó svo að Finnar gangi ekki að tillögunum verður að teljast ólíklegt að þeir geti komið í veg fyrir að lánið verði veitt að lokum – til þess hafi þeir ekki nógu mikil völd eða áhrif í atkvæðagreiðslunni sem mun að öllum líkindum fara fram um málið á fundi morgundagsins. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir stóðu við stóru orðin og skiluðu tillögum sínum Tillögum grísku ríkisstjórnarinnar um breytingar á ríkisrekstri var skilað til lánardrottna í gær. 10. júlí 2015 07:00 Gríska þingið kýs um nýjar tillögur í fyrramálið Tsipras tilkynnti þingmönnum það að flokkur hans væri nauðbeygður til að setja fram tillögur sem væru ekki á stefnuskrá flokks síns. 10. júlí 2015 23:03 Tillögur Grikkja ræddar Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag til að ræða tillögur Grikkja til að taka á skuldavanda landsins. 11. júlí 2015 10:27 Óvíst hvort grískur almenningur þoli tvö ár af óvissu Gangi Grikkir úr evrusamstarfinu geta myndast aðstæður sem líkjast fremur stríðssvæði en efnhagsvanda að mati grísks efnahags- og fjármálaráðgjafa. 11. júlí 2015 20:23 Tillögur Grikkja: Skattahækkanir, niðurskurður og breytingar á lífeyriskerfi Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. 9. júlí 2015 21:29 Sigmundur segir vanda Grikkja geta haft neikvæð áhrif hér á landi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir viðbúið að komi til efnahagssamdráttar á evrusvæðinu út af skuldavanda Grikklands muni það hafa neikvæð áhrif hér á landi. 11. júlí 2015 12:57 Næstu klukkustundir „gífurlega mikilvægar“ Stjórnvöld Grikklands keppast nú við að klára nýjustu tillögu þeirra á lausnavanda Grikkja. 9. júlí 2015 14:17 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Leiðtogar evrusvæðisins leita frekari staðfestingar á því að grískum stjórnvöldum sé full alvara með tillögum sínum sem þau lögðu fyrir Evrópusambandið í gær. Fundi leiðtoganna í Brussel var frestað nú fyrir skömmu og verður þráðurinn tekinn upp að nýju í fyrramálið.BBC greinir frá því að allt bendi til þess að lítið hafi áorkast á fundi kvöldsins og að margir leiðtoga evrusvæðisins séu mjög efins um að Grikkir fylgi eftir tillögum sínum til lausnar skuldavanda landsins.Forsætisráðherra Möltu býst við löngum degi á morgun Briefed about inconclusive #Eurogroup meeting. It will be a long day -JM— Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) July 11, 2015 Talið er að fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafi á fundinum í kvöld lagt fram kröfur umfram þær niðurskurðartillögur sem gríska þingið samþykkti í gærkvöldi. Þá er hávær orðrómur um að Finnar muni að óbreyttu ekki samþykkja nýtt neyðarlán til Grikkja en að ákvörðunin sé í höndum utanríkisráðherra landsins, Timo Soini. Hann situr á þing fyrir flokkinn Sannir Finnar sem gefur sig út fyrir að efast um aðild Finnlands að Evrópusambandinu. Þetta kom fram á vef finnska blaðsins Kauppalehti í kvöld en samkvæmt heimildum blaðsins er talið ólíklegt að Soini gangi að kröfum Grikkja. Hann hefur látið hafa eftir sér að slíkt myndi stríða gegn almennu siðferði, það væri „pýramídasvindl sem muni halda áfram svo lengi sem mjaltastelpan hefði peningakýr til að mjólka.“ Þó svo að Finnar gangi ekki að tillögunum verður að teljast ólíklegt að þeir geti komið í veg fyrir að lánið verði veitt að lokum – til þess hafi þeir ekki nógu mikil völd eða áhrif í atkvæðagreiðslunni sem mun að öllum líkindum fara fram um málið á fundi morgundagsins.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir stóðu við stóru orðin og skiluðu tillögum sínum Tillögum grísku ríkisstjórnarinnar um breytingar á ríkisrekstri var skilað til lánardrottna í gær. 10. júlí 2015 07:00 Gríska þingið kýs um nýjar tillögur í fyrramálið Tsipras tilkynnti þingmönnum það að flokkur hans væri nauðbeygður til að setja fram tillögur sem væru ekki á stefnuskrá flokks síns. 10. júlí 2015 23:03 Tillögur Grikkja ræddar Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag til að ræða tillögur Grikkja til að taka á skuldavanda landsins. 11. júlí 2015 10:27 Óvíst hvort grískur almenningur þoli tvö ár af óvissu Gangi Grikkir úr evrusamstarfinu geta myndast aðstæður sem líkjast fremur stríðssvæði en efnhagsvanda að mati grísks efnahags- og fjármálaráðgjafa. 11. júlí 2015 20:23 Tillögur Grikkja: Skattahækkanir, niðurskurður og breytingar á lífeyriskerfi Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. 9. júlí 2015 21:29 Sigmundur segir vanda Grikkja geta haft neikvæð áhrif hér á landi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir viðbúið að komi til efnahagssamdráttar á evrusvæðinu út af skuldavanda Grikklands muni það hafa neikvæð áhrif hér á landi. 11. júlí 2015 12:57 Næstu klukkustundir „gífurlega mikilvægar“ Stjórnvöld Grikklands keppast nú við að klára nýjustu tillögu þeirra á lausnavanda Grikkja. 9. júlí 2015 14:17 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Grikkir stóðu við stóru orðin og skiluðu tillögum sínum Tillögum grísku ríkisstjórnarinnar um breytingar á ríkisrekstri var skilað til lánardrottna í gær. 10. júlí 2015 07:00
Gríska þingið kýs um nýjar tillögur í fyrramálið Tsipras tilkynnti þingmönnum það að flokkur hans væri nauðbeygður til að setja fram tillögur sem væru ekki á stefnuskrá flokks síns. 10. júlí 2015 23:03
Tillögur Grikkja ræddar Fjármálaráðherrar evruríkjanna hittast á fundi í dag til að ræða tillögur Grikkja til að taka á skuldavanda landsins. 11. júlí 2015 10:27
Óvíst hvort grískur almenningur þoli tvö ár af óvissu Gangi Grikkir úr evrusamstarfinu geta myndast aðstæður sem líkjast fremur stríðssvæði en efnhagsvanda að mati grísks efnahags- og fjármálaráðgjafa. 11. júlí 2015 20:23
Tillögur Grikkja: Skattahækkanir, niðurskurður og breytingar á lífeyriskerfi Gríska ríkisstjórnin hefur sent tillögur sínar um efnhagsúrbætur til lánadrottna. 9. júlí 2015 21:29
Sigmundur segir vanda Grikkja geta haft neikvæð áhrif hér á landi Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir viðbúið að komi til efnahagssamdráttar á evrusvæðinu út af skuldavanda Grikklands muni það hafa neikvæð áhrif hér á landi. 11. júlí 2015 12:57
Næstu klukkustundir „gífurlega mikilvægar“ Stjórnvöld Grikklands keppast nú við að klára nýjustu tillögu þeirra á lausnavanda Grikkja. 9. júlí 2015 14:17