Leikhús Aftaka á Öxinni og jörðinni Jólaleikrit Þjóðleikhússins fær afar óblíðar viðtökur gagnrýnenda. Þeir segja verkið steindautt, gamaldags og andvana fætt og að það skorti þá stemmningu og spennu sem fyrirmynd leikgerðarinnar hafði. Sýningin sé dapurlegur viðskilnaður núverandi þjóðleikhússtjóra við Þjóðleikhúsið. Menning 13.10.2005 15:15 Fyrsta leikstjórnarverkefni Maríu Nýtt íslenskt leikverk, <em>Úlfhams saga</em>, verður frumsýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld. Leikstjóri er María Ellingsen en þetta er jafnframt hennar fyrsta leikstjórnarverkefni. Menning 13.10.2005 14:46 Hárið á Akureyri í kvöld Andi friðar og ástar mun svífa yfir Akureyrarbæ í kvöld. Söngleikurinn Hárið verður þá sýndur frammi fyrir metfjölda, alls þrjú þúsund manns, í íþróttahöll bæjarins. Upphaflega ætluðu krakkarnir sem standa að uppsetningu Hársins í Austurbæ að halda eina 1500 manna sýningu á Akureyri. Menning 13.10.2005 14:41 Áherslubreytingar í Þjóðleikhúsinu Tinna Gunnlaugsdóttir, sem skipuð hefur verið þjóðleikhússtjóri til næstu fimm ára, segir mikla áskorun fólgna í starfinu. Hún segir að með nýjum leikhússtjóra muni vissulega verða áherslubreytingar. Menning 13.10.2005 14:41 Freysgoði á fjalirnar Sex íslensk leikrit verða á dagskrá Stoppleikhússins í vetur, þar af tvö glæný verk. Annað þeirra hefur Valgeir Skagfjörð samið upp úr Hrafnkels sögu Freysgoða. Hitt er nýtt íslenskt jólaleikrit sem nefnist Síðasta stríð og verður á dagskrá þegar nær dregur jólum. Menning 13.10.2005 14:37 Hallur selur Loftkastalann Kafla í íslenskri leiklistarsögu er lokið. Veldi Loftkastalamanna heyrir sögunni til en nýverið gekk Hallur Helgason frá sölu á leikhúsinu. Þrátt fyrir mikinn uppgang í byrjun hefur rekstur Loftkastalans staðið í járnum undanfarin ár. Menning 13.10.2005 14:31 Borgaralega rokkaðir hippar Þrátt fyrir að ég hafi farið á Hárið, full fyrirheita um að dæma sýninguna á eigin verðleikum er voðalega erfitt að fara ekki út í samanburð á uppfærslu Baltasar frá því fyrir tíu árum. Gagnrýni 13.10.2005 14:24 Frægð en ekki frami Söngleikurinn Fame var frumsýndur í Smáralindinni á fimmtudagskvöldið fyrir fullu húsi. Stemningin var nokkuð góð og mikil eftirvænting lá í loftinu áður en leikurinn hófst. Ætli það hafi nokkuð verið nema um helmingur gestanna sem hafði einhvern samanburð við bíómyndina eða sjónvarpsþættina, aðrir voru að sjá krakkana á Framabraut í fyrsta sinn. Gagnrýni 13.10.2005 14:21 « ‹ 25 26 27 28 ›
Aftaka á Öxinni og jörðinni Jólaleikrit Þjóðleikhússins fær afar óblíðar viðtökur gagnrýnenda. Þeir segja verkið steindautt, gamaldags og andvana fætt og að það skorti þá stemmningu og spennu sem fyrirmynd leikgerðarinnar hafði. Sýningin sé dapurlegur viðskilnaður núverandi þjóðleikhússtjóra við Þjóðleikhúsið. Menning 13.10.2005 15:15
Fyrsta leikstjórnarverkefni Maríu Nýtt íslenskt leikverk, <em>Úlfhams saga</em>, verður frumsýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld. Leikstjóri er María Ellingsen en þetta er jafnframt hennar fyrsta leikstjórnarverkefni. Menning 13.10.2005 14:46
Hárið á Akureyri í kvöld Andi friðar og ástar mun svífa yfir Akureyrarbæ í kvöld. Söngleikurinn Hárið verður þá sýndur frammi fyrir metfjölda, alls þrjú þúsund manns, í íþróttahöll bæjarins. Upphaflega ætluðu krakkarnir sem standa að uppsetningu Hársins í Austurbæ að halda eina 1500 manna sýningu á Akureyri. Menning 13.10.2005 14:41
Áherslubreytingar í Þjóðleikhúsinu Tinna Gunnlaugsdóttir, sem skipuð hefur verið þjóðleikhússtjóri til næstu fimm ára, segir mikla áskorun fólgna í starfinu. Hún segir að með nýjum leikhússtjóra muni vissulega verða áherslubreytingar. Menning 13.10.2005 14:41
Freysgoði á fjalirnar Sex íslensk leikrit verða á dagskrá Stoppleikhússins í vetur, þar af tvö glæný verk. Annað þeirra hefur Valgeir Skagfjörð samið upp úr Hrafnkels sögu Freysgoða. Hitt er nýtt íslenskt jólaleikrit sem nefnist Síðasta stríð og verður á dagskrá þegar nær dregur jólum. Menning 13.10.2005 14:37
Hallur selur Loftkastalann Kafla í íslenskri leiklistarsögu er lokið. Veldi Loftkastalamanna heyrir sögunni til en nýverið gekk Hallur Helgason frá sölu á leikhúsinu. Þrátt fyrir mikinn uppgang í byrjun hefur rekstur Loftkastalans staðið í járnum undanfarin ár. Menning 13.10.2005 14:31
Borgaralega rokkaðir hippar Þrátt fyrir að ég hafi farið á Hárið, full fyrirheita um að dæma sýninguna á eigin verðleikum er voðalega erfitt að fara ekki út í samanburð á uppfærslu Baltasar frá því fyrir tíu árum. Gagnrýni 13.10.2005 14:24
Frægð en ekki frami Söngleikurinn Fame var frumsýndur í Smáralindinni á fimmtudagskvöldið fyrir fullu húsi. Stemningin var nokkuð góð og mikil eftirvænting lá í loftinu áður en leikurinn hófst. Ætli það hafi nokkuð verið nema um helmingur gestanna sem hafði einhvern samanburð við bíómyndina eða sjónvarpsþættina, aðrir voru að sjá krakkana á Framabraut í fyrsta sinn. Gagnrýni 13.10.2005 14:21
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent