Sveitarstjórnarkosningar Viðreisn með sérframboð í Hafnarfirði vegna átaka innan Bjartrar framtíðar Hætt hefur verið við sameiginlegt framboð Viðreisnar og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Innlent 12.4.2018 19:09 Þorvaldur leiðir Alþýðufylkinguna í Reykjavík Fylkingin með fimm manna lista í höfuðborginni. Innlent 12.4.2018 16:33 Óháðir aftur fram í Rangárþingi eystra L-listi óháðra bíður fram í annað sinn í Rangárþingi eystra. Innlent 12.4.2018 14:04 Elliði í baráttusæti í Eyjum Hildur Sólveig Sigurðardóttir skipar fyrsta sæti á listanum, fyrst kvenna í 20 ár. Innlent 11.4.2018 22:51 Framhaldsskólanemar tregir til þátttöku í skuggakosningum Reynt er að efla áhuga ungs fólks á borgarstjórnarmálum með framboðsfundum og skuggakosningum en þótt kjörstaðirnir í þeim séu færðir inn í framhaldsskólana er þátttakan lítil. Innlent 11.4.2018 15:38 Theodóra og Einar leiða sameiginlegan lista Bjartrar Framtíðar og Viðreisnar Björt framtíð og Viðreisn stilla upp sameiginlegu framboði í Kópavogi fyrir sveitastjórnarkosningar 26. maí næstkomandi. Innlent 11.4.2018 17:51 Leikskólalausnir Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að ekki er allt með felldu í málefnum leikskóla Reykjavíkurborgar. Ljóst er að gera þarf stórátak áður en skólarnir verða reiðubúnir til þess að veita þá þjónustu sem borgarbúar vænta. Skoðun 11.4.2018 12:03 Helgi leiðir Framsókn og óháða í Árborg Helgi S. Haraldsson, svæðisstjóri og bæjarfulltrúi, leiðir framboð Framsóknar og óháðra í sveitarfélaginu Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar. Innlent 11.4.2018 06:40 Engin stemning fyrir framboði Illa gengur að manna lista Samfylkingar í Grindavík fyrir sveitarstjórnarkosninga. Innlent 11.4.2018 01:05 Yfir 40 prósent segjast óánægð með Dag Yfir 40 prósent í könnun Fréttablaðsins og vefmiðilsins frettabladid.is eru óánægð með störf Dags B. Eggertssonar. Hann er þó sá sem flestir vilja sem borgarstjóra. Innlent 11.4.2018 01:05 Metfjöldi framboðslista en auðveldara að ná manni inn Minnst fjórtán flokkar hafa lýst yfir áhuga á að bjóða fram til borgarstjórnar. Þröskuldurinn til að ná manni inn lækkar úr rúmlega 6% niður í rúmlega 4% vegna fjölgunar borgarfulltrúa. Innlent 10.4.2018 18:53 Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin í borgarstjórn eru jafn stór samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og vefmiðilsins frettabladid.is. Framsóknarflokkurinn fengi kjörinn mann. Samfylkingin, VG og Píratar gætu ekki myndað meirihluta. Innlent 10.4.2018 00:52 Stefnir í mikinn meirihluta kvenna í borginni eftir kosningar Segir þegar fyrirliggjandi að konur verði í miklum meirihluta í borgarstjórn. Innlent 9.4.2018 22:45 Bannað að birta pólitískar tilkynningar nema frá Sjálfstæðisflokknum Sara Óskarsson furðar sig á því sem hún kallar hræsni á Seltjarnarnesi. Innlent 9.4.2018 22:04 Framboðslisti Eyjalistans samþykktur Njáll Ragnarsson, sérfræðingur á Fiskistofu, leiðir listann. Innlent 8.4.2018 19:17 Kvennaframboð býður fram í borginni Breiðfylking kvenna hittist í dag og ákvað að bjóða fram í borginni í vor. Innlent 8.4.2018 18:32 Íslenska þjóðfylkingin vill afturkalla lóð undir mosku og byggja fleiri mislæg gatnamót Íslenska þjóðfylkingin kynnti framboð sitt fyrir sveitastjórnarkosningarnar á blaðamannafundi í dag. Innlent 7.4.2018 17:39 Viltu vera vinur minn? Hvað er til ráða? Seinni hluti Til sálfræðings koma iðulega börn sem segja að stærsta vandamálið sé að eiga engan vin. Skoðun 7.4.2018 11:26 Bjarki leiðir lista VG í Mosfellsbæ Bjarki Bjarnason rithöfundur og forseti bæjarstjórnar kveðst vera afar stoltur af því að leiða þenna vaska hóp. Innlent 7.4.2018 09:34 Oddviti Flokks fólksins: „Viljum koma fólki í skjól og undir þak“ Flokkur fólksins setur húsnæðis- og leikskólamál í forgang í stefnuskrá sinni fyrir borgarstjórnarkosningar og að forgangsraða eigi á annan hátt í borginni svo þeir sem minna megi sín fái kost á betra lífi. Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur er í fyrsta sæti listans. Innlent 6.4.2018 18:09 Sveinbjörg Birna á hliðarlínunni hjá Ingu Sæland Inga Sæland segist oft hafa talað við Sveinbjörgu Birnu. Innlent 6.4.2018 16:44 Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. Innlent 6.4.2018 14:47 „Það vorkenna allir krabbameininu að hafa lent í þér“ Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur, þurfti að bíða með nám í Oxford þegar hún greindist með krabbamein. Lífið 6.4.2018 10:10 Fyrrverandi formaður KSÍ oddviti Miðflokksins í Kópavogi Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, leiðir framboð Miðflokksins í Kópavogi. Innlent 6.4.2018 10:07 Látum góða hluti gerast Sveitarstjórnarmál eru nokkuð sérstök að því leyti, að það er fleira og meira sem sameinar okkur en sundrar. Skoðun 4.4.2018 11:27 Bætt aðgengi í höfuðborginni Við í Höfuðborgarlistanum sjáum mikilvægi þess að létta umferðinni af stoðvegum borgarinnar og leita annara lausna. Skoðun 3.4.2018 19:36 Að virkja lýðræðið! Garðabæjarlistinn býður fram til sveitarstjórnarkosninga í Garðabæ. Skoðun 3.4.2018 14:25 Styrmir kemur Áslaugu til varnar Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, tekur undir með gagnrýni Áslaugar Friðriksdóttur á Sjálfstæðisflokkinn. Innlent 31.3.2018 15:41 Langflestir vilja Dag í borgarstjórastólinn Næstflestir kjósa Eyþór Arnalds, leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni, að því er fram kemur í niðurstöðum skoðanakönnunar Morgunblaðsins og Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. Innlent 31.3.2018 12:25 Ekki feiminn við að ræða tilfinningar sínar Félagsfræðingurinn Egill Þór Jónsson býr og starfar í Breiðholti. Hann missti föður sinn fyrir fimm árum í kajakslysi og segir það hafa breytt afstöðu sinni til lífsins. Hann býður sig fram til borgarstjórnar. Lífið 31.3.2018 09:06 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 13 ›
Viðreisn með sérframboð í Hafnarfirði vegna átaka innan Bjartrar framtíðar Hætt hefur verið við sameiginlegt framboð Viðreisnar og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Innlent 12.4.2018 19:09
Þorvaldur leiðir Alþýðufylkinguna í Reykjavík Fylkingin með fimm manna lista í höfuðborginni. Innlent 12.4.2018 16:33
Óháðir aftur fram í Rangárþingi eystra L-listi óháðra bíður fram í annað sinn í Rangárþingi eystra. Innlent 12.4.2018 14:04
Elliði í baráttusæti í Eyjum Hildur Sólveig Sigurðardóttir skipar fyrsta sæti á listanum, fyrst kvenna í 20 ár. Innlent 11.4.2018 22:51
Framhaldsskólanemar tregir til þátttöku í skuggakosningum Reynt er að efla áhuga ungs fólks á borgarstjórnarmálum með framboðsfundum og skuggakosningum en þótt kjörstaðirnir í þeim séu færðir inn í framhaldsskólana er þátttakan lítil. Innlent 11.4.2018 15:38
Theodóra og Einar leiða sameiginlegan lista Bjartrar Framtíðar og Viðreisnar Björt framtíð og Viðreisn stilla upp sameiginlegu framboði í Kópavogi fyrir sveitastjórnarkosningar 26. maí næstkomandi. Innlent 11.4.2018 17:51
Leikskólalausnir Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að ekki er allt með felldu í málefnum leikskóla Reykjavíkurborgar. Ljóst er að gera þarf stórátak áður en skólarnir verða reiðubúnir til þess að veita þá þjónustu sem borgarbúar vænta. Skoðun 11.4.2018 12:03
Helgi leiðir Framsókn og óháða í Árborg Helgi S. Haraldsson, svæðisstjóri og bæjarfulltrúi, leiðir framboð Framsóknar og óháðra í sveitarfélaginu Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar. Innlent 11.4.2018 06:40
Engin stemning fyrir framboði Illa gengur að manna lista Samfylkingar í Grindavík fyrir sveitarstjórnarkosninga. Innlent 11.4.2018 01:05
Yfir 40 prósent segjast óánægð með Dag Yfir 40 prósent í könnun Fréttablaðsins og vefmiðilsins frettabladid.is eru óánægð með störf Dags B. Eggertssonar. Hann er þó sá sem flestir vilja sem borgarstjóra. Innlent 11.4.2018 01:05
Metfjöldi framboðslista en auðveldara að ná manni inn Minnst fjórtán flokkar hafa lýst yfir áhuga á að bjóða fram til borgarstjórnar. Þröskuldurinn til að ná manni inn lækkar úr rúmlega 6% niður í rúmlega 4% vegna fjölgunar borgarfulltrúa. Innlent 10.4.2018 18:53
Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin í borgarstjórn eru jafn stór samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og vefmiðilsins frettabladid.is. Framsóknarflokkurinn fengi kjörinn mann. Samfylkingin, VG og Píratar gætu ekki myndað meirihluta. Innlent 10.4.2018 00:52
Stefnir í mikinn meirihluta kvenna í borginni eftir kosningar Segir þegar fyrirliggjandi að konur verði í miklum meirihluta í borgarstjórn. Innlent 9.4.2018 22:45
Bannað að birta pólitískar tilkynningar nema frá Sjálfstæðisflokknum Sara Óskarsson furðar sig á því sem hún kallar hræsni á Seltjarnarnesi. Innlent 9.4.2018 22:04
Framboðslisti Eyjalistans samþykktur Njáll Ragnarsson, sérfræðingur á Fiskistofu, leiðir listann. Innlent 8.4.2018 19:17
Kvennaframboð býður fram í borginni Breiðfylking kvenna hittist í dag og ákvað að bjóða fram í borginni í vor. Innlent 8.4.2018 18:32
Íslenska þjóðfylkingin vill afturkalla lóð undir mosku og byggja fleiri mislæg gatnamót Íslenska þjóðfylkingin kynnti framboð sitt fyrir sveitastjórnarkosningarnar á blaðamannafundi í dag. Innlent 7.4.2018 17:39
Viltu vera vinur minn? Hvað er til ráða? Seinni hluti Til sálfræðings koma iðulega börn sem segja að stærsta vandamálið sé að eiga engan vin. Skoðun 7.4.2018 11:26
Bjarki leiðir lista VG í Mosfellsbæ Bjarki Bjarnason rithöfundur og forseti bæjarstjórnar kveðst vera afar stoltur af því að leiða þenna vaska hóp. Innlent 7.4.2018 09:34
Oddviti Flokks fólksins: „Viljum koma fólki í skjól og undir þak“ Flokkur fólksins setur húsnæðis- og leikskólamál í forgang í stefnuskrá sinni fyrir borgarstjórnarkosningar og að forgangsraða eigi á annan hátt í borginni svo þeir sem minna megi sín fái kost á betra lífi. Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur er í fyrsta sæti listans. Innlent 6.4.2018 18:09
Sveinbjörg Birna á hliðarlínunni hjá Ingu Sæland Inga Sæland segist oft hafa talað við Sveinbjörgu Birnu. Innlent 6.4.2018 16:44
Kolbrún og Karl Berndsen efst á lista Flokks fólksins Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur leiðir listann. Karl Berndsen hárgreiðslumeistari er í öðru sæti listans. Innlent 6.4.2018 14:47
„Það vorkenna allir krabbameininu að hafa lent í þér“ Hildur Björnsdóttir, lögfræðingur, þurfti að bíða með nám í Oxford þegar hún greindist með krabbamein. Lífið 6.4.2018 10:10
Fyrrverandi formaður KSÍ oddviti Miðflokksins í Kópavogi Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, leiðir framboð Miðflokksins í Kópavogi. Innlent 6.4.2018 10:07
Látum góða hluti gerast Sveitarstjórnarmál eru nokkuð sérstök að því leyti, að það er fleira og meira sem sameinar okkur en sundrar. Skoðun 4.4.2018 11:27
Bætt aðgengi í höfuðborginni Við í Höfuðborgarlistanum sjáum mikilvægi þess að létta umferðinni af stoðvegum borgarinnar og leita annara lausna. Skoðun 3.4.2018 19:36
Að virkja lýðræðið! Garðabæjarlistinn býður fram til sveitarstjórnarkosninga í Garðabæ. Skoðun 3.4.2018 14:25
Styrmir kemur Áslaugu til varnar Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, tekur undir með gagnrýni Áslaugar Friðriksdóttur á Sjálfstæðisflokkinn. Innlent 31.3.2018 15:41
Langflestir vilja Dag í borgarstjórastólinn Næstflestir kjósa Eyþór Arnalds, leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni, að því er fram kemur í niðurstöðum skoðanakönnunar Morgunblaðsins og Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. Innlent 31.3.2018 12:25
Ekki feiminn við að ræða tilfinningar sínar Félagsfræðingurinn Egill Þór Jónsson býr og starfar í Breiðholti. Hann missti föður sinn fyrir fimm árum í kajakslysi og segir það hafa breytt afstöðu sinni til lífsins. Hann býður sig fram til borgarstjórnar. Lífið 31.3.2018 09:06
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent