Alma Björk Ástþórsdóttir

Fréttamynd

Er óverðtryggða lánið að ganga frá fjöl­skyldunni?

Lífið er stutt. Börnin okkar eru hjá okkur í örfá ár. Þetta er dýrmætur tími sem kemur ekki aftur. Það er staðreynd að þegar ungt fólk er að koma sér inn á fasteignamarkaðinn er það jafnframt að fara inn í dýrasta fasa lífs síns.

Skoðun
Fréttamynd

Endurreisn foreldrastarfs í þágu farsældar barna

Virkni foreldra og foreldrastarf í skólum landsins hefur átt undir högg að sækja um allt land. Þessi bagalega þróun er mikið áhyggjuefni fyrir okkur öll sem látum okkur skólastarf og vellíðan skólabarna varða. Við foreldrar leikum lykilhlutverk í farsæld barna og verðum að láta okkur málið varða og vera tilbúin að leggja okkar af mörkum til þess að börnum landsins farnist sem best.

Skoðun
Fréttamynd

Aum af­sökunar­beiðni frá Kennara­sam­bandi Ís­lands

Á vefsíðu Kennarasambands Íslands mátti sjá æsifréttamennsku af verstu sort í síðustu viku þar sem greint var frá því að kennara hefðu verið dæmdar milljónir í bætur vegna ólögmætrar uppsagnar í kjölfar þess að hafa löðrungað nemanda.

Skoðun
Fréttamynd

Frelsi katta skiptir meira máli en frelsis­svipting barns

Í fréttum vikunnar stóð kynbundið ofbeldi, loftlagsráðstefna og lausaganga katta mest uppúr að mati viðmælenda í bítinu. „Það voru tvö hita­mál í þessari viku, annars vegar drottningar­við­talið í Kveik og hins vegar bann við lausa­göngu katta,“ var svo haft eftir Þórhildi Gyðu Arnarsdóttur í Fréttablaðinu.

Skoðun
Fréttamynd

Hvort ætlar þú að standa með þolendum eða gerendum?

Ýmiss konar ofbeldi hefur verið fyrirferðarmikið í samfélagsumræðunni síðustu mánuði. Það er þó ein tegund ofbeldis sem ekki hefur fengið verðskuldaða athygli, að minnsta kosti ekki frá yfirvöldum og frambjóðendum til Alþingis, en það er vanræksla barna í skólakerfinu.

Skoðun
Fréttamynd

Barnið sem ör­orku­bætur munu bjarga

Fyrir nokkru hafði móðir samband við mig því drengurinn hennar dansar við landamæri Sumarlandsins og samfélagið horfir á. Á hinu barnvæna Íslandi, þessu frábæra norræna velferðarsamfélagi virðist ekki vera hægt að gera neitt til þess að koma honum til hjálpar.

Skoðun
Fréttamynd

Þetta er okkar veruleiki

Okkar veruleiki getur verið ljótur. Ljótur vegna þess að við upplifum skilningsleysi, dómhörku og útskúfun í samfélaginu. Ég hef alltaf litið á dómhörkuna sem afleiðingu af vanþekkingu, vegna þess að fólk sýnir almennt skilning þegar það heyrir svo ”hina hliðina”.

Skoðun
Fréttamynd

Óhreinu börnin hennar Evu

Án efa eru nokkur í þinni fjölskyldu eða nánasta vinahóp því við erum að tala um þriðja hvert barn í íslenskum grunnskólum. Þetta eru börnin með sérþarfir.

Skoðun
Fréttamynd

Eru kennarar töfra­menn?

Í umræðu um skóla án aðgreiningar og þann skort á sérfræðingum sem hefur loðað við innleiðingu stefnunnar kemur iðulega fram sú röksemd að kennarar séu einnig sérfræðingar og eigi að geta tekist á við vandann. Þeir þekki börnin best, þeir vita hvaða aðstoð nemendur þeirra þurfa, þeir séu færir í sínu fagi og flinkir í öllu.

Skoðun
Fréttamynd

Við tökum þetta bara á trúnni

Frumvarp til laga um kristinfræðslu var rætt á Alþingi í fyrradag. Þar sem ég hef nýlokið rannsókn á fjármálalæsi í skólakerfinu vegna meistaranáms við Háskóla Íslands tel ég mig knúna til þess að leggja orð í belg og vekja athygli á undarlegri forgangsröðun okkar ágætu þingmanna.

Skoðun