Vill miðla persónulegum tilfinningum Stefán Árni Pálsson skrifar 21. október 2016 16:00 Jónas Sen og Sigga Soffía vinna aftur saman. vísir Síðastliðin ár hefur danshöfundurinn Sigga Soffía fært Íslendingum stór verk á borð við flugeldasýningar á Menningarnótt og opnunarsviðsverk Listahátíðar Reykjavíkur, Svartar Fjaðrir, sem var á dagskrá í Þjóðleikhúsinu. Verkin hennar hafa ekki farið framhjá mörgum og hefur Sigga Soffía verið áberandi í íslensku menningarlífi undanfarin misseri. Í ár er komið að verkinu FUBAR sem listamaðurinn skapaði til að miðla persónulegum tilfinningum og upplifun í sólódansverki sem í Gamla Bíói. Sýningin samanstendur af hreyfiefni, söng og texta eftir Siggu Soffíu ásamt lifandi tónlist eftir Jónas Sen. Sigga Soffía og Jónas hafa áður innið saman og meðal annars í verkinu Svartar Fjaðrir. Sex sýningar verða í boði og verður ein þeirra í Iceland Airwaves hátíðinni 2. nóvember. Eftir hverja sýningu verður boðið upp á listamannaspjall frá aðilum úr mismunandi list tengdum greinum ásamt lifandi tónlist. 27. október - Kristína Aðalsteinsdóttir, myndlistamaður/safnafræðingur & verkefnastjóri KÍM og Berg Contemporary. 30. október - Bryndis Bjorgvinsdottir, rithöfundur, sagnfræðingur og þjóðfræðingur. 9. nóvember - Barði Jóhannsson, tónlistarmaður 13. nóvember - Saga Garðarsdóttir, leikkona og uppistandari. 20. nóvember - Stefán Jónsson, leikari, leikstjóri og prófessor við Listaháskóla Íslands. FUBAR from Ratel on Vimeo. Airwaves Menning Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Síðastliðin ár hefur danshöfundurinn Sigga Soffía fært Íslendingum stór verk á borð við flugeldasýningar á Menningarnótt og opnunarsviðsverk Listahátíðar Reykjavíkur, Svartar Fjaðrir, sem var á dagskrá í Þjóðleikhúsinu. Verkin hennar hafa ekki farið framhjá mörgum og hefur Sigga Soffía verið áberandi í íslensku menningarlífi undanfarin misseri. Í ár er komið að verkinu FUBAR sem listamaðurinn skapaði til að miðla persónulegum tilfinningum og upplifun í sólódansverki sem í Gamla Bíói. Sýningin samanstendur af hreyfiefni, söng og texta eftir Siggu Soffíu ásamt lifandi tónlist eftir Jónas Sen. Sigga Soffía og Jónas hafa áður innið saman og meðal annars í verkinu Svartar Fjaðrir. Sex sýningar verða í boði og verður ein þeirra í Iceland Airwaves hátíðinni 2. nóvember. Eftir hverja sýningu verður boðið upp á listamannaspjall frá aðilum úr mismunandi list tengdum greinum ásamt lifandi tónlist. 27. október - Kristína Aðalsteinsdóttir, myndlistamaður/safnafræðingur & verkefnastjóri KÍM og Berg Contemporary. 30. október - Bryndis Bjorgvinsdottir, rithöfundur, sagnfræðingur og þjóðfræðingur. 9. nóvember - Barði Jóhannsson, tónlistarmaður 13. nóvember - Saga Garðarsdóttir, leikkona og uppistandari. 20. nóvember - Stefán Jónsson, leikari, leikstjóri og prófessor við Listaháskóla Íslands. FUBAR from Ratel on Vimeo.
Airwaves Menning Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira