Dramatískur sigur Sviss | Austurríki komið langleiðina á EM Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2015 20:48 Úr leik Austurríkis og Moldovíu. vísir/epa Öllum leikjum dagsins í undankeppni fyrir Evrópumótið 2016 sem haldið verður í Frakklandi er lokið. Sviss vann dramatískan sigur á Slóveníu og Austurríki og Svartfjallaland unnu einnig góða sigra. Sviss lenti 2-0 undir, en kom til baka og vann magnaðan sigur. Josip Drmic, framherji Borussia Mönchengladbach, skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 3-2 lokatölur, en minnkaði muninn í 2-1 á 80. mínútu. Sviss er því í öðru sætinu með fimmtán stig, en England er á toppnum komið á EM. Eistland er í þriðja sætinu með tíu stig. Austurríki er komið langleiðina á EM eftir 1-0 sigur á Moldovíu. Zlatko Junuzovic reyndist hetjan á 52. mínútu. Austurríki er á toppnum í riðli G með 19 stig, Svíþjóð í því öðru með tólf og Rússland í þriðja með ellefu. Svartfjallaland vann svo að lokum 2-0 sigur á Liechtenstein. Þeir eru í fjórða sætinu með átta stig, en Liechtenstein í fimmta með fimm stig.Úrslit og markaskorarar: Sviss - Slóvenía 3-2 0-1 Milivoje Novakovic (45.), 0-2 Bostjan Cesar (48.), 1-2 Josip Drmic (80.), 2-2 Valentin Stocker (84.), 3-2 Josip Drmic (90.).Austurríki - Moldóvía 1-0 1-0 Zlatko Junuzovic (52.).Svartfjallaland - Liechtenstein 2-0 1-0 Fatos Beciraj (38.), 2-0 Stevan Jovetic (56.). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir England á EM | Rooney jafnaði markamet Bobby Charlton England er komið á Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England vann 6-0 sigur á smáþjóð San Marinó. 5. september 2015 17:45 Fyrsta tap Slóvaka kom á Spáni Spánn skaust á topp C-riðils í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2ö16 með 2-0 sigri á Slóvakíu á heimavelli í kvöld. 5. september 2015 20:30 Öflugur sigur Rússa á Svíum Fimm leikjum er lokið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England varð fyrsta þjóðin til að tryggja sig inn á EM fyrir utan gestgjafana. 5. september 2015 18:02 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Öllum leikjum dagsins í undankeppni fyrir Evrópumótið 2016 sem haldið verður í Frakklandi er lokið. Sviss vann dramatískan sigur á Slóveníu og Austurríki og Svartfjallaland unnu einnig góða sigra. Sviss lenti 2-0 undir, en kom til baka og vann magnaðan sigur. Josip Drmic, framherji Borussia Mönchengladbach, skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 3-2 lokatölur, en minnkaði muninn í 2-1 á 80. mínútu. Sviss er því í öðru sætinu með fimmtán stig, en England er á toppnum komið á EM. Eistland er í þriðja sætinu með tíu stig. Austurríki er komið langleiðina á EM eftir 1-0 sigur á Moldovíu. Zlatko Junuzovic reyndist hetjan á 52. mínútu. Austurríki er á toppnum í riðli G með 19 stig, Svíþjóð í því öðru með tólf og Rússland í þriðja með ellefu. Svartfjallaland vann svo að lokum 2-0 sigur á Liechtenstein. Þeir eru í fjórða sætinu með átta stig, en Liechtenstein í fimmta með fimm stig.Úrslit og markaskorarar: Sviss - Slóvenía 3-2 0-1 Milivoje Novakovic (45.), 0-2 Bostjan Cesar (48.), 1-2 Josip Drmic (80.), 2-2 Valentin Stocker (84.), 3-2 Josip Drmic (90.).Austurríki - Moldóvía 1-0 1-0 Zlatko Junuzovic (52.).Svartfjallaland - Liechtenstein 2-0 1-0 Fatos Beciraj (38.), 2-0 Stevan Jovetic (56.).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir England á EM | Rooney jafnaði markamet Bobby Charlton England er komið á Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England vann 6-0 sigur á smáþjóð San Marinó. 5. september 2015 17:45 Fyrsta tap Slóvaka kom á Spáni Spánn skaust á topp C-riðils í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2ö16 með 2-0 sigri á Slóvakíu á heimavelli í kvöld. 5. september 2015 20:30 Öflugur sigur Rússa á Svíum Fimm leikjum er lokið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England varð fyrsta þjóðin til að tryggja sig inn á EM fyrir utan gestgjafana. 5. september 2015 18:02 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
England á EM | Rooney jafnaði markamet Bobby Charlton England er komið á Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England vann 6-0 sigur á smáþjóð San Marinó. 5. september 2015 17:45
Fyrsta tap Slóvaka kom á Spáni Spánn skaust á topp C-riðils í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2ö16 með 2-0 sigri á Slóvakíu á heimavelli í kvöld. 5. september 2015 20:30
Öflugur sigur Rússa á Svíum Fimm leikjum er lokið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England varð fyrsta þjóðin til að tryggja sig inn á EM fyrir utan gestgjafana. 5. september 2015 18:02