Sund

Fréttamynd

Á tuttugu bestu tíma sögunnar

Bandaríska sundkonan Katie Ledecky vann í gær yfirburðasigur í 1500 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í París og bætti einum tímanum í viðbót í hóp þeirra bestu í sögunni.

Sport
Fréttamynd

Kort­leggja gamlar sundlaugabyggingar um allt land

Fornleifastofnun Íslands hefur í sumar staðið að rannsókn á sundlaugarbyggingum á landsbyggðinni sem reistar voru á fyrri hluta tuttugustu aldar. Verkefnið er unnið í samvinnu við Hjörleif Stefánsson arkítekt og hófst árið 2020 með heimildakönnun og kortlagningu á laugum um land allt.

Innlent
Fréttamynd

Snæ­fríður Sól í undan­úr­slit

Snæfríður Sól Jórunnardóttur synti af gríðarlegu öryggi í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum sem fram fara í París. Hún endaði í 5. sæti í sínum undanriðli og tryggði sér inn í 16 keppenda undanúrslit. Keppni í þeim fer fram síðar í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Anton Sveinn vann riðilinn

Sundamaðurinn Anton Sveinn McKee kom fyrstur í mark í öðrum undanriðli Ólympíuleikana í 100 metra bringusundi í dag.

Sport
Fréttamynd

„Von­brigði“ að að­eins fari fimm frá Ís­landi á Ólympíu­leikana

Af­reks­stjóri Í­þrótta- og Ólympíu­sam­bands Ís­lands segir það von­brigði að eins og staðan sé í dag bendi allt til þess að Ís­lands eigi að­eins fimm full­trúa á Ólympíu­leikunum í París í sumar. Á sama tíma sér hann hins vegar enda­lausa mögu­leika í í­þrótta­hreyfingunni hér á landi.

Sport
Fréttamynd

Mögnuð reynsla og magnaður hópur

Sundhópurinn Hafmeyjurnar synti þvert yfir Ermarsundið í gær. Hópurinn, sem samanstendur af sjö konum um fimmtugt, kláraði sundið á rétt rúmum sautján klukkustundum. Einn sundkappanna segir allt hafa gengið eins og í sögu. 

Sport
Fréttamynd

Hafmeyjurnar synda yfir Ermarsundið

Íslenski sjósundhópurinn Hafmeyjurnar syndir nú yfir Ermarsundið í boðsundi. Hópurinn samanstendur af sjö vöskum sjósundkonum sem hófu að synda í nótt og hafa nú verið að í tæpan hálfan sólarhring. 

Sport
Fréttamynd

Eldri borgarar mót­mæla gjald­töku

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni mótmælir harðlega hugmyndum um að innheimta gjald af eldri borgurum í sundlaugum Reykjavíkurborgar. Ingibjörg Sverrisdóttir, stjórnarformaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, segir þetta bæði vera lýðheilsu- og prinsippmál.

Innlent