Samgöngur

Næturlokanir í Hvalfjarðargöngum í vikunni
Hvalfjarðargöngum verður lokað frá í vikunni, fjórar nætur í röð, vegna viðhalds.

Brátt slegið í gegn í Vaðlaheiðargöngum
Aðeins eru um 50 metrar þar til slegið verður í gegn í Vaðlaheiðargöngum.

Þessir vegir lenda í tíu milljarða niðurskurði samgönguáætlunar
Vegur um Teigsskóg, Dettifossvegur, hringvegurinn í Berufirði og ný brú á Hornafjarðarfljót eru meðal verkefna sem lenda undir hnífnum.

Lagaumhverfi gæti fælt fjárfesta frá Borgarlínunni
Eyjólfur Árni Rafnsson, verkefnisstjóri hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, kynnti Borgarlínuna fyrir Umhverfis- og framkvæmdaráði Hafnarfjarðar í vikunni.

Borgarlínan – nútímasamgöngur á vaxandi borgarsvæði
Borgarlínan er afrakstur umfangsmikils og náins samstarfs sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu þar sem að baki liggja nákvæmar greiningar á framtíð samgangna á höfuðborgarsvæðinu.

Túristar vekja ótta með íbúum á Vatnsnesi
Fjöldi ferðamanna í Húnaþingi áttfaldaðist á fimm árum. Miklar áhyggjur eru meðal íbúa af öryggi vegna kunnáttuleysis gestanna og framgöngu þeirra á Vatnsnesvegi. Byggðaráð Húnaþings segir veginn kominn að ystu þolmörkum.

Ein hugmyndin að gera sundhöll inni í berginu
Sundlaugarhvelfing er meðal hugmynda sem fram hafa komið um nýtingu heita vatnsins í Vaðlaheiðargöngum.

Vonir um Borgarlínu innan fimm til tíu ára
Borgarlína með léttlestum eða hraðvögnum getur tengt saman helstu hverfi höfuðborgarsvæðisins. Sambærileg kerfi hafa verið byggð upp víðsvegar um Evrópu fyrir minni borgir.

Nýja brúin sem lætur menn hossast minna í Hornafirði
Hún verður önnur mesta stytting hringvegarins frá því Hvalfjarðargöng voru opnuð.

Brúin yfir Eldvatn stendur á lyginni einni
Skaftá hefur haldið áfram að grafa undan undirstöðum hennar í dag og landið í kringum hana hefur sigið.

Svona gæti Borgarlínan litið út
Borgarlína, nýtt hágæða almenningssamgöngukerfi, mun tengja kjarna sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins. Kortið sýnir mögulega leið Borgarlínu. Kortið var unnið eftir frumniðurstöðum sem sýndar eru í skýrslu verkfræðistofunnar Mannvits.

Kostnaður er 30 til 65 milljarðar
Nýtt háhraða almenningssamgöngukerfi gæti verið komið upp árið 2022.

Hágæða almenningssamgöngukerfi mun rísa 2040
Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins var staðfest í gær. Markmiðið er að á höfuðborgarsvæðinu þróist nútímalegt borgarsvæði. Öflugt og umhverfisvænt léttlestar- eða hraðvagnakerfi mun rísa.

Sameinast um uppbyggingu léttlestarkerfis
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt nýtt svæðiskipulag sem felur meðal annars í sér byltingu í almenningssamgöngum og nýja sýn á þróun byggðar.

Góðir hálendisvegir eru besta umhverfisverndin
Trausti Valsson, prófessor í skipulagsfræði, segir að stórkostlegt yrði að fá uppbyggðan Sprengisandsveg með varanlegu slitlagi, það yrði umhverfisvernd.

Byggð sem fær göng gæti misst þjónustu
Þessa eru menn minnugir á Austfjörðum nú þegar hyllir undir ný Norðfjarðargöng.

Fossvogsbrú komin inn á aðalskipulag
"Vistvænar samgöngur“ yfir Fossvog eru nú komnar inn á aðalskipulag bæði í Kópavogi og í Reykjavík eftir að nýsamþykktar breytingar á aðalskipulagi hvors sveitarfélags fyrir sig.

Árnar horfnar og eftir standa gagnslitlar brýr
Þrjár stórar brýr á Suðausturlandi hafa mætt þeim örlögum á undanförnum áratugum að verða gagnslitlar og jafnvel óþarfar vegna þess að árnar hurfu sem þær áttu að brúa.

Lokuð inni í þrjá mánuði - ekki réttlátt
Íbúar Árneshrepps mega búast við að vera innilokaðir í þrjá mánuði í vetur þar sem stjórnvöld ætla ekki að kosta snjómokstur. Ung móðir sem nýlega flutti í hreppinn segir bættar vegasamgöngur númer eitt, tvö og þrjú.

Fossvogsbrú yrði tákn aukinnar samvinnu
Jón Gnarr borgarstjóri og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri hittust í Kópavogi í gær og ræddu um möguleikann á nýrri brú yfir Fossvog.

Miklar vegaframkvæmdir fara illa saman með uppbyggingu stóriðju
Það fer illa saman að ætla sér að leggja Sundabraut og tvöfalda Hvalfjarðargöng á sama tíma og uppi eru áform um stækkun og uppbyggingu nýrra álvera, segir framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Nauðsynlegt sé að auka útflutning, meðal annars á áli, til að vinna gegn gríðarlegum viðskiptahalla, en samgöngumannvirki eigi að skipuleggja til lengri tíma.