Magnaðar myndir af lengstu á landsins Lovísa Arnardóttir skrifar 23. september 2024 20:02 Þjórsá rennur á mörkum Árnes- og Rangárvallasýslna og er hún blanda af dragá, lindá og jökulá. Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis myndaði Þjórsá með dróna í gær. Myndirnar eru hluti af langtímaverkefni í vinnslu Vilhelms sem hann kallar „Lengsta áin á Íslandi“. Vilhelm hefur síðustu ár ferðast um landið til að mynda ánna og lífið við hana. „Fyrir nokkrum árum fékk ég hugmynd að skrásetja með myndum Þjórsá sem er lengsta á Íslands um 230 km að lengd og einnig lífið við ána. Ég hef bara rétt byrjað að að mynda en þetta er langtímaverkefni og mun vonandi duga mér í mörg ár,“ segir Vilhelm um verkefnið. Myndirnar hér að neðan voru teknar ósa Þjórsár á Suðurlandi með dróna í gær. Selur gengur í ósa Þjórsár og hefur löngum verið veiddur þar. Lax og silungur ganga upp ána til drag- og bergvatnsþveránna.Vísir/Vilhelm Þjórsá er 230 km löng og kemur næst Ölfusá að vatnsmagniVísir/Vilhelm Helstu fossar í Þjórsá eru Kjálkaversfoss (Hvanngiljafoss), Dynkur (Búðarhálsfoss), Gljúfurleitarfoss, Tröllkonuhlaup, Þjófafoss, Búði og Urriðafoss.Vísir/Vilhelm Þjórsá er lengsta áin á Íslandi.Vísir/Vilhelm Eins og málverk.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Ótrúleg litadýrð.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Þjórsá mynduð með dróna sunnudaginn 22.september 2024.Vísir/Vilhelm Ljósmyndun Skeiða- og Gnúpverjahreppur Rangárþing ytra Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
„Fyrir nokkrum árum fékk ég hugmynd að skrásetja með myndum Þjórsá sem er lengsta á Íslands um 230 km að lengd og einnig lífið við ána. Ég hef bara rétt byrjað að að mynda en þetta er langtímaverkefni og mun vonandi duga mér í mörg ár,“ segir Vilhelm um verkefnið. Myndirnar hér að neðan voru teknar ósa Þjórsár á Suðurlandi með dróna í gær. Selur gengur í ósa Þjórsár og hefur löngum verið veiddur þar. Lax og silungur ganga upp ána til drag- og bergvatnsþveránna.Vísir/Vilhelm Þjórsá er 230 km löng og kemur næst Ölfusá að vatnsmagniVísir/Vilhelm Helstu fossar í Þjórsá eru Kjálkaversfoss (Hvanngiljafoss), Dynkur (Búðarhálsfoss), Gljúfurleitarfoss, Tröllkonuhlaup, Þjófafoss, Búði og Urriðafoss.Vísir/Vilhelm Þjórsá er lengsta áin á Íslandi.Vísir/Vilhelm Eins og málverk.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Ótrúleg litadýrð.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Þjórsá mynduð með dróna sunnudaginn 22.september 2024.Vísir/Vilhelm
Ljósmyndun Skeiða- og Gnúpverjahreppur Rangárþing ytra Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira