Alþingi

Fréttamynd

BHM undirbýr málsókn gegn ríkinu

„Það verða þung skref sem félagsmenn BHM stíga inn á vinnustaði sína hjá ríkinu eftir að hafa verið þvingaðir úr lögmætu verkfalli með lagasetningu Alþingis í gær.“

Innlent
Fréttamynd

Segja lögin ekki leysa vandann

Þingflokkur Samfylkingarinnar segir gerðardómi hafa verið sett alltof ströng skilyrði til að ætla megi að úr yrði réttlát niðustaða.

Innlent
Fréttamynd

„Lágkúra“ og „ódrengskapur“ á Alþingi

Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna, var vægast sagt ósáttur við ummæli sem Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður atvinnuveganefndar, lét falla á þingi í dag.

Innlent
Fréttamynd

Þingmenn fagna uppbyggingu á Bakka

Störf þingsins voru rædd á Alþingi í morgunsárið og kom hver þingmaðurinn á fætur öðrum í ræðustól og fagnaði uppbyggingu á Bakka í Húsavík.

Innlent
Fréttamynd

„Þjóðin er arðrænd“

Valgerður Bjarnadóttir segir að uppræta þurfi óréttlætið í þjóðfélaginu og skera kökuna upp á nýtt. Þá muni norræna vinnumódelið koma af sjálfu sér.

Innlent
Fréttamynd

„Við áttum bara að hlusta á blaðamannafundinn“

Ríkisstjórnin ráðgerði ekki að kynna frumvörp um losun hafta sérstaklega fyrir stjórnarandstöðunni en forseti Alþingis beitti sér fyrir því að kynningarfundur var haldinn sem boðað var til með níu mínútna fyrirvara.

Innlent