Strákarnir fengu sérinnfluttan þorsk frá Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson í Amsterdam skrifar 1. september 2015 15:30 Strákarnir gera sig klára fyrir æfinguna í dag. Vísir/Valli Íslenski hópurinn kvartar ekki yfir matnum hér úti í Hollandi en líkt og í síðustu leikjum þá er íslenskur kokkur hluti af starfsliði íslenska karlalandsliðsins. Að þessu sinni er með liðinu Einar Björn Árnason sem er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum þar sem hann hefur komið sér fyrir í Höllinni með veisluþjónustuna „Einsa kalda“. Einar Björn hefur yfirumsjón með matnum og að landsliðsmennirnir fái nóg af rétta matnum til þess að vera sem best undirbúnir fyrir leikinn á móti Hollandi á fimmtudaginn. Allt hráefnið er héðan frá Hollandi nema að Einar Björn tók með sér þorsk frá Íslandi og strákarnir hafa þegar fengið að gæða sér á sérinnfluttum þorski frá Íslandi. Það fékkst ekki staðfest hvort að þorskurinn hafi verið veiddur við Vestmannaeyjar en þeir sem þekkja Einar Björn Árnason væri nú örugglega tilbúnir að veðja á það að þorskurinn góði hafi bæði verið veiddur og verkaður við og í Vestmannaeyjum. Kjúklinga Fajitas sem var matinn í gærkvöldi fór líka jafnvel ofan í íslenska hópinn en það var líka steik í boði fyrir þá sem voru sérstaklega svangir. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, og Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi íslenska liðsins, hrósuðu bæði matnum og Einsi kaldi er því að standa sig vel hér úti í Amsterdam. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Þurfum ekki mörg færi til þess að skora Hollenskir landsliðsmenn og þjálfarar ættu að vera farnir að þekkja nafnið Gylfi Þór Sigurðsson. 1. september 2015 11:30 Kolbeinn í löngu viðtali hjá Ajax TV Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska liðsins, yfirgaf Ajax í sumar eftir fjögur tímabil í Amsterdam. Þegar Kolbeinn mætti á blaðamannaviðburð í dag þá beið hans sjónvarpsfólk frá Ajax TV. 1. september 2015 15:00 Allir með á æfingunni í Amsterdam í dag | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. 1. september 2015 11:30 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00 Birkir Már: Ég held að Robben muni ekkert eftir mér Birkir Már Sævarsson hefur verið fastamaður í hægri bakverðinum í síðustu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og það eru góðar líkur á að svo verði áfram á móti Hollandi á fimmtudaginn. 1. september 2015 16:15 Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Sjá meira
Íslenski hópurinn kvartar ekki yfir matnum hér úti í Hollandi en líkt og í síðustu leikjum þá er íslenskur kokkur hluti af starfsliði íslenska karlalandsliðsins. Að þessu sinni er með liðinu Einar Björn Árnason sem er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum þar sem hann hefur komið sér fyrir í Höllinni með veisluþjónustuna „Einsa kalda“. Einar Björn hefur yfirumsjón með matnum og að landsliðsmennirnir fái nóg af rétta matnum til þess að vera sem best undirbúnir fyrir leikinn á móti Hollandi á fimmtudaginn. Allt hráefnið er héðan frá Hollandi nema að Einar Björn tók með sér þorsk frá Íslandi og strákarnir hafa þegar fengið að gæða sér á sérinnfluttum þorski frá Íslandi. Það fékkst ekki staðfest hvort að þorskurinn hafi verið veiddur við Vestmannaeyjar en þeir sem þekkja Einar Björn Árnason væri nú örugglega tilbúnir að veðja á það að þorskurinn góði hafi bæði verið veiddur og verkaður við og í Vestmannaeyjum. Kjúklinga Fajitas sem var matinn í gærkvöldi fór líka jafnvel ofan í íslenska hópinn en það var líka steik í boði fyrir þá sem voru sérstaklega svangir. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, og Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi íslenska liðsins, hrósuðu bæði matnum og Einsi kaldi er því að standa sig vel hér úti í Amsterdam.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Þurfum ekki mörg færi til þess að skora Hollenskir landsliðsmenn og þjálfarar ættu að vera farnir að þekkja nafnið Gylfi Þór Sigurðsson. 1. september 2015 11:30 Kolbeinn í löngu viðtali hjá Ajax TV Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska liðsins, yfirgaf Ajax í sumar eftir fjögur tímabil í Amsterdam. Þegar Kolbeinn mætti á blaðamannaviðburð í dag þá beið hans sjónvarpsfólk frá Ajax TV. 1. september 2015 15:00 Allir með á æfingunni í Amsterdam í dag | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. 1. september 2015 11:30 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00 Birkir Már: Ég held að Robben muni ekkert eftir mér Birkir Már Sævarsson hefur verið fastamaður í hægri bakverðinum í síðustu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og það eru góðar líkur á að svo verði áfram á móti Hollandi á fimmtudaginn. 1. september 2015 16:15 Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Sjá meira
Gylfi Þór: Þurfum ekki mörg færi til þess að skora Hollenskir landsliðsmenn og þjálfarar ættu að vera farnir að þekkja nafnið Gylfi Þór Sigurðsson. 1. september 2015 11:30
Kolbeinn í löngu viðtali hjá Ajax TV Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska liðsins, yfirgaf Ajax í sumar eftir fjögur tímabil í Amsterdam. Þegar Kolbeinn mætti á blaðamannaviðburð í dag þá beið hans sjónvarpsfólk frá Ajax TV. 1. september 2015 15:00
Allir með á æfingunni í Amsterdam í dag | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. 1. september 2015 11:30
Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00
Birkir Már: Ég held að Robben muni ekkert eftir mér Birkir Már Sævarsson hefur verið fastamaður í hægri bakverðinum í síðustu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og það eru góðar líkur á að svo verði áfram á móti Hollandi á fimmtudaginn. 1. september 2015 16:15
Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00