Sjávarréttapasta Höllu Margrétar 21. ágúst 2006 22:01 Halla Margrét Halla Margrét studdist við ítalska uppskrift af Tagliatelle alla Vongole. Vongole er smár skelfiskur sem ekki fæst á Íslandi. Halla Margrét brá þá á það ráð að íslenska uppskriftina og bætti við eftirlætis íslensku sjávarhráefni sínu. Ómissandi er að bera réttinn fram með kældu ítölsku hvítvíni. Buon appetito! Sjávarréttapasta fyrir fjóra 500-600 g tagliatelle eggjapasta 1 dl ólífuolía 5 hvítlauksgeirar, saxaðir 1/2 laukur, saxaður 1/2 púrrulaukur, sneiddur 400 g smokkfiskur, sneiddur 4 tsk sætt karrý Safi úr 1 sítrónu 2 1/2 dl hvítvín handfylli af steinselju, söxuð 200 g humar 500 g rækjur nýmalaður pipar og salt Hitið saltvatn í rúmum potti fyrir pastað. Hellið ólífuolíunni á stóra pönnu eða pott og steikið hvítlaukinn, laukinn og púrrulaukinn. Bætið smokkfisknum út í og kryddið með karrýi. Hellið sítrónusafa og hvítvíni út í og látið sjóða í 2-3 mínútur eða þar til sósan þykknar örlítið og slökkvið á hellunni. Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu. Bætið steinselju, humri og rækjum út á pönnuna og kryddið með salti og pipar. Sigtið vatnið frá pastanu og bætið því út á pönnunna og blandið vel saman. Setjið á fjóra diska og skreytið með steinselju. Pastaréttir Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Halla Margrét studdist við ítalska uppskrift af Tagliatelle alla Vongole. Vongole er smár skelfiskur sem ekki fæst á Íslandi. Halla Margrét brá þá á það ráð að íslenska uppskriftina og bætti við eftirlætis íslensku sjávarhráefni sínu. Ómissandi er að bera réttinn fram með kældu ítölsku hvítvíni. Buon appetito! Sjávarréttapasta fyrir fjóra 500-600 g tagliatelle eggjapasta 1 dl ólífuolía 5 hvítlauksgeirar, saxaðir 1/2 laukur, saxaður 1/2 púrrulaukur, sneiddur 400 g smokkfiskur, sneiddur 4 tsk sætt karrý Safi úr 1 sítrónu 2 1/2 dl hvítvín handfylli af steinselju, söxuð 200 g humar 500 g rækjur nýmalaður pipar og salt Hitið saltvatn í rúmum potti fyrir pastað. Hellið ólífuolíunni á stóra pönnu eða pott og steikið hvítlaukinn, laukinn og púrrulaukinn. Bætið smokkfisknum út í og kryddið með karrýi. Hellið sítrónusafa og hvítvíni út í og látið sjóða í 2-3 mínútur eða þar til sósan þykknar örlítið og slökkvið á hellunni. Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu. Bætið steinselju, humri og rækjum út á pönnuna og kryddið með salti og pipar. Sigtið vatnið frá pastanu og bætið því út á pönnunna og blandið vel saman. Setjið á fjóra diska og skreytið með steinselju.
Pastaréttir Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira