„Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. október 2025 12:20 Guðmundur Ingi Kristinsson menntamálaráðherra er ekki sáttur við fregnir af því að bækur eftir Laxness og Íslendingasögur séu kenndar í minni mæli en áður. Vísir/Anton Brink Menntamálaráðherra segist munu taka til skoðunar hvort framhaldsskólanemar séu í minna mæli en áður látnir lesa skáldsögur eftir Halldór Laxness og Íslendingasögur. Það sé hið sorglegasta mál ef satt reynist, en hann muni ekki gefast upp á að koma menntamálum í gott horf. Nokkuð hefur verið fjallað um að skáldsögur Nóbelsskáldsins Halldórs Laxness séu á undanhaldi í íslenskum framhaldsskólum, en Morgunblaðið greindi frá því í gær að hlutfall nemenda sem séu látnir lesa þær á framhaldsskólastigi sé um þriðjungur. Þá virðist Íslendingasögur einnig á undahaldi af námsskrá sama nemendahóps. Menntamálaráðherra segir þróunina hið versta mál. „Mér finnst þetta bara sorglegt, vegna þess að þetta er menningararfur okkar. Ég las Laxness og Njálu og á Íslendingasögurnar í tveimur útgáfum. Eldri útgáfur með eldri orðaforða, og svo nýrri. Mér finnst það bara sorglegt ef það er,“ segir Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra. Hann segir tilefni til að hann og hans ráðuneyti skoði málið betur. „Ég ætla að skoða þetta, alveg. Mig langar þá líka að skoða hvernig er með að læra kvæði í skólum, sem ég taldi að væri mjög gott fyrir fólk, bæði börn og annað, til að ná orðaforða og lesskilningi.“ Meðal þeirra sem hafa kvatt sér hljóðs vegna málsins er Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, sem sagði um uppgjöf gagnvart áskorunum í menntamálum að ræða. Tekur þú svo djúpt í árinni? „Nei. Alls ekki. Við gefumst ekki upp. Við gefumst ekki upp á að mennta börnin okkar. Það gerum við aldrei.“ Skóla- og menntamál Bókmenntir Framhaldsskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Halldór Laxness Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Nokkuð hefur verið fjallað um að skáldsögur Nóbelsskáldsins Halldórs Laxness séu á undanhaldi í íslenskum framhaldsskólum, en Morgunblaðið greindi frá því í gær að hlutfall nemenda sem séu látnir lesa þær á framhaldsskólastigi sé um þriðjungur. Þá virðist Íslendingasögur einnig á undahaldi af námsskrá sama nemendahóps. Menntamálaráðherra segir þróunina hið versta mál. „Mér finnst þetta bara sorglegt, vegna þess að þetta er menningararfur okkar. Ég las Laxness og Njálu og á Íslendingasögurnar í tveimur útgáfum. Eldri útgáfur með eldri orðaforða, og svo nýrri. Mér finnst það bara sorglegt ef það er,“ segir Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra. Hann segir tilefni til að hann og hans ráðuneyti skoði málið betur. „Ég ætla að skoða þetta, alveg. Mig langar þá líka að skoða hvernig er með að læra kvæði í skólum, sem ég taldi að væri mjög gott fyrir fólk, bæði börn og annað, til að ná orðaforða og lesskilningi.“ Meðal þeirra sem hafa kvatt sér hljóðs vegna málsins er Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, sem sagði um uppgjöf gagnvart áskorunum í menntamálum að ræða. Tekur þú svo djúpt í árinni? „Nei. Alls ekki. Við gefumst ekki upp. Við gefumst ekki upp á að mennta börnin okkar. Það gerum við aldrei.“
Skóla- og menntamál Bókmenntir Framhaldsskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Halldór Laxness Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira