Brexit Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. Viðskipti erlent 26.6.2016 19:34 „Brallt í plati“: Þrjár leiðir sem Bretar gætu farið til að hunsa niðurstöður Brexit-kosningarinnar Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. Erlent 26.6.2016 21:37 HSBC flytur þúsund störf til Parísar Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi. Viðskipti erlent 26.6.2016 17:44 Breska stjórnarandstaðan í molum í kjölfar Brexit Níu skuggaráðherrar sagt af sér það sem af er degi. Leiðtogi Verkamannaflokksins fær á sig vantrauststillögu. Erlent 26.6.2016 17:32 Bein útsending: Guðni Th. mætir á Sprengisand Forsetakjör, fótbolti og Brexit verða til umræðu. Innlent 26.6.2016 09:49 Sturgeon vill samtal við ráðamenn í Brussel til að tryggja stöðu Skota í ESB Telur miklar líkur á annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skota. Innlent 25.6.2016 16:14 Uppbótartíminn: Bless Bjarni | Myndbönd Vísir gerir upp áttundu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á léttum og gagnrýnum nótum í máli og myndum. Íslenski boltinn 25.6.2016 11:20 Höfuð fjúka vegna útgöngu Breta Ráðamenn innan Evrópusambandsins segja Breta verða að fara strax. Glundroði ríkti í fjár Viðskipti erlent 24.6.2016 20:21 AGS vonast eftir góðum viðræðum Christine Lagarde, framkvæmdastjóri AGS, hefur boðið fram aðstoð stofnunarinnar í Brexit viðræðum. Viðskipti erlent 24.6.2016 20:19 Sannfærð um hagstæða niðurstöðu Bretland er eitt mikilvægasta viðskiptaríki Íslendinga. Nítján prósent ferðamanna hér koma frá Bretlandi og 18 prósent útfluttra sjávarafurða fara til Bretlands. Viðskipti innlent 24.6.2016 20:43 Evrópusambandið á krossgötum Fleiri flokkar innan Evrópusambandsins vilja halda þjóðaratkvæðagreiðslur um aðskilnað í sínum ríkjum. Skotar og Norður-Írar endurhugsa samband sitt við Viðskipti erlent 24.6.2016 20:20 Frambjóðendur gáfu fjölbreytt og forvitnileg svör um Brexit Tækifæri og ólga helsta þemað. Innlent 24.6.2016 23:12 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 0-0 | Stöngin bjargaði Blikum Breiðablik og Valur gerðu markalaust jafntefli í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2016 12:37 Arnór Sveinn: Vorum allir farnir í háttinn fyrir tíu Fyrirliði Breiðabliks hafði engar skýringu á lágdeiðunni í upphafi leiks Breiðabliks og Vals. Fótbolti 24.6.2016 22:27 Cornwall kaus Brexit en biður nú um að passað verði upp á ESB-styrki til sýslunnar Sveitarstjórn Cornwall óttast um fé til sýslunnar sem borist hefur úr byggðasjóðum ESB. Erlent 24.6.2016 22:23 Hlutabréfamarkaðurinn hér heima tekur dýfu Hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi hefur tekið skarpa dýfu niður á við í dag og má væntanlega rekja það til niðurstöðu Brexit-kosningarinnar. Viðskipti innlent 24.6.2016 13:18 Miklar lækkanir í Bandaríkjunum Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum hafa ekki brugðist vel við fregnum af Brexit. Viðskipti erlent 24.6.2016 14:47 Salman Rushdie segir freka fauska og frethólka fagna sigri Leggur rétt að Englendingar tapi fyrir Íslandi til að koma sér almennilega úr Evrópu. Innlent 24.6.2016 14:04 Eldri Bretar kusu framtíð sem hinir yngri vilja ekki Ungir Bretar kusu með yfirgnæfandi meirihluta með því að Bretland yrði áfram í ESB. Þeir kenna þeim eldri um niðurstöður kosninganna. Erlent 24.6.2016 13:16 Útganga Breta áfall fyrir heimsbyggðina að mati formanns Viðreisnar Viðreisn leggur áherslu á að aðildarviðræður við sambandið verði kláraðar. Benedikt Jóhannesson segist ekki eiga von á því að málflutningur stuðningsmanna ESB breytist. Innlent 24.6.2016 13:09 Borgarstjóri Lundúna býður alla Evrópubúa velkomna „Ég vil senda skýr skilaboð til allra Evrópumanna í Lundúnum, þið eruð mjög velkomnir hér,“ segir Sadiq Khan. Erlent 24.6.2016 12:47 Leiðtogar ESB: Bretland yfirgefi sem fyrst Leiðtogar Evrópusambandsins segja að Bretland megi ekki fresta því að ganga úr Evrópusambandinu. Erlent 24.6.2016 11:35 Lilja Dögg: Bretar að yfirgefa Evrópusambandið en alls ekki að yfirgefa Evrópu Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að efnahagsleg tenging Breta við Evrópu og Ísland verði ekki frábrugðin því sem hún er í dag. Innlent 24.6.2016 11:20 Áhrif Brexit neikvæð en umfangið enn óljóst Ingólfur Bender hefur áhyggjur af því hvaða áhrif útganga Breta mun hafa á ESB og EES í heild sinni. Viðskipti innlent 24.6.2016 11:18 Bjarni Benediktsson: Ekki upphafið að endalokum ESB en áherslur samvinnunnar munu breytast Bjarni Benediktsson fjármála-og efnahagsráðherra telur að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu muni hafa lítil áhrif hér á Íslandi til skamms tíma. Til lengri tíma þurfi Ísland hins vegar nýtt form fyrir samstarf sitt við Bretland. Innlent 24.6.2016 11:01 Skotar þegar byrjaðir að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Þetta segir Nicola Sturgeon, forseti heimastjórnar skosku heimastjórnarinnar. Erlent 24.6.2016 10:52 Boris Johnson: Bretar hafa náð stjórninni á ný Taldi hann að ESB hafi verið göfug hugmynd á sínum tíma en hentaði ekki lengur Bretlandi . Erlent 24.6.2016 10:40 Fólkið á Facebook fagnar hóflega eða fordæmir Brexit Gamla fólkið er sagt ákvarða framtíð hinna ungu. Fasistar og öfgamenn eru sagðir fagna. Innlent 24.6.2016 10:39 Útganga Breta úr ESB muni hafa mikil áhrif á Ísland Dósent í stjórnmálafræði býst við að ákvörðun Breta um að ganga úr Evrópusambandinu muni hafa mikil áhrif á Ísland. Innlent 24.6.2016 10:33 Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. Erlent 24.6.2016 07:40 « ‹ 30 31 32 33 34 35 … 35 ›
Reyna að koma í veg fyrir Brexit Milljónir Breta krefjast annarra kosninga um áframhaldandi viðveru Bretlands í Evrópusambandinu. Æðsti ráðherra Skotlands íhugar að beita neitunarvaldi gegn Brexit. Viðskipti erlent 26.6.2016 19:34
„Brallt í plati“: Þrjár leiðir sem Bretar gætu farið til að hunsa niðurstöður Brexit-kosningarinnar Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. Erlent 26.6.2016 21:37
HSBC flytur þúsund störf til Parísar Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi. Viðskipti erlent 26.6.2016 17:44
Breska stjórnarandstaðan í molum í kjölfar Brexit Níu skuggaráðherrar sagt af sér það sem af er degi. Leiðtogi Verkamannaflokksins fær á sig vantrauststillögu. Erlent 26.6.2016 17:32
Bein útsending: Guðni Th. mætir á Sprengisand Forsetakjör, fótbolti og Brexit verða til umræðu. Innlent 26.6.2016 09:49
Sturgeon vill samtal við ráðamenn í Brussel til að tryggja stöðu Skota í ESB Telur miklar líkur á annarri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skota. Innlent 25.6.2016 16:14
Uppbótartíminn: Bless Bjarni | Myndbönd Vísir gerir upp áttundu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta á léttum og gagnrýnum nótum í máli og myndum. Íslenski boltinn 25.6.2016 11:20
Höfuð fjúka vegna útgöngu Breta Ráðamenn innan Evrópusambandsins segja Breta verða að fara strax. Glundroði ríkti í fjár Viðskipti erlent 24.6.2016 20:21
AGS vonast eftir góðum viðræðum Christine Lagarde, framkvæmdastjóri AGS, hefur boðið fram aðstoð stofnunarinnar í Brexit viðræðum. Viðskipti erlent 24.6.2016 20:19
Sannfærð um hagstæða niðurstöðu Bretland er eitt mikilvægasta viðskiptaríki Íslendinga. Nítján prósent ferðamanna hér koma frá Bretlandi og 18 prósent útfluttra sjávarafurða fara til Bretlands. Viðskipti innlent 24.6.2016 20:43
Evrópusambandið á krossgötum Fleiri flokkar innan Evrópusambandsins vilja halda þjóðaratkvæðagreiðslur um aðskilnað í sínum ríkjum. Skotar og Norður-Írar endurhugsa samband sitt við Viðskipti erlent 24.6.2016 20:20
Frambjóðendur gáfu fjölbreytt og forvitnileg svör um Brexit Tækifæri og ólga helsta þemað. Innlent 24.6.2016 23:12
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Valur 0-0 | Stöngin bjargaði Blikum Breiðablik og Valur gerðu markalaust jafntefli í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 24.6.2016 12:37
Arnór Sveinn: Vorum allir farnir í háttinn fyrir tíu Fyrirliði Breiðabliks hafði engar skýringu á lágdeiðunni í upphafi leiks Breiðabliks og Vals. Fótbolti 24.6.2016 22:27
Cornwall kaus Brexit en biður nú um að passað verði upp á ESB-styrki til sýslunnar Sveitarstjórn Cornwall óttast um fé til sýslunnar sem borist hefur úr byggðasjóðum ESB. Erlent 24.6.2016 22:23
Hlutabréfamarkaðurinn hér heima tekur dýfu Hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi hefur tekið skarpa dýfu niður á við í dag og má væntanlega rekja það til niðurstöðu Brexit-kosningarinnar. Viðskipti innlent 24.6.2016 13:18
Miklar lækkanir í Bandaríkjunum Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum hafa ekki brugðist vel við fregnum af Brexit. Viðskipti erlent 24.6.2016 14:47
Salman Rushdie segir freka fauska og frethólka fagna sigri Leggur rétt að Englendingar tapi fyrir Íslandi til að koma sér almennilega úr Evrópu. Innlent 24.6.2016 14:04
Eldri Bretar kusu framtíð sem hinir yngri vilja ekki Ungir Bretar kusu með yfirgnæfandi meirihluta með því að Bretland yrði áfram í ESB. Þeir kenna þeim eldri um niðurstöður kosninganna. Erlent 24.6.2016 13:16
Útganga Breta áfall fyrir heimsbyggðina að mati formanns Viðreisnar Viðreisn leggur áherslu á að aðildarviðræður við sambandið verði kláraðar. Benedikt Jóhannesson segist ekki eiga von á því að málflutningur stuðningsmanna ESB breytist. Innlent 24.6.2016 13:09
Borgarstjóri Lundúna býður alla Evrópubúa velkomna „Ég vil senda skýr skilaboð til allra Evrópumanna í Lundúnum, þið eruð mjög velkomnir hér,“ segir Sadiq Khan. Erlent 24.6.2016 12:47
Leiðtogar ESB: Bretland yfirgefi sem fyrst Leiðtogar Evrópusambandsins segja að Bretland megi ekki fresta því að ganga úr Evrópusambandinu. Erlent 24.6.2016 11:35
Lilja Dögg: Bretar að yfirgefa Evrópusambandið en alls ekki að yfirgefa Evrópu Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að efnahagsleg tenging Breta við Evrópu og Ísland verði ekki frábrugðin því sem hún er í dag. Innlent 24.6.2016 11:20
Áhrif Brexit neikvæð en umfangið enn óljóst Ingólfur Bender hefur áhyggjur af því hvaða áhrif útganga Breta mun hafa á ESB og EES í heild sinni. Viðskipti innlent 24.6.2016 11:18
Bjarni Benediktsson: Ekki upphafið að endalokum ESB en áherslur samvinnunnar munu breytast Bjarni Benediktsson fjármála-og efnahagsráðherra telur að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu muni hafa lítil áhrif hér á Íslandi til skamms tíma. Til lengri tíma þurfi Ísland hins vegar nýtt form fyrir samstarf sitt við Bretland. Innlent 24.6.2016 11:01
Skotar þegar byrjaðir að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Þetta segir Nicola Sturgeon, forseti heimastjórnar skosku heimastjórnarinnar. Erlent 24.6.2016 10:52
Boris Johnson: Bretar hafa náð stjórninni á ný Taldi hann að ESB hafi verið göfug hugmynd á sínum tíma en hentaði ekki lengur Bretlandi . Erlent 24.6.2016 10:40
Fólkið á Facebook fagnar hóflega eða fordæmir Brexit Gamla fólkið er sagt ákvarða framtíð hinna ungu. Fasistar og öfgamenn eru sagðir fagna. Innlent 24.6.2016 10:39
Útganga Breta úr ESB muni hafa mikil áhrif á Ísland Dósent í stjórnmálafræði býst við að ákvörðun Breta um að ganga úr Evrópusambandinu muni hafa mikil áhrif á Ísland. Innlent 24.6.2016 10:33
Hvað tekur nú við eftir ákvörðun Breta um að yfirgefa Evrópusambandið? Bretland er klofið eftir niðurstöðu Brexit-atkvæðagreiðslunnar. Erlent 24.6.2016 07:40
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent