Iceland Airwaves Í beinni: Dagur 2 á Iceland Airwaves Vísir fylgist með fjörinu á Iceland Airwaves Lífið 2.11.2016 15:25 Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour er á tískuvaktinni á tónlistarhátíðinni. Glamour 3.11.2016 10:05 Aiwaves sjaldan eða aldrei farið betur af stað: Hip-Hop sprengja í Silfurbergi Gríðarlega stemning var á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í gærkvöldi og má með sanni segja að hápunkturinn hafi verið í Silfurberginu í Hörpu þegar Hip-Hop senan á Íslandi og Dizzee Rascal fóru á kostum. Lífið 3.11.2016 11:28 Býður reiðum pönkurum sófapláss Lord Pusswhip óskar á Facebook eftir gistingu fyrir reiða pönkara. Lífið 3.11.2016 09:38 Örtónleikar fyrir heppna í Hörpunni Vefsíðan Nordic Playlist býður upp á stutt-tónleika fyrir nokkra útvalda gesti í dag og á morgun. Fram koma Glowie, Emmsjé Gauti og Mugison og fara tónleikarnir fram í sérstöku Nordic Playlist rými í Hörpunni. Lífið 3.11.2016 09:35 Fólkið á Airwaves: Frá skothvellum í Eþíópíu til óvænts öryggis á Íslandi Wesley Zebrowski er í skiptinámi á Ísafirði en gerði sér ferð til Reykjavíkur til að sjá Björk meðal annars. Lífið 2.11.2016 16:37 Fólkið á Airwaves: Draumabrúðkaupsferðin að sjá Múm í Reykjavík Rachel og John Marr eru nýbökuð hjón frá London. Iceland Airwaves varð fyrir valinu þegar þau skipulögðu brúðkaupsferðina. Lífið 2.11.2016 15:40 Í beinni: Dagur 1 á Iceland Airwaves Það verður líf og fjör í Reykjavík um helgina. Lífið 2.11.2016 15:08 Veðrið á Airwaves: Vætusamt og kalt en að mestu laust við hvassviðri Svo virðist sem að þeir fjölmörgu gestir sem munu bregða sér á tónlistarhátíðini Iceland Airwaves munu detta í lukkupottinn því spáð er ágætis veðri fyrir þá daga sem hátíðin stendur yfir. Innlent 2.11.2016 14:37 Hildur frumsýnir nýtt myndband: Tók upp í uppáhalds borginni Tónlistarkonan Hildur gefur út sitt þriðja lag og myndband í dag og nefnist lagið Would You Change? Tónlist 1.11.2016 13:59 Milkywhale frumsýnir nýtt myndband: „Danslag til að koma Airwaves fólki í gírinn“ Hljómsveitin Milkywhale frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Rhubarb Girl en í sveitinni eru þau Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Árni Rúnar Hlöðversson. Tónlist 1.11.2016 13:18 Off-venue dagskrá Lífsins á Airwaves Airwaves-hátíðin er dottin í gang en hátíðinni fylgir viðamikil off-venue dagskrá þar sem allir helstu tónlistarmenn landsins spila fyrir alla sem vilja heyra og sjá. Lífið tók saman léttar leiðbeiningar um dagskrána. Lífið 1.11.2016 10:55 Pólskt súpermódel og tveir Sauðkrækingar Hljómsveitin Úlfur Úlfur sendi nýverið frá sér nýtt myndband við lagið Barn. Það vakti athygli að eitt aðalhlutverkið í myndbandinu leikur Monika Jagaciak en hún er "engill“ fyrir Victoria's Secret nærfatamerkið en myndbandið var líka gert á afar skömmum tíma. Lífið 1.11.2016 09:34 Nordic Playlist á Iceland Airwaves Nordic playlist kynnir þá listamenn sem að munu koma fram í stofuhorninu í Hörpu á Iceland Airwaves. Lífið 31.10.2016 13:19 Tómas Jónsson gefur frá sér plötu og nýtt myndband Tónlistarmanninum Tómasi Jónssyni hefur brugðið fyrir víða í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár og leikið með fjölbreyttum hópi listamanna, bæði á hljómleikum og á hljómplötum, hérlendis og erlendis. Tónlist 28.10.2016 11:23 Frumsýnir nýtt myndband á Vísi: "Tónlistin er afar draumkennd“ Tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann hefur marga fjöruna sopið í tónlist og gefur nú út sína fyrstu breiðskífu, Pronto, á föstudaginn kemur. Tónlist 27.10.2016 10:55 Tófan leggst á landsmenn Pönksveitin Tófa hefur sent frá frá sér nýja breiðskífu, Teeth Richards – þá aðra á innan við ári – deiliskífuna Youdas, myndlistarrit og glænýtt tónlistarmyndband fyrir Iceland Airwaves hátíðina. Tónlist 24.10.2016 12:16 Í návígi við hrylling Sigríður Soffía Níelsdóttir dansari og danshöfundur setur upp dansleikhúsið FUBAR. Verkið er afar persónulegt og kveikjan upplifun hennar af hryðjuverkunum í París í nóvember 2015. Menning 21.10.2016 20:29 Vill miðla persónulegum tilfinningum Síðastliðin ár hefur danshöfundurinn Sigga Soffía fært Íslendingum stór verk á borð við flugeldasýningar á Menningarnótt og opnunarsviðsverk Listahátíðar Reykjavíkur, Svartar Fjaðrir, sem var á dagskrá í Þjóðleikhúsinu. Menning 21.10.2016 14:18 Göngugötur í miðborginni á Airwaves Samkvæmt tillögunni verður hluta Laugavegs og Skólavörðustígs breytt í göngugötur í þá fimm daga sem hátíðin stendur yfir. Innlent 20.10.2016 16:46 Johnny Rotten kemur fram á Iceland Airwaves Enski tónlistarmaðurinn John Lydon, áður Johnny Rotten úr pönksveitinni Sex Pistols, opnar íslenska Pönksafnið og kemur fram á Airwords, bókmenntadagskrá Iceland Airwaves. Menning 19.10.2016 17:08 Vilja gera vel við gangandi vegna Airwaves Von er á þúsundum gesta á tónleikahátíðina sem haldin verður í átjánda skipti í ár. Innlent 19.10.2016 10:11 Hitaðu upp fyrir Iceland Airwaves og hlustaðu á þá listamenn sem koma fram Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram dagana 2. – 6. nóvember og munu 220 listamenn koma fram, þar af sjötíu erlendar hljómsveitir. Lífið 10.10.2016 15:18 Björk með aukatónleika í Eldborg Uppselt á tónleikana 5. nóvember. Tónlist 2.10.2016 11:17 Björk með tónleika á Iceland Airwaves Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika á Iceland Airwaves í ár en tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 5. nóvember klukkan 17. Tónlist 27.9.2016 12:20 AUÐUR semur við eitt öflugasta höfundarréttarfyrirtæki í heiminum Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, hefur samið við eitt öflugasta höfundarrétarfyrirtækið í heiminum í dag, IMAGEM MUSIC. Tónlist 27.9.2016 08:17 Tónleikarnir breyttust í plötu Gítarar spila stóran þátt í tónlist Puffin Island sem gaf út fyrstu plötu sína í vor. Sveitin hefur vakið athygli undanfarið og kemur m.a. fram á Iceland Airwaves í vetur. Lífið 16.9.2016 16:51 Hvað má segja? Ég var einu sinni á tónlistarhátíð í Gröningen í Hollandi. Þetta árið var Ísland sérstakur miðpunktur og streymdu íslenskir tónlistarmenn á hátíðina en einnig ráðherrar, borgarstjóri, Íslandsstofa og fyrirsvarsfólk tónlistarfagfélaga. Bakþankar 4.9.2016 20:49 Þurfum að ræða hlutverk og tilgang listarinnar Samfélag án lista? Er yfirskrift áhugaverðra pallborðsumræðna á vegum Listaháskóla Íslands á Fundi fólksins. Rektor skólans, Fríða Björk Ingvarsdóttir, er á meðal þátttakenda ásamt fleira áhugaverðu fólki. Menning 1.9.2016 10:37 Stormzy og Ben Frost spila á Iceland Airwaves Síðustu listamenn tilkynntir á tónlistarhátíðina sem fram fer í byrjun nóvember. Lífið 31.8.2016 16:41 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 14 ›
Í beinni: Dagur 2 á Iceland Airwaves Vísir fylgist með fjörinu á Iceland Airwaves Lífið 2.11.2016 15:25
Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour er á tískuvaktinni á tónlistarhátíðinni. Glamour 3.11.2016 10:05
Aiwaves sjaldan eða aldrei farið betur af stað: Hip-Hop sprengja í Silfurbergi Gríðarlega stemning var á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í gærkvöldi og má með sanni segja að hápunkturinn hafi verið í Silfurberginu í Hörpu þegar Hip-Hop senan á Íslandi og Dizzee Rascal fóru á kostum. Lífið 3.11.2016 11:28
Býður reiðum pönkurum sófapláss Lord Pusswhip óskar á Facebook eftir gistingu fyrir reiða pönkara. Lífið 3.11.2016 09:38
Örtónleikar fyrir heppna í Hörpunni Vefsíðan Nordic Playlist býður upp á stutt-tónleika fyrir nokkra útvalda gesti í dag og á morgun. Fram koma Glowie, Emmsjé Gauti og Mugison og fara tónleikarnir fram í sérstöku Nordic Playlist rými í Hörpunni. Lífið 3.11.2016 09:35
Fólkið á Airwaves: Frá skothvellum í Eþíópíu til óvænts öryggis á Íslandi Wesley Zebrowski er í skiptinámi á Ísafirði en gerði sér ferð til Reykjavíkur til að sjá Björk meðal annars. Lífið 2.11.2016 16:37
Fólkið á Airwaves: Draumabrúðkaupsferðin að sjá Múm í Reykjavík Rachel og John Marr eru nýbökuð hjón frá London. Iceland Airwaves varð fyrir valinu þegar þau skipulögðu brúðkaupsferðina. Lífið 2.11.2016 15:40
Í beinni: Dagur 1 á Iceland Airwaves Það verður líf og fjör í Reykjavík um helgina. Lífið 2.11.2016 15:08
Veðrið á Airwaves: Vætusamt og kalt en að mestu laust við hvassviðri Svo virðist sem að þeir fjölmörgu gestir sem munu bregða sér á tónlistarhátíðini Iceland Airwaves munu detta í lukkupottinn því spáð er ágætis veðri fyrir þá daga sem hátíðin stendur yfir. Innlent 2.11.2016 14:37
Hildur frumsýnir nýtt myndband: Tók upp í uppáhalds borginni Tónlistarkonan Hildur gefur út sitt þriðja lag og myndband í dag og nefnist lagið Would You Change? Tónlist 1.11.2016 13:59
Milkywhale frumsýnir nýtt myndband: „Danslag til að koma Airwaves fólki í gírinn“ Hljómsveitin Milkywhale frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Rhubarb Girl en í sveitinni eru þau Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Árni Rúnar Hlöðversson. Tónlist 1.11.2016 13:18
Off-venue dagskrá Lífsins á Airwaves Airwaves-hátíðin er dottin í gang en hátíðinni fylgir viðamikil off-venue dagskrá þar sem allir helstu tónlistarmenn landsins spila fyrir alla sem vilja heyra og sjá. Lífið tók saman léttar leiðbeiningar um dagskrána. Lífið 1.11.2016 10:55
Pólskt súpermódel og tveir Sauðkrækingar Hljómsveitin Úlfur Úlfur sendi nýverið frá sér nýtt myndband við lagið Barn. Það vakti athygli að eitt aðalhlutverkið í myndbandinu leikur Monika Jagaciak en hún er "engill“ fyrir Victoria's Secret nærfatamerkið en myndbandið var líka gert á afar skömmum tíma. Lífið 1.11.2016 09:34
Nordic Playlist á Iceland Airwaves Nordic playlist kynnir þá listamenn sem að munu koma fram í stofuhorninu í Hörpu á Iceland Airwaves. Lífið 31.10.2016 13:19
Tómas Jónsson gefur frá sér plötu og nýtt myndband Tónlistarmanninum Tómasi Jónssyni hefur brugðið fyrir víða í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár og leikið með fjölbreyttum hópi listamanna, bæði á hljómleikum og á hljómplötum, hérlendis og erlendis. Tónlist 28.10.2016 11:23
Frumsýnir nýtt myndband á Vísi: "Tónlistin er afar draumkennd“ Tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann hefur marga fjöruna sopið í tónlist og gefur nú út sína fyrstu breiðskífu, Pronto, á föstudaginn kemur. Tónlist 27.10.2016 10:55
Tófan leggst á landsmenn Pönksveitin Tófa hefur sent frá frá sér nýja breiðskífu, Teeth Richards – þá aðra á innan við ári – deiliskífuna Youdas, myndlistarrit og glænýtt tónlistarmyndband fyrir Iceland Airwaves hátíðina. Tónlist 24.10.2016 12:16
Í návígi við hrylling Sigríður Soffía Níelsdóttir dansari og danshöfundur setur upp dansleikhúsið FUBAR. Verkið er afar persónulegt og kveikjan upplifun hennar af hryðjuverkunum í París í nóvember 2015. Menning 21.10.2016 20:29
Vill miðla persónulegum tilfinningum Síðastliðin ár hefur danshöfundurinn Sigga Soffía fært Íslendingum stór verk á borð við flugeldasýningar á Menningarnótt og opnunarsviðsverk Listahátíðar Reykjavíkur, Svartar Fjaðrir, sem var á dagskrá í Þjóðleikhúsinu. Menning 21.10.2016 14:18
Göngugötur í miðborginni á Airwaves Samkvæmt tillögunni verður hluta Laugavegs og Skólavörðustígs breytt í göngugötur í þá fimm daga sem hátíðin stendur yfir. Innlent 20.10.2016 16:46
Johnny Rotten kemur fram á Iceland Airwaves Enski tónlistarmaðurinn John Lydon, áður Johnny Rotten úr pönksveitinni Sex Pistols, opnar íslenska Pönksafnið og kemur fram á Airwords, bókmenntadagskrá Iceland Airwaves. Menning 19.10.2016 17:08
Vilja gera vel við gangandi vegna Airwaves Von er á þúsundum gesta á tónleikahátíðina sem haldin verður í átjánda skipti í ár. Innlent 19.10.2016 10:11
Hitaðu upp fyrir Iceland Airwaves og hlustaðu á þá listamenn sem koma fram Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram dagana 2. – 6. nóvember og munu 220 listamenn koma fram, þar af sjötíu erlendar hljómsveitir. Lífið 10.10.2016 15:18
Björk með tónleika á Iceland Airwaves Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika á Iceland Airwaves í ár en tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 5. nóvember klukkan 17. Tónlist 27.9.2016 12:20
AUÐUR semur við eitt öflugasta höfundarréttarfyrirtæki í heiminum Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, hefur samið við eitt öflugasta höfundarrétarfyrirtækið í heiminum í dag, IMAGEM MUSIC. Tónlist 27.9.2016 08:17
Tónleikarnir breyttust í plötu Gítarar spila stóran þátt í tónlist Puffin Island sem gaf út fyrstu plötu sína í vor. Sveitin hefur vakið athygli undanfarið og kemur m.a. fram á Iceland Airwaves í vetur. Lífið 16.9.2016 16:51
Hvað má segja? Ég var einu sinni á tónlistarhátíð í Gröningen í Hollandi. Þetta árið var Ísland sérstakur miðpunktur og streymdu íslenskir tónlistarmenn á hátíðina en einnig ráðherrar, borgarstjóri, Íslandsstofa og fyrirsvarsfólk tónlistarfagfélaga. Bakþankar 4.9.2016 20:49
Þurfum að ræða hlutverk og tilgang listarinnar Samfélag án lista? Er yfirskrift áhugaverðra pallborðsumræðna á vegum Listaháskóla Íslands á Fundi fólksins. Rektor skólans, Fríða Björk Ingvarsdóttir, er á meðal þátttakenda ásamt fleira áhugaverðu fólki. Menning 1.9.2016 10:37
Stormzy og Ben Frost spila á Iceland Airwaves Síðustu listamenn tilkynntir á tónlistarhátíðina sem fram fer í byrjun nóvember. Lífið 31.8.2016 16:41
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent