Segir Íslendinga nýskriðna úr „fjárhagslegum torfkofum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júní 2015 12:30 Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata. vísir/vilhelm Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, sagðist á þingi í dag hafa smá áhyggjur af íslensku samfélagi og efnahag í tengslum við losun fjármagnshafta. Sagði hann það vera vegna þess að hann óttaðist óráðdeild í framtíðinni þegar búið væri að losa höftin. „Ég vil meina að Íslendingar séu eiginlega nýskriðnir úr fjárhagslegum torfkofum, að við sem þjóð þekkjum fjármál mjög illa. Ekki bara þingmenn, líka bankamenn og líka almenningur. Það finnst mér vera alvarlegt vandamál, í raun og veru alvarlegasta efnahagsvandamál þjóðarinnar,“ sagði Helgi Hrafn. Hann gerði svo að umtalsefni frétt á Hringbraut.is þess efnis að nú væri aftur hægt að fá 100% lán fyrir bílakaupum. „Það hljómar einhvern veginn æðislega vel að fá lánaðan heilan bíl. Það er ekki endilega góð hugmynd. Ég óttast það að Íslendingar fari aftur að líta á lán sem ókeypis peninga og atkvæðaseðla sem lottómiða. Ég óttast það mjög og vara við því. Við verðum öll sem þjóð að skilja þau kerfi sem við heimtum réttlæti í.“ Alþingi Tengdar fréttir Þingmenn fagna uppbyggingu á Bakka Störf þingsins voru rædd á Alþingi í morgunsárið og kom hver þingmaðurinn á fætur öðrum í ræðustól og fagnaði uppbyggingu á Bakka í Húsavík. 9. júní 2015 11:50 „Þjóðin er arðrænd“ Valgerður Bjarnadóttir segir að uppræta þurfi óréttlætið í þjóðfélaginu og skera kökuna upp á nýtt. Þá muni norræna vinnumódelið koma af sjálfu sér. 9. júní 2015 11:23 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, sagðist á þingi í dag hafa smá áhyggjur af íslensku samfélagi og efnahag í tengslum við losun fjármagnshafta. Sagði hann það vera vegna þess að hann óttaðist óráðdeild í framtíðinni þegar búið væri að losa höftin. „Ég vil meina að Íslendingar séu eiginlega nýskriðnir úr fjárhagslegum torfkofum, að við sem þjóð þekkjum fjármál mjög illa. Ekki bara þingmenn, líka bankamenn og líka almenningur. Það finnst mér vera alvarlegt vandamál, í raun og veru alvarlegasta efnahagsvandamál þjóðarinnar,“ sagði Helgi Hrafn. Hann gerði svo að umtalsefni frétt á Hringbraut.is þess efnis að nú væri aftur hægt að fá 100% lán fyrir bílakaupum. „Það hljómar einhvern veginn æðislega vel að fá lánaðan heilan bíl. Það er ekki endilega góð hugmynd. Ég óttast það að Íslendingar fari aftur að líta á lán sem ókeypis peninga og atkvæðaseðla sem lottómiða. Ég óttast það mjög og vara við því. Við verðum öll sem þjóð að skilja þau kerfi sem við heimtum réttlæti í.“
Alþingi Tengdar fréttir Þingmenn fagna uppbyggingu á Bakka Störf þingsins voru rædd á Alþingi í morgunsárið og kom hver þingmaðurinn á fætur öðrum í ræðustól og fagnaði uppbyggingu á Bakka í Húsavík. 9. júní 2015 11:50 „Þjóðin er arðrænd“ Valgerður Bjarnadóttir segir að uppræta þurfi óréttlætið í þjóðfélaginu og skera kökuna upp á nýtt. Þá muni norræna vinnumódelið koma af sjálfu sér. 9. júní 2015 11:23 Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Þingmenn fagna uppbyggingu á Bakka Störf þingsins voru rædd á Alþingi í morgunsárið og kom hver þingmaðurinn á fætur öðrum í ræðustól og fagnaði uppbyggingu á Bakka í Húsavík. 9. júní 2015 11:50
„Þjóðin er arðrænd“ Valgerður Bjarnadóttir segir að uppræta þurfi óréttlætið í þjóðfélaginu og skera kökuna upp á nýtt. Þá muni norræna vinnumódelið koma af sjálfu sér. 9. júní 2015 11:23