Listahátíð í Reykjavík Tólf klukkustunda gjörningur í Hörpu í dag Á morgun verður tólf klukkustunda langt verk flutt í Hörpu en gjörningurinn er hluti af Listahátíð Reykjavíkur. Verkið er sviðsverk þar sem þrjátíu og sex einstaklingar úr ólíkum starfstéttum koma saman og verða spurð sex hundruð spurninga. Verkið hefst klukkan tólf í hádeginu og stendur yfir til miðnættis. Aðgangur er ókeypis. Lífið 15.6.2024 10:46 Gaman að gefa þeim sviðið sem ekki eru oft þar Listahátíð Reykjavíkur stendur nú yfir og eru fjölbreyttar sýningar um allan bæ. Elísabet Inga Sigurðardóttir fréttamaður leit við í Borgarleikhúsið í kvöldfréttunum á Stöð 2 í kvöld þar sem fór fram æfing á nýju dansverki sem sýnt er á Listahátíð í ár. Lífið 6.6.2024 21:01 Hávaxnar undraverur og baðströnd í miðbænum Fimmtíu tonnum af sandi hefur verið komið fyrir inni í Listasafni Reykjavíkur þar sem tugir sóla sig á manngerðri baðströnd. Hávaxnar undraverur skálmuðu um miðbæinn í dag í tilefni af opnun listahátíðar. Innlent 3.6.2022 21:01 Leikhúsupplifun í húsbíl þar sem áhorfendur fá að gægjast inn í einkalíf annarra Heimferð (Moetvi Caravan) er einstæð ör-leikhúsupplifun í húsbíl fyrir lítinn áhorfendahóp í senn, en aðeins átta áhorfendur komast inn á hverja sýningu fyrir sig. Menning 1.6.2022 13:30 Taylor Mac og Úkúlellurnar opna Listahátíð í Reykjavík Sviðslistamaðurinn Taylor Mac mun spila á opnunarsýningu Listahátíðar í Reykjavík sem fer fram á morgun. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar telur að þakið muni rifna af Þjóðleikhúsinu þar sem sýningin fer fram. Menning 31.5.2022 20:52 Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið í dag en þröngar götur miðbæjarins gerðu vörubílstjóra erfitt fyrir. Sandurinn er hluti af listasýningu sem verður opnuð fjórða júní. Innlent 27.5.2022 21:01 Pantaði mat á veitingastað og gat ekki borgað Karlmaður pantaði mat á veitingastað í miðborg Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan 23 í gærkvöldi en þegar rukka átti manninn gat hann ekki borgað fyrir veitingarnar. Lögregla var kölluð á staðinn og leysti úr málinu. Innlent 21.4.2022 07:22 Tilkynning Helga Tómassonar vekur athygli í listaheiminum Einn kunnasti listamaður Íslendinga, Helgi Tómasson, tilkynnti í gær að hann hygðist láta af störfum á næsta ári sem listrænn stjórnandi og aðaldanshöfundur San Francisco-ballettsins. Helgi, sem orðinn er 78 ára gamall, tók við stjórn ballettflokksins fyrir 35 árum eftir farsælan feril sem ballettdansari þar sem hann skapaði sér nafn sem einn besti karldansari heims. Menning 7.1.2021 12:10 Tillaga um sex borgarhátíðir Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022. Innlent 24.10.2019 01:39 Blúshátíð Reykjavíkur sett með pompi og prakt Blúshátíð Reykjavíkur var sett í dag með skrúðgöngu sem lúðrasveitin Svanur leiddi frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíginn. Þar fór formleg setning hátíðarinnar fram. Lífið 13.4.2019 15:20 Ég var aldrei efni í bónda Í verkum Hreins Friðfinnssonar myndlistarmanns sem til sýnis eru í Listasafni ASÍ leikur hann sér með ljós og spegla. Loftsteinar koma líka við sögu. Dalamaðurinn og heimsborgarinn Hreinn svarar símanum í Amsterdam í Hollandi. Menning 10.6.2016 18:12 Brjálæðislegt úthald trommuleikarans Algerlega frábærir djasstónleikar. Gagnrýni 9.6.2016 09:18 Það er alltaf einhver afhjúpun í gangi þegar maður sýnir list Myndlistarkonan Sara Björnsdóttir birtir textaklippiverk, vídeó, ljósmyndir og sögu frá dvöl sinni í London á sýningunni Flâneur í Gerðarsafni í Kópavogi. Þar má greina sambland frelsis og einmanaleika, ævintýra, vandræða og sérvisk Menning 8.6.2016 09:59 Um leið og ég tók upp blýantinn kom nostalgían Sýning Gabríelu Friðriksdóttur Innra líf heysátu í Gallery GAMMA við Garðastræti í Reykjavík teygir sig úr kaffistofu á efri hæð um neðri sal og út í garð. Þar eru teikningar, teiknimyndir, skúlptúrar – og hey. Menning 3.6.2016 18:35 Við erum í stöðugri leit að frelsi Terri Lyne Carrington á að baki glæsilegan feril í heimi djassins. Hún er alin upp í heimi djassins, hefur spilað með mörgum af stærstu nöfnunum á síðustu öld og unnið til þrennra Grammy-verðlauna. En á sunnudagskvöldið spilar hún í Hörpu. Menning 3.6.2016 18:37 Upplifðu gamlar minningar, tilfinningar og drauma Phoenix Reykjavík Edition er einstakur listviðburður í Snarfarahöfn fyrir einn áhorfanda í senn. Gunnar Hansson framkvæmdastjóri segir engu líkt að taka á móti ferðalöngum um minningar og tilfinningar. Menning 2.6.2016 09:51 Þrumandi söngur, mæðulegur strengjaleikur Fallegur söngur, en meðleikurinn var upp og ofan. Gagnrýni 1.6.2016 09:22 Allar að túlka Gerði Gymisdóttur Nýtt tónleikhúsverk eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur sem byggt er á Blóðhófni, ljóðabálki Gerðar Kristnýjar, verður flutt í kvöld í Tjarnarbíói. Það er liður í dagskrá Listahátíðarinnar í Reykjavík. Menning 1.6.2016 09:22 Í leit að tengingu Síminn hringir en það er enginn heima. Gagnrýni 27.5.2016 17:46 Þetta er að verða alveg gríðarlega fallegt skrímsli Mistakasaga mannkyns er yfirskrift og umfjöllunarefni ferðalags í tali og tónum með valinkunnum listamönnum sem koma úr skemmtilega ólíkum áttum en sameinast í þessum sérstæða viðburði Listahátíðar. Menning 27.5.2016 17:46 Barokktónlist með ferskri framsetningu Hin kröftuga kantata La Lucrezia eftir Händel er þungamiðja tónleika sem nýstofnaður barokkhópur, Symphonia Angelica, verður með í Guðríðarkirkju í Grafarholti á morgun. Menning 25.5.2016 09:24 Vildi ögra mér, leiða verkin áfram og taka áhættu Færsla er yfirskrift sýningar á verkum Huldu Stefánsdóttur sem var nýverið opnuð í BERG Contemporary. Menning 24.5.2016 09:43 Á bak við er manneskjan í öllum sínum ljótleika Menning 20.5.2016 18:07 Heldur tónleika í minningu kennara síns Gunnar Kvaran sellóleikari heldur á morgun, sunnudaginn 22. maí, tónleika í Laugarneskirkju til minningar um Erling Blöndal Bengtsson fyrrum kennara sinn og meistara Lífið 20.5.2016 16:45 Dansinn dunar í dansgöngu Listahátíð í Reykjavík 2016 hefst í dag með dansgöngu í miðborginni. Gengið verður frá Listasafni Reykjavíkur að Listasafni Íslands þar sem dansinn verður látinn duna. Lífið 20.5.2016 17:12 Líkamarnir tjá hugsun og tilfinningu Sýning á verkum belgísku listakonunnar Berlinde de Bruyckere er opnunarsýning myndlistarinnar á Listahátíðinni í Reykjavík sem hefst í dag. Á sýningunni gefur að líta verk frá síðustu fimmtán árum á löngum og fádæma farsælum ferli þessarar sérstæðu listakonu. Menning 20.5.2016 16:52 Lifi listin, annað hvert ár! Stjórnmálamenn eru ákaflega mikið fyrir menningu og listir. Sérstaklega á tyllidögum og þá einkum ef margir eru hlusta. Fastir pennar 17.4.2016 20:35 Gengur með yfirgengilegri vinnu og djöflagangi Hanna Styrmisdóttir kynnti í gær glæsilega tón- og sviðslistadagskrá Listahátíðarinnar í Reykjavík sem verður frá og með vorinu tvíæringur. Hanna segir að listin endurspegli alltaf ástand okkar og líðan. Menning 14.4.2016 10:07 Ísland er alltaf heim Í vor kemur Helgi Tómasson með San Fransisco Ballet heim til Íslands á Listahátíðina í Reykjavík. Ferill Helga er ævintýri líkastur allt frá fyrstu ballettsporunum á fjölum Þjóðleikhússins til þess að vera einn besti dansari sinnar kynslóðar og að koma San Fransisco Ballettinum í fremstu röð í heiminum. Lífið 23.3.2016 17:30 Nú ættum við að hafa fastara land undir fótum Verksmiðjan á Hjalteyri hlaut Eyrarrósina 2016 í gær fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Öflug listastarfssemi hefur verið í Verksmiðjunni allt frá stofnun og það er margt framundan. Menning 19.2.2016 12:31 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Tólf klukkustunda gjörningur í Hörpu í dag Á morgun verður tólf klukkustunda langt verk flutt í Hörpu en gjörningurinn er hluti af Listahátíð Reykjavíkur. Verkið er sviðsverk þar sem þrjátíu og sex einstaklingar úr ólíkum starfstéttum koma saman og verða spurð sex hundruð spurninga. Verkið hefst klukkan tólf í hádeginu og stendur yfir til miðnættis. Aðgangur er ókeypis. Lífið 15.6.2024 10:46
Gaman að gefa þeim sviðið sem ekki eru oft þar Listahátíð Reykjavíkur stendur nú yfir og eru fjölbreyttar sýningar um allan bæ. Elísabet Inga Sigurðardóttir fréttamaður leit við í Borgarleikhúsið í kvöldfréttunum á Stöð 2 í kvöld þar sem fór fram æfing á nýju dansverki sem sýnt er á Listahátíð í ár. Lífið 6.6.2024 21:01
Hávaxnar undraverur og baðströnd í miðbænum Fimmtíu tonnum af sandi hefur verið komið fyrir inni í Listasafni Reykjavíkur þar sem tugir sóla sig á manngerðri baðströnd. Hávaxnar undraverur skálmuðu um miðbæinn í dag í tilefni af opnun listahátíðar. Innlent 3.6.2022 21:01
Leikhúsupplifun í húsbíl þar sem áhorfendur fá að gægjast inn í einkalíf annarra Heimferð (Moetvi Caravan) er einstæð ör-leikhúsupplifun í húsbíl fyrir lítinn áhorfendahóp í senn, en aðeins átta áhorfendur komast inn á hverja sýningu fyrir sig. Menning 1.6.2022 13:30
Taylor Mac og Úkúlellurnar opna Listahátíð í Reykjavík Sviðslistamaðurinn Taylor Mac mun spila á opnunarsýningu Listahátíðar í Reykjavík sem fer fram á morgun. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar telur að þakið muni rifna af Þjóðleikhúsinu þar sem sýningin fer fram. Menning 31.5.2022 20:52
Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið Erfiðlega gekk að flytja fimmtíu tonn af sandi inn í Hafnarhúsið í dag en þröngar götur miðbæjarins gerðu vörubílstjóra erfitt fyrir. Sandurinn er hluti af listasýningu sem verður opnuð fjórða júní. Innlent 27.5.2022 21:01
Pantaði mat á veitingastað og gat ekki borgað Karlmaður pantaði mat á veitingastað í miðborg Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan 23 í gærkvöldi en þegar rukka átti manninn gat hann ekki borgað fyrir veitingarnar. Lögregla var kölluð á staðinn og leysti úr málinu. Innlent 21.4.2022 07:22
Tilkynning Helga Tómassonar vekur athygli í listaheiminum Einn kunnasti listamaður Íslendinga, Helgi Tómasson, tilkynnti í gær að hann hygðist láta af störfum á næsta ári sem listrænn stjórnandi og aðaldanshöfundur San Francisco-ballettsins. Helgi, sem orðinn er 78 ára gamall, tók við stjórn ballettflokksins fyrir 35 árum eftir farsælan feril sem ballettdansari þar sem hann skapaði sér nafn sem einn besti karldansari heims. Menning 7.1.2021 12:10
Tillaga um sex borgarhátíðir Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022. Innlent 24.10.2019 01:39
Blúshátíð Reykjavíkur sett með pompi og prakt Blúshátíð Reykjavíkur var sett í dag með skrúðgöngu sem lúðrasveitin Svanur leiddi frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíginn. Þar fór formleg setning hátíðarinnar fram. Lífið 13.4.2019 15:20
Ég var aldrei efni í bónda Í verkum Hreins Friðfinnssonar myndlistarmanns sem til sýnis eru í Listasafni ASÍ leikur hann sér með ljós og spegla. Loftsteinar koma líka við sögu. Dalamaðurinn og heimsborgarinn Hreinn svarar símanum í Amsterdam í Hollandi. Menning 10.6.2016 18:12
Það er alltaf einhver afhjúpun í gangi þegar maður sýnir list Myndlistarkonan Sara Björnsdóttir birtir textaklippiverk, vídeó, ljósmyndir og sögu frá dvöl sinni í London á sýningunni Flâneur í Gerðarsafni í Kópavogi. Þar má greina sambland frelsis og einmanaleika, ævintýra, vandræða og sérvisk Menning 8.6.2016 09:59
Um leið og ég tók upp blýantinn kom nostalgían Sýning Gabríelu Friðriksdóttur Innra líf heysátu í Gallery GAMMA við Garðastræti í Reykjavík teygir sig úr kaffistofu á efri hæð um neðri sal og út í garð. Þar eru teikningar, teiknimyndir, skúlptúrar – og hey. Menning 3.6.2016 18:35
Við erum í stöðugri leit að frelsi Terri Lyne Carrington á að baki glæsilegan feril í heimi djassins. Hún er alin upp í heimi djassins, hefur spilað með mörgum af stærstu nöfnunum á síðustu öld og unnið til þrennra Grammy-verðlauna. En á sunnudagskvöldið spilar hún í Hörpu. Menning 3.6.2016 18:37
Upplifðu gamlar minningar, tilfinningar og drauma Phoenix Reykjavík Edition er einstakur listviðburður í Snarfarahöfn fyrir einn áhorfanda í senn. Gunnar Hansson framkvæmdastjóri segir engu líkt að taka á móti ferðalöngum um minningar og tilfinningar. Menning 2.6.2016 09:51
Þrumandi söngur, mæðulegur strengjaleikur Fallegur söngur, en meðleikurinn var upp og ofan. Gagnrýni 1.6.2016 09:22
Allar að túlka Gerði Gymisdóttur Nýtt tónleikhúsverk eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur sem byggt er á Blóðhófni, ljóðabálki Gerðar Kristnýjar, verður flutt í kvöld í Tjarnarbíói. Það er liður í dagskrá Listahátíðarinnar í Reykjavík. Menning 1.6.2016 09:22
Þetta er að verða alveg gríðarlega fallegt skrímsli Mistakasaga mannkyns er yfirskrift og umfjöllunarefni ferðalags í tali og tónum með valinkunnum listamönnum sem koma úr skemmtilega ólíkum áttum en sameinast í þessum sérstæða viðburði Listahátíðar. Menning 27.5.2016 17:46
Barokktónlist með ferskri framsetningu Hin kröftuga kantata La Lucrezia eftir Händel er þungamiðja tónleika sem nýstofnaður barokkhópur, Symphonia Angelica, verður með í Guðríðarkirkju í Grafarholti á morgun. Menning 25.5.2016 09:24
Vildi ögra mér, leiða verkin áfram og taka áhættu Færsla er yfirskrift sýningar á verkum Huldu Stefánsdóttur sem var nýverið opnuð í BERG Contemporary. Menning 24.5.2016 09:43
Heldur tónleika í minningu kennara síns Gunnar Kvaran sellóleikari heldur á morgun, sunnudaginn 22. maí, tónleika í Laugarneskirkju til minningar um Erling Blöndal Bengtsson fyrrum kennara sinn og meistara Lífið 20.5.2016 16:45
Dansinn dunar í dansgöngu Listahátíð í Reykjavík 2016 hefst í dag með dansgöngu í miðborginni. Gengið verður frá Listasafni Reykjavíkur að Listasafni Íslands þar sem dansinn verður látinn duna. Lífið 20.5.2016 17:12
Líkamarnir tjá hugsun og tilfinningu Sýning á verkum belgísku listakonunnar Berlinde de Bruyckere er opnunarsýning myndlistarinnar á Listahátíðinni í Reykjavík sem hefst í dag. Á sýningunni gefur að líta verk frá síðustu fimmtán árum á löngum og fádæma farsælum ferli þessarar sérstæðu listakonu. Menning 20.5.2016 16:52
Lifi listin, annað hvert ár! Stjórnmálamenn eru ákaflega mikið fyrir menningu og listir. Sérstaklega á tyllidögum og þá einkum ef margir eru hlusta. Fastir pennar 17.4.2016 20:35
Gengur með yfirgengilegri vinnu og djöflagangi Hanna Styrmisdóttir kynnti í gær glæsilega tón- og sviðslistadagskrá Listahátíðarinnar í Reykjavík sem verður frá og með vorinu tvíæringur. Hanna segir að listin endurspegli alltaf ástand okkar og líðan. Menning 14.4.2016 10:07
Ísland er alltaf heim Í vor kemur Helgi Tómasson með San Fransisco Ballet heim til Íslands á Listahátíðina í Reykjavík. Ferill Helga er ævintýri líkastur allt frá fyrstu ballettsporunum á fjölum Þjóðleikhússins til þess að vera einn besti dansari sinnar kynslóðar og að koma San Fransisco Ballettinum í fremstu röð í heiminum. Lífið 23.3.2016 17:30
Nú ættum við að hafa fastara land undir fótum Verksmiðjan á Hjalteyri hlaut Eyrarrósina 2016 í gær fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Öflug listastarfssemi hefur verið í Verksmiðjunni allt frá stofnun og það er margt framundan. Menning 19.2.2016 12:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent