EM 2016 í Frakklandi Erlendir fjölmiðlar um árangur landsliðsins: „Ice Ice baby!“ Heillaóskir hellast nú yfir Íslendinga og strákanna okkar og ráða erlendir fjölmiðlar sér vart af aðdáun yfir velgengni smáþjóðarinnar. Sport 6.9.2015 21:43 Kolbeinn: Förum ekki til Frakklands í frí heldur til að gera góða hluti Kolbeinn Sigþórsson segir Ísland geta unnið hvaða lið sem er. Fótbolti 6.9.2015 21:38 Sjáðu fögnuð strákanna í leikslok | Myndir Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu tryggðu sér eins og kunnugt er sæti á Evrópumótinu í Frakklandi sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 6.9.2015 21:35 Gylfi Þór: Erum á leiðinni niður í bæ að fagna með fólkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti varla orð til að lýsa hinni ótrúlegu stund á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 6.9.2015 21:30 Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju með sætið á EM á blaðamannafundi eftir leikinn en hann var ánægður með stigið. Fótbolti 6.9.2015 21:07 Sigmundur Davíð fagnaði með strákunum Forsætisráðherrann lét sig ekki vanta í gleðina sem ríkti í búningsherbergi landsliðsins í leikslok. Sport 6.9.2015 21:01 Belgar og Ítalar í kjörstöðu Bosnía-Hersegóvína, Belgía og Ítalía unnu góða sigra í sínum riðlum í undankeppni fyrir Evrópumótið í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Fótbolti 6.9.2015 20:50 Einkunnir íslenska liðsins: Aron Einar bestur Aron Einar Gunnarsson var maður leiksins að mati Vísis í 0-0 jafntefli gegn Kasakstan í kvöld. Jafnteflið gulltryggir sæti Íslands á EM næsta sumar. Fótbolti 6.9.2015 20:42 Íslendingar lifandi á Twitter yfir leiknum: "Ísland er að fara á EM eins og Kasakstaðan er núna" Fólk á samfélagsmiðlum er vel með á nótunum yfir landsleik Íslands og Kazakstan, en margir notendur Twitter nota þann samskiptamiðil til að segja sína skoðun á leiknum og hrósa strákunum okkar. Fótbolti 6.9.2015 19:29 Þjóðsöngur Íslands gerði allt vitlaust: Tíu þúsund manns tóku undir Þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður á Laugardalsvellinum í kvöld átti sér stað stund sem enginn áhorfandi mun gleyma á ævi sinni. Fótbolti 6.9.2015 18:17 Tékkland komið á EM | Tyrkland skaust upp fyrir Holland með öruggum sigri Tyrkland skaust upp fyrir Holland í A-riðlinum í undankeppni Evrópu með 2-0 sigri í Tyrklandi í dag. Tyrkland er með tveggja stiga forskot á Holland í baráttunni um 3. sætið þegar tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 4.9.2015 14:46 Óbreytt byrjunarlið gegn Kasakstan Íslenska landsliðið í knattspyrnu teflir fram óbreyttu byrjunarliði frá 1-0 sigrinum á Hollandi á dögunum gegn Kasakstan í kvöld. Íslenska liðið þarf eitt stig til að gulltryggja sæti á lokakeppni EM í fyrsta sinn. Fótbolti 6.9.2015 17:24 Kasakar voru yfir í samtals 98 mínútur í Hollandi og Tékklandi Ísland mætir Kasakstan á Laugardalsvellinum í kvöld og nægir aðeins eitt stig til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn. Fótbolti 6.9.2015 11:39 Gríðarlegar fjárhæðir í húfi fyrir KSÍ Knattspyrnusamböndin sem áttu lið á lokakeppni EM í Úkraínu og Póllandi fengu öll rúmlega 1,1 milljarð í vasan en gera má ráð fyrir að verðlaunaféið hækki á næsta ári. Fótbolti 6.9.2015 12:55 Strákarnir hituðu upp fyrir leik kvöldsins í körfubolta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hitaði upp fyrir leikinn gegn Kasakstan í kvöld með því að spila körfubolta fyrir utan Háaleitisskóla í dag. Fótbolti 6.9.2015 14:12 Hodgson: Getum nýtt síðustu leikina í tilraunastarfsemi Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að hann geti nýtt síðustu þrjá leikina í undankeppni fyrir EM í Frakklandi næsta sumar í tilraunastarfsemi. Enski boltinn 6.9.2015 13:28 De Gea verður ekki seldur í janúar Manchester United hefur sagt David de Gea, markverði liðsins, að hann sé ekki á leið til Real Madrid í janúar-glugganum, en mikið fíaskó var í kringum de Gea á lokadegi félagsskiptagluggans í sumar. Enski boltinn 6.9.2015 11:57 Tryggir Ísland sig á EM í dag? Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. Íslenski boltinn 5.9.2015 22:22 Rooney: Þurfti að passa mig í aðhlaupinu að detta ekki Wayne Rooney, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, jafnaði í dag markamet Bobby Charlton fyrir enska landsliðið, en hann skoraði sitt 49. mark fyrir England í 6-0 útisigri á San Marinó. Enski boltinn 5.9.2015 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kasakstan 0-0 | Evrópudraumurinn rættist Markalaust jafntefli var nóg til að tryggja Íslandi sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögunni. Fótbolti 4.9.2015 15:58 Ísland á EM eftir jafntefli gegn Kasakstan Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar með 0-0 jafntefli gegn Kasakstan á heimavelli. Fótbolti 6.9.2015 20:29 Dramatískur sigur Sviss | Austurríki komið langleiðina á EM Öllum leikjum dagsins í undankeppni fyrir Evrópumótið 2016 sem haldið verður í Frakklandi er lokið. Sviss vann dramatískan sigur á Slóveníu og Austurríki og Svartfjallaland unnu einnig góða sigra. Fótbolti 5.9.2015 20:48 Fyrsta tap Slóvaka kom á Spáni Spánn skaust á topp C-riðils í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2ö16 með 2-0 sigri á Slóvakíu á heimavelli í kvöld. Fótbolti 4.9.2015 14:04 Þjálfari Kasakstan: Unglingastarfið á Íslandi er til fyrirmyndar Yuri Krasnozhan, landsliðsþjálfari Kasakstan, ræddi aðdáun sína á íslensku knattspyrnuhreyfingunni á blaðamannafundinum fyrir leik liðsins gegn Íslandi annað kvöld en hann segir að leikmenn liðsins séu ekki mættir til þess að leyfa Íslendingum að fagna með stæl. Fótbolti 5.9.2015 18:57 Öflugur sigur Rússa á Svíum Fimm leikjum er lokið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England varð fyrsta þjóðin til að tryggja sig inn á EM fyrir utan gestgjafana. Enski boltinn 5.9.2015 18:02 England á EM | Rooney jafnaði markamet Bobby Charlton England er komið á Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England vann 6-0 sigur á smáþjóð San Marinó. Enski boltinn 4.9.2015 13:45 Aron og Kolbeinn misstu af fagnaðarlátunum í Hollandi Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson fóru strax eftir leik Íslands og Hollands í lyfjapróf og misstu þar af leiðandi af fagnaðarlátum Íslands í klefanum. Fótbolti 5.9.2015 12:46 Heimir: Fá menn ekki alltaf píp í rassinn þegar eitthvað gerist? Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari Íslands, segir að fólk megi ekki alveg missa sig í gleðinni þrátt fyrir góða stöðu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 5.9.2015 12:24 Georgía vann óvæntan sigur á Skotlandi Georgía vann óvæntan sigur á Skotlandi á heimavelli sínum í dag en tapið er áfall fyrir skoska landsliðið sem er að berjast um sæti á lokakeppni EM. Fótbolti 4.9.2015 17:46 Gylfi kominn með 10 landsliðsmörk | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt tíunda landsliðsmark þegar hann tryggði Íslandi 0-1 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016 í gær. Fótbolti 4.9.2015 16:21 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 85 ›
Erlendir fjölmiðlar um árangur landsliðsins: „Ice Ice baby!“ Heillaóskir hellast nú yfir Íslendinga og strákanna okkar og ráða erlendir fjölmiðlar sér vart af aðdáun yfir velgengni smáþjóðarinnar. Sport 6.9.2015 21:43
Kolbeinn: Förum ekki til Frakklands í frí heldur til að gera góða hluti Kolbeinn Sigþórsson segir Ísland geta unnið hvaða lið sem er. Fótbolti 6.9.2015 21:38
Sjáðu fögnuð strákanna í leikslok | Myndir Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu tryggðu sér eins og kunnugt er sæti á Evrópumótinu í Frakklandi sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 6.9.2015 21:35
Gylfi Þór: Erum á leiðinni niður í bæ að fagna með fólkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti varla orð til að lýsa hinni ótrúlegu stund á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 6.9.2015 21:30
Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju með sætið á EM á blaðamannafundi eftir leikinn en hann var ánægður með stigið. Fótbolti 6.9.2015 21:07
Sigmundur Davíð fagnaði með strákunum Forsætisráðherrann lét sig ekki vanta í gleðina sem ríkti í búningsherbergi landsliðsins í leikslok. Sport 6.9.2015 21:01
Belgar og Ítalar í kjörstöðu Bosnía-Hersegóvína, Belgía og Ítalía unnu góða sigra í sínum riðlum í undankeppni fyrir Evrópumótið í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Fótbolti 6.9.2015 20:50
Einkunnir íslenska liðsins: Aron Einar bestur Aron Einar Gunnarsson var maður leiksins að mati Vísis í 0-0 jafntefli gegn Kasakstan í kvöld. Jafnteflið gulltryggir sæti Íslands á EM næsta sumar. Fótbolti 6.9.2015 20:42
Íslendingar lifandi á Twitter yfir leiknum: "Ísland er að fara á EM eins og Kasakstaðan er núna" Fólk á samfélagsmiðlum er vel með á nótunum yfir landsleik Íslands og Kazakstan, en margir notendur Twitter nota þann samskiptamiðil til að segja sína skoðun á leiknum og hrósa strákunum okkar. Fótbolti 6.9.2015 19:29
Þjóðsöngur Íslands gerði allt vitlaust: Tíu þúsund manns tóku undir Þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður á Laugardalsvellinum í kvöld átti sér stað stund sem enginn áhorfandi mun gleyma á ævi sinni. Fótbolti 6.9.2015 18:17
Tékkland komið á EM | Tyrkland skaust upp fyrir Holland með öruggum sigri Tyrkland skaust upp fyrir Holland í A-riðlinum í undankeppni Evrópu með 2-0 sigri í Tyrklandi í dag. Tyrkland er með tveggja stiga forskot á Holland í baráttunni um 3. sætið þegar tvær umferðir eru eftir. Fótbolti 4.9.2015 14:46
Óbreytt byrjunarlið gegn Kasakstan Íslenska landsliðið í knattspyrnu teflir fram óbreyttu byrjunarliði frá 1-0 sigrinum á Hollandi á dögunum gegn Kasakstan í kvöld. Íslenska liðið þarf eitt stig til að gulltryggja sæti á lokakeppni EM í fyrsta sinn. Fótbolti 6.9.2015 17:24
Kasakar voru yfir í samtals 98 mínútur í Hollandi og Tékklandi Ísland mætir Kasakstan á Laugardalsvellinum í kvöld og nægir aðeins eitt stig til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn. Fótbolti 6.9.2015 11:39
Gríðarlegar fjárhæðir í húfi fyrir KSÍ Knattspyrnusamböndin sem áttu lið á lokakeppni EM í Úkraínu og Póllandi fengu öll rúmlega 1,1 milljarð í vasan en gera má ráð fyrir að verðlaunaféið hækki á næsta ári. Fótbolti 6.9.2015 12:55
Strákarnir hituðu upp fyrir leik kvöldsins í körfubolta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hitaði upp fyrir leikinn gegn Kasakstan í kvöld með því að spila körfubolta fyrir utan Háaleitisskóla í dag. Fótbolti 6.9.2015 14:12
Hodgson: Getum nýtt síðustu leikina í tilraunastarfsemi Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að hann geti nýtt síðustu þrjá leikina í undankeppni fyrir EM í Frakklandi næsta sumar í tilraunastarfsemi. Enski boltinn 6.9.2015 13:28
De Gea verður ekki seldur í janúar Manchester United hefur sagt David de Gea, markverði liðsins, að hann sé ekki á leið til Real Madrid í janúar-glugganum, en mikið fíaskó var í kringum de Gea á lokadegi félagsskiptagluggans í sumar. Enski boltinn 6.9.2015 11:57
Tryggir Ísland sig á EM í dag? Ísland mætir Kazakstan í einum mikilvægasta leik sem karlalandslið í knattspyrnu hefur spilað, en nái íslenska liðið eitt stig úr leiknum í kvöld hefur það tryggt sig inn á Evrópumeistaramótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016. Íslenski boltinn 5.9.2015 22:22
Rooney: Þurfti að passa mig í aðhlaupinu að detta ekki Wayne Rooney, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, jafnaði í dag markamet Bobby Charlton fyrir enska landsliðið, en hann skoraði sitt 49. mark fyrir England í 6-0 útisigri á San Marinó. Enski boltinn 5.9.2015 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Kasakstan 0-0 | Evrópudraumurinn rættist Markalaust jafntefli var nóg til að tryggja Íslandi sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í sögunni. Fótbolti 4.9.2015 15:58
Ísland á EM eftir jafntefli gegn Kasakstan Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar með 0-0 jafntefli gegn Kasakstan á heimavelli. Fótbolti 6.9.2015 20:29
Dramatískur sigur Sviss | Austurríki komið langleiðina á EM Öllum leikjum dagsins í undankeppni fyrir Evrópumótið 2016 sem haldið verður í Frakklandi er lokið. Sviss vann dramatískan sigur á Slóveníu og Austurríki og Svartfjallaland unnu einnig góða sigra. Fótbolti 5.9.2015 20:48
Fyrsta tap Slóvaka kom á Spáni Spánn skaust á topp C-riðils í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2ö16 með 2-0 sigri á Slóvakíu á heimavelli í kvöld. Fótbolti 4.9.2015 14:04
Þjálfari Kasakstan: Unglingastarfið á Íslandi er til fyrirmyndar Yuri Krasnozhan, landsliðsþjálfari Kasakstan, ræddi aðdáun sína á íslensku knattspyrnuhreyfingunni á blaðamannafundinum fyrir leik liðsins gegn Íslandi annað kvöld en hann segir að leikmenn liðsins séu ekki mættir til þess að leyfa Íslendingum að fagna með stæl. Fótbolti 5.9.2015 18:57
Öflugur sigur Rússa á Svíum Fimm leikjum er lokið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England varð fyrsta þjóðin til að tryggja sig inn á EM fyrir utan gestgjafana. Enski boltinn 5.9.2015 18:02
England á EM | Rooney jafnaði markamet Bobby Charlton England er komið á Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England vann 6-0 sigur á smáþjóð San Marinó. Enski boltinn 4.9.2015 13:45
Aron og Kolbeinn misstu af fagnaðarlátunum í Hollandi Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson fóru strax eftir leik Íslands og Hollands í lyfjapróf og misstu þar af leiðandi af fagnaðarlátum Íslands í klefanum. Fótbolti 5.9.2015 12:46
Heimir: Fá menn ekki alltaf píp í rassinn þegar eitthvað gerist? Heimir Hallgrímsson, annar þjálfari Íslands, segir að fólk megi ekki alveg missa sig í gleðinni þrátt fyrir góða stöðu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 5.9.2015 12:24
Georgía vann óvæntan sigur á Skotlandi Georgía vann óvæntan sigur á Skotlandi á heimavelli sínum í dag en tapið er áfall fyrir skoska landsliðið sem er að berjast um sæti á lokakeppni EM. Fótbolti 4.9.2015 17:46
Gylfi kominn með 10 landsliðsmörk | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt tíunda landsliðsmark þegar hann tryggði Íslandi 0-1 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016 í gær. Fótbolti 4.9.2015 16:21
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti