Sambandsdeild Evrópu Samúel Kári skoraði og lagði upp í stórsigri | Hólmbert og Hörður í brekku Samúel Kári Friðjónsson skoraði annað mark norska liðsins Viking er liðið vann 5-1 stórsigur gegn írska liðinu Sligo Rovers í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Íslendingaliðin Lilleström og Panathinaikos eiga hins vegar erfið verkefni fyrir höndum í seinni leiknum eftir að hafa bæði tapað í kvöld. Fótbolti 4.8.2022 19:02 „Þá rekja þeir okkur upp eins og illa prjónaða peysu“ „Það getur enginn beðið eftir þessum leik,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, í aðdraganda stórleiksins við Istanbúl Basaksehir í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 4.8.2022 14:00 „Höfum ekkert öryggisnet lengur“ Júlíus Magnússon, fyrirliði Víkings, segir að Íslands- og bikarmeistararnir mæti brattir til leiks gegn Lech Poznan. Fótbolti 4.8.2022 11:01 „Líst eiginlega alltof vel á þetta“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir að sínir menn verði að vera hugrakkir í leikjunum gegn Lech Poznan, sérstaklega í viðureign liðanna í kvöld. Þrátt fyrir mikið álag undanfarnar vikur segir hann þreytu ekki þjá Víkinga. Fótbolti 4.8.2022 10:00 „Elskaði að spila á móti Lech Poznan“ Pablo Punyed á góðar minningar frá leikjum gegn Lech Poznan en hann var í liði Stjörnunnar sem sló pólska stórliðið út í forkeppni Evrópudeildarinnar 2014. Fótbolti 3.8.2022 17:00 Pólskur miðill: Verður þetta Stjarnan taka tvö? Pólski fótboltamiðillinn Gol24 kynnti Víkinga til leiks á vef sínum í dag er hitað var upp fyrir viðureign Víkings við Lech Poznan í Sambandsdeildinni. Fyrri leikur liðanna fer fram á fimmtudagskvöldið í Víkinni. Fótbolti 2.8.2022 16:45 Özil kemur ekki í Kópavoginn Fyrrum heimsmeistarinn Mesut Özil mætir ekki með Istanbul Basaksehir til Íslands. Hann glímir við meiðsli. Fótbolti 2.8.2022 15:56 Mögulegt að Víkingur mæti Malmö aftur Vinni Víkingur einvígi sitt við Lech Poznan frá Póllandi í Sambandsdeild Evrópu er mögulegt að liðið mæti Malmö frá Svíþjóð á ný. Malmö sló Víking út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í síðasta mánuði. Fótbolti 2.8.2022 12:45 Tveir sem spiluðu úrslitaleik HM 2014 gætu mætt á Kópavogsvöll Breiðablik fær heldur betur krefjandi verkefni í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Í liði andstæðinganna eru meðal annars tveir leikmenn sem byrjuðu inn á í úrslitaleik HM 2014. Fótbolti 29.7.2022 14:30 Ísland endurheimtir fjögur sæti sumarið 2024 Góður árangur íslensku liðanna í Evrópukeppni á þessari leiktíð hefur nú þegar tryggt hérlendum félagsliðum fjögur sæti í Evrópukeppnum keppnistímabilið 2024. Fótbolti 29.7.2022 07:01 Umfjöllun: Buducnost 1-2 Breiðablik | Breiðablik áfram í næstu umferð Breiðablik er komið áfram í næstu umferð Sambandsdeildar evrópu eftir 2-1 tap í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Samanlagt vann Breiðablik einvígið 3-2 og mætir Istanbul Basaksehir í þriðju umferðinni. Umfjöllun væntanleg. Fótbolti 28.7.2022 18:00 Hólmbert Aron funheitur fyrir Lillestrøm Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði þrennu þegar lið hans, Lillestrøm, vann sannfærandi 5-2 sigur í seinni leik sínum við finnska liðið SJK í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 28.7.2022 19:18 Umfjöllun: The New Saints - Víkingur 0-0 | Ekkert vesen hjá Víkingum Íslandsmeistarar Víkings gerðu það sem gera þurfti þegar liðið heimsótti velska liðið The New Saints, TNS, í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 26.7.2022 16:31 Segja leikmenn og stuðningsmenn Blika hafa „ögrað þeim stanslaust“ Leikmönnum Breiðabliks og dómurum leiks þeirra við Buducnost Podgorica eru ekki vandaðar kveðjurnar á heimasíðu svartfellska félagsins. Breiðablik vann leikinn 2-0 þar sem tveimur leikmönnum Buducnost, og þjálfara liðsins, var vikið af velli. Fótbolti 23.7.2022 12:15 „Fullmikið drama miðað við það sem ég sagði“ Damir Muminovic, varnarmaður Breiðabliks, kveðst ekki hafa verið með mikinn dónaskap við leikmenn Buducnest Podgorica frá Svartfjallalandi eftir 2-0 sigur Blika á liðinu á Kópavogsvelli á fimmtudagskvöld. Hann hlakkar til síðari leiksins ytra. Íslenski boltinn 23.7.2022 10:00 Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin, vítin og lætin þegar Blikar og Víkingar unnu Breiðablik og Víkingur unnu bæði góða 2-0 sigra í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld. Hitinn var öllu meiri í Kópavogi en í Fossvogi og fór rauða spjaldið þrisvar á loft auk þess sem litlu munaði að upp úr syði í leikslok. Fótbolti 22.7.2022 14:25 Allt brjálað í síðasta heimaleik mótherja Blika og þeim refsað Mótherjar Breiðabliks í Sambandsdeild Evrópu, Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi, hafa verið sektaðir og þeim gert að loka hluta leikvangs síns vegna mikilla óláta í síðasta heimaleik sínum. Fótbolti 22.7.2022 12:31 Lögregla brást við látunum í Kópavogi en Blikar halda óhræddir út Fulltrúi UEFA var jákvæður eftir leik varðandi öryggisgæslu Breiðabliks á hitaleiknum við svartfellska liðið Buducnost í gærkvöld. Lögregla fylgdist með stuðningsmönnum gestanna og kom inn á völlinn þegar læti urðu í leikslok. Fótbolti 22.7.2022 09:16 Óskar Hrafn segist aldrei hafa séð aðra eins reiði í boðvangi andstæðinganna „Ég er auðvitað mjög ánægður með að við náðum að skora tvö mörk, fannst við eiga það skilið. Þetta var erfitt, tók tíma að brjóta þá á bak aftur. Varð ekkert léttara þegar þeir voru að fara af velli, urðu tíu og svo níu,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Breiðabliks eftir 2-0 sigur sinna manna á Budućnost í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.7.2022 22:03 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Víkingur - The New Saints 2-0 | Kristall bjó til gott nesti fyrir Víkinga Víkingur vann 2-0 sigur gegn The New Saints í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í kvöld og er því í flottum málum fyrir útileikinn í næstu viku. Fótbolti 21.7.2022 18:46 „Erum tveimur mörkum yfir í hálfleik og þurfum að klára einvígið í Wales“ Víkingur Reykjavík vann 2-0 sigur á New Saints í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með spilamennskuna í fyrri leiknum af tveimur gegn New Saints. Sport 21.7.2022 21:45 Umfjöllun og myndir: Breiðablik-Budućnost 2-0 | Frábær sigur Blika þar sem allt ætlaði um koll að keyra í lok leiks Breiðablik vann Budućnost Podgorica frá Svartfjallalandi 2-0 í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta er liðin mættust á Kópavogsvelli í kvöld. Um var að ræða fyrri leik liðanna og ætti seinni leikurinn að verða einkar áhugaverður þar sem allt ætlaði fjandans til undir loks leiks. Fótbolti 21.7.2022 18:31 Patrik hélt hreinu í Prag Patrik Sigurður Gunnarsson og Samúel Kári Friðjónsson gerðu fína ferð til Tékklands og náðu markalausu jafntefli gegn Sparta Prag með norska liðinu Viking í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.7.2022 18:58 Gott útlit hjá Hólmberti en Sveinn og Hákon í slæmri stöðu Fyrir utan lið Víkings og Breiðabliks eru nokkrir Íslendingar á ferðinni með sínum félagsliðum í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.7.2022 18:00 „Þurfum bara að mæta með kassann úti og keyra yfir þá“ Breiðablik tekur á móti Budućnost Podgorica í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, ræddi við Stöð 2 í dag og fór yfir möguleika sinna manna. Fótbolti 21.7.2022 15:09 „Þetta er öðruvísi áskorun fyrir okkar stráka“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands og bikarmeistara Víkings, segir andstæðinga liðsins í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu séu harðir í horn að taka og hann býst við mikilli baráttu. Íslenski boltinn 21.7.2022 13:30 Hinn fjölhæfi Viktor Örlygur er einnig fimur á saumavélinni Undirbúningur leikmanna er misjafn fyrir stóran Evrópuleik. Víkingurinn Viktor Örlygur Andrason verður að öllum líkindum í byrjunarliðinu er Íslands- og bikarmeistararnir mæta The New Saints frá Wales í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Undirbúningur hans er töluvert frábrugðinn öðrum leikmönnum liðsins. Íslenski boltinn 21.7.2022 09:30 Víkingur gæti mætt pólsku meisturunum og Blikar á leið í langt ferðalag Drátturinn í þriðju umferð forkeppni Smabandsdeildar Evrópu fór fram í dag. Íslensku liðin tvö, Víkingur og Breiðablik, eiga erfið verkefni fyrir höndum takist þeim að sigra viðureignir sínar í annarri umferð. Fótbolti 18.7.2022 12:44 Mourinho fagnar Evrópuafrekinu með húðflúri Portúgalinn Jose Mourinho er einn allra sigursælasti þjálfari seinni ára í evrópskum fótbolta og hann veit það vel. Fótbolti 18.7.2022 07:01 Áfrýjun Rússlands hafnað CAS, Alþjóðlegi íþróttadómstóllinn í Sviss, hefur hafnað áfrýjunarkröfu frá fjórum rússneskum félagsliðum vegna þátttökubanns UEFA sem meinar liðunum frá því að taka þátt í Evrópukeppnum á næsta leiktímabili. Rússnesku landsliðin mega heldur ekki leika í alþjóðlegum keppnum. Fótbolti 16.7.2022 13:31 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 21 ›
Samúel Kári skoraði og lagði upp í stórsigri | Hólmbert og Hörður í brekku Samúel Kári Friðjónsson skoraði annað mark norska liðsins Viking er liðið vann 5-1 stórsigur gegn írska liðinu Sligo Rovers í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Íslendingaliðin Lilleström og Panathinaikos eiga hins vegar erfið verkefni fyrir höndum í seinni leiknum eftir að hafa bæði tapað í kvöld. Fótbolti 4.8.2022 19:02
„Þá rekja þeir okkur upp eins og illa prjónaða peysu“ „Það getur enginn beðið eftir þessum leik,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, í aðdraganda stórleiksins við Istanbúl Basaksehir í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 4.8.2022 14:00
„Höfum ekkert öryggisnet lengur“ Júlíus Magnússon, fyrirliði Víkings, segir að Íslands- og bikarmeistararnir mæti brattir til leiks gegn Lech Poznan. Fótbolti 4.8.2022 11:01
„Líst eiginlega alltof vel á þetta“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir að sínir menn verði að vera hugrakkir í leikjunum gegn Lech Poznan, sérstaklega í viðureign liðanna í kvöld. Þrátt fyrir mikið álag undanfarnar vikur segir hann þreytu ekki þjá Víkinga. Fótbolti 4.8.2022 10:00
„Elskaði að spila á móti Lech Poznan“ Pablo Punyed á góðar minningar frá leikjum gegn Lech Poznan en hann var í liði Stjörnunnar sem sló pólska stórliðið út í forkeppni Evrópudeildarinnar 2014. Fótbolti 3.8.2022 17:00
Pólskur miðill: Verður þetta Stjarnan taka tvö? Pólski fótboltamiðillinn Gol24 kynnti Víkinga til leiks á vef sínum í dag er hitað var upp fyrir viðureign Víkings við Lech Poznan í Sambandsdeildinni. Fyrri leikur liðanna fer fram á fimmtudagskvöldið í Víkinni. Fótbolti 2.8.2022 16:45
Özil kemur ekki í Kópavoginn Fyrrum heimsmeistarinn Mesut Özil mætir ekki með Istanbul Basaksehir til Íslands. Hann glímir við meiðsli. Fótbolti 2.8.2022 15:56
