Þorsteinn Pálsson Stjórnlagaþing Við hrunið spruttu eðlilega upp umræður um stjórnskipunarmálefni. Í framhaldinu fékk ríkisstjórnin hugmynd um stjórnlagaþing án þess að hafa nokkra skoðun á því hvert markmiðið væri. Fastir pennar 2.4.2010 22:46 Minni hagsmunir ofar meiri Yfirlýsing Samtaka atvinnulífsins, sem réttilega segir að ríkisstjórnin hafi ýtt þeim út úr stöðugleikasáttmálanum, hefur óveruleg bein áhrif. Samtökin hafa einfaldlega ekkert vopn í hendi til að ógna með. Yfirlýsingin varpar hins vegar ljósi á tvö pólitísk atriði sem vert er að gefa gaum. Fastir pennar 26.3.2010 17:26 Hver stingur hausnum út? Eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna um icesave velta menn því helst fyrir sér hvenær Ögmundur Jónasson verður ráðherra að nýju. Hitt sýnist þó vera brýnna að finna þann flöt sem nota má til að leysa það viðfangsefni sem þjóðaratkvæðagreiðslan gerði ekki. Fastir pennar 12.3.2010 22:36 Fleygurinn Stærsta pólitíska málið sem komið hefur til kasta Alþingis í ár var rætt í vikunni. Umræðan tók eina klukkustund. Enginn ráðherra og engir þingmenn stjórnarflokkanna tóku þátt í henni. Þetta segir sína sögu um þá pólitísku kreppu sem er eins og Þrándur í Götu fyrir endurreisn efnahagslífsins. Fastir pennar 5.3.2010 22:38 Þjóðaratkvæði um stjórnleysi Eftir að Icesave hefur enn steytt á skeri blasir þjóðaratkvæði við. Þegar mál eru lögð fyrir þjóðina þarf það að gerast með þeim hætti að hún hafi úrslitavald um það á hvern veg þau eru til lykta leidd. Kjósendur eiga að ljúka deilu hvort sem þeir segja já eða nei. Fastir pennar 26.2.2010 15:55 Pólitísk kreppa Þjóðin glímir nú við tvenns konar kreppu. Samhliða efnahagskreppu er það pólitísk kreppa. Lykillinn að lausn efnahagskreppunnar er að leysa pólitísku kreppuna fyrst. En hvernig má það vera að pólitísk kreppa hafi grafið um sig aðeins tæpu ári eftir kosningar? Fastir pennar 19.2.2010 22:31 Er réttlátt að fjölga í LÍÚ? Réttlæti er lykilhugtak í þrætunni um fiskveiðistjórnunina. Forystumenn núverandi ríkisstjórnar lögleiddu gildandi kerfi fyrir tveimur áratugum. Þeir hafa síðan sannfært meirihluta þjóðarinnar um að gjörð þeirra á sínum tíma hafi verið ranglát. Nú boða þeir réttlæti. Fastir pennar 12.2.2010 16:00 Stjórnskipunarbreyting án umræðu Háskólamenn hafa sett fram rökstuddar skoðanir um að embætti forseta Íslands hafi breyst úr ópólitísku sameiningartákni í pólitíska valdastöðu. Staðfestingarsynjun forsetans á icesave-lögunum og þátttaka hans í umræðum á alþjóðavettvangi er talin taka af allar efasemdir í því efni. Fastir pennar 5.2.2010 18:57 Kögunarhóll Fjármálaráðherra skaut því fram í vikunni að réttast væri að hafa þjóðaratkvæði um fiskveiðistjórnunararlögin. Yfirlýsingin hefur ugglaust verið hugsuð sem gaffall á útgerðarmenn í þeirri refskák sem nú er tefld milli þeirra og ríkisstjórnarinnar. Fastir pennar 29.1.2010 22:50 Af kögunarhóli Þorsteins Pálssonar Eðlilega vakti athygli að flokksráð VG gat ekki ályktað um Icesave; stærstu þraut sem nokkur ríkisstjórn hefur glímt við. Flestir telja það bera vott um veikleika. Á þessum peningi eins og öðrum eru tvær hliðar. Fastir pennar 23.1.2010 12:15 Víðsýni eða stjórnleysi Jón Baldvin Hannibalsson hefur ekki alltaf rétt fyrir sér. Margt bendir þó til að hann hafi verið nærri sanni þegar hann sagði að landið væri í reynd stjórnlaust eftir staðfestingarsynjun forseta Íslands á Icesave-lögunum. Fastir pennar 15.1.2010 16:46 Forseti Íslands Sumir þeirra sem gagnrýndu forseta Íslands hvað mest fyrir að synja um staðfestingu á fjölmiðlalögunum 2004 hrósa honum nú fyrir að vera samkvæmur sjálfum sér.Samkvæmni getur að sönnu verið dyggð. Fastir pennar 4.1.2010 22:19 Nýtt ár í nýju boði Áramótin marka kaflaskil á dagatalinu. Að þessu sinni gætu þau líka markað nokkur kaflaskil í pólitískum vopnaburði og að því leyti haft áhrif á vígstöðu stjórnmálaflokkanna. Fastir pennar 2.1.2010 10:54 Nýtt ár í nýju boði Áramótin marka kaflaskil á dagatalinu. Að þessu sinni gætu þau líka markað nokkur kaflaskil í pólitískum vopnaburði og að því leyti haft áhrif á vígstöðu stjórnmálaflokkanna. Fastir pennar 2.1.2010 10:54 Svör um siðferðileg álitamál Fjármálaráðherra tókst nú í vikunni að draga skýrar markalínur varðandi tvær mjög áleitnar siðferðilegar spurningar er tengjast endurreisn efnahagslífsins og vafist hafa fyrir fólki. Það sem meira er: Stjórnarandstöðuflokkarnir tveir hafa ekki gert athugasemdir við niðurstöðu ráðherrans. Fastir pennar 18.12.2009 18:33 Hriflupólitík eða málefnapólitík? Í Guðsgjafaþulu segir frá því að Íslandsbersa þótti unun að því að hlusta á öndvegismenn íslenskrar endurreisnar ræða um samskipti við ríkisstjórnina, svipað og menn tala um smalatíkina sína. Fastir pennar 11.12.2009 20:00 Klípa forsetaembættisins Forseti Íslands er í nokkurri klípu þegar kemur að staðfestingu ríkisábyrgðarlaganna vegna Icesave-skulda Landsbankamanna. Fastir pennar 4.12.2009 18:52 Góð áform fóru út um þúfur Fyrir viku lét forsætisráðherra þau boð út ganga að öllum hindrunum yrði rutt úr vegi nýs álvers í Helguvík. Fram til þessa hefur stefnumótun í orkunýtingarmálum alfarið verið á höndum VG þó að Samfylkingin fari með málaflokkinn að nafninu til. Fastir pennar 27.11.2009 22:01 Hví má ekki leita samstöðu? Að ákveðnu marki er ný tekjuöflun ríkissjóðs óhjákvæmileg við ríkjandi aðstæður. Þar hefur ríkisstjórnin rétt fyrir sér. Framsóknarflokkurinn virðist að vísu ekki telja hennar þörf. Sjálfstæðisflokkurinn hefur á hinn bóginn teflt fram nýjum hugmyndum til umræðu. Fastir pennar 20.11.2009 22:01 Krónan meira vandamál en stjórnendurnir Þegar sagt er að útflutningsgreinunum sé nauðsynlegt að búa við sveigjanlega mynt þýðir það á mæltu máli að stjórnvöld geti lækkað gengi krónunnar þegar þurfa þykir til að bæta samkeppnisstöðu þeirra. Þeir sem nú tala fyrir krónunni sem framtíðarmynt færa þessi rök helst fram fyrir máli sínu. Fastir pennar 14.11.2009 11:56 Gömlu íhaldsúrræðin Í pólitískum vopnaburði er meir skírskotað til hugmyndafræði en áður. Áhugavert er að að skoða hvort bilið milli stjórnmálaflokka í hugmyndafræðilegum skilningi hefur í raun breikkað. Fastir pennar 6.11.2009 22:25 Á eftir áætlun Pólitískt uppgjör í kosningum varð ekki umflúið eftir gjaldmiðils- og bankahrunið. Það er hins vegar rétt sem Geir Haarde, þáverandi forsætisráðherra, benti á að þau pólitísku átök sem eðlilega fylgja slíku uppgjöri myndu seinka endurreisninni og dýpka kreppuna. Fastir pennar 30.10.2009 19:54 Uppgjörið Síðustu kosningar snerust hvorki um pólitíska hugmyndafræði né framtíðina. Segja má að í fáum kosningum hafi málefni og stefnuyfirlýsingar einstakra stjórnmálaflokka borið jafn lítið á góma. Kosningarnar voru fyrst og fremst uppgjör við hrunið. Þær deildu völdum á ný með skírskotun til liðins tíma. Fastir pennar 23.10.2009 16:22 Framtíðin Þótt hugmyndafræðilegur ágreiningur sé í reynd minni en látið er í veðri vaka er hann eigi að síður til staðar. Hann kemur til að mynda fram í ólíkum hugmyndum til stóriðju. Þar greinir menn á um náttúruvernd en þó öllu meir um hlutverk erlendra fjárfesta í íslenskum þjóðarbúskap. Skoðun 23.10.2009 16:22 Hugmyndafræðin Stóra spurningin er þessi: Er það í raun og veru svo að þetta hugmyndafræðilega gap skilji flokka og kjósendur að? Margt bendir til að svo sé ekki í þeim mæli sem gefið er í skyn. Skoðun 23.10.2009 16:22 Forsenda velferðarvarna Orkunýting og stóriðja eru málefni sem greina menn að í stjórnmálum. Það er ekki nýtt. Deilurnar hafa löngum staðið um tvennt: Annars vegar um hlutfallið milli nýtingar og náttúruverndar. Hins vegar um aðkomu erlendra fjárfesta. Fastir pennar 16.10.2009 17:46 Hættan Boðskapur fjármálaráðherra við heimkomuna frá ársfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Istanbul var einfaldlega sá að á þeim vettvangi biðu menn nú góðra frétta frá Íslandi. Með öðrum orðum kom ráðherrann tómhentur heim. Fastir pennar 9.10.2009 17:52 Glíman við samviskuna Af kögunarhóli Þorsteins Pálssonar Hvað þýðir afsögn Ögmundar Jónassonar? Sjálfur segist hann hafa vikið af ráðherrabekknum til þess að verða ekki viðskila við samviskuna. Er það rétt? Á sama tíma heitir hann fullum stuðningi við ríkisstjórnina. Forystumenn hennar segja hins vegar að hún fari frá fái hún ekki meirihluta Alþingis til að rjúfa samkomulagið um lyktir Icesave-málsins frá því í ágúst. Fastir pennar 2.10.2009 17:08 Prófsteinn í orkunýtingarmálum Í þessari viku fengu landsmenn enn eina staðfestingu á að óbreytt peningastefna getur ekki verið undirstaða endurreisnarinnar. Í næstu viku verða síðan kynntar niðurstöður um þrjá aðra prófsteina endurreisnarinnar: Orkunýtingaráformin, eignarhald á bönkunum og ríkisfjármálin. Fastir pennar 25.9.2009 17:27 Vísbending um einangrunarhyggju Fyrsta skoðanakönnun eftir umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu sýnir afgerandi andstöðu þjóðarinnar við þau áform. Hún er um leið til marks um mikla neikvæða sveiflu. Fastir pennar 18.9.2009 20:13 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 18 ›
Stjórnlagaþing Við hrunið spruttu eðlilega upp umræður um stjórnskipunarmálefni. Í framhaldinu fékk ríkisstjórnin hugmynd um stjórnlagaþing án þess að hafa nokkra skoðun á því hvert markmiðið væri. Fastir pennar 2.4.2010 22:46
Minni hagsmunir ofar meiri Yfirlýsing Samtaka atvinnulífsins, sem réttilega segir að ríkisstjórnin hafi ýtt þeim út úr stöðugleikasáttmálanum, hefur óveruleg bein áhrif. Samtökin hafa einfaldlega ekkert vopn í hendi til að ógna með. Yfirlýsingin varpar hins vegar ljósi á tvö pólitísk atriði sem vert er að gefa gaum. Fastir pennar 26.3.2010 17:26
Hver stingur hausnum út? Eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna um icesave velta menn því helst fyrir sér hvenær Ögmundur Jónasson verður ráðherra að nýju. Hitt sýnist þó vera brýnna að finna þann flöt sem nota má til að leysa það viðfangsefni sem þjóðaratkvæðagreiðslan gerði ekki. Fastir pennar 12.3.2010 22:36
Fleygurinn Stærsta pólitíska málið sem komið hefur til kasta Alþingis í ár var rætt í vikunni. Umræðan tók eina klukkustund. Enginn ráðherra og engir þingmenn stjórnarflokkanna tóku þátt í henni. Þetta segir sína sögu um þá pólitísku kreppu sem er eins og Þrándur í Götu fyrir endurreisn efnahagslífsins. Fastir pennar 5.3.2010 22:38
Þjóðaratkvæði um stjórnleysi Eftir að Icesave hefur enn steytt á skeri blasir þjóðaratkvæði við. Þegar mál eru lögð fyrir þjóðina þarf það að gerast með þeim hætti að hún hafi úrslitavald um það á hvern veg þau eru til lykta leidd. Kjósendur eiga að ljúka deilu hvort sem þeir segja já eða nei. Fastir pennar 26.2.2010 15:55
Pólitísk kreppa Þjóðin glímir nú við tvenns konar kreppu. Samhliða efnahagskreppu er það pólitísk kreppa. Lykillinn að lausn efnahagskreppunnar er að leysa pólitísku kreppuna fyrst. En hvernig má það vera að pólitísk kreppa hafi grafið um sig aðeins tæpu ári eftir kosningar? Fastir pennar 19.2.2010 22:31
Er réttlátt að fjölga í LÍÚ? Réttlæti er lykilhugtak í þrætunni um fiskveiðistjórnunina. Forystumenn núverandi ríkisstjórnar lögleiddu gildandi kerfi fyrir tveimur áratugum. Þeir hafa síðan sannfært meirihluta þjóðarinnar um að gjörð þeirra á sínum tíma hafi verið ranglát. Nú boða þeir réttlæti. Fastir pennar 12.2.2010 16:00
Stjórnskipunarbreyting án umræðu Háskólamenn hafa sett fram rökstuddar skoðanir um að embætti forseta Íslands hafi breyst úr ópólitísku sameiningartákni í pólitíska valdastöðu. Staðfestingarsynjun forsetans á icesave-lögunum og þátttaka hans í umræðum á alþjóðavettvangi er talin taka af allar efasemdir í því efni. Fastir pennar 5.2.2010 18:57
Kögunarhóll Fjármálaráðherra skaut því fram í vikunni að réttast væri að hafa þjóðaratkvæði um fiskveiðistjórnunararlögin. Yfirlýsingin hefur ugglaust verið hugsuð sem gaffall á útgerðarmenn í þeirri refskák sem nú er tefld milli þeirra og ríkisstjórnarinnar. Fastir pennar 29.1.2010 22:50
Af kögunarhóli Þorsteins Pálssonar Eðlilega vakti athygli að flokksráð VG gat ekki ályktað um Icesave; stærstu þraut sem nokkur ríkisstjórn hefur glímt við. Flestir telja það bera vott um veikleika. Á þessum peningi eins og öðrum eru tvær hliðar. Fastir pennar 23.1.2010 12:15
Víðsýni eða stjórnleysi Jón Baldvin Hannibalsson hefur ekki alltaf rétt fyrir sér. Margt bendir þó til að hann hafi verið nærri sanni þegar hann sagði að landið væri í reynd stjórnlaust eftir staðfestingarsynjun forseta Íslands á Icesave-lögunum. Fastir pennar 15.1.2010 16:46
Forseti Íslands Sumir þeirra sem gagnrýndu forseta Íslands hvað mest fyrir að synja um staðfestingu á fjölmiðlalögunum 2004 hrósa honum nú fyrir að vera samkvæmur sjálfum sér.Samkvæmni getur að sönnu verið dyggð. Fastir pennar 4.1.2010 22:19
Nýtt ár í nýju boði Áramótin marka kaflaskil á dagatalinu. Að þessu sinni gætu þau líka markað nokkur kaflaskil í pólitískum vopnaburði og að því leyti haft áhrif á vígstöðu stjórnmálaflokkanna. Fastir pennar 2.1.2010 10:54
Nýtt ár í nýju boði Áramótin marka kaflaskil á dagatalinu. Að þessu sinni gætu þau líka markað nokkur kaflaskil í pólitískum vopnaburði og að því leyti haft áhrif á vígstöðu stjórnmálaflokkanna. Fastir pennar 2.1.2010 10:54
Svör um siðferðileg álitamál Fjármálaráðherra tókst nú í vikunni að draga skýrar markalínur varðandi tvær mjög áleitnar siðferðilegar spurningar er tengjast endurreisn efnahagslífsins og vafist hafa fyrir fólki. Það sem meira er: Stjórnarandstöðuflokkarnir tveir hafa ekki gert athugasemdir við niðurstöðu ráðherrans. Fastir pennar 18.12.2009 18:33
Hriflupólitík eða málefnapólitík? Í Guðsgjafaþulu segir frá því að Íslandsbersa þótti unun að því að hlusta á öndvegismenn íslenskrar endurreisnar ræða um samskipti við ríkisstjórnina, svipað og menn tala um smalatíkina sína. Fastir pennar 11.12.2009 20:00
Klípa forsetaembættisins Forseti Íslands er í nokkurri klípu þegar kemur að staðfestingu ríkisábyrgðarlaganna vegna Icesave-skulda Landsbankamanna. Fastir pennar 4.12.2009 18:52
Góð áform fóru út um þúfur Fyrir viku lét forsætisráðherra þau boð út ganga að öllum hindrunum yrði rutt úr vegi nýs álvers í Helguvík. Fram til þessa hefur stefnumótun í orkunýtingarmálum alfarið verið á höndum VG þó að Samfylkingin fari með málaflokkinn að nafninu til. Fastir pennar 27.11.2009 22:01
Hví má ekki leita samstöðu? Að ákveðnu marki er ný tekjuöflun ríkissjóðs óhjákvæmileg við ríkjandi aðstæður. Þar hefur ríkisstjórnin rétt fyrir sér. Framsóknarflokkurinn virðist að vísu ekki telja hennar þörf. Sjálfstæðisflokkurinn hefur á hinn bóginn teflt fram nýjum hugmyndum til umræðu. Fastir pennar 20.11.2009 22:01
Krónan meira vandamál en stjórnendurnir Þegar sagt er að útflutningsgreinunum sé nauðsynlegt að búa við sveigjanlega mynt þýðir það á mæltu máli að stjórnvöld geti lækkað gengi krónunnar þegar þurfa þykir til að bæta samkeppnisstöðu þeirra. Þeir sem nú tala fyrir krónunni sem framtíðarmynt færa þessi rök helst fram fyrir máli sínu. Fastir pennar 14.11.2009 11:56
Gömlu íhaldsúrræðin Í pólitískum vopnaburði er meir skírskotað til hugmyndafræði en áður. Áhugavert er að að skoða hvort bilið milli stjórnmálaflokka í hugmyndafræðilegum skilningi hefur í raun breikkað. Fastir pennar 6.11.2009 22:25
Á eftir áætlun Pólitískt uppgjör í kosningum varð ekki umflúið eftir gjaldmiðils- og bankahrunið. Það er hins vegar rétt sem Geir Haarde, þáverandi forsætisráðherra, benti á að þau pólitísku átök sem eðlilega fylgja slíku uppgjöri myndu seinka endurreisninni og dýpka kreppuna. Fastir pennar 30.10.2009 19:54
Uppgjörið Síðustu kosningar snerust hvorki um pólitíska hugmyndafræði né framtíðina. Segja má að í fáum kosningum hafi málefni og stefnuyfirlýsingar einstakra stjórnmálaflokka borið jafn lítið á góma. Kosningarnar voru fyrst og fremst uppgjör við hrunið. Þær deildu völdum á ný með skírskotun til liðins tíma. Fastir pennar 23.10.2009 16:22
Framtíðin Þótt hugmyndafræðilegur ágreiningur sé í reynd minni en látið er í veðri vaka er hann eigi að síður til staðar. Hann kemur til að mynda fram í ólíkum hugmyndum til stóriðju. Þar greinir menn á um náttúruvernd en þó öllu meir um hlutverk erlendra fjárfesta í íslenskum þjóðarbúskap. Skoðun 23.10.2009 16:22
Hugmyndafræðin Stóra spurningin er þessi: Er það í raun og veru svo að þetta hugmyndafræðilega gap skilji flokka og kjósendur að? Margt bendir til að svo sé ekki í þeim mæli sem gefið er í skyn. Skoðun 23.10.2009 16:22
Forsenda velferðarvarna Orkunýting og stóriðja eru málefni sem greina menn að í stjórnmálum. Það er ekki nýtt. Deilurnar hafa löngum staðið um tvennt: Annars vegar um hlutfallið milli nýtingar og náttúruverndar. Hins vegar um aðkomu erlendra fjárfesta. Fastir pennar 16.10.2009 17:46
Hættan Boðskapur fjármálaráðherra við heimkomuna frá ársfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Istanbul var einfaldlega sá að á þeim vettvangi biðu menn nú góðra frétta frá Íslandi. Með öðrum orðum kom ráðherrann tómhentur heim. Fastir pennar 9.10.2009 17:52
Glíman við samviskuna Af kögunarhóli Þorsteins Pálssonar Hvað þýðir afsögn Ögmundar Jónassonar? Sjálfur segist hann hafa vikið af ráðherrabekknum til þess að verða ekki viðskila við samviskuna. Er það rétt? Á sama tíma heitir hann fullum stuðningi við ríkisstjórnina. Forystumenn hennar segja hins vegar að hún fari frá fái hún ekki meirihluta Alþingis til að rjúfa samkomulagið um lyktir Icesave-málsins frá því í ágúst. Fastir pennar 2.10.2009 17:08
Prófsteinn í orkunýtingarmálum Í þessari viku fengu landsmenn enn eina staðfestingu á að óbreytt peningastefna getur ekki verið undirstaða endurreisnarinnar. Í næstu viku verða síðan kynntar niðurstöður um þrjá aðra prófsteina endurreisnarinnar: Orkunýtingaráformin, eignarhald á bönkunum og ríkisfjármálin. Fastir pennar 25.9.2009 17:27
Vísbending um einangrunarhyggju Fyrsta skoðanakönnun eftir umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu sýnir afgerandi andstöðu þjóðarinnar við þau áform. Hún er um leið til marks um mikla neikvæða sveiflu. Fastir pennar 18.9.2009 20:13