Jólafréttir

Fréttamynd

Fiskur er hátíðarmatur á Ítalíu

Elsa Waage óperusöngkona gefur uppskrift að pasta með laxi, kúrbít og gulrótum, humarsalati „Scampi alla Busara“ og sítrónufrómas Clöru. Elsa bjó á Ítalíu í tæp tuttugu ár og dvaldi þar flest jól þótt stundum hafi hún komið heim. Ítölsk jól eru ólík þeim íslensku að mörgu leyti. Mikið er lagt upp úr að sitja lengi við matarborðið.

Jól
Fréttamynd

Hollt góðgæti fyrir jólin

Sigrún Þorsteinsdóttir heldur úti vefsíðunni Cafe Sigrún þar sem hún birtir uppskriftir að alls kyns hollustugóðgæti. Sigrún gefur hér lesendum uppskriftir að hollu góðgæti fyrir jólin.

Jól
Fréttamynd

Frystir jólaskreytingarnar

Laufey Skúladóttir, bóndi á Stórutjörnum, útbýr borðskreytingar og kransa úr lyngi og greinum. Henni finnst best að binda kransana strax á haustin og geyma þá í frysti fram að jólum. Eftir það geta skreytingarnar jafnvel staðið fram á sumar.

Jól
Fréttamynd

Endurgerð á ömmusalati

Kristjana Stefánsdóttir tónlistarmaður hefur uppfært margar af uppskriftum ömmu sinnar. Hún býður gestum sem reka inn nefið á aðventunni upp á majóneslaust síldarsalat og glúteinlaust súkkulaðisælgæti og segir alla falla fyrir kræsingunum um leið.

Jól
Fréttamynd

Þýskar kanilstjörnur

Þýskar kanilstjörnur, eða Zimtsterne, eru hluti af órjúfanlegri hefð á þýskri aðventu. Stærðfræðikennarinn Bjarnheiður Kristinsdóttir lærði að galdra þær fram meðfram námi í stærðfræðijarðvísindum við háskólann í Freiberg í Þýskalandi.

Jól
Fréttamynd

Börnin baka jólaskrautið

Heimatilbúið leikdeig er bráðsniðugt í jólaföndrið fyrir krakkana á aðventunni en það má þurrka eða baka í ofni og mála svo í viðeigandi litum. Með því að bæta matarlit út í deigið verður það enn þá einfaldara.

Jól
Fréttamynd

Eldaði jólamatinn tólf ára gamall

Már Ægisson er þrettán ára áhugakokkur. Hann tók sig til og eldaði jólamatinn fyrir fjölskylduna í fyrra. Þá var hann með humarpasta, nautalundir og pavlóvur en í ár stefnir hann á að elda kalkún.

Jól
Fréttamynd

Jólasveinamöffins Unnar Önnu

Unnur Anna Árnadóttir, menntaskólanemi á Akureyri, er forfallinn sælkeri. Hún heldur úti matarblogginu Cakes of Paradise og fyllir marga kökubauka af ilmandi smákökum og sælgæti fyrir hver jól ásamt mömmu sinni.

Jól
Fréttamynd

Kakóið lokkar fólk af stað

Davíð Björnsson tók upp á því að hita fullan pott af kakói og bjóða félögum sínum í hlaupahópnum Laugaskokki upp á bolla eftir góðan hring á aðventunni. Kakóhlaupið er orðið að fastri venju.

Jól
Fréttamynd

Alltaf betra en í fyrra

Ólafur Örn Ólafsson fer ekki út úr eldhúsinu allan aðfangadag og byrjar oft á matreiðslunni á Þorláksmessu. Í jólamatinn er aldrei það sama og það eina sem á sinn fasta sess á jólaborðinu er Waldorf-salatið. Það er þó aldrei eins milli ára.

Jól
Fréttamynd

Allir í bað á Þorláksmessu

Jólahald Íslendinga hefur haldist í nokkuð föstum skorðum frá örófi alda. Ólöf Breiðfjörð, kynningarstjóri Þjóðminjasafns Íslands og þjóðfræðingur, segir hátíðleika jólanna okkur mikilvægan þar sem þjóðin hafi lifað við mikinn skort í harðbýlu landi. Þar að auki eru Íslendingar vanafastir.

Jól
Fréttamynd

Löngu byrjuð á jólabakstrinum

Matarbloggarinn Hafdís Priscilla Magnúsdóttir er mikið jólabarn. Hún byrjaði að prófa smákökuuppskriftir strax í lok sumars en þær eiga það allar sameiginlegt að vera hveiti- og sykurlausar. Hún deilir hér uppskrift að ofureinföldum lakkrístrufflum.

Jól
Fréttamynd

Óhófið getur verið heilsuspillandi

Axel F. Sigurðsson hjartalæknir heldur úti vinsælli netsíðu, mataraedi.is, þar sem fjallað er um mataræði, næringu og heilsu. Mataræði á aðventu og um jól truflar stundum markmið okkar um hollustu og heilbrigt líf. Axel segir gott að huga að því að borða ekki yfir sig.

Jól
Fréttamynd

Beið eftir Bert

„Minnisstæðustu bækurnar eru hiklaust bækurnar um Bert sem ég beið spenntur eftir um hver jól fyrir tæpum tuttugu árum. Ég hef ekki verið jafn spenntur fyrir bókum síðan. Þar sem vegurinn endar eftir Hrafn Jökulsson situr þó alltaf í mér af einhverjum ástæðum.“

Jól
Fréttamynd

Vinurinn kom með lýsandi snjókarl

Kristján Jóhannsson óperusöngvari á uppáhaldsjólaskraut sem honum áskotnaðist á Ítalíu fyrir mörgum árum. Gripurinn hefur fylgt honum síðan og tekur nú á móti gestum í Söngskóla Demetz.

Jól
Fréttamynd

Hátíðarmatur í íslenskri sveit

Á sunnudaginn kemur hefst ný þáttaröð af Hinu blómlega búi þar sem matreiðslumaðurinn Árni Ólafur Jónsson verður á vetrarlegum nótum og íslenskur hátíðamatur verður í aðalhlutverki. Árni Ólafur segist alsæll með dvölina í sveitinni og hefur aldrei séð eftir því að ákveða segja upp starfi sínu sem matreiðslumaður á Manhattan, til að hefja búskap í Borgarfirðinum.

Lífið
Fréttamynd

Kjúklingur með ljúfu jólabragði

Pálína Jónsdóttir leikkona rekur sveitahótelið Lónkot í Skagafirði sem hefur skapað sér sérstöðu í framsetningu staðbundins hráefnis úr sveitinni. Hér gefur hún uppskrift að óvenjulegum kjúklingarétti.

Jól
Fréttamynd

Heitt súkkulaði í rúminu á jóladag

Í fjöldamörg ár viðhélt Þráinn Þorvaldsson þeim jólasið að drekka heitt súkkulaði með börnum sínum uppi í rúmi á jóladagsmorgun. Siðinn má rekja til móður Þráins sem ólst upp í torfbæ í Dýrafirði og naut samverustunda með móður sinni á baðstofuloftinu á jólunum.

Jól
Fréttamynd

Jólagreiðslan skref fyrir skref

Í kringum jól og áramót gefast jafnan mörg tilefni til að skarta sínu fegursta. Hér gefur að líta hugmynd að einfaldri greiðslu sem flestir ættu að ráða við. Tanja Dagbjört Sigurðardóttir sýnir réttu handtökin.

Jól
Fréttamynd

Eyrnakonfekt á aðventunni

Þegar stungið var upp á því við Nick Lowe að næsta platan hans yrði jólaplata brást hann ókvæða við. Sármóðgaður hugsaði hann með sér að neðar yrði ekki komist á tónlistarferlinum. Jólaplötur væru eiginlega það síðasta sem menn gerðu áður en þeir yrðu gleymsku mannanna að bráð.

Jól
Fréttamynd

Danskar jólahefðir frá ömmu Ellen

Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri var mikið jólabarn þegar hún var að vaxa úr grasi. Haldið var í danskar jólahefðir, enda eyddi fjölskyldan aðfangadagskvöldi hjá ömmu hennar, Ellen Sveinsson Kaaber.

Jól