Hildur frumsýnir nýtt myndband: Tók upp í uppáhalds borginni Stefán Árni Pálsson skrifar 1. nóvember 2016 16:00 Hildur gerir það gott. Tónlistarkonan Hildur gefur út sitt þriðja lag og myndband í dag og nefnist lagið Would You Change? Lag og texta samdi Hildur sjálf en um pródúseringu sá Janus Rasmussen, kenndur við Kiasmos og Bloodgroup. Til þess að gera myndbandið fór Hildur til Berlínar þar sem það var tekið upp. Andrea Björk Andrésdóttir sá um leikstjórn, upptökur og klippingu. Vigdís Erla Guttormsdóttir kom einnig að myndatöku og Kristjana Björg Reynisdóttir sá um stílerseringuna. „Ástæðan fyrir að við gerðum myndbandið í Berlín var að Andrea var nýflutt þangað og spurði mig hvort mig langaði ekki bara að skella mér út? Þar sem Berlín er ein af mínum uppáhalds borgum þurfti ég ekki að hugsa mig tvisvar um,“ segir Hildur. „Mér fannst líka hugmyndin um borgina að næturlagi passa fullkomlega við lagið og stemmninguna. Við tókum myndbandið upp á þremur kvöldum, aðallega í Neukölln hverfinu. Við fengum líka frábæran hóp af Íslendingum búsettum í Berlín til að koma og leika í myndbandinu og endaði það í ágætis Íslendingapartíi sem var mjög skemmtilegt.“ Á döfinni hjá Hildi eru sjö tónleikar á Iceland Airwaves hátíðinni og því í mörgu að snúast. Þeir sem vilja sjá Hildi er bent á eftirfarandi dagskrá: HILDUR Á AIRWAVESMIÐVIKUDAGUR - LAUNDROMAT-17:00FIMMTUDAGUR - AMERICAN BAR - 16:00 - 12 TÓNAR - 17:45FÖSTUDAGUR - ODDSSON - 12:00 - NASA (ON VENUE) - 20:00LAUGARDAGUR - BRYGGJAN - 14:00 - HARPA KALDALÓN (ON VENUE) - 01:00 Airwaves Tónlist Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Fleiri fréttir Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Tónlistarkonan Hildur gefur út sitt þriðja lag og myndband í dag og nefnist lagið Would You Change? Lag og texta samdi Hildur sjálf en um pródúseringu sá Janus Rasmussen, kenndur við Kiasmos og Bloodgroup. Til þess að gera myndbandið fór Hildur til Berlínar þar sem það var tekið upp. Andrea Björk Andrésdóttir sá um leikstjórn, upptökur og klippingu. Vigdís Erla Guttormsdóttir kom einnig að myndatöku og Kristjana Björg Reynisdóttir sá um stílerseringuna. „Ástæðan fyrir að við gerðum myndbandið í Berlín var að Andrea var nýflutt þangað og spurði mig hvort mig langaði ekki bara að skella mér út? Þar sem Berlín er ein af mínum uppáhalds borgum þurfti ég ekki að hugsa mig tvisvar um,“ segir Hildur. „Mér fannst líka hugmyndin um borgina að næturlagi passa fullkomlega við lagið og stemmninguna. Við tókum myndbandið upp á þremur kvöldum, aðallega í Neukölln hverfinu. Við fengum líka frábæran hóp af Íslendingum búsettum í Berlín til að koma og leika í myndbandinu og endaði það í ágætis Íslendingapartíi sem var mjög skemmtilegt.“ Á döfinni hjá Hildi eru sjö tónleikar á Iceland Airwaves hátíðinni og því í mörgu að snúast. Þeir sem vilja sjá Hildi er bent á eftirfarandi dagskrá: HILDUR Á AIRWAVESMIÐVIKUDAGUR - LAUNDROMAT-17:00FIMMTUDAGUR - AMERICAN BAR - 16:00 - 12 TÓNAR - 17:45FÖSTUDAGUR - ODDSSON - 12:00 - NASA (ON VENUE) - 20:00LAUGARDAGUR - BRYGGJAN - 14:00 - HARPA KALDALÓN (ON VENUE) - 01:00
Airwaves Tónlist Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Fleiri fréttir Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið