Biles fór úr buxunum á hvolfi Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2020 22:00 Simone Biles er að margra mati besta fimleikakona allra tíma. VÍSIR/EPA Simone Biles, sem unnið hefur til fleiri heimsmeistaratitla en nokkur önnur fimleikakona, hefur skorað á fylgjendur sína að klæða sig úr buxunum, standandi á höndum. Biles, sem unnið hefur til 19 heimsmeistaratitla og fjögurra ólympíumeistaratitla, virtist ekki eiga í sérstaklega miklum vandræðum með að standast sjálf áskorunina í myndskeiði sem hún birti á Twitter. Yfir 12 milljónir manns hafa horft á vídjóið og fáeinum einnig tekist að standast áskorunina, sem gæti verið kærkomin fyrir margt íþróttafólk sem leiðist heima hjá sér á tímum kórónuveirufaraldursins. handstand challenge pic.twitter.com/D11uhLoG37— Simone Biles (@Simone_Biles) April 11, 2020 Kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn hjá Biles eins og öðru íþróttafólki en hún hafði ætlað sér stóra hluti á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þeim var frestað um eitt ár. Hún vann fern gullverðlaun og ein bronsverðlaun í Ríó árið 2016. Síðasta haust vann Biles til fimm gullverðlauna á HM í Stuttgart og varð þar með sú sigursælasta á HM frá upphafi. Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Grín og gaman Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Simone Biles, sem unnið hefur til fleiri heimsmeistaratitla en nokkur önnur fimleikakona, hefur skorað á fylgjendur sína að klæða sig úr buxunum, standandi á höndum. Biles, sem unnið hefur til 19 heimsmeistaratitla og fjögurra ólympíumeistaratitla, virtist ekki eiga í sérstaklega miklum vandræðum með að standast sjálf áskorunina í myndskeiði sem hún birti á Twitter. Yfir 12 milljónir manns hafa horft á vídjóið og fáeinum einnig tekist að standast áskorunina, sem gæti verið kærkomin fyrir margt íþróttafólk sem leiðist heima hjá sér á tímum kórónuveirufaraldursins. handstand challenge pic.twitter.com/D11uhLoG37— Simone Biles (@Simone_Biles) April 11, 2020 Kórónuveiran hefur sett strik í reikninginn hjá Biles eins og öðru íþróttafólki en hún hafði ætlað sér stóra hluti á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. Þeim var frestað um eitt ár. Hún vann fern gullverðlaun og ein bronsverðlaun í Ríó árið 2016. Síðasta haust vann Biles til fimm gullverðlauna á HM í Stuttgart og varð þar með sú sigursælasta á HM frá upphafi.
Fimleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Grín og gaman Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira