Jólasveinaseglar á ísskápinn- sniðug aðventugjöf fyrir krakkana Marín Manda skrifar 29. nóvember 2013 13:00 Jólasveinarnir á ísskápinn Hvaða dag koma jólasveinarnir til byggða? Í hvaða röð koma þeir? Hvað heita þeir? Þessar og fleiri spurningar vakna á mörgum heimilum í desember. Jólasveinaseglarnir þrettán halda utan um nöfnin og eru skemmtilegt skraut á ísskápinn til að gleðja börnin í jólamánuðinum. Hugmyndavinna: Þórunn Vigfúsdóttir. Teikningar: Dagbjört Thorlacius. Hægt er að panta á Facebook-síðunni Jólasveinarnir okkar. Jólafréttir Mest lesið Ó, Jesúbarn blítt Jól Flatkökur Jólin Jólamatur frá Miðjarðarhafinu Jól Jólin í fyrri daga Jól Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Jól Baggalútur útskýrir jólasiðina Jól Átjánda piparkökuhúsakeppni Kötlu Jól Eldaði jólamatinn tólf ára gamall Jól Millisterkt lakkríssinnep Jól Dós sem spilar íslenskt lag Jól
Hvaða dag koma jólasveinarnir til byggða? Í hvaða röð koma þeir? Hvað heita þeir? Þessar og fleiri spurningar vakna á mörgum heimilum í desember. Jólasveinaseglarnir þrettán halda utan um nöfnin og eru skemmtilegt skraut á ísskápinn til að gleðja börnin í jólamánuðinum. Hugmyndavinna: Þórunn Vigfúsdóttir. Teikningar: Dagbjört Thorlacius. Hægt er að panta á Facebook-síðunni Jólasveinarnir okkar.
Jólafréttir Mest lesið Ó, Jesúbarn blítt Jól Flatkökur Jólin Jólamatur frá Miðjarðarhafinu Jól Jólin í fyrri daga Jól Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Jól Baggalútur útskýrir jólasiðina Jól Átjánda piparkökuhúsakeppni Kötlu Jól Eldaði jólamatinn tólf ára gamall Jól Millisterkt lakkríssinnep Jól Dós sem spilar íslenskt lag Jól