Mögulegt að Víkingur mæti Malmö aftur Vinni Víkingur einvígi sitt við Lech Poznan frá Póllandi í Sambandsdeild Evrópu er mögulegt að liðið mæti Malmö frá Svíþjóð á ný. Malmö sló Víking út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í síðasta mánuði. Fótbolti 2.8.2022 12:45
Tveir sem spiluðu úrslitaleik HM 2014 gætu mætt á Kópavogsvöll Breiðablik fær heldur betur krefjandi verkefni í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Í liði andstæðinganna eru meðal annars tveir leikmenn sem byrjuðu inn á í úrslitaleik HM 2014. Fótbolti 29.7.2022 14:30
Ísland endurheimtir fjögur sæti sumarið 2024 Góður árangur íslensku liðanna í Evrópukeppni á þessari leiktíð hefur nú þegar tryggt hérlendum félagsliðum fjögur sæti í Evrópukeppnum keppnistímabilið 2024. Fótbolti 29.7.2022 07:01
Umfjöllun: Buducnost 1-2 Breiðablik | Breiðablik áfram í næstu umferð Breiðablik er komið áfram í næstu umferð Sambandsdeildar evrópu eftir 2-1 tap í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Samanlagt vann Breiðablik einvígið 3-2 og mætir Istanbul Basaksehir í þriðju umferðinni. Umfjöllun væntanleg. Fótbolti 28.7.2022 18:00
Hólmbert Aron funheitur fyrir Lillestrøm Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði þrennu þegar lið hans, Lillestrøm, vann sannfærandi 5-2 sigur í seinni leik sínum við finnska liðið SJK í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 28.7.2022 19:18
Umfjöllun: The New Saints - Víkingur 0-0 | Ekkert vesen hjá Víkingum Íslandsmeistarar Víkings gerðu það sem gera þurfti þegar liðið heimsótti velska liðið The New Saints, TNS, í síðari leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 26.7.2022 16:31
Segja leikmenn og stuðningsmenn Blika hafa „ögrað þeim stanslaust“ Leikmönnum Breiðabliks og dómurum leiks þeirra við Buducnost Podgorica eru ekki vandaðar kveðjurnar á heimasíðu svartfellska félagsins. Breiðablik vann leikinn 2-0 þar sem tveimur leikmönnum Buducnost, og þjálfara liðsins, var vikið af velli. Fótbolti 23.7.2022 12:15
„Fullmikið drama miðað við það sem ég sagði“ Damir Muminovic, varnarmaður Breiðabliks, kveðst ekki hafa verið með mikinn dónaskap við leikmenn Buducnest Podgorica frá Svartfjallalandi eftir 2-0 sigur Blika á liðinu á Kópavogsvelli á fimmtudagskvöld. Hann hlakkar til síðari leiksins ytra. Íslenski boltinn 23.7.2022 10:00
Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin, vítin og lætin þegar Blikar og Víkingar unnu Breiðablik og Víkingur unnu bæði góða 2-0 sigra í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld. Hitinn var öllu meiri í Kópavogi en í Fossvogi og fór rauða spjaldið þrisvar á loft auk þess sem litlu munaði að upp úr syði í leikslok. Fótbolti 22.7.2022 14:25
Allt brjálað í síðasta heimaleik mótherja Blika og þeim refsað Mótherjar Breiðabliks í Sambandsdeild Evrópu, Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi, hafa verið sektaðir og þeim gert að loka hluta leikvangs síns vegna mikilla óláta í síðasta heimaleik sínum. Fótbolti 22.7.2022 12:31
Lögregla brást við látunum í Kópavogi en Blikar halda óhræddir út Fulltrúi UEFA var jákvæður eftir leik varðandi öryggisgæslu Breiðabliks á hitaleiknum við svartfellska liðið Buducnost í gærkvöld. Lögregla fylgdist með stuðningsmönnum gestanna og kom inn á völlinn þegar læti urðu í leikslok. Fótbolti 22.7.2022 09:16
Óskar Hrafn segist aldrei hafa séð aðra eins reiði í boðvangi andstæðinganna „Ég er auðvitað mjög ánægður með að við náðum að skora tvö mörk, fannst við eiga það skilið. Þetta var erfitt, tók tíma að brjóta þá á bak aftur. Varð ekkert léttara þegar þeir voru að fara af velli, urðu tíu og svo níu,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Breiðabliks eftir 2-0 sigur sinna manna á Budućnost í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.7.2022 22:03
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Víkingur - The New Saints 2-0 | Kristall bjó til gott nesti fyrir Víkinga Víkingur vann 2-0 sigur gegn The New Saints í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í kvöld og er því í flottum málum fyrir útileikinn í næstu viku. Fótbolti 21.7.2022 18:46
„Erum tveimur mörkum yfir í hálfleik og þurfum að klára einvígið í Wales“ Víkingur Reykjavík vann 2-0 sigur á New Saints í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með spilamennskuna í fyrri leiknum af tveimur gegn New Saints. Sport 21.7.2022 21:45
Umfjöllun og myndir: Breiðablik-Budućnost 2-0 | Frábær sigur Blika þar sem allt ætlaði um koll að keyra í lok leiks Breiðablik vann Budućnost Podgorica frá Svartfjallalandi 2-0 í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta er liðin mættust á Kópavogsvelli í kvöld. Um var að ræða fyrri leik liðanna og ætti seinni leikurinn að verða einkar áhugaverður þar sem allt ætlaði fjandans til undir loks leiks. Fótbolti 21.7.2022 18:31
Patrik hélt hreinu í Prag Patrik Sigurður Gunnarsson og Samúel Kári Friðjónsson gerðu fína ferð til Tékklands og náðu markalausu jafntefli gegn Sparta Prag með norska liðinu Viking í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.7.2022 18:58
Gott útlit hjá Hólmberti en Sveinn og Hákon í slæmri stöðu Fyrir utan lið Víkings og Breiðabliks eru nokkrir Íslendingar á ferðinni með sínum félagsliðum í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.7.2022 18:00
„Þurfum bara að mæta með kassann úti og keyra yfir þá“ Breiðablik tekur á móti Budućnost Podgorica í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, ræddi við Stöð 2 í dag og fór yfir möguleika sinna manna. Fótbolti 21.7.2022 15:09
„Þetta er öðruvísi áskorun fyrir okkar stráka“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands og bikarmeistara Víkings, segir andstæðinga liðsins í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu séu harðir í horn að taka og hann býst við mikilli baráttu. Íslenski boltinn 21.7.2022 13:30
Hinn fjölhæfi Viktor Örlygur er einnig fimur á saumavélinni Undirbúningur leikmanna er misjafn fyrir stóran Evrópuleik. Víkingurinn Viktor Örlygur Andrason verður að öllum líkindum í byrjunarliðinu er Íslands- og bikarmeistararnir mæta The New Saints frá Wales í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Undirbúningur hans er töluvert frábrugðinn öðrum leikmönnum liðsins. Íslenski boltinn 21.7.2022 09:30
Víkingur gæti mætt pólsku meisturunum og Blikar á leið í langt ferðalag Drátturinn í þriðju umferð forkeppni Smabandsdeildar Evrópu fór fram í dag. Íslensku liðin tvö, Víkingur og Breiðablik, eiga erfið verkefni fyrir höndum takist þeim að sigra viðureignir sínar í annarri umferð. Fótbolti 18.7.2022 12:44
Mourinho fagnar Evrópuafrekinu með húðflúri Portúgalinn Jose Mourinho er einn allra sigursælasti þjálfari seinni ára í evrópskum fótbolta og hann veit það vel. Fótbolti 18.7.2022 07:01
Áfrýjun Rússlands hafnað CAS, Alþjóðlegi íþróttadómstóllinn í Sviss, hefur hafnað áfrýjunarkröfu frá fjórum rússneskum félagsliðum vegna þátttökubanns UEFA sem meinar liðunum frá því að taka þátt í Evrópukeppnum á næsta leiktímabili. Rússnesku landsliðin mega heldur ekki leika í alþjóðlegum keppnum. Fótbolti 16.7.2022 13:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent