Verkfall 2016 Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er 37. dagur í verkfalli þeirra stétta sem lengst hafa verið í verkfalli. Innlent 12.5.2015 22:07 Verndum heilsu barnshafandi kvenna og ófæddra barna Nú hefur verkfall BHM staðið í fimm vikur og sér ekki fyrir endann á því. Við sem stöndum að mæðravernd í heilsugæslunni höfum af þessu verulegar og vaxandi áhyggjur. Skoðun 12.5.2015 16:49 Legið yfir tillögum á öllum vígstöðvum Fundað var í kjaradeilum allra stóru stéttarfélaganna bæði á almenna og opinbera vinnumarkaðnum í Karphúsinu í gær. Ljóst er að enn ber mikið í milli og samningar ekki í augsýn. Hreyfing er samt á viðræðum og nýjar hugmyndir á borðinu. Innlent 12.5.2015 22:06 Tvíeggjað sverð Fregnir um að lífi sjúklinga sé stefnt í hættu vegna þess að þeir fá ekki viðeigandi meðferð vegna verkfalla vekja óhug. Sérfræðingur í krabbameinslækningum segir að fáist ekki nauðsynlegar undanþágur kunni svo að fara að það kosti mannslíf. Skoðun 12.5.2015 16:33 Forsíðukandídat á Landakotsspítala Reynslusögur um áhrif yfirstandandi verkfallsaðgerða. Innlent 12.5.2015 22:07 200 tonn föst í tolli Mikið magn innfluttra matvæla kemst ekki í gegnum tollafgreiðslu vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. Kjúklingur, nautakjöt og ferskt svínakjöt nánast uppurið á landinu. Innflytjendur eru áhyggjufullir vegna stöðunnar í kjaradeilunni. Innlent 12.5.2015 22:07 VR tekur jákvætt í hugmyndir SA Efling vill meira kjöt á beinin Innlent 12.5.2015 18:58 „Barist á kostnað okkar sem berjumst fyrir lífinu“ „Því miður er ekki hægt að semja við hraðvaxta krabbameinsfrumur.“ Innlent 12.5.2015 18:35 Metro notar svínakjöt í ostborgarann og heimsborgarann vegna verkfalls Verkfall dýralækna hefur mikil áhrif á veitingastaði. Innlent 12.5.2015 18:22 Alvarleg áhrif á mæðravernd Um 60 prósenta blóðrannsókna er frestað á hverjum degi á Landspítalanum. Innlent 12.5.2015 16:20 Ekki hægt að tryggja öryggi sjúklinga Því lengur sem verkfalsaðgerðir standa yfir eykst hinn uppsafnaði vandi sem er hættulegur öryggi sjúklinga. Innlent 12.5.2015 16:08 Hjúkrunarfræðingar ræða drög að tilboði frá samninganefnd ríksins „Tja, á meðan menn ræða saman, það er alltaf jákvætt,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Innlent 12.5.2015 13:57 Fjölmargir gámar með kjöti fást ekki afgreiddir Engin dýr eru flutt til eða frá landsins á meðan á verkfallinu stendur og einangrunarstöðvar fyrir dýr standa tómar. Innlent 12.5.2015 12:47 Hreyfing komin á viðræður VR og Samtaka atvinnulífins „Við erum nú þegar að að reikna þetta inn í okkar hópa hvaða þýðingu þetta hefur og svona við fyrstu sýn þá virðist þetta hafa ágætis þýðingu inn í hóp VR og LÍV fólksins allavega,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir. Innlent 12.5.2015 12:02 Stíf fundarhöld í Karphúsinu í dag Kjaraviðræður eru mál málanna. Innlent 12.5.2015 11:28 Nóg til af kjöti: „Það verður alveg hægt að grilla um næstu helgi“ "Staðan er bara ágæt, það er til nóg af kjöti,“ segir Jón Björnsson forstjóri Festar í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Festi er eigandi verslana Kaupáss sem rekur matvöruverslanir undir merkjum Krónunnar, Nóatúns og Kjarvals. Innlent 12.5.2015 10:42 Verkfallsaðgerðir í gangi Í gangi eru ótímabundin verkföll hjá nokkrum aðildarfélögum BHM. Innlent 11.5.2015 21:28 Þurfa dýralækni með hitamæli Reynslusögur um áhrif yfirstandandi verkfallsaðgerða. Innlent 11.5.2015 21:28 Atvinnurekendur vilja alla að borðinu Valið stendur um verðbólgusamninga þar sem ávinningur hækkana gufar fljótlega upp, eða samræmda samninga þar sem allir koma að borðinu og hækkanir samrýmast stöðugleika. SA segir gildandi boð í takt við kröfu um hækkun lægstu launa. Innlent 11.5.2015 21:28 Hvað getur ljósmóðir gert fyrir þig? Ertu með jákvætt þungunarpróf? Áttu von á barni? Ertu með ógleði, grindarverki, sinadrátt, bakflæði, bjúg, svefntruflanir? Ertu hrædd? Kvíðirðu fyrir fæðingunni? Eru minnkaðar fósturhreyfingar? Ertu með samdrætti? Skoðun 11.5.2015 16:38 Með dauðann að leikfangi „Hundrað synjað um undanþágu“. Þessi fyrirsögn Fréttablaðsins þann 8. maí sl. fangaði augað. Í fréttinni mátti m.a. lesa eftirfarandi: „Tvö hundruð hafa fengið undanþágu fyrir myndgreiningu en hundrað veikum verið synjað af undanþágunefnd“. Skoðun 12.5.2015 07:00 Selja 160 tonn af lambakjöti til Asíu SAH afurðir á Blönduósi hafa samið um sölu á lambakjöti og gærum til Asíu. Virði samningsins allt að 400 milljónir. Gætu flutt meira út eftir sláturtíð í haust. "Sambærilegt verð og á innanlandsamarkaði,“ segir framkvæmdastjóri SAH. Innlent 11.5.2015 21:28 Gremja eftir samningafund: „Peningar trompa alltaf fólkið, eða hvað?“ "Eru þið virkilega að bera ykkur saman við viðskipta- og hagfræðinga?“ sagði maðurinn í samninganefnd ríkisins í yfirlætistóni við fulltrúa lífeindafræðinga á samningafundi á dögunum. Innlent 11.5.2015 22:13 Samtalið mætti vera öflugra og meira Magnús Pétursson ríkissáttasemjari telur enn ekki tímabært að leggja fram miðlunartillögu í þeim málum sem eru á hans borði. Innlent 11.5.2015 21:40 Forstjóri Landspítalans telur ekki þurfa lög á verkföll Hjúkrunarfræðingar eru ákveðnir í að sækja launahækkanir þótt það kosti verkfallsátök. Innlent 11.5.2015 19:07 Ríkissáttasemjari í Umræðunni í kvöld Magnús Pétursson verður gestur Heiðu Kristínar Helgadóttur strax á eftir fréttum. Hann hefur lýst stöðunni á vinnumarkaðinum nú grafalvarlegri. Innlent 11.5.2015 18:23 Segjast einir ekki fá undanþágu til slátrunar Undanþáguhópur Dýralæknafélags Íslands hafnaði í dag beiðni Matvælastofnunar um að Síld og fiskur ehf. fengi að slátra alls 360 grísum á þremur dögum. Innlent 11.5.2015 16:52 Þegjandi samkomulag Vigdísar: „Svo fjarri lagi að ég á varla orð yfir þetta“ Verkfallsboðanir urðu nokkrar í tíð síðustu ríkisstjórnar en sjaldan kom til langra verkfalla. Innlent 11.5.2015 12:59 Hjúkrunarfræðingar samþykkja verkfall Alls tóku rúmlega 76% félagsmanna þátt í kosningunni og voru rúmlega 90% fylgjandi því að fara í verkfall. Innlent 11.5.2015 10:32 Vigdís Hauksdóttir: Þegjandi samkomulag um engin verkföll á meðan vinstri stjórn var við völd „Þá er ég fyrst og fremst að tala um þá aðila sem eru ríkisstarfsmenn og halda hér lífi sjúklinga í herkví, halda hér tveimur landbúnaðargreinum í herkví líka.“ Innlent 11.5.2015 08:52 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 … 22 ›
Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er 37. dagur í verkfalli þeirra stétta sem lengst hafa verið í verkfalli. Innlent 12.5.2015 22:07
Verndum heilsu barnshafandi kvenna og ófæddra barna Nú hefur verkfall BHM staðið í fimm vikur og sér ekki fyrir endann á því. Við sem stöndum að mæðravernd í heilsugæslunni höfum af þessu verulegar og vaxandi áhyggjur. Skoðun 12.5.2015 16:49
Legið yfir tillögum á öllum vígstöðvum Fundað var í kjaradeilum allra stóru stéttarfélaganna bæði á almenna og opinbera vinnumarkaðnum í Karphúsinu í gær. Ljóst er að enn ber mikið í milli og samningar ekki í augsýn. Hreyfing er samt á viðræðum og nýjar hugmyndir á borðinu. Innlent 12.5.2015 22:06
Tvíeggjað sverð Fregnir um að lífi sjúklinga sé stefnt í hættu vegna þess að þeir fá ekki viðeigandi meðferð vegna verkfalla vekja óhug. Sérfræðingur í krabbameinslækningum segir að fáist ekki nauðsynlegar undanþágur kunni svo að fara að það kosti mannslíf. Skoðun 12.5.2015 16:33
Forsíðukandídat á Landakotsspítala Reynslusögur um áhrif yfirstandandi verkfallsaðgerða. Innlent 12.5.2015 22:07
200 tonn föst í tolli Mikið magn innfluttra matvæla kemst ekki í gegnum tollafgreiðslu vegna verkfalls dýralækna hjá Matvælastofnun. Kjúklingur, nautakjöt og ferskt svínakjöt nánast uppurið á landinu. Innflytjendur eru áhyggjufullir vegna stöðunnar í kjaradeilunni. Innlent 12.5.2015 22:07
„Barist á kostnað okkar sem berjumst fyrir lífinu“ „Því miður er ekki hægt að semja við hraðvaxta krabbameinsfrumur.“ Innlent 12.5.2015 18:35
Metro notar svínakjöt í ostborgarann og heimsborgarann vegna verkfalls Verkfall dýralækna hefur mikil áhrif á veitingastaði. Innlent 12.5.2015 18:22
Alvarleg áhrif á mæðravernd Um 60 prósenta blóðrannsókna er frestað á hverjum degi á Landspítalanum. Innlent 12.5.2015 16:20
Ekki hægt að tryggja öryggi sjúklinga Því lengur sem verkfalsaðgerðir standa yfir eykst hinn uppsafnaði vandi sem er hættulegur öryggi sjúklinga. Innlent 12.5.2015 16:08
Hjúkrunarfræðingar ræða drög að tilboði frá samninganefnd ríksins „Tja, á meðan menn ræða saman, það er alltaf jákvætt,“ segir Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Innlent 12.5.2015 13:57
Fjölmargir gámar með kjöti fást ekki afgreiddir Engin dýr eru flutt til eða frá landsins á meðan á verkfallinu stendur og einangrunarstöðvar fyrir dýr standa tómar. Innlent 12.5.2015 12:47
Hreyfing komin á viðræður VR og Samtaka atvinnulífins „Við erum nú þegar að að reikna þetta inn í okkar hópa hvaða þýðingu þetta hefur og svona við fyrstu sýn þá virðist þetta hafa ágætis þýðingu inn í hóp VR og LÍV fólksins allavega,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir. Innlent 12.5.2015 12:02
Nóg til af kjöti: „Það verður alveg hægt að grilla um næstu helgi“ "Staðan er bara ágæt, það er til nóg af kjöti,“ segir Jón Björnsson forstjóri Festar í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Festi er eigandi verslana Kaupáss sem rekur matvöruverslanir undir merkjum Krónunnar, Nóatúns og Kjarvals. Innlent 12.5.2015 10:42
Verkfallsaðgerðir í gangi Í gangi eru ótímabundin verkföll hjá nokkrum aðildarfélögum BHM. Innlent 11.5.2015 21:28
Þurfa dýralækni með hitamæli Reynslusögur um áhrif yfirstandandi verkfallsaðgerða. Innlent 11.5.2015 21:28
Atvinnurekendur vilja alla að borðinu Valið stendur um verðbólgusamninga þar sem ávinningur hækkana gufar fljótlega upp, eða samræmda samninga þar sem allir koma að borðinu og hækkanir samrýmast stöðugleika. SA segir gildandi boð í takt við kröfu um hækkun lægstu launa. Innlent 11.5.2015 21:28
Hvað getur ljósmóðir gert fyrir þig? Ertu með jákvætt þungunarpróf? Áttu von á barni? Ertu með ógleði, grindarverki, sinadrátt, bakflæði, bjúg, svefntruflanir? Ertu hrædd? Kvíðirðu fyrir fæðingunni? Eru minnkaðar fósturhreyfingar? Ertu með samdrætti? Skoðun 11.5.2015 16:38
Með dauðann að leikfangi „Hundrað synjað um undanþágu“. Þessi fyrirsögn Fréttablaðsins þann 8. maí sl. fangaði augað. Í fréttinni mátti m.a. lesa eftirfarandi: „Tvö hundruð hafa fengið undanþágu fyrir myndgreiningu en hundrað veikum verið synjað af undanþágunefnd“. Skoðun 12.5.2015 07:00
Selja 160 tonn af lambakjöti til Asíu SAH afurðir á Blönduósi hafa samið um sölu á lambakjöti og gærum til Asíu. Virði samningsins allt að 400 milljónir. Gætu flutt meira út eftir sláturtíð í haust. "Sambærilegt verð og á innanlandsamarkaði,“ segir framkvæmdastjóri SAH. Innlent 11.5.2015 21:28
Gremja eftir samningafund: „Peningar trompa alltaf fólkið, eða hvað?“ "Eru þið virkilega að bera ykkur saman við viðskipta- og hagfræðinga?“ sagði maðurinn í samninganefnd ríkisins í yfirlætistóni við fulltrúa lífeindafræðinga á samningafundi á dögunum. Innlent 11.5.2015 22:13
Samtalið mætti vera öflugra og meira Magnús Pétursson ríkissáttasemjari telur enn ekki tímabært að leggja fram miðlunartillögu í þeim málum sem eru á hans borði. Innlent 11.5.2015 21:40
Forstjóri Landspítalans telur ekki þurfa lög á verkföll Hjúkrunarfræðingar eru ákveðnir í að sækja launahækkanir þótt það kosti verkfallsátök. Innlent 11.5.2015 19:07
Ríkissáttasemjari í Umræðunni í kvöld Magnús Pétursson verður gestur Heiðu Kristínar Helgadóttur strax á eftir fréttum. Hann hefur lýst stöðunni á vinnumarkaðinum nú grafalvarlegri. Innlent 11.5.2015 18:23
Segjast einir ekki fá undanþágu til slátrunar Undanþáguhópur Dýralæknafélags Íslands hafnaði í dag beiðni Matvælastofnunar um að Síld og fiskur ehf. fengi að slátra alls 360 grísum á þremur dögum. Innlent 11.5.2015 16:52
Þegjandi samkomulag Vigdísar: „Svo fjarri lagi að ég á varla orð yfir þetta“ Verkfallsboðanir urðu nokkrar í tíð síðustu ríkisstjórnar en sjaldan kom til langra verkfalla. Innlent 11.5.2015 12:59
Hjúkrunarfræðingar samþykkja verkfall Alls tóku rúmlega 76% félagsmanna þátt í kosningunni og voru rúmlega 90% fylgjandi því að fara í verkfall. Innlent 11.5.2015 10:32
Vigdís Hauksdóttir: Þegjandi samkomulag um engin verkföll á meðan vinstri stjórn var við völd „Þá er ég fyrst og fremst að tala um þá aðila sem eru ríkisstarfsmenn og halda hér lífi sjúklinga í herkví, halda hér tveimur landbúnaðargreinum í herkví líka.“ Innlent 11.5.2015 08:52