Pastaréttir Sjávarréttapasta og berjabomba í Höfðingjum heim að sækja Uppskriftir úr fyrsta þætti Höfðingja heim að sækja í stjórn Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur. Matur 30.4.2014 15:43 Matseðill fyrir fátæka námsmenn Ragnar Pétursson matreiðslumaður á Vox útbjó kvöldmatarseðil fyrir tvo í viku sem kostar rúman sexþúsundkall. Matur 31.1.2014 17:50 Rabarbarasulta, tómatsúpa og pastaréttur Hér má sjá uppskift að pastakjúklingarétti, rabarbarasultu og tómatsúpu úr sælkeraþætti Völu Matt sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 25.10.2013 13:30 Pastaréttur með hráskinku og klettasalati Dögg Gunnarsdóttir er faglegur stjórnandi hjá Turebergs förskolor og er búsett í Stokkhólmi ásamt manni og tveimur börnum. Hér er hún með góða uppskrift að pastarétti. Matur 14.10.2013 11:36 Helgarmaturinn - Grænmetislasanja Elín Ösp Rósudóttir, aðstoðarsölustjóri hjá Ölgerðinni deilir hér dásamlegri uppskrift að grænmetislasanja, tilvöldum helgarmat. Matur 3.3.2013 12:40 Helgarmaturinn - Kjúklingalasagna Dröfn Vilhjálmsdóttir, sem heldur úti matarbloggsíðunni Eldhússögur (www.eldhussogur.com), deilir helgaruppskriftinni að þessu sinni. Dröfn sem hefur mikla ástríðu fyrir mat og matargerð segir lífið of stutt til að borða vondan mat. Matur 9.11.2012 10:07 Helgarmaturinn - Uppáhalds pastarétturinn útbúinn á 10 mín "Þegar ég vil gera vel við okkur fjölskylduna þá útbý ég þennan pastarétt. Ég er algerlega pastasjúk og kolféll fyrir fersku tortellini þegar ég bjó í Sviss.“ Matur 28.9.2012 12:04 Leyndarmál ítalskra húsmæðra: Ítölsk eggjakaka Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir ítölskukennari deilir uppskrift að ítalskri eggjaköku gerðri úr afgöngum. Matur 15.2.2011 20:06 Mexíkanskt kjúklingalasagna Halldóra Þorvalds gaf okkur uppskrift af ljúffengu kjúklingalasagna. Matur 9.11.2010 12:22 Laufléttir kjúklingaréttir Tanya L. Williamsdóttir og Áslaug Ósk Hinriksdóttir eru meðal fjölmargra kvenna sem sendu okkur laufléttar kjúklingauppskriftir á Facebook síðu Lífsins. Matur 29.10.2010 13:10 Himneskir réttir frá Sollu: Kúrbítspasta Í 5. þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Matt Sollu í grænum kosti sem eldar ljúffenga og holla rétti. Hér má sjá uppskriftirnar úr þættinum. Matur 20.6.2008 16:22 Sunnudagsréttur Söru: Afganga-lasanja Leikkonan Sara Marti Guðmundsdóttir hefur afar gaman af eldamennsku. Hún býr oft til dýrindis afganga-lasanja á sunnudögum. Matur 5.12.2007 18:06 Sjávarréttapasta Höllu Margrétar Halla Margrét studdist við ítalska uppskrift af Tagliatelle alla Vongole. Vongole er smár skelfiskur sem ekki fæst á Íslandi. Halla Margrét brá þá á það ráð að íslenska uppskriftina og bætti við eftirlætis íslensku sjávarhráefni sínu. Ómissandi er að bera réttinn fram með kældu ítölsku hvítvíni. Buon appetito! Matur 21.8.2006 22:01 Grænmetislasagna Rétturinn hans Fjalars Sigurðarsonar. Matur 13.10.2005 19:43 Vistvænir íslenskir plómutómatar Plómutómatar eru kjötmeiri en venjulegir tómatar og henta því vel til matargerðar. Þeir eru nú ræktaðir árið um kring í Biskupstungum. Matur 13.10.2005 18:55 Hjálpar konunni við eldamennskuna: Tagliolini með smokkfiski, sílí og hvítlauk Ef Bragi Ólafsson rithöfundur fengi að ráða væri alltaf fiskur í matinn. Hann miðlar okkur uppskrift að bragðgóðum og litríkum pastarétti með smokkfiski. Matur 13.10.2005 18:52 Tagliatelle al pomodoro e basilico Anna Sigríður Helgadóttir söngkona eldar oft pastarétti. Hér eru tvær uppskriftir að gómsætum réttum. Matur 13.10.2005 15:32 Sikileyjarpasta Hollusta matarmenningarinnar við Miðjarðarhaf er margrómuð. Þessi réttur er innblásinn af þeirri hefð. Hér er gott gert betra og ennþá hollara með því að notast við spelt spaghetti og rómverskt kál, sem gerir réttinn fyllri og fjölbreyttari. Magnifico! Matur 13.10.2005 15:22 « ‹ 1 2 ›
Sjávarréttapasta og berjabomba í Höfðingjum heim að sækja Uppskriftir úr fyrsta þætti Höfðingja heim að sækja í stjórn Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur. Matur 30.4.2014 15:43
Matseðill fyrir fátæka námsmenn Ragnar Pétursson matreiðslumaður á Vox útbjó kvöldmatarseðil fyrir tvo í viku sem kostar rúman sexþúsundkall. Matur 31.1.2014 17:50
Rabarbarasulta, tómatsúpa og pastaréttur Hér má sjá uppskift að pastakjúklingarétti, rabarbarasultu og tómatsúpu úr sælkeraþætti Völu Matt sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 25.10.2013 13:30
Pastaréttur með hráskinku og klettasalati Dögg Gunnarsdóttir er faglegur stjórnandi hjá Turebergs förskolor og er búsett í Stokkhólmi ásamt manni og tveimur börnum. Hér er hún með góða uppskrift að pastarétti. Matur 14.10.2013 11:36
Helgarmaturinn - Grænmetislasanja Elín Ösp Rósudóttir, aðstoðarsölustjóri hjá Ölgerðinni deilir hér dásamlegri uppskrift að grænmetislasanja, tilvöldum helgarmat. Matur 3.3.2013 12:40
Helgarmaturinn - Kjúklingalasagna Dröfn Vilhjálmsdóttir, sem heldur úti matarbloggsíðunni Eldhússögur (www.eldhussogur.com), deilir helgaruppskriftinni að þessu sinni. Dröfn sem hefur mikla ástríðu fyrir mat og matargerð segir lífið of stutt til að borða vondan mat. Matur 9.11.2012 10:07
Helgarmaturinn - Uppáhalds pastarétturinn útbúinn á 10 mín "Þegar ég vil gera vel við okkur fjölskylduna þá útbý ég þennan pastarétt. Ég er algerlega pastasjúk og kolféll fyrir fersku tortellini þegar ég bjó í Sviss.“ Matur 28.9.2012 12:04
Leyndarmál ítalskra húsmæðra: Ítölsk eggjakaka Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir ítölskukennari deilir uppskrift að ítalskri eggjaköku gerðri úr afgöngum. Matur 15.2.2011 20:06
Mexíkanskt kjúklingalasagna Halldóra Þorvalds gaf okkur uppskrift af ljúffengu kjúklingalasagna. Matur 9.11.2010 12:22
Laufléttir kjúklingaréttir Tanya L. Williamsdóttir og Áslaug Ósk Hinriksdóttir eru meðal fjölmargra kvenna sem sendu okkur laufléttar kjúklingauppskriftir á Facebook síðu Lífsins. Matur 29.10.2010 13:10
Himneskir réttir frá Sollu: Kúrbítspasta Í 5. þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Matt Sollu í grænum kosti sem eldar ljúffenga og holla rétti. Hér má sjá uppskriftirnar úr þættinum. Matur 20.6.2008 16:22
Sunnudagsréttur Söru: Afganga-lasanja Leikkonan Sara Marti Guðmundsdóttir hefur afar gaman af eldamennsku. Hún býr oft til dýrindis afganga-lasanja á sunnudögum. Matur 5.12.2007 18:06
Sjávarréttapasta Höllu Margrétar Halla Margrét studdist við ítalska uppskrift af Tagliatelle alla Vongole. Vongole er smár skelfiskur sem ekki fæst á Íslandi. Halla Margrét brá þá á það ráð að íslenska uppskriftina og bætti við eftirlætis íslensku sjávarhráefni sínu. Ómissandi er að bera réttinn fram með kældu ítölsku hvítvíni. Buon appetito! Matur 21.8.2006 22:01
Vistvænir íslenskir plómutómatar Plómutómatar eru kjötmeiri en venjulegir tómatar og henta því vel til matargerðar. Þeir eru nú ræktaðir árið um kring í Biskupstungum. Matur 13.10.2005 18:55
Hjálpar konunni við eldamennskuna: Tagliolini með smokkfiski, sílí og hvítlauk Ef Bragi Ólafsson rithöfundur fengi að ráða væri alltaf fiskur í matinn. Hann miðlar okkur uppskrift að bragðgóðum og litríkum pastarétti með smokkfiski. Matur 13.10.2005 18:52
Tagliatelle al pomodoro e basilico Anna Sigríður Helgadóttir söngkona eldar oft pastarétti. Hér eru tvær uppskriftir að gómsætum réttum. Matur 13.10.2005 15:32
Sikileyjarpasta Hollusta matarmenningarinnar við Miðjarðarhaf er margrómuð. Þessi réttur er innblásinn af þeirri hefð. Hér er gott gert betra og ennþá hollara með því að notast við spelt spaghetti og rómverskt kál, sem gerir réttinn fyllri og fjölbreyttari. Magnifico! Matur 13.10.2005 15:22
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent