EM 2016 í Frakklandi Heimir og Lars búnir að velja byrjunarliðið Tilkynna leikmönnum liðið sem mætir Hollandi í stórleiknum í kvöld eða á morgun Fótbolti 2.9.2015 11:07 Hannes fær ókeypis þrif á húsinu standi Ísland sig gegn Hollandi Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir Hollendinga reikna með auðveldum sigri á Íslandi. Fótbolti 1.9.2015 23:58 Bakvörður íslenska landsliðsins spilar sem miðvörður í sænsku deildinni Birkir Már Sævarsson var fyrir utan byrjunarlið íslenska landsliðsins í byrjun undankeppninnar en vann sig síðan inn í liðið og hefur byrjað síðustu leiki í hægri bakverðinum. Fótbolti 1.9.2015 07:56 Lars segir tónlistina í klefanum hræðilega Aron Einar Gunnarsson segir að hann komi ekki nálægt tónlistarvalinu. Fótbolti 2.9.2015 09:35 Aron Einar: Erum að læra að stjórna leikjum Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er skiljanlega mjög sáttur með gengi liðsins í undankeppni EM enda strákarnir okkar á toppi riðilsins með fimmtán stig af átján mögulegum. Fótbolti 1.9.2015 21:31 Kolbeinn þekkir hvert einasta strá á vellinum "Það verður gaman að fara á gamla heimavöllinn og vonandi stríðum við Hollendingum vel. Það yrði draumur,“ segir Kolbeinn Sigþórsson. Fótbolti 1.9.2015 15:51 Hollensk áhrif í íslenska liðinu Eiður Smári Guðjohnsen, Aron Einar Gunnarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Ari Freyr Skúlason og Jóhann Berg Guðmundsson stigu allir fyrstu skrefin í atvinnumennsku í Hollandi og Alfreð Finnbogason raðaði inn mörkum í hollensku deildinni. Hjálpar þetta íslenska liðinu á móti Hollendingum á morgun? Fótbolti 1.9.2015 22:40 Fáum við mark númer átján á Amsterdam Arena? Kolbeinn Sigþórsson þekkir hverja þúfu á Amsterdam Arena eftir fjögur ár í röðum Ajax og mun mikið mæða á honum í leiknum í kvöld. Honum hefur sautján sinnum tekist að koma boltanum í netið á vellinum og væri eflaust til í að bæta við þá tölu í kvöld. Fótbolti 2.9.2015 22:59 Golf spilað á æfingavelli íslenska landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson hefði getað unnið í sveiflunni á æfingavelli landsliðsins. Fótbolti 1.9.2015 17:27 Gylfi Þór vonast til að skora tvö til þrjú mörk gegn Hollandi og Kasakstan Karlalandslið Íslands mætir því hollenska í Amsterdam eftir slétta tvo sólarhringa. Gylfi Þór Sigurðsson segir pressuna vera á Hollendingum en hann tók markaskóna sína með til Amsterdam. Fótbolti 1.9.2015 15:38 Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. Fótbolti 1.9.2015 13:05 Íslensku strákarnir þekkja dómarann sem dæmir leikinn gegn Hollandi Serbinn Milorad Masic dæmir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 14:33 Birkir Már: Ég held að Robben muni ekkert eftir mér Birkir Már Sævarsson hefur verið fastamaður í hægri bakverðinum í síðustu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og það eru góðar líkur á að svo verði áfram á móti Hollandi á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 11:49 Strákarnir fengu sérinnfluttan þorsk frá Íslandi Íslenski hópurinn kvartar ekki yfir matnum hér úti í Hollandi en líkt og í síðustu leikjum þá er íslenskur kokkur hluti af starfsliði íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 1.9.2015 12:11 Kolbeinn í löngu viðtali hjá Ajax TV Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska liðsins, yfirgaf Ajax í sumar eftir fjögur tímabil í Amsterdam. Þegar Kolbeinn mætti á blaðamannaviðburð í dag þá beið hans sjónvarpsfólk frá Ajax TV. Fótbolti 1.9.2015 11:01 Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. Fótbolti 31.8.2015 19:20 Hollenska pressan ánægð með andrúmsloftið á æfingu íslenska liðsins Íslensku strákarnir hittu bæði íslenska og hollenska blaðamenn í morgun á annarri æfingu Íslands fyrir leikinn við Holland á Amsterdam Arena á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 10:57 Gylfi Þór: Þurfum ekki mörg færi til þess að skora Hollenskir landsliðsmenn og þjálfarar ættu að vera farnir að þekkja nafnið Gylfi Þór Sigurðsson. Fótbolti 1.9.2015 11:04 Allir með á æfingunni í Amsterdam í dag | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 11:29 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. Fótbolti 31.8.2015 20:18 Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 31.8.2015 20:02 Íslenska liðið hefur aðeins verið undir í 34 mínútur í fyrstu sex leikjunum Íslenska landsliðið hefur ekki aðeins unnið 5 af 6 leikjum í undankeppni EM 2016 heldur hafa íslensku strákarnir aðeins verið undir í sex prósent leiktímans. Fótbolti 31.8.2015 20:11 Lars hikaði ekki við að skjóta aðeins á Aron Einar Það fer vel á með landsliðsþjálfaranum Lars Lagerbäck og landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni og Svíinn tók því ekkert illa upp þótt að Aron Einar reyndi að stelast aðeins inn í viðtal Vísis við Lagerbäck í gær. Fótbolti 31.8.2015 19:32 Birkir Már vanur rigningunni | Blautt á fyrstu æfingunni í Amsterdam Mikil rigning tók á móti íslensku landsliðsstrákunum þegar þeir mættu á sína fyrstu æfingu í Amsterdam í dag en framundan er leikur á móti Hollandi í undankeppni EM á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn 31.8.2015 19:23 Engin draumastaða að mæta Robben einn gegn einum "Eitt stig eru góð úrslit fyrir fram en að sjálfsögðu spilum við leikinn til að ná í þrjú,“ segir Kári Árnason miðvörður karlalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 31.8.2015 19:46 Lars: Alltaf slæmt að missa góða leikmenn Landsliðsþjálfarinn var að vonum svekktur eftir að í ljós kom að Emil Hallfreðsson getur ekki tekið þátt í leik liðsins gegn Hollandi á fimmtudaginn. Fótbolti 31.8.2015 19:18 „Verðum að notfæra okkur að pressan er á þá“ Birkir Bjarnason, hárprúði kantmaður landsliðsins, segir að á góðum degi geti okkar menn lagt hvaða þjóð sem er að velli. Pressan sé á Hollendingum fyrir leikinn á fimmtudag í A-riðli undankeppni EM 2016. Fótbolti 31.8.2015 19:06 Landsliðið græddi á klúbbsreglunni í Cardiff City Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, segist vera mjög bjartsýnn að geta spilað á móti Hollandi á fimmtudaginn kemur. Aron Einar æfði með íslenska liðinu í dag og góð hvíld frá helginni kom þar sterk inn. Fótbolti 31.8.2015 18:08 Emil ekki með gegn Hollandi | Ólafur Ingi kemur inn í hópinn Emil Hallfreðsson missir af landsleik Íslands og Hollands í Amsterdam í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn vegna meiðsla. Fótbolti 31.8.2015 17:01 Þrumuveður tafði endurkomu Kolbeins Kolbeinn er kominn "heim“ til Amsterdam. Fótbolti 31.8.2015 13:14 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 85 ›
Heimir og Lars búnir að velja byrjunarliðið Tilkynna leikmönnum liðið sem mætir Hollandi í stórleiknum í kvöld eða á morgun Fótbolti 2.9.2015 11:07
Hannes fær ókeypis þrif á húsinu standi Ísland sig gegn Hollandi Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir Hollendinga reikna með auðveldum sigri á Íslandi. Fótbolti 1.9.2015 23:58
Bakvörður íslenska landsliðsins spilar sem miðvörður í sænsku deildinni Birkir Már Sævarsson var fyrir utan byrjunarlið íslenska landsliðsins í byrjun undankeppninnar en vann sig síðan inn í liðið og hefur byrjað síðustu leiki í hægri bakverðinum. Fótbolti 1.9.2015 07:56
Lars segir tónlistina í klefanum hræðilega Aron Einar Gunnarsson segir að hann komi ekki nálægt tónlistarvalinu. Fótbolti 2.9.2015 09:35
Aron Einar: Erum að læra að stjórna leikjum Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er skiljanlega mjög sáttur með gengi liðsins í undankeppni EM enda strákarnir okkar á toppi riðilsins með fimmtán stig af átján mögulegum. Fótbolti 1.9.2015 21:31
Kolbeinn þekkir hvert einasta strá á vellinum "Það verður gaman að fara á gamla heimavöllinn og vonandi stríðum við Hollendingum vel. Það yrði draumur,“ segir Kolbeinn Sigþórsson. Fótbolti 1.9.2015 15:51
Hollensk áhrif í íslenska liðinu Eiður Smári Guðjohnsen, Aron Einar Gunnarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Ari Freyr Skúlason og Jóhann Berg Guðmundsson stigu allir fyrstu skrefin í atvinnumennsku í Hollandi og Alfreð Finnbogason raðaði inn mörkum í hollensku deildinni. Hjálpar þetta íslenska liðinu á móti Hollendingum á morgun? Fótbolti 1.9.2015 22:40
Fáum við mark númer átján á Amsterdam Arena? Kolbeinn Sigþórsson þekkir hverja þúfu á Amsterdam Arena eftir fjögur ár í röðum Ajax og mun mikið mæða á honum í leiknum í kvöld. Honum hefur sautján sinnum tekist að koma boltanum í netið á vellinum og væri eflaust til í að bæta við þá tölu í kvöld. Fótbolti 2.9.2015 22:59
Golf spilað á æfingavelli íslenska landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson hefði getað unnið í sveiflunni á æfingavelli landsliðsins. Fótbolti 1.9.2015 17:27
Gylfi Þór vonast til að skora tvö til þrjú mörk gegn Hollandi og Kasakstan Karlalandslið Íslands mætir því hollenska í Amsterdam eftir slétta tvo sólarhringa. Gylfi Þór Sigurðsson segir pressuna vera á Hollendingum en hann tók markaskóna sína með til Amsterdam. Fótbolti 1.9.2015 15:38
Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. Fótbolti 1.9.2015 13:05
Íslensku strákarnir þekkja dómarann sem dæmir leikinn gegn Hollandi Serbinn Milorad Masic dæmir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 14:33
Birkir Már: Ég held að Robben muni ekkert eftir mér Birkir Már Sævarsson hefur verið fastamaður í hægri bakverðinum í síðustu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og það eru góðar líkur á að svo verði áfram á móti Hollandi á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 11:49
Strákarnir fengu sérinnfluttan þorsk frá Íslandi Íslenski hópurinn kvartar ekki yfir matnum hér úti í Hollandi en líkt og í síðustu leikjum þá er íslenskur kokkur hluti af starfsliði íslenska karlalandsliðsins. Fótbolti 1.9.2015 12:11
Kolbeinn í löngu viðtali hjá Ajax TV Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska liðsins, yfirgaf Ajax í sumar eftir fjögur tímabil í Amsterdam. Þegar Kolbeinn mætti á blaðamannaviðburð í dag þá beið hans sjónvarpsfólk frá Ajax TV. Fótbolti 1.9.2015 11:01
Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. Fótbolti 31.8.2015 19:20
Hollenska pressan ánægð með andrúmsloftið á æfingu íslenska liðsins Íslensku strákarnir hittu bæði íslenska og hollenska blaðamenn í morgun á annarri æfingu Íslands fyrir leikinn við Holland á Amsterdam Arena á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 10:57
Gylfi Þór: Þurfum ekki mörg færi til þess að skora Hollenskir landsliðsmenn og þjálfarar ættu að vera farnir að þekkja nafnið Gylfi Þór Sigurðsson. Fótbolti 1.9.2015 11:04
Allir með á æfingunni í Amsterdam í dag | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. Fótbolti 1.9.2015 11:29
Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. Fótbolti 31.8.2015 20:18
Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 31.8.2015 20:02
Íslenska liðið hefur aðeins verið undir í 34 mínútur í fyrstu sex leikjunum Íslenska landsliðið hefur ekki aðeins unnið 5 af 6 leikjum í undankeppni EM 2016 heldur hafa íslensku strákarnir aðeins verið undir í sex prósent leiktímans. Fótbolti 31.8.2015 20:11
Lars hikaði ekki við að skjóta aðeins á Aron Einar Það fer vel á með landsliðsþjálfaranum Lars Lagerbäck og landsliðsfyrirliðanum Aroni Einari Gunnarssyni og Svíinn tók því ekkert illa upp þótt að Aron Einar reyndi að stelast aðeins inn í viðtal Vísis við Lagerbäck í gær. Fótbolti 31.8.2015 19:32
Birkir Már vanur rigningunni | Blautt á fyrstu æfingunni í Amsterdam Mikil rigning tók á móti íslensku landsliðsstrákunum þegar þeir mættu á sína fyrstu æfingu í Amsterdam í dag en framundan er leikur á móti Hollandi í undankeppni EM á fimmtudagskvöldið. Íslenski boltinn 31.8.2015 19:23
Engin draumastaða að mæta Robben einn gegn einum "Eitt stig eru góð úrslit fyrir fram en að sjálfsögðu spilum við leikinn til að ná í þrjú,“ segir Kári Árnason miðvörður karlalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 31.8.2015 19:46
Lars: Alltaf slæmt að missa góða leikmenn Landsliðsþjálfarinn var að vonum svekktur eftir að í ljós kom að Emil Hallfreðsson getur ekki tekið þátt í leik liðsins gegn Hollandi á fimmtudaginn. Fótbolti 31.8.2015 19:18
„Verðum að notfæra okkur að pressan er á þá“ Birkir Bjarnason, hárprúði kantmaður landsliðsins, segir að á góðum degi geti okkar menn lagt hvaða þjóð sem er að velli. Pressan sé á Hollendingum fyrir leikinn á fimmtudag í A-riðli undankeppni EM 2016. Fótbolti 31.8.2015 19:06
Landsliðið græddi á klúbbsreglunni í Cardiff City Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, segist vera mjög bjartsýnn að geta spilað á móti Hollandi á fimmtudaginn kemur. Aron Einar æfði með íslenska liðinu í dag og góð hvíld frá helginni kom þar sterk inn. Fótbolti 31.8.2015 18:08
Emil ekki með gegn Hollandi | Ólafur Ingi kemur inn í hópinn Emil Hallfreðsson missir af landsleik Íslands og Hollands í Amsterdam í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn vegna meiðsla. Fótbolti 31.8.2015 17:01
Þrumuveður tafði endurkomu Kolbeins Kolbeinn er kominn "heim“ til Amsterdam. Fótbolti 31.8.2015 13:14
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent