Pastaréttur með hráskinku og klettasalati Marín Manda skrifar 14. október 2013 11:30 Dögg Gunnarsdóttir Dögg Gunnarsdóttir er faglegur stjórnandi hjá Turebergs förskolor og er búsett í Stokkhólmi ásamt manni og tveimur börnum. Dögg telur gott að eiga fljótlega rétti í pokahorninu á haustin þar sem grilltíminn er liðinn og gefur hér góða uppskrift að pastarétti. Hráefni fyrir fjóra.500 g ferskt pasta1 krukka grænt pestó1 poki ristaðar furuhnetur300 g hráskinka, frekar meira en minnaRifinn parmesanostur1 poki klettasalatHrein ólífuolía Salt og piparAðferð Steikið furuhnetur, rífið ostinn og skerið hráskinku í tvennt. Pastað er soðið eftir leiðbeiningum; varist ofsuðu. Eftir á er gott að láta kalt vatn renna yfir þegar það er sigtað. Pestói blandað saman við pastað og hrært varlega (gott að nota eldfast mót eða stóran disk). Ristaðar furuhnetur, hráskinka, parmesan og klettasalat er lagt ofan á pastað. Hellið varlega ólífuolíu yfir réttinn, saltið og piprið eftir smekk. Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Dögg Gunnarsdóttir er faglegur stjórnandi hjá Turebergs förskolor og er búsett í Stokkhólmi ásamt manni og tveimur börnum. Dögg telur gott að eiga fljótlega rétti í pokahorninu á haustin þar sem grilltíminn er liðinn og gefur hér góða uppskrift að pastarétti. Hráefni fyrir fjóra.500 g ferskt pasta1 krukka grænt pestó1 poki ristaðar furuhnetur300 g hráskinka, frekar meira en minnaRifinn parmesanostur1 poki klettasalatHrein ólífuolía Salt og piparAðferð Steikið furuhnetur, rífið ostinn og skerið hráskinku í tvennt. Pastað er soðið eftir leiðbeiningum; varist ofsuðu. Eftir á er gott að láta kalt vatn renna yfir þegar það er sigtað. Pestói blandað saman við pastað og hrært varlega (gott að nota eldfast mót eða stóran disk). Ristaðar furuhnetur, hráskinka, parmesan og klettasalat er lagt ofan á pastað. Hellið varlega ólífuolíu yfir réttinn, saltið og piprið eftir smekk.
Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira