Ingvar Þóroddsson Íslenski fasteignamarkaðurinn: spilavíti þar sem húsið vinnur alltaf Það er fagur vetrardagur. Maður gengur hægum skrefum inn í hús með stóru skilti sem á stendur: „Casino - Akureyri“. Hann sest við rúllettuborð. „Rautt eða svart?“ er spurt. Hann veðjar fyrst á svart en tapar bæði þegar kúlan lendir á svörtu og rauðu. Skoðun 25.11.2024 07:03 Strandveiðar - stórlega styrktur atvinnuvegur Höfundur hefur í sumar ekki orðið varhluta af umfjöllun um hinar svokölluðu strandveiðar og háværar kröfur um að aukið sé verulega við aflaheimildir sem úthlutað er til strandveiða, að þær skuli jafnvel bara gefnar alveg frjálsar. Skoðun 14.8.2024 13:01 Um spænska togara og hræðsluáróður II Þann 11. ágúst birti ég á Vísi greinina „Um spænska togara og hræðsluáróður“ en markmiðið með þeim skrifum var fyrst og fremst að svara þeim ógnarrökum sem iðulega heyrast frá andstæðingum Evrópusambandsaðildar sem vilja meina að framtíð íslensks sjávarútvegs væri það svört innan sambandsins að það er ekki einu sinni þess virði að halda áfram aðildarviðræðum. Skoðun 23.8.2021 07:01 Skipulag fyrir framtíðina Skipulagið í kringum Háskóla Íslands er að miklu leyti litað af þeirri skipulagsstefnu sem réði ríkjum á höfuðborgarsvæðinu á miðri seinustu öld. Var þá litið á háskólann sem vinnustað eins og hvern annan miðsvæðis sem nemendur og starfsmenn keyra í úr úthverfunum á morgnanna og svo heim klukkan fjögur. Skoðun 25.3.2021 09:00
Íslenski fasteignamarkaðurinn: spilavíti þar sem húsið vinnur alltaf Það er fagur vetrardagur. Maður gengur hægum skrefum inn í hús með stóru skilti sem á stendur: „Casino - Akureyri“. Hann sest við rúllettuborð. „Rautt eða svart?“ er spurt. Hann veðjar fyrst á svart en tapar bæði þegar kúlan lendir á svörtu og rauðu. Skoðun 25.11.2024 07:03
Strandveiðar - stórlega styrktur atvinnuvegur Höfundur hefur í sumar ekki orðið varhluta af umfjöllun um hinar svokölluðu strandveiðar og háværar kröfur um að aukið sé verulega við aflaheimildir sem úthlutað er til strandveiða, að þær skuli jafnvel bara gefnar alveg frjálsar. Skoðun 14.8.2024 13:01
Um spænska togara og hræðsluáróður II Þann 11. ágúst birti ég á Vísi greinina „Um spænska togara og hræðsluáróður“ en markmiðið með þeim skrifum var fyrst og fremst að svara þeim ógnarrökum sem iðulega heyrast frá andstæðingum Evrópusambandsaðildar sem vilja meina að framtíð íslensks sjávarútvegs væri það svört innan sambandsins að það er ekki einu sinni þess virði að halda áfram aðildarviðræðum. Skoðun 23.8.2021 07:01
Skipulag fyrir framtíðina Skipulagið í kringum Háskóla Íslands er að miklu leyti litað af þeirri skipulagsstefnu sem réði ríkjum á höfuðborgarsvæðinu á miðri seinustu öld. Var þá litið á háskólann sem vinnustað eins og hvern annan miðsvæðis sem nemendur og starfsmenn keyra í úr úthverfunum á morgnanna og svo heim klukkan fjögur. Skoðun 25.3.2021 09:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent