Fimleikar Valgarð og Andrea Sif eru fimleikafólk ársins 2018 Fimleikasamband Íslands hefur valið þau Valgarð Reinhardsson og Andreu Sif Pétursdóttur fimleikakarl og fimleikakonu ársins 2018. Sport 20.12.2018 12:34 Hunsuðu viðvaranir og leyfðu Nassar að misnota fimleikastúlkurnar Skýrsla leiðir í ljós að Larry Nassar fékk fína hjálp frá einstaklingum og stofnunum. Sport 12.12.2018 08:41 Bandaríska fimleikasambandið lýsir sig gjaldþrota Bandaríska fimleikasambandið hefur óskað eftir því að vera tekið til gjaldþrotaskipta en sambandið siglir ennþá mikinn ólgusjó eftir Larry Nassar málið. Sport 6.12.2018 09:15 43 ára fimleikakonan sem var hársbreidd frá verðlaunum á HM Oksana Chusovitina er ekki verðlaunaðasti fimleikamaður heims og nafn hennar ratar ekki í fyrirsagnirnar mót eftir mót. Saga hennar er hins vegar ein sú magnaðasta í fimleikaheiminum. Sport 5.11.2018 11:28 Strákarnir úr leik í Katar Íslensku karlkeppendurnir hafa lokið keppni á HM í áhaldafimleikum. Valgarð Reinhardsson náði bestum árangri íslensku strákanna. Sport 25.10.2018 16:50 Langur undirbúningur en spenntur að keppa Valgarð Reinhardsson er einn þriggja Íslendinga sem keppir á HM í áhaldafimleikum í Doha í Katar í dag. Valgarð segir undirbúninginn hafa verið langan og hitinn í Katar sé erfiður. Sport 25.10.2018 13:04 Ótrúlegt afrek að það hafi munað svona litlu i gullið Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sagði íslenska liðið hafa átt ótrúlega góðan dag þrátt fyrir að hafa þurft að sætta sig við silfur á EM í Portúgal í dag. Það er stjarnfræðilegt afrek að klára mótið eins og liðið gerði miðað við það sem áður hafði á gengið. Sport 20.10.2018 14:37 „Þetta er spurning um fullkomnun“ Kolbrún Þöll Þorradóttir sagði tilfinningarnar blendnar eftir að kvennalið Íslands fékk silfurverðlaun á EM í hópfimleikum í Portúgal í dag. Þriðja mótið í röð varð Ísland að láta í lægri hlut gegn Svíum. Sport 20.10.2018 14:22 Silfur á EM þriðja mótið í röð Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum fékk silfur á EM í Portúgal eftir harða keppni við sænska liðið. Sport 20.10.2018 09:10 „Þetta er bara geðveikur árangur“ Andrea Rós Jónsdóttir var að vonum í skýjunum með bronsverðlaunin sem hún og félagar hennar í blönduðu liði fullorðinna unnu á EM í hópfimleikum í Portúgal í dag. Sport 20.10.2018 12:18 Horfði á dansinn með tárin í augunum Blandað lið fullorðinna vann brons á EM í hópfimleikum í Portúgal. Inga Valdís Tómasdóttir, einn þjálfari liðsins, var hæstánægð með frammistöðuna og sagði liðið hafa náð sínum markmiðum. Sport 20.10.2018 12:03 Frábær dans tryggði Íslandi bronsið Blandað lið fullorðinna fékk brons á EM í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal. Liðið hélt sæti sínu frá því í undankeppninni. Sport 20.10.2018 09:02 Stelpurnar fengu brons Íslenska stúlknalandsliðið í hópfimleikum fékk brons á EM í hópfimleikum í Portúgal í kvöld. Sport 19.10.2018 13:47 Komu upp óvissufaktorar sem ekki var búist við Þórarinn Reynir Valgeirsson sagði niðurstöðuna ákveðin vonbrigði eftir að ljóst varð að Ísland lenti í fjórða sæti í úrslitum blandaðra unglingaliða á EM í hópfimleikum í Portúgal. Sport 19.10.2018 18:14 „Sáttur en á sama tíma svekktur með frammistöðuna“ Fyrirliði blandaðs liðs unglinga Íslands í hópfimleikum var svekktur með úrslitin og frammistöðu liðsins í úrslitum á EM í Portúgal í dag. Íslenska liðið varð í fjórða sæti af sex liðum í úrslitunum. Sport 19.10.2018 17:57 Ísland fékk fjórða sætið eftir kæru Breta Ísland endaði í fjórða sæti í flokki blandaðra liða á EM í Portúgal eftir að Bretar kærðu danseinkunn sína. Sport 19.10.2018 17:48 Fjórða sætið niðurstaðan hjá unglingaliðinu Blandað lið Íslands í unglingaflokki lenti í fjórða sæti í úrslitum á EM í hópfimleikum í dag. Sport 19.10.2018 13:40 „Er svolítið orðlaus eftir þetta“ Kolbrún Þöll Þorradóttir var mjög ánægð með frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sem komst í gærkvöld í úrslitin á EM í hópfimleikum. Sport 18.10.2018 20:09 Hefðu kosið fyrir fram að vera í öðru sæti frekar en fyrsta Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sagði það í raun betra að hafa endað í öðru sæti í undanúrslitunum í dag heldur en í fyrsta sæti, það setti pressu á Svíana. Sport 18.10.2018 19:52 Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. Sport 18.10.2018 08:58 Ísland örugglega í úrslitin Lið Íslands í flokki blandaðra fullorðinsliða fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum í dag. Liðið varð í 3. sæti í undankeppninni eftir að hafa leitt hana lengst af. Sport 18.10.2018 08:51 Fyrrum forseti fimleikasambandsins handtekinn Vandræðaganginum í kringum bandaríska fimleikasambandið er ekki lokið og nú síðast var fyrrum forseti sambandsins handtekinn fyrir að leyna sönnunargögnum í málinu gegn Larry Nassar. Sport 18.10.2018 11:30 „Við erum að fara í titilkeppni“ Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, annar yfirþjálfara íslenska landsliðshópsins í hópfimleikum, var að vonum mjög ánægð með gærdaginn þar sem bæði lið Íslands í unglingaflokki komust áfram í úrslit. Sport 18.10.2018 08:36 Mættu af öllu afli á dansæfingar síðan í júlí og það skilaði árangri Íslenska stúlknaliðið í hópfimleikum tryggði sér í gær sæti í úrslitum á EM í hópfimleikum. Fyrirliði liðsins, Hekla Björt Birkisdóttir, var hæst ánægð með hvernig gekk hjá liðinu. Sport 17.10.2018 22:22 „Andrúmsloftið er rafmagnað og það er mjög góður andi“ Fyrirliði íslenska kvennaliðsins í hópfimleikum sagði liðið vera með mjög sterkar æfingar og keppni um Evrópumeistaratitilinn verði mjög spennandi. Lokaæfing liðsins áður en keppni á EM hefst gekk að mestu leiti vel. Sport 17.10.2018 13:59 Stúlknaliðið fór örugglega í úrslitin Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. Sport 17.10.2018 09:07 Árangurinn betri en hægt var að vonast eftir Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í undankeppni EM í hópfimleikum og keppir til úrslita á föstudaginn. Björk Guðmundsdóttir, þjálfari liðsins, sagði liðinu hafa gengið framar vonum í kvöld. Sport 17.10.2018 19:04 Blandað lið unglinga í úrslit á EM Blandað lið unglinga er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. Liðið lenti í 4. sæti í undankeppninni. Sport 17.10.2018 09:01 Öll markmið tókust á lokaæfingunni Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum náði að uppfylla öll sín markmið á síðustu æfingu fyrir EM í Portúgal. Þjálfari liðsins segir ljóst að von sé á harðri keppni þegar liðið reynir að endurheimta Evrópugullið. Sport 17.10.2018 13:36 Bono hættir eftir gagnrýni frá Ólympíumeisturunum Mary Bono hefur hætt sem forseti bandaríska fimleikasambandsins eftir aðeins fjóra daga í starfi. Sport 17.10.2018 13:30 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 16 ›
Valgarð og Andrea Sif eru fimleikafólk ársins 2018 Fimleikasamband Íslands hefur valið þau Valgarð Reinhardsson og Andreu Sif Pétursdóttur fimleikakarl og fimleikakonu ársins 2018. Sport 20.12.2018 12:34
Hunsuðu viðvaranir og leyfðu Nassar að misnota fimleikastúlkurnar Skýrsla leiðir í ljós að Larry Nassar fékk fína hjálp frá einstaklingum og stofnunum. Sport 12.12.2018 08:41
Bandaríska fimleikasambandið lýsir sig gjaldþrota Bandaríska fimleikasambandið hefur óskað eftir því að vera tekið til gjaldþrotaskipta en sambandið siglir ennþá mikinn ólgusjó eftir Larry Nassar málið. Sport 6.12.2018 09:15
43 ára fimleikakonan sem var hársbreidd frá verðlaunum á HM Oksana Chusovitina er ekki verðlaunaðasti fimleikamaður heims og nafn hennar ratar ekki í fyrirsagnirnar mót eftir mót. Saga hennar er hins vegar ein sú magnaðasta í fimleikaheiminum. Sport 5.11.2018 11:28
Strákarnir úr leik í Katar Íslensku karlkeppendurnir hafa lokið keppni á HM í áhaldafimleikum. Valgarð Reinhardsson náði bestum árangri íslensku strákanna. Sport 25.10.2018 16:50
Langur undirbúningur en spenntur að keppa Valgarð Reinhardsson er einn þriggja Íslendinga sem keppir á HM í áhaldafimleikum í Doha í Katar í dag. Valgarð segir undirbúninginn hafa verið langan og hitinn í Katar sé erfiður. Sport 25.10.2018 13:04
Ótrúlegt afrek að það hafi munað svona litlu i gullið Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sagði íslenska liðið hafa átt ótrúlega góðan dag þrátt fyrir að hafa þurft að sætta sig við silfur á EM í Portúgal í dag. Það er stjarnfræðilegt afrek að klára mótið eins og liðið gerði miðað við það sem áður hafði á gengið. Sport 20.10.2018 14:37
„Þetta er spurning um fullkomnun“ Kolbrún Þöll Þorradóttir sagði tilfinningarnar blendnar eftir að kvennalið Íslands fékk silfurverðlaun á EM í hópfimleikum í Portúgal í dag. Þriðja mótið í röð varð Ísland að láta í lægri hlut gegn Svíum. Sport 20.10.2018 14:22
Silfur á EM þriðja mótið í röð Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum fékk silfur á EM í Portúgal eftir harða keppni við sænska liðið. Sport 20.10.2018 09:10
„Þetta er bara geðveikur árangur“ Andrea Rós Jónsdóttir var að vonum í skýjunum með bronsverðlaunin sem hún og félagar hennar í blönduðu liði fullorðinna unnu á EM í hópfimleikum í Portúgal í dag. Sport 20.10.2018 12:18
Horfði á dansinn með tárin í augunum Blandað lið fullorðinna vann brons á EM í hópfimleikum í Portúgal. Inga Valdís Tómasdóttir, einn þjálfari liðsins, var hæstánægð með frammistöðuna og sagði liðið hafa náð sínum markmiðum. Sport 20.10.2018 12:03
Frábær dans tryggði Íslandi bronsið Blandað lið fullorðinna fékk brons á EM í hópfimleikum sem fram fer í Portúgal. Liðið hélt sæti sínu frá því í undankeppninni. Sport 20.10.2018 09:02
Stelpurnar fengu brons Íslenska stúlknalandsliðið í hópfimleikum fékk brons á EM í hópfimleikum í Portúgal í kvöld. Sport 19.10.2018 13:47
Komu upp óvissufaktorar sem ekki var búist við Þórarinn Reynir Valgeirsson sagði niðurstöðuna ákveðin vonbrigði eftir að ljóst varð að Ísland lenti í fjórða sæti í úrslitum blandaðra unglingaliða á EM í hópfimleikum í Portúgal. Sport 19.10.2018 18:14
„Sáttur en á sama tíma svekktur með frammistöðuna“ Fyrirliði blandaðs liðs unglinga Íslands í hópfimleikum var svekktur með úrslitin og frammistöðu liðsins í úrslitum á EM í Portúgal í dag. Íslenska liðið varð í fjórða sæti af sex liðum í úrslitunum. Sport 19.10.2018 17:57
Ísland fékk fjórða sætið eftir kæru Breta Ísland endaði í fjórða sæti í flokki blandaðra liða á EM í Portúgal eftir að Bretar kærðu danseinkunn sína. Sport 19.10.2018 17:48
Fjórða sætið niðurstaðan hjá unglingaliðinu Blandað lið Íslands í unglingaflokki lenti í fjórða sæti í úrslitum á EM í hópfimleikum í dag. Sport 19.10.2018 13:40
„Er svolítið orðlaus eftir þetta“ Kolbrún Þöll Þorradóttir var mjög ánægð með frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sem komst í gærkvöld í úrslitin á EM í hópfimleikum. Sport 18.10.2018 20:09
Hefðu kosið fyrir fram að vera í öðru sæti frekar en fyrsta Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum sagði það í raun betra að hafa endað í öðru sæti í undanúrslitunum í dag heldur en í fyrsta sæti, það setti pressu á Svíana. Sport 18.10.2018 19:52
Svíarnir höfðu betur í undankeppninni en Ísland fer í úrslit Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum keppir til úrslita á EM í Portúgal eftir frábæra frammistöðu í undankeppninni þar sem stelpurnar lentu í öðru sæti. Sport 18.10.2018 08:58
Ísland örugglega í úrslitin Lið Íslands í flokki blandaðra fullorðinsliða fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum í dag. Liðið varð í 3. sæti í undankeppninni eftir að hafa leitt hana lengst af. Sport 18.10.2018 08:51
Fyrrum forseti fimleikasambandsins handtekinn Vandræðaganginum í kringum bandaríska fimleikasambandið er ekki lokið og nú síðast var fyrrum forseti sambandsins handtekinn fyrir að leyna sönnunargögnum í málinu gegn Larry Nassar. Sport 18.10.2018 11:30
„Við erum að fara í titilkeppni“ Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir, annar yfirþjálfara íslenska landsliðshópsins í hópfimleikum, var að vonum mjög ánægð með gærdaginn þar sem bæði lið Íslands í unglingaflokki komust áfram í úrslit. Sport 18.10.2018 08:36
Mættu af öllu afli á dansæfingar síðan í júlí og það skilaði árangri Íslenska stúlknaliðið í hópfimleikum tryggði sér í gær sæti í úrslitum á EM í hópfimleikum. Fyrirliði liðsins, Hekla Björt Birkisdóttir, var hæst ánægð með hvernig gekk hjá liðinu. Sport 17.10.2018 22:22
„Andrúmsloftið er rafmagnað og það er mjög góður andi“ Fyrirliði íslenska kvennaliðsins í hópfimleikum sagði liðið vera með mjög sterkar æfingar og keppni um Evrópumeistaratitilinn verði mjög spennandi. Lokaæfing liðsins áður en keppni á EM hefst gekk að mestu leiti vel. Sport 17.10.2018 13:59
Stúlknaliðið fór örugglega í úrslitin Íslenska stúlknaliðið keppir til úrslita á EM í hópfimleikum eftir að hafa hafnað í X. sæti í undankeppninni í Odivelas í Portúgal í kvöld. Sport 17.10.2018 09:07
Árangurinn betri en hægt var að vonast eftir Blandað lið unglinga lenti í 4. sæti í undankeppni EM í hópfimleikum og keppir til úrslita á föstudaginn. Björk Guðmundsdóttir, þjálfari liðsins, sagði liðinu hafa gengið framar vonum í kvöld. Sport 17.10.2018 19:04
Blandað lið unglinga í úrslit á EM Blandað lið unglinga er komið í úrslit á EM í hópfimleikum. Liðið lenti í 4. sæti í undankeppninni. Sport 17.10.2018 09:01
Öll markmið tókust á lokaæfingunni Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum náði að uppfylla öll sín markmið á síðustu æfingu fyrir EM í Portúgal. Þjálfari liðsins segir ljóst að von sé á harðri keppni þegar liðið reynir að endurheimta Evrópugullið. Sport 17.10.2018 13:36
Bono hættir eftir gagnrýni frá Ólympíumeisturunum Mary Bono hefur hætt sem forseti bandaríska fimleikasambandsins eftir aðeins fjóra daga í starfi. Sport 17.10.2018 13:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent