Þórlindur Kjartansson Geimspeki 101 Varist óttann, því óttinn markar upphaf leiðarinnar að Skuggahliðinni. Skoðun 1.2.2019 03:00 Afsakið ruglinginn Í pistli mínum í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag fór ég helst til glannalega (og rangt) með stórskemmtilega frásögn úr stórvirkinu Saga daganna eftir dr. Árna Björnsson. Skoðun 28.1.2019 16:16 Fyrsta íslenska trollið Eflaust hefðu margir útlendingar rekið upp stór augu í morgun ef þeir voru snemma á vappi. Skoðun 24.1.2019 21:45 Tilgang lífsins er að finna í þessum pistli Ef ég gæti talað við dýr þá myndi ég einna helst vilja spyrja þau um alls konar tilvistarlegar spurningar sem sækja á okkur mennina. Tökum sem dæmi kött sem liggur makindalega og letilega út við gluggann Skoðun 17.1.2019 22:20 Flugfólk á að vera töff Fyrir löngu var atriði í áramótaskaupi sem mér er enn minnistætt. Þetta var á þeim tíma þegar áramótaskaupið var almennt álitið vera vel við hæfi allra aldurshópa. Skoðun 11.1.2019 03:01 Leyfum klukkunni að segja satt Eins og allir vita þá hafa Íslendingar lögbundið gang klukkunnar þannig að hádegi á því svæði þar sem meira en 80% landsmanna búa, er ekki klukkan tólf á hádegi, heldur í kringum hálf tvö síðdegis. Skoðun 3.1.2019 16:47 Klíf í brattann Eftir því sem lífsgæðunum fleygir fram breytast áhyggjur mannanna og metnaður. Fyrir örfáum kynslóðum höfðu foreldrar áhyggjur af því hvort börnin þeirra lifðu bernskuna af. Skoðun 27.12.2018 16:39 Sólin ósigrandi Í dag mun vera stysti dagur ársins á norðurhveli jarðar. Milli sólarupprásar og sólarlags eru ekki nema fjórar klukkustundir og sjö mínútur í höfuðborginni—og enn styttra eftir því sem norðar dregur. Skoðun 20.12.2018 20:52 Ekki metin er til fjár Það er ekki meira en rúmlega ein kynslóð síðan jólagjafir fóru að ryðja sér til rúms á Íslandi. Um jólagjafir segir í Sögu daganna, eftir Árna Björnsson þjóðháttafræðing, að þangað til fyrir rúmri öld hafi þær einungis tíðkast meðal höfðingja. Skoðun 14.12.2018 03:00 Meira af miðaldra drengjum Illt umtal um annað fólk tíðkaðist ekki á mínu æskuheimili. Skoðun 6.12.2018 21:21 Uppteknir menn á barnum Þegar maður hringir í þjónustuver stórra fyrirtækja er það gjarnan frekar af leiðinlegum en gleðilegum ástæðum. Skoðun 30.11.2018 03:10 Partí í Dúfnahólum 10 Frægasta eftirpartí Íslandssögunnar var haldið í Breiðholtinu. Nánar tiltekið á efstu hæð í fjölbýlishúsinu við Dúfnahóla 10. Skoðun 22.11.2018 16:26 Kappið og fegurðin Ég átti einu sinni samtal við mann um mann. Skoðun 16.11.2018 03:02 Bítum á jaxlinn Nú er runninn upp á Íslandi tími slens og sljóleika, hæsi og hósta, vægra höfuðverkja og morgunstíflaðra öndunarfæra. Skoðun 8.11.2018 21:52 Hvernig gengur með ritgerðina? Doktor nokkur í sagnfræði, sem einnig gegnir embætti forseta Íslands, sagði frá því í ávarpi sem hann hélt fyrir frumkvöðla í haust að þegar hann hafi verið í námi þá hafi gilt sú regla í hópi doktorsnema að aldrei mætti spyrja tveggja spurninga. Skoðun 1.11.2018 21:39 Almenningur dreginn á þing Ég sé svo fyrir mér að tíu manna hópur kjósenda, hvaðanæva af landinu, mæti klukkan 13 á fimmtudegi í þinghúsið. Þetta væri vitaskuld þverskurður þjóðarinnar, fólk af báðum kynjum og á öllum aldri. Skoðun 25.10.2018 17:04 Frumlegt ráð við þreytu Ef eitthvað er að marka botnlausan haug viðtala við alls konar yfirburðafólk í viðskiptum og stjórnmálum þá er nánast ekkert til sem heitir að vakna of snemma eða sofa of lítið. Skoðun 18.10.2018 17:09 Hvaða svívirðingar segja menn um keisarann á fylleríi? Góði dátinn Svejk var ekki lengi að koma sér í vandræði gagnvart leynilögreglumanninum Bretschneider þegar þeir hittust á kaffihúsinu Bikarinn í Vínarborg. Skoðun 12.10.2018 02:00 Við viljum starfsmannaleigur Skoðun 4.10.2018 17:19 Einu sinni fyrir langa löngu … Þrátt fyrir hið botnlausa framboð afþreyingarefnis sem börnum stendur til boða, í gegnum síma, snjalltæki, tölvur og sjónvörp - þá er það víða ennþá svo að rödd Bessa Bjarnasonar, þar sem hann les gömul ævintýri (á Spotify), er ein áhrifaríkasta leiðin til þess að skapa kyrrð, ró, eftirtekt og eftirvæntingu meðal barna á öllum aldr Skoðun 20.9.2018 16:46 Upplýst einræði í farangursmálum Fyrir utan samsetningu á IKEA húsgögnum þá er fátt sem hefur valdið eins mikilli togstreitu í samskiptum mínum við eiginkonu mína í gegnum tíðina og ákvarðanir um hvað þurfi að pakkast með í utanlandsferðir. Skoðun 14.9.2018 02:00 Sjálfhverfa kynslóðin Þetta unga fólk nú til dags ber ekki virðingu fyrir neinu og hefur ekki metnað fyrir nokkrum sköpuðum hlut. Skoðun 6.9.2018 21:21 Æ, og skammastu þín svo Eitt af óteljandi sköpunarverkum Þórhalls Sigurðssonar, Ladda, er karakterinn Eiríkur Fjalar sem varð frægur í íslensku sjónvarpi á níunda áratugnum. Skoðun 30.8.2018 21:58 Allir menn eru lofthræddir Víða um landið rísa þverhníp klif úr hafi. Skoðun 23.8.2018 22:06 Verð, laun og lífshamingja Af öllum þeim þúsundum eða tugþúsundum auglýsinga frá matvöruverslunum sem ég hef séð um ævina er ég viss um að ég gæti talið á fingrum annarrar handar tilvikin þegar reynt er að selja vörurnar á grundvelli gæða frekar en verðs. Skoðun 17.8.2018 02:01 Pistill um ekkert Það getur farið óskaplega í taugarnar á mér að sjá á Facebook hversu fyrirhafnarlítið það er hjá sumu fólki að lifa hamingju- og árangursríku lífi. Skoðun 9.8.2018 22:07 Blíðvinafundir Flestir eru sammála um að sönn vinátta sé meðal þess mikilvægasta sem manneskja getur eignast. Skoðun 2.8.2018 21:57 Rétthugsun, þöggun og píslarvottar Það er vesen að reyna að hugsa sjálfstætt. Skoðun 26.7.2018 21:52 Takk fyrir lexíurnar Það hafði einhvern veginn legið í loftinu að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram með landsliðið eftir HM í Rússlandi. Skoðun 19.7.2018 16:50 Heimaland hinna frjálsu og huguðu Þegar Róbert Þórir Sigurðsson ætlaði að skjótast út af hótelinu sínu í New York til þess að sækja tjaldið sitt var honum giftusamlega bjargað af árvökulum starfsmanni. Skoðun 13.7.2018 01:37 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Geimspeki 101 Varist óttann, því óttinn markar upphaf leiðarinnar að Skuggahliðinni. Skoðun 1.2.2019 03:00
Afsakið ruglinginn Í pistli mínum í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag fór ég helst til glannalega (og rangt) með stórskemmtilega frásögn úr stórvirkinu Saga daganna eftir dr. Árna Björnsson. Skoðun 28.1.2019 16:16
Fyrsta íslenska trollið Eflaust hefðu margir útlendingar rekið upp stór augu í morgun ef þeir voru snemma á vappi. Skoðun 24.1.2019 21:45
Tilgang lífsins er að finna í þessum pistli Ef ég gæti talað við dýr þá myndi ég einna helst vilja spyrja þau um alls konar tilvistarlegar spurningar sem sækja á okkur mennina. Tökum sem dæmi kött sem liggur makindalega og letilega út við gluggann Skoðun 17.1.2019 22:20
Flugfólk á að vera töff Fyrir löngu var atriði í áramótaskaupi sem mér er enn minnistætt. Þetta var á þeim tíma þegar áramótaskaupið var almennt álitið vera vel við hæfi allra aldurshópa. Skoðun 11.1.2019 03:01
Leyfum klukkunni að segja satt Eins og allir vita þá hafa Íslendingar lögbundið gang klukkunnar þannig að hádegi á því svæði þar sem meira en 80% landsmanna búa, er ekki klukkan tólf á hádegi, heldur í kringum hálf tvö síðdegis. Skoðun 3.1.2019 16:47
Klíf í brattann Eftir því sem lífsgæðunum fleygir fram breytast áhyggjur mannanna og metnaður. Fyrir örfáum kynslóðum höfðu foreldrar áhyggjur af því hvort börnin þeirra lifðu bernskuna af. Skoðun 27.12.2018 16:39
Sólin ósigrandi Í dag mun vera stysti dagur ársins á norðurhveli jarðar. Milli sólarupprásar og sólarlags eru ekki nema fjórar klukkustundir og sjö mínútur í höfuðborginni—og enn styttra eftir því sem norðar dregur. Skoðun 20.12.2018 20:52
Ekki metin er til fjár Það er ekki meira en rúmlega ein kynslóð síðan jólagjafir fóru að ryðja sér til rúms á Íslandi. Um jólagjafir segir í Sögu daganna, eftir Árna Björnsson þjóðháttafræðing, að þangað til fyrir rúmri öld hafi þær einungis tíðkast meðal höfðingja. Skoðun 14.12.2018 03:00
Meira af miðaldra drengjum Illt umtal um annað fólk tíðkaðist ekki á mínu æskuheimili. Skoðun 6.12.2018 21:21
Uppteknir menn á barnum Þegar maður hringir í þjónustuver stórra fyrirtækja er það gjarnan frekar af leiðinlegum en gleðilegum ástæðum. Skoðun 30.11.2018 03:10
Partí í Dúfnahólum 10 Frægasta eftirpartí Íslandssögunnar var haldið í Breiðholtinu. Nánar tiltekið á efstu hæð í fjölbýlishúsinu við Dúfnahóla 10. Skoðun 22.11.2018 16:26
Bítum á jaxlinn Nú er runninn upp á Íslandi tími slens og sljóleika, hæsi og hósta, vægra höfuðverkja og morgunstíflaðra öndunarfæra. Skoðun 8.11.2018 21:52
Hvernig gengur með ritgerðina? Doktor nokkur í sagnfræði, sem einnig gegnir embætti forseta Íslands, sagði frá því í ávarpi sem hann hélt fyrir frumkvöðla í haust að þegar hann hafi verið í námi þá hafi gilt sú regla í hópi doktorsnema að aldrei mætti spyrja tveggja spurninga. Skoðun 1.11.2018 21:39
Almenningur dreginn á þing Ég sé svo fyrir mér að tíu manna hópur kjósenda, hvaðanæva af landinu, mæti klukkan 13 á fimmtudegi í þinghúsið. Þetta væri vitaskuld þverskurður þjóðarinnar, fólk af báðum kynjum og á öllum aldri. Skoðun 25.10.2018 17:04
Frumlegt ráð við þreytu Ef eitthvað er að marka botnlausan haug viðtala við alls konar yfirburðafólk í viðskiptum og stjórnmálum þá er nánast ekkert til sem heitir að vakna of snemma eða sofa of lítið. Skoðun 18.10.2018 17:09
Hvaða svívirðingar segja menn um keisarann á fylleríi? Góði dátinn Svejk var ekki lengi að koma sér í vandræði gagnvart leynilögreglumanninum Bretschneider þegar þeir hittust á kaffihúsinu Bikarinn í Vínarborg. Skoðun 12.10.2018 02:00
Einu sinni fyrir langa löngu … Þrátt fyrir hið botnlausa framboð afþreyingarefnis sem börnum stendur til boða, í gegnum síma, snjalltæki, tölvur og sjónvörp - þá er það víða ennþá svo að rödd Bessa Bjarnasonar, þar sem hann les gömul ævintýri (á Spotify), er ein áhrifaríkasta leiðin til þess að skapa kyrrð, ró, eftirtekt og eftirvæntingu meðal barna á öllum aldr Skoðun 20.9.2018 16:46
Upplýst einræði í farangursmálum Fyrir utan samsetningu á IKEA húsgögnum þá er fátt sem hefur valdið eins mikilli togstreitu í samskiptum mínum við eiginkonu mína í gegnum tíðina og ákvarðanir um hvað þurfi að pakkast með í utanlandsferðir. Skoðun 14.9.2018 02:00
Sjálfhverfa kynslóðin Þetta unga fólk nú til dags ber ekki virðingu fyrir neinu og hefur ekki metnað fyrir nokkrum sköpuðum hlut. Skoðun 6.9.2018 21:21
Æ, og skammastu þín svo Eitt af óteljandi sköpunarverkum Þórhalls Sigurðssonar, Ladda, er karakterinn Eiríkur Fjalar sem varð frægur í íslensku sjónvarpi á níunda áratugnum. Skoðun 30.8.2018 21:58
Verð, laun og lífshamingja Af öllum þeim þúsundum eða tugþúsundum auglýsinga frá matvöruverslunum sem ég hef séð um ævina er ég viss um að ég gæti talið á fingrum annarrar handar tilvikin þegar reynt er að selja vörurnar á grundvelli gæða frekar en verðs. Skoðun 17.8.2018 02:01
Pistill um ekkert Það getur farið óskaplega í taugarnar á mér að sjá á Facebook hversu fyrirhafnarlítið það er hjá sumu fólki að lifa hamingju- og árangursríku lífi. Skoðun 9.8.2018 22:07
Blíðvinafundir Flestir eru sammála um að sönn vinátta sé meðal þess mikilvægasta sem manneskja getur eignast. Skoðun 2.8.2018 21:57
Takk fyrir lexíurnar Það hafði einhvern veginn legið í loftinu að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram með landsliðið eftir HM í Rússlandi. Skoðun 19.7.2018 16:50
Heimaland hinna frjálsu og huguðu Þegar Róbert Þórir Sigurðsson ætlaði að skjótast út af hótelinu sínu í New York til þess að sækja tjaldið sitt var honum giftusamlega bjargað af árvökulum starfsmanni. Skoðun 13.7.2018 01:37