Atli Harðarson Gervigreind, sýklar, atómsprengjur og allt þetta fína: Hugleiðing um bók eftir Mustafa Suleyman Mustafa Suleyman (f. 1984) er frá London en býr nú í Kaliforníu. Hann er með áhrifamestu frumkvöðlum heims á sviði gervigreindar og einn af stofnendum fyrirtækisins DeepMind sem Google eignaðist árið 2014. Skoðun 30.10.2024 11:46 Snjallsímar og geðveiki meðal barna og unglinga Fyrr á þessu ári kom út bók eftir bandaríska sálfræðinginn Jonathan Haidt sem heitir The anxious generation: How the great rewiring of childhood is causing an epidemic of mental illness. Á íslensku gæti hún kallast Kvíðna kynslóðin: Hvernig róttæk umbreyting bernskunnar veldur faraldri geðrænna sjúkdóma. Útgefendur eru Penguin Press í Bandaríkjunum og Allen Lane á Bretlandi. Bókin er 374 blaðsíður að lengd. Ítarefni og viðbætur má finna á vefsíðunni anxiousgeneration.com. Skoðun 10.7.2024 16:30 Stefnumörkun frá 1850, frjálsar listir og Háskóli Íslands Um miðja nítjándu öld tóku stjórnvöld í Kaupmannahöfn ákvörðun um stúdentspróf sem síðan mótaði æðri menntun Danmörku. Sú skipan sem þá var komið á er oft kennd við Johan Nicolai Madvig en hann var menningarmálaráðherra frá 1848 til 1851. Skoðun 30.11.2023 11:30 Flóttamenn á Íslandi: Maður af manni verður að máli kunnur Í fyrirsögninni hér að ofan er tilvitnun í Hávamál þar sem segir: Funi kveikist af funa. Maður af manni verður að máli kunnur en til dælskur af dul. Skoðun 23.1.2023 10:01 Flóttamenn á Íslandi: Láta ekki sitt eftir liggja og bera höfuðið hátt Á liðnu ári bar talsvert á umræðu um flóttamenn hér á landi. Hluti hennar var bergmál af ýmsu sem sagt var í nágrannalöndum okkar. Í bland mátti greina hugmyndir í þá veru að mikil vændræði fylgdu sambúð fólks af ólíkum uppruna. Skoðun 29.12.2022 12:30
Gervigreind, sýklar, atómsprengjur og allt þetta fína: Hugleiðing um bók eftir Mustafa Suleyman Mustafa Suleyman (f. 1984) er frá London en býr nú í Kaliforníu. Hann er með áhrifamestu frumkvöðlum heims á sviði gervigreindar og einn af stofnendum fyrirtækisins DeepMind sem Google eignaðist árið 2014. Skoðun 30.10.2024 11:46
Snjallsímar og geðveiki meðal barna og unglinga Fyrr á þessu ári kom út bók eftir bandaríska sálfræðinginn Jonathan Haidt sem heitir The anxious generation: How the great rewiring of childhood is causing an epidemic of mental illness. Á íslensku gæti hún kallast Kvíðna kynslóðin: Hvernig róttæk umbreyting bernskunnar veldur faraldri geðrænna sjúkdóma. Útgefendur eru Penguin Press í Bandaríkjunum og Allen Lane á Bretlandi. Bókin er 374 blaðsíður að lengd. Ítarefni og viðbætur má finna á vefsíðunni anxiousgeneration.com. Skoðun 10.7.2024 16:30
Stefnumörkun frá 1850, frjálsar listir og Háskóli Íslands Um miðja nítjándu öld tóku stjórnvöld í Kaupmannahöfn ákvörðun um stúdentspróf sem síðan mótaði æðri menntun Danmörku. Sú skipan sem þá var komið á er oft kennd við Johan Nicolai Madvig en hann var menningarmálaráðherra frá 1848 til 1851. Skoðun 30.11.2023 11:30
Flóttamenn á Íslandi: Maður af manni verður að máli kunnur Í fyrirsögninni hér að ofan er tilvitnun í Hávamál þar sem segir: Funi kveikist af funa. Maður af manni verður að máli kunnur en til dælskur af dul. Skoðun 23.1.2023 10:01
Flóttamenn á Íslandi: Láta ekki sitt eftir liggja og bera höfuðið hátt Á liðnu ári bar talsvert á umræðu um flóttamenn hér á landi. Hluti hennar var bergmál af ýmsu sem sagt var í nágrannalöndum okkar. Í bland mátti greina hugmyndir í þá veru að mikil vændræði fylgdu sambúð fólks af ólíkum uppruna. Skoðun 29.12.2022 12:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent