Dramatískur sigur Sviss | Austurríki komið langleiðina á EM Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2015 20:48 Úr leik Austurríkis og Moldovíu. vísir/epa Öllum leikjum dagsins í undankeppni fyrir Evrópumótið 2016 sem haldið verður í Frakklandi er lokið. Sviss vann dramatískan sigur á Slóveníu og Austurríki og Svartfjallaland unnu einnig góða sigra. Sviss lenti 2-0 undir, en kom til baka og vann magnaðan sigur. Josip Drmic, framherji Borussia Mönchengladbach, skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 3-2 lokatölur, en minnkaði muninn í 2-1 á 80. mínútu. Sviss er því í öðru sætinu með fimmtán stig, en England er á toppnum komið á EM. Eistland er í þriðja sætinu með tíu stig. Austurríki er komið langleiðina á EM eftir 1-0 sigur á Moldovíu. Zlatko Junuzovic reyndist hetjan á 52. mínútu. Austurríki er á toppnum í riðli G með 19 stig, Svíþjóð í því öðru með tólf og Rússland í þriðja með ellefu. Svartfjallaland vann svo að lokum 2-0 sigur á Liechtenstein. Þeir eru í fjórða sætinu með átta stig, en Liechtenstein í fimmta með fimm stig.Úrslit og markaskorarar: Sviss - Slóvenía 3-2 0-1 Milivoje Novakovic (45.), 0-2 Bostjan Cesar (48.), 1-2 Josip Drmic (80.), 2-2 Valentin Stocker (84.), 3-2 Josip Drmic (90.).Austurríki - Moldóvía 1-0 1-0 Zlatko Junuzovic (52.).Svartfjallaland - Liechtenstein 2-0 1-0 Fatos Beciraj (38.), 2-0 Stevan Jovetic (56.). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir England á EM | Rooney jafnaði markamet Bobby Charlton England er komið á Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England vann 6-0 sigur á smáþjóð San Marinó. 5. september 2015 17:45 Fyrsta tap Slóvaka kom á Spáni Spánn skaust á topp C-riðils í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2ö16 með 2-0 sigri á Slóvakíu á heimavelli í kvöld. 5. september 2015 20:30 Öflugur sigur Rússa á Svíum Fimm leikjum er lokið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England varð fyrsta þjóðin til að tryggja sig inn á EM fyrir utan gestgjafana. 5. september 2015 18:02 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Öllum leikjum dagsins í undankeppni fyrir Evrópumótið 2016 sem haldið verður í Frakklandi er lokið. Sviss vann dramatískan sigur á Slóveníu og Austurríki og Svartfjallaland unnu einnig góða sigra. Sviss lenti 2-0 undir, en kom til baka og vann magnaðan sigur. Josip Drmic, framherji Borussia Mönchengladbach, skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. 3-2 lokatölur, en minnkaði muninn í 2-1 á 80. mínútu. Sviss er því í öðru sætinu með fimmtán stig, en England er á toppnum komið á EM. Eistland er í þriðja sætinu með tíu stig. Austurríki er komið langleiðina á EM eftir 1-0 sigur á Moldovíu. Zlatko Junuzovic reyndist hetjan á 52. mínútu. Austurríki er á toppnum í riðli G með 19 stig, Svíþjóð í því öðru með tólf og Rússland í þriðja með ellefu. Svartfjallaland vann svo að lokum 2-0 sigur á Liechtenstein. Þeir eru í fjórða sætinu með átta stig, en Liechtenstein í fimmta með fimm stig.Úrslit og markaskorarar: Sviss - Slóvenía 3-2 0-1 Milivoje Novakovic (45.), 0-2 Bostjan Cesar (48.), 1-2 Josip Drmic (80.), 2-2 Valentin Stocker (84.), 3-2 Josip Drmic (90.).Austurríki - Moldóvía 1-0 1-0 Zlatko Junuzovic (52.).Svartfjallaland - Liechtenstein 2-0 1-0 Fatos Beciraj (38.), 2-0 Stevan Jovetic (56.).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir England á EM | Rooney jafnaði markamet Bobby Charlton England er komið á Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England vann 6-0 sigur á smáþjóð San Marinó. 5. september 2015 17:45 Fyrsta tap Slóvaka kom á Spáni Spánn skaust á topp C-riðils í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2ö16 með 2-0 sigri á Slóvakíu á heimavelli í kvöld. 5. september 2015 20:30 Öflugur sigur Rússa á Svíum Fimm leikjum er lokið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England varð fyrsta þjóðin til að tryggja sig inn á EM fyrir utan gestgjafana. 5. september 2015 18:02 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
England á EM | Rooney jafnaði markamet Bobby Charlton England er komið á Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England vann 6-0 sigur á smáþjóð San Marinó. 5. september 2015 17:45
Fyrsta tap Slóvaka kom á Spáni Spánn skaust á topp C-riðils í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2ö16 með 2-0 sigri á Slóvakíu á heimavelli í kvöld. 5. september 2015 20:30
Öflugur sigur Rússa á Svíum Fimm leikjum er lokið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi sumarið 2016, en England varð fyrsta þjóðin til að tryggja sig inn á EM fyrir utan gestgjafana. 5. september 2015 18:02