Negldi Beyoncé gólfæfingarnar sínar og sló í gegn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2020 23:00 Nia Dennis er frábær fimleikakona. Getty/Timothy Nwachukwu Bandaríska fimleikakonan Nia Dennis heillaði alla upp úr skónum með gólfæfingum sínum á dögunum en hún var þá að keppa með UCLA skólaliðinu á fimleikamóti. Nia Dennis er ein af mörgum aðdáendum tónlistarkonunnar Beyoncé og hún ákvað að útfæra gólfæfingar sínar í kringum lög og danshreyfingar Beyoncé sem eru fyrir löngu orðnar heimsfrægir. Nia Dennis hélt upp á 21 árs afmælið sitt með þessari eftirminnilegu frammistöðu sinni. Hún vakti fyrst athygli í fyrra þegar hún skrifaði nafnið sitt, „Nia“ í lausu lofti í einni æfingunni sinni. Nú var aftur á móti komið að því að heiðra drottningu tónlistarheimsins. UCLA gymnast Nia Dennis absolutely nailed this Beyoncé-inspired floor routine https://t.co/fxfQ2XvTNP— Sports Illustrated (@SInow) February 28, 2020 Nia Dennis var þarna að keppa með UCLA háskólanum á móti Utah. Hún fékk reyndar ekki 10 fyrir frammistöðu sína en það er enginn að kvarta yfir einkunn upp á 9.975. Það má sjá þessar frábæru æfingar hennar hér fyrir neðan. Það er ekkert skrýtið að þær hafi slegið í gegn og farið út um allt á samfélagsmiðlum sem og netmiðlum. A homecoming performance that would make @Beyonce proud! @DennisNia made us lose our breath with her 9.975 on floor exercise last weekend in Pauley. Who else is crazy in love with her routine? pic.twitter.com/XE4VvTrZOK— UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) February 28, 2020 Fimleikar Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjá meira
Bandaríska fimleikakonan Nia Dennis heillaði alla upp úr skónum með gólfæfingum sínum á dögunum en hún var þá að keppa með UCLA skólaliðinu á fimleikamóti. Nia Dennis er ein af mörgum aðdáendum tónlistarkonunnar Beyoncé og hún ákvað að útfæra gólfæfingar sínar í kringum lög og danshreyfingar Beyoncé sem eru fyrir löngu orðnar heimsfrægir. Nia Dennis hélt upp á 21 árs afmælið sitt með þessari eftirminnilegu frammistöðu sinni. Hún vakti fyrst athygli í fyrra þegar hún skrifaði nafnið sitt, „Nia“ í lausu lofti í einni æfingunni sinni. Nú var aftur á móti komið að því að heiðra drottningu tónlistarheimsins. UCLA gymnast Nia Dennis absolutely nailed this Beyoncé-inspired floor routine https://t.co/fxfQ2XvTNP— Sports Illustrated (@SInow) February 28, 2020 Nia Dennis var þarna að keppa með UCLA háskólanum á móti Utah. Hún fékk reyndar ekki 10 fyrir frammistöðu sína en það er enginn að kvarta yfir einkunn upp á 9.975. Það má sjá þessar frábæru æfingar hennar hér fyrir neðan. Það er ekkert skrýtið að þær hafi slegið í gegn og farið út um allt á samfélagsmiðlum sem og netmiðlum. A homecoming performance that would make @Beyonce proud! @DennisNia made us lose our breath with her 9.975 on floor exercise last weekend in Pauley. Who else is crazy in love with her routine? pic.twitter.com/XE4VvTrZOK— UCLA Gymnastics (@uclagymnastics) February 28, 2020
Fimleikar Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjá meira