Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Kjartan Kjartansson skrifar 10. október 2025 15:49 Íslenskir Liverpool-aðdáendur geta nú loksins nefnt syni sína í höfuðið á Mohamed Salah. Getty Karlmannsnafnið Múhameð er á meðal fjögurra eiginnafna sem mannanafnanefnd samþykkti í vikunni. Kvenmannsnöfnin Latýna og Khanom hlutu hins vegar ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Mannanafnanefnd kvað upp níu úrskurði um nöfn á þriðjudag. Auk þess að samþykkja Múhameð fyrir drengi lagði hún blessun sína yfir kvenmannsnöfnin Tenchi, Ivy, Ýri og Meryem. Þá féllst hún á föðurkenninguna Ísaksdóttir í máli konu sem vildi kenna sig við föður sinn, sem heitir Isaac. Beiðni um karlmannsnafnið Jaokhun var hafnað þar sem ritháttur þess samræmist ekki almennum ritreglum íslensks máls. Kvenmannsnafninu Khanom var hafnað með sömu rökum. Ástæða þess að kvenmannsnafninu Latýnu var hafnað var sú að það væri borið fram eins og latína. Heiti tungumála hefðu ekki verið notuð sem eiginnöfn á Íslandi. Mannanafnanefnd hafnaði beiðni um að skrá nafnið Latína með úrskurði fyrr á þessu ári. Hvað varðar nafnið Tenchi kom til álita hvort það væri ritað í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls vegna þess að bókstafurinn c er ekki í íslenska stafrófinu. Aðeins væri hægt að samþykkja það ef hefð væri fyrir þessum rithætti. Studdist nefndin við vinnureglur sem kveða meðal annars á um að hægt sé að gera undantekningar fyrir rithátt sé hann gjaldgengur í öðru tungumáli. Vísaði nefndin til þess að Tenchi væri rótgróið japanskt tökunafn og ritað með þessum hætti í enskumælandi löndum. Mannanöfn Stjórnsýsla Úrskurðar- og kærunefndir Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Mannanafnanefnd kvað upp níu úrskurði um nöfn á þriðjudag. Auk þess að samþykkja Múhameð fyrir drengi lagði hún blessun sína yfir kvenmannsnöfnin Tenchi, Ivy, Ýri og Meryem. Þá féllst hún á föðurkenninguna Ísaksdóttir í máli konu sem vildi kenna sig við föður sinn, sem heitir Isaac. Beiðni um karlmannsnafnið Jaokhun var hafnað þar sem ritháttur þess samræmist ekki almennum ritreglum íslensks máls. Kvenmannsnafninu Khanom var hafnað með sömu rökum. Ástæða þess að kvenmannsnafninu Latýnu var hafnað var sú að það væri borið fram eins og latína. Heiti tungumála hefðu ekki verið notuð sem eiginnöfn á Íslandi. Mannanafnanefnd hafnaði beiðni um að skrá nafnið Latína með úrskurði fyrr á þessu ári. Hvað varðar nafnið Tenchi kom til álita hvort það væri ritað í samræmi við almennar ritreglur íslensks máls vegna þess að bókstafurinn c er ekki í íslenska stafrófinu. Aðeins væri hægt að samþykkja það ef hefð væri fyrir þessum rithætti. Studdist nefndin við vinnureglur sem kveða meðal annars á um að hægt sé að gera undantekningar fyrir rithátt sé hann gjaldgengur í öðru tungumáli. Vísaði nefndin til þess að Tenchi væri rótgróið japanskt tökunafn og ritað með þessum hætti í enskumælandi löndum.
Mannanöfn Stjórnsýsla Úrskurðar- og kærunefndir Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira