EM 2016 í Frakklandi

Fréttamynd

Belgar og Ítalar í kjörstöðu

Bosnía-Hersegóvína, Belgía og Ítalía unnu góða sigra í sínum riðlum í undankeppni fyrir Evrópumótið í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Óbreytt byrjunarlið gegn Kasakstan

Íslenska landsliðið í knattspyrnu teflir fram óbreyttu byrjunarliði frá 1-0 sigrinum á Hollandi á dögunum gegn Kasakstan í kvöld. Íslenska liðið þarf eitt stig til að gulltryggja sæti á lokakeppni EM í fyrsta sinn.

Fótbolti
Fréttamynd

De Gea verður ekki seldur í janúar

Manchester United hefur sagt David de Gea, markverði liðsins, að hann sé ekki á leið til Real Madrid í janúar-glugganum, en mikið fíaskó var í kringum de Gea á lokadegi félagsskiptagluggans í sumar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Tryggir Ísland sig á EM í dag?

Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fyrsta tap Slóvaka kom á Spáni

Spánn skaust á topp C-riðils í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2ö16 með 2-0 sigri á Slóvakíu á heimavelli í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Öflugur sigur Rússa á Svíum

Fimm leikjum er lokið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England varð fyrsta þjóðin til að tryggja sig inn á EM fyrir utan gestgjafana.

Enski boltinn