Eitt Íslandsmet og þrjú gullverðlaun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2025 23:30 Snæfríður Sól líkar lífið vel á Andorra. Sundsamband Íslands Eitt Íslandsmet í sundi féll á Smáþjóðaleikunum sem fara nú fram í Andorra. Þá vann íslenskt sundfólk alls þrjú gullverðlaun, fjögur silfurverðlaun og þrjú bronsverðlaun. Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti feiknavel 400m skriðsund í kvöld og bætti Íslandsmetið sitt sem hún setti á Möltu fyrir tveimur árum um þrjár sekúndur. Hún synti á 4:17,79 og varð önnur eftir mjög harða keppni við maltnesku stúlkuna Sashö, en aðeins 2/100 úr sekúndu skildu þær að. Ylfa Lind tryggði sér sín önnur gullverðlaun á mótinu þegar hún sigraði í 100m baksundi eftir mikla keppni. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir synti mjög vel 100m flugsund og sigraði þar á flottum tíma og bætti sig um eina sekúndu. Nadja Djurovic kom næst í mark í flugsundinu og tryggði sér silfur en hún synti nákvæmlega upp á brot á sínum besta tíma. Kvennasveitin í 4x 200m skriðsundi sigraði með yfirburðum, en sveitin var skipuð þeim Evu Margréti Falsdóttur, Völu Dís Cicero, Snæfríði Sól Jórunnardóttur og Nadju Djurovic. Jóhanna Elín tryggði sér silfurverðlaun í 50m skriðsundi, flottur dagur hjá henni með 2 gull og eitt silfur. Einar Margeir synti gríðarlega vel 200m bringusund þegar hann bætti tíma sinn í greininni um 3 sekúndur. Hann varð annar eftir gríðarlega keppni við Finn Kemp frá Lúxemborg, en aðeins voru 4/100 á milli þeirra. Eva Margrét Falsdóttir tryggði sér þriðja sætið í 200m bringusundi þar sem hún synti alveg við sinn besta tíma. Guðmundur Leo Rafnsson synti vel 100m baksund hann varð í þriðja sæti og bætti tíma sinn í greininni. Birnir Freyr Hálfdánarson synti 100m flugsund og tryggði sér bronsverðlaunin. Karlasveitin í 4x 200m skriðsundi tryggði sér þriðja sætið í mjög spennandi keppni, en sveitina skipuðu þeir Guðmundur Leo, Magnús Víðir, Veigar Hrafn og Ýmir Chatenay. Símon Elías Statkevicius synti 50m skriðsund og var aðeins frá sínum besta tíma og varð í fjórða sæti. Birgitta Ingólfsdóttir synti 200m bringusund og varð í sjötta sæti aðeins frá sínum besta tíma. Vala Dís Cicero synti vel 400m skriðsund og bætti tíma sinn og varð í fjórða sæti. Bergur Fáfnir Bjarnason synti 100m baksund og varð sjöundi í sundinu örlítið frá tímanum sem hann synti á í morgun. Íslenska sundfólkið er komið með 12 gull, 8 silfur og 10 brons á leikunum. Sund Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Sjá meira
Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti feiknavel 400m skriðsund í kvöld og bætti Íslandsmetið sitt sem hún setti á Möltu fyrir tveimur árum um þrjár sekúndur. Hún synti á 4:17,79 og varð önnur eftir mjög harða keppni við maltnesku stúlkuna Sashö, en aðeins 2/100 úr sekúndu skildu þær að. Ylfa Lind tryggði sér sín önnur gullverðlaun á mótinu þegar hún sigraði í 100m baksundi eftir mikla keppni. Jóhanna Elín Guðmundsdóttir synti mjög vel 100m flugsund og sigraði þar á flottum tíma og bætti sig um eina sekúndu. Nadja Djurovic kom næst í mark í flugsundinu og tryggði sér silfur en hún synti nákvæmlega upp á brot á sínum besta tíma. Kvennasveitin í 4x 200m skriðsundi sigraði með yfirburðum, en sveitin var skipuð þeim Evu Margréti Falsdóttur, Völu Dís Cicero, Snæfríði Sól Jórunnardóttur og Nadju Djurovic. Jóhanna Elín tryggði sér silfurverðlaun í 50m skriðsundi, flottur dagur hjá henni með 2 gull og eitt silfur. Einar Margeir synti gríðarlega vel 200m bringusund þegar hann bætti tíma sinn í greininni um 3 sekúndur. Hann varð annar eftir gríðarlega keppni við Finn Kemp frá Lúxemborg, en aðeins voru 4/100 á milli þeirra. Eva Margrét Falsdóttir tryggði sér þriðja sætið í 200m bringusundi þar sem hún synti alveg við sinn besta tíma. Guðmundur Leo Rafnsson synti vel 100m baksund hann varð í þriðja sæti og bætti tíma sinn í greininni. Birnir Freyr Hálfdánarson synti 100m flugsund og tryggði sér bronsverðlaunin. Karlasveitin í 4x 200m skriðsundi tryggði sér þriðja sætið í mjög spennandi keppni, en sveitina skipuðu þeir Guðmundur Leo, Magnús Víðir, Veigar Hrafn og Ýmir Chatenay. Símon Elías Statkevicius synti 50m skriðsund og var aðeins frá sínum besta tíma og varð í fjórða sæti. Birgitta Ingólfsdóttir synti 200m bringusund og varð í sjötta sæti aðeins frá sínum besta tíma. Vala Dís Cicero synti vel 400m skriðsund og bætti tíma sinn og varð í fjórða sæti. Bergur Fáfnir Bjarnason synti 100m baksund og varð sjöundi í sundinu örlítið frá tímanum sem hann synti á í morgun. Íslenska sundfólkið er komið með 12 gull, 8 silfur og 10 brons á leikunum.
Sund Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Sjá meira