EM 2016 í Frakklandi

Fréttamynd

Aron Einar: Mun berjast fyrir sæti mínu

Aron Einar Gunnarsson segist vera tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu hjá Cardiff en að hann þurfi að líta í kringum sig í janúar fái hann engin tækifæri hjá félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Uppáhaldsparið ekki í boði

Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson geta ekki teflt fram aðalframherjapari sínu í dag þegar Íslands mætir Lettum í Laugardalnum í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM 2016.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrirliðinn er íslenska liðinu afar mikilvægur

Íslenska landsliðið verður án fyrirliða síns á móti Lettum í Laugardalnum í kvöld þegar liðið spilar síðasta heimaleik sinn í undankeppni EM 2016. Aron Einar Gunnarsson fékk rauða spjaldið í lok síðasta leik liðsins á móti Kasakstan og tekur út leikbann í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Stundum leiðinlegt á æfingum hjá Lars

Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, viðurkenndi það á blaðamannfundi fyrir leikinn við Letta á morgun að það sé stundum leiðinlegt á æfingum íslenska landsliðsins þar sem Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson leggja áherslu á það að skipuleggja íslenska liðið sem best.

Fótbolti
Fréttamynd

Jón Daði æfði ekki í dag vegna meiðsla

Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska karlalandsliðsins, er að glíma við meiðsli og það er því ekki öruggt að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á móti Lettum á laugardaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjö þjóðir geta elt Ísland inn á EM í Frakklandi í kvöld

Undankeppni EM í fótbolta 2016 fer aftur af stað í kvöld og það er mikið undir hjá nokkrum þjóðum í leikjum dagsins. Þýskaland, Pólland, Norður-Írland, Rúmenía, Portúgal, Danmörk og Albanía geta nefnilega öll tryggt sér sæti á EM í Frakklandi með hagstæðum úrslitum í kvöld.

Fótbolti