Orkumál Skoða díselrafstöðvar á Akureyri Akureyringar íhuga nú að koma upp díselrafstöðvum við bæinn svo unnt verði að anna raforkuþörf í Eyjafirði til frambúðar. Bæjarstjórinn segir stöðu raforkumála á svæðinu grafalvarlega. Innlent 5.10.2017 19:17 Spá 43% vexti í endurnýjanlegum orkugjöfum til 2022 Vöxtur endurnýjanlegra raforkugjafa stefnir í að vera hraðari en Alþjóðaorkumálastofnunin spáði. Erlent 4.10.2017 17:41 Vestfirðingar fjölmenna í íþróttahús til að ræða umdeilda virkjun, veg og sjókvíaeldi við ráðherra Í tilkynningunni kemur fram að öll verkefnin sæta ýmist harðri gagnrýni, þar sem þess er jafnvel krafist að þau verði slegin út af borðinu, eða eru sífellt tafin um framkvæmdaleyfi þrátt fyrir eðlilegt ferli innan stjórnsýslunnar og löngu tímabær framlög á vegaáætlun. Innlent 22.9.2017 12:34 Raflínur úr lofti í jörð Stjórnvöld vilja auka hlut jarðstrengja í raforkukerfinu. Loftlínur verði síður sýnilegar og fjarri friðlýstum svæðum. Kostnaður við jarðstrengi fer minnkandi. Innlent 16.7.2017 20:56 Hlutur ORK metinn á rúma sjö milljarða Virði 12,7 prósenta hlutarins sem fagfjárfestasjóðurinn ORK mun eignast í HS Orku er rúmir sjö milljarðar króna samkvæmt verðmati á félaginu sem gert var í lok síðasta árs. Virði eignarhlutar íslenskra lífeyrissjóða í félaginu gæti þannig samtals orðið um 25,3 milljarðar króna. Viðskipti innlent 16.7.2017 20:37 Blöndustöð Landsvirkjunar fær alþjóðleg verðlaun Verðlaunin eru veitt á grundvelli alþjóðlegs matslykils um sjálfbæra nýtingu vatnsafls (Hydropower Sustainability Assessment Protocol, HSAP), en úttekt á grundvelli hans var gerð á Blöndustöð árið 2013. Innlent 12.5.2017 20:25 Samningur Silicor Materials um raforku rann út Silicor Materials þarf að endursemja við Orku náttúrunnar um helming þeirrar raforku sem risaverksmiðjan á Grundartanga þarf. Viðskipti innlent 9.5.2017 17:59 Óráð að ríkið taki þátt í lagningu sæstrengs Ekki yrði vænlegt eða æskilegt að íslensk stjórnvöld kæmu að uppbyggingu rafstrengs til Bretlands með beinum hætti, að mati Benedikts Jóhannessonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Innlent 26.4.2017 20:54 Eignarnám heimilað vegna Kröflulínu Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur heimilað Landsneti hf. að framkvæma eignarnám vegna lagningar Kröflulína 4 og 5. Innlent 14.10.2016 16:30 Vindmyllur í Búrfellslundi gætu orðið 67 talsins Landsvirkjun ætlar að byggja allt að 67 vindmyllur sem verða allt að 135 metra háar á sandsléttunni austan Þjórsár og á Hafinu þar sem fyrirtækið rekur tvær vindmyllur í rannsóknarskyni. Vindmyllurnar munu skila 200 megawöttum í raforkuframleiðslu. Viðskipti innlent 7.10.2016 18:30 Áhyggjuefni hve erfitt sé að treysta raforkuöryggi Ráðamenn raforkumála segja þrengt að raforkuöryggi í landinu og það sé orðið mikið áhyggjuefni fyrir samfélög hve erfitt sé að afla leyfa til að bæta úr. Viðskipti innlent 29.5.2016 08:02 Raforkuöryggi versnar áfram á Suðurnesjum Forstjóri Landsnets segir ekki sjálfgefið að ný Suðurnesjalína verði grafin í jörð, þrátt fyrir Hæstaréttardóm í gær. Viðskipti innlent 13.5.2016 20:16 Bora dýpstu holu Íslands - hittu síðast í glóandi kviku Samningar voru undirritaðir í dag um borun dýpstu og heitustu borholu á Íslandi. Viðskipti innlent 26.4.2016 17:08 Landsnet kærir úrskurð Landsnet hefur kært til Hæstaréttar úrskurði Héraðsdóms Reykjaness sem hafnaði aðfararbeiðnum fyrirtækisins um eignarnám á landhluta úr fjórum jörðum á Reykjanesi vegna lagningar Suðurnesjalínu 2. Innlent 12.3.2016 07:00 Olíuleit á Drekasvæðinu og markmið okkar í loftslagsmálum Mannkynið stendur nú frammi fyrir mikilli ögrun. Notkun okkar á jarðefnaeldsneyti, landnýting og fleiri þættir, sem tengjast hinu mannlega umhverfi, eru að valda mikilli röskun á kolefnisjafnvægi lofthjúpsins, sem aftur getur haft mikil og víðtæk áhrif á Skoðun 10.4.2015 07:00 Össur enn sömu skoðunar varðandi olíuleit Össur Skarphéðinsson segir hans viðhorf varðandi Drekasvæðið hafa orðið undir á landsfundi og hann lúti lýðræðislegri niðurstöðu. Hann sé þó enn sömu skoðunar. Innlent 24.3.2015 19:15 Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar Forsætisráðherra telur að erfitt gæti orðið að vinna með flokki sem sé á vinstra kanti Vinstri grænna. Innlent 23.3.2015 18:58 Raforka á „tombóluverði“? Íslendingar eru í öfundsverðri stöðu. Á fáeinum áratugum höfum við byggt upp eitt öflugasta raforkukerfi í heimi og verð til almennings er með því lægsta sem þekkist. Skoðun 16.2.2015 07:00 500 manns í sprotafyrirtækjum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum Um fimmhundruð manns starfa nú í ólíkum fyrirtækjum sem orðið hafa til vegna nýsköpunar í kringum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum. Viðskipti innlent 16.12.2014 17:08 Deilt um öll stóru verkefni Landsnets Aðstoðarforstjóri Landsnets segir deilt um öll stærri verkefni fyrirtækisins. Af þeim sökum gangi illa að efla flutningskerfi raforku hér á landi. Viðskipti innlent 3.12.2014 07:00 Ekki þversögn í orðum forsætisráðherra Áform um að taka alfarið upp endurnýtanlega orkugjafa á Íslandi þurfa ekki endilega að stangast á við áform um olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Innlent 24.9.2014 14:08 Náttúruverndarsamtökin: Ræða Sigmundar markar stefnubreytingu Forsætisráðherra sagði Ísland stefna að framtíð án jarðefnaeldsneytis í ræðu sinni á loftslagsfundi SÞ. Innlent 23.9.2014 17:32 Boranir fyrirhugaðar á Drekanum eftir 4-8 ár Innkoma fyrsta olíurisans á Drekasvæðið, kínversks ríkisolíufélags, sem formlega var innsigluð í dag, markar þáttaskil í olíuleitinni, að mati stjórnarformanns íslenska félagsins Eykons. Viðskipti innlent 22.1.2014 19:30 Arctic Circle og tækifærin í endurnýjanlegri orku Um síðastliðna helgi fór fram ráðstefna um málefni norðurslóða í Reykjavík undir heitinu Arctic Circle. Ráðstefnan var eins konar samskiptatorg um norðurslóðamál í víðu samhengi þar sem saman komu um 1.000 manns Skoðun 16.10.2013 06:00 Krefjast eignarnáms á landsréttindum á Reykjanesi Landsnet leitaði í dag eftir heimild atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra til að taka tiltekin landsréttindi á Reykjanesskaga eignarnámi til að geta hafið framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2, háspennulínu milli Hafnarfjarðar og Grindavíkurbæjar. Á blaðamannafundi sem haldinn var í dag kom fram að samningar hafa tekist við fjóra af hverjum fimm landeigendum um 62% lands á leið væntanlegrar línu en ítrekaðar samningsumleitanir við aðra landeigendur reyndust árangurslausar. Innlent 20.2.2013 15:22 Ræðum um staðreyndir Hluti af umræðu um jarðstrengi og loftlínur hefur snúist um hve mikið dýrara það sé að leggja jarðstreng en loftlínu. Skellt hefur verið fram fullyrðingum um að jarðstrengur sé tvisvar til þrisvar sinnum dýrari eða sex sinnum dýrari eða jafnvel níu sinnum dýrari en loftlína. Því miður hafa deilur milli sveitarfélagsins Voga og Landsnets um lagningu Suðurnesjalínu 2 ekki komist á hærra stig en þetta því ekkert mat hefur farið fram á hagkvæmni framkvæmdarinnar. Skoðun 16.11.2012 06:00 Telur Magma traustari bakhjarl en GGE Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir að bæjarstjórnin muni láta meta fjárhagslega getu Magma Energy og skoða hvort áhætta bæjarsjóðs aukist við það að móðurfélagið Magma Canada taki yfir greiðslu á 6,3 milljarða króna skuldabréfi sem bærinn á og Geysir Green Energy (GGE) gaf upphaflega út. Viðskipti innlent 20.5.2010 22:18 « ‹ 61 62 63 64 ›
Skoða díselrafstöðvar á Akureyri Akureyringar íhuga nú að koma upp díselrafstöðvum við bæinn svo unnt verði að anna raforkuþörf í Eyjafirði til frambúðar. Bæjarstjórinn segir stöðu raforkumála á svæðinu grafalvarlega. Innlent 5.10.2017 19:17
Spá 43% vexti í endurnýjanlegum orkugjöfum til 2022 Vöxtur endurnýjanlegra raforkugjafa stefnir í að vera hraðari en Alþjóðaorkumálastofnunin spáði. Erlent 4.10.2017 17:41
Vestfirðingar fjölmenna í íþróttahús til að ræða umdeilda virkjun, veg og sjókvíaeldi við ráðherra Í tilkynningunni kemur fram að öll verkefnin sæta ýmist harðri gagnrýni, þar sem þess er jafnvel krafist að þau verði slegin út af borðinu, eða eru sífellt tafin um framkvæmdaleyfi þrátt fyrir eðlilegt ferli innan stjórnsýslunnar og löngu tímabær framlög á vegaáætlun. Innlent 22.9.2017 12:34
Raflínur úr lofti í jörð Stjórnvöld vilja auka hlut jarðstrengja í raforkukerfinu. Loftlínur verði síður sýnilegar og fjarri friðlýstum svæðum. Kostnaður við jarðstrengi fer minnkandi. Innlent 16.7.2017 20:56
Hlutur ORK metinn á rúma sjö milljarða Virði 12,7 prósenta hlutarins sem fagfjárfestasjóðurinn ORK mun eignast í HS Orku er rúmir sjö milljarðar króna samkvæmt verðmati á félaginu sem gert var í lok síðasta árs. Virði eignarhlutar íslenskra lífeyrissjóða í félaginu gæti þannig samtals orðið um 25,3 milljarðar króna. Viðskipti innlent 16.7.2017 20:37
Blöndustöð Landsvirkjunar fær alþjóðleg verðlaun Verðlaunin eru veitt á grundvelli alþjóðlegs matslykils um sjálfbæra nýtingu vatnsafls (Hydropower Sustainability Assessment Protocol, HSAP), en úttekt á grundvelli hans var gerð á Blöndustöð árið 2013. Innlent 12.5.2017 20:25
Samningur Silicor Materials um raforku rann út Silicor Materials þarf að endursemja við Orku náttúrunnar um helming þeirrar raforku sem risaverksmiðjan á Grundartanga þarf. Viðskipti innlent 9.5.2017 17:59
Óráð að ríkið taki þátt í lagningu sæstrengs Ekki yrði vænlegt eða æskilegt að íslensk stjórnvöld kæmu að uppbyggingu rafstrengs til Bretlands með beinum hætti, að mati Benedikts Jóhannessonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Innlent 26.4.2017 20:54
Eignarnám heimilað vegna Kröflulínu Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur heimilað Landsneti hf. að framkvæma eignarnám vegna lagningar Kröflulína 4 og 5. Innlent 14.10.2016 16:30
Vindmyllur í Búrfellslundi gætu orðið 67 talsins Landsvirkjun ætlar að byggja allt að 67 vindmyllur sem verða allt að 135 metra háar á sandsléttunni austan Þjórsár og á Hafinu þar sem fyrirtækið rekur tvær vindmyllur í rannsóknarskyni. Vindmyllurnar munu skila 200 megawöttum í raforkuframleiðslu. Viðskipti innlent 7.10.2016 18:30
Áhyggjuefni hve erfitt sé að treysta raforkuöryggi Ráðamenn raforkumála segja þrengt að raforkuöryggi í landinu og það sé orðið mikið áhyggjuefni fyrir samfélög hve erfitt sé að afla leyfa til að bæta úr. Viðskipti innlent 29.5.2016 08:02
Raforkuöryggi versnar áfram á Suðurnesjum Forstjóri Landsnets segir ekki sjálfgefið að ný Suðurnesjalína verði grafin í jörð, þrátt fyrir Hæstaréttardóm í gær. Viðskipti innlent 13.5.2016 20:16
Bora dýpstu holu Íslands - hittu síðast í glóandi kviku Samningar voru undirritaðir í dag um borun dýpstu og heitustu borholu á Íslandi. Viðskipti innlent 26.4.2016 17:08
Landsnet kærir úrskurð Landsnet hefur kært til Hæstaréttar úrskurði Héraðsdóms Reykjaness sem hafnaði aðfararbeiðnum fyrirtækisins um eignarnám á landhluta úr fjórum jörðum á Reykjanesi vegna lagningar Suðurnesjalínu 2. Innlent 12.3.2016 07:00
Olíuleit á Drekasvæðinu og markmið okkar í loftslagsmálum Mannkynið stendur nú frammi fyrir mikilli ögrun. Notkun okkar á jarðefnaeldsneyti, landnýting og fleiri þættir, sem tengjast hinu mannlega umhverfi, eru að valda mikilli röskun á kolefnisjafnvægi lofthjúpsins, sem aftur getur haft mikil og víðtæk áhrif á Skoðun 10.4.2015 07:00
Össur enn sömu skoðunar varðandi olíuleit Össur Skarphéðinsson segir hans viðhorf varðandi Drekasvæðið hafa orðið undir á landsfundi og hann lúti lýðræðislegri niðurstöðu. Hann sé þó enn sömu skoðunar. Innlent 24.3.2015 19:15
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar gagnrýna stefnubreytingu Samfylkingarinnar Forsætisráðherra telur að erfitt gæti orðið að vinna með flokki sem sé á vinstra kanti Vinstri grænna. Innlent 23.3.2015 18:58
Raforka á „tombóluverði“? Íslendingar eru í öfundsverðri stöðu. Á fáeinum áratugum höfum við byggt upp eitt öflugasta raforkukerfi í heimi og verð til almennings er með því lægsta sem þekkist. Skoðun 16.2.2015 07:00
500 manns í sprotafyrirtækjum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum Um fimmhundruð manns starfa nú í ólíkum fyrirtækjum sem orðið hafa til vegna nýsköpunar í kringum jarðhitavinnslu á Suðurnesjum. Viðskipti innlent 16.12.2014 17:08
Deilt um öll stóru verkefni Landsnets Aðstoðarforstjóri Landsnets segir deilt um öll stærri verkefni fyrirtækisins. Af þeim sökum gangi illa að efla flutningskerfi raforku hér á landi. Viðskipti innlent 3.12.2014 07:00
Ekki þversögn í orðum forsætisráðherra Áform um að taka alfarið upp endurnýtanlega orkugjafa á Íslandi þurfa ekki endilega að stangast á við áform um olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Innlent 24.9.2014 14:08
Náttúruverndarsamtökin: Ræða Sigmundar markar stefnubreytingu Forsætisráðherra sagði Ísland stefna að framtíð án jarðefnaeldsneytis í ræðu sinni á loftslagsfundi SÞ. Innlent 23.9.2014 17:32
Boranir fyrirhugaðar á Drekanum eftir 4-8 ár Innkoma fyrsta olíurisans á Drekasvæðið, kínversks ríkisolíufélags, sem formlega var innsigluð í dag, markar þáttaskil í olíuleitinni, að mati stjórnarformanns íslenska félagsins Eykons. Viðskipti innlent 22.1.2014 19:30
Arctic Circle og tækifærin í endurnýjanlegri orku Um síðastliðna helgi fór fram ráðstefna um málefni norðurslóða í Reykjavík undir heitinu Arctic Circle. Ráðstefnan var eins konar samskiptatorg um norðurslóðamál í víðu samhengi þar sem saman komu um 1.000 manns Skoðun 16.10.2013 06:00
Krefjast eignarnáms á landsréttindum á Reykjanesi Landsnet leitaði í dag eftir heimild atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra til að taka tiltekin landsréttindi á Reykjanesskaga eignarnámi til að geta hafið framkvæmdir við Suðurnesjalínu 2, háspennulínu milli Hafnarfjarðar og Grindavíkurbæjar. Á blaðamannafundi sem haldinn var í dag kom fram að samningar hafa tekist við fjóra af hverjum fimm landeigendum um 62% lands á leið væntanlegrar línu en ítrekaðar samningsumleitanir við aðra landeigendur reyndust árangurslausar. Innlent 20.2.2013 15:22
Ræðum um staðreyndir Hluti af umræðu um jarðstrengi og loftlínur hefur snúist um hve mikið dýrara það sé að leggja jarðstreng en loftlínu. Skellt hefur verið fram fullyrðingum um að jarðstrengur sé tvisvar til þrisvar sinnum dýrari eða sex sinnum dýrari eða jafnvel níu sinnum dýrari en loftlína. Því miður hafa deilur milli sveitarfélagsins Voga og Landsnets um lagningu Suðurnesjalínu 2 ekki komist á hærra stig en þetta því ekkert mat hefur farið fram á hagkvæmni framkvæmdarinnar. Skoðun 16.11.2012 06:00
Telur Magma traustari bakhjarl en GGE Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segir að bæjarstjórnin muni láta meta fjárhagslega getu Magma Energy og skoða hvort áhætta bæjarsjóðs aukist við það að móðurfélagið Magma Canada taki yfir greiðslu á 6,3 milljarða króna skuldabréfi sem bærinn á og Geysir Green Energy (GGE) gaf upphaflega út. Viðskipti innlent 20.5.2010 22:18
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent