Þýski boltinn Bellingham kærður til lögreglu fyrir ummæli sín Englendingurinn Jude Bellingham gæti verið kominn í enn frekari vandræði eftir að hafa gagnrýnt dómarann í leik Bayern Munchen og Borussia Dortmund heldur harðlega eftir leik. Bellingham gaf það í skyn að dómarinn væri með óhreint mjöl í pokahorninu. Fótbolti 5.12.2021 14:30 Bellingham: Skrítið að setja dómara sem hefur svindlað á svona leik Jude Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni, gæti hafa komið sér í vandræði með ummælum sínum eftir stórleik Dortmund og Bayern Munchen sem fram fór á heimavelli Dortmund í gær. Fótbolti 5.12.2021 11:30 Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum í fimm marka leik Toppslagur þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta bauð upp á fimm mörk og eitt rautt spjald, en Bayern München vann mikilvægan 2-3 útisigur gegn Borussia Dortmund í kvöld. Fótbolti 4.12.2021 19:30 Glódís Perla kom inn af bekknum í stórsigri Bayern München vann 7-1 stórsigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Glódís Perla Viggósdóttir kom inn af bekk Bæjara en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var ekki í leikmannahóp liðsins að þessu sinni. Fótbolti 4.12.2021 13:56 Sveindís Jane komin í skærgrænt: Ég elska að skora mörk Þýska stórliðið Wolfsburg kynnti íslensku landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur til leiks á miðlum sínum í dag. Það má sjá myndir af henni sem og viðtal við hana á Youtube-síðu Wolfsburg. Fótbolti 3.12.2021 09:31 Þjóðverjar takmarka fjölda áhorfenda á íþróttaviðburðum Hertar sóttvarnaraðgerðir í Þýskalandi kveða á um að takmarka verði fjölda áhorfenda á íþróttaviðburðum þar í landi. Fótbolti 2.12.2021 17:45 Haaland yngsti leikmaðurinn til að skora 50 mörk Norska ungstirnið Erling Braut Haaland varð í gær yngsti leikmaðurinn í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar til að skora 50 mörk í deildinni. Fótbolti 28.11.2021 11:00 Sane hetja Bæjara í naumum sigri Bayern Munchen er áfram á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir nauman sigur á Arminia Bielefeld í síðasta leik dagsins. Fótbolti 27.11.2021 19:45 Haaland skoraði og Dortmund skellti sér á toppinn Fimm leikir fóru fram í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag. Borussia Dortmund vann góðan sigur og komst á topp deildarinnar. Bayern Munchen á samt leik til góða á morgun og geta komist aftur upp fyrir þá gulu. Fótbolti 27.11.2021 16:49 Þið eruð ekki Bayern, við erum Bayern! Það var talsverður hiti á árlegum aðalfundi þýska stórliðsins Bayern Munchen sem fram fór í Bæjaralandi seint á fimmtudagskvöld. Fundurinn leystist upp í hróp og köll og var fundinum slitið við litla hrifningu þeirra sem mættu. Ástæða ósættisins er styrkarsamningur við Qatar Airways. Fótbolti 27.11.2021 12:58 Óbólusettur leikmaður Bayern greindist með veiruna Joshua Kimmich, miðjumaður Þýskalandsmeistara Bayern München og þýska landsliðsins, greindist í dag með kórónuveiruna, en leikmaðurinn er óbólusettur. Fótbolti 24.11.2021 18:31 Kórónuveirukrísa hjá liði Bayern München Þjálfarinn Julian Nagelsmann veiktist á dögunum en nú er mögulegt hópsmit innan liðs Bayern München sem hefur mikil áhrif á hvaða leikmenn verða í boði í Meistaradeildarleik liðsins í kvöld. Fótbolti 23.11.2021 12:00 Guðlaugur Victor spilaði í svekkjandi jafntefli Ef hægt er að tala um stórveldaslag í B-deild fór slíkur leikur fram í Þýskalandi í kvöld þegar Werder Bremen fékk Schalke í heimsókn í þýsku B-deildinni. Sport 20.11.2021 21:38 Þýskaland: Dortmund nálgast Bayern á toppnum Fimm leikjum var rétt í þessu að ljúka í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Borussia Dortmund minnkaði forystu Bayern Munchen á toppnum niður í eitt stig með góðum sigri á Stuttgart. Bayer Leverkusen lyfti sér upp í fjórða sætið. Fótbolti 20.11.2021 16:31 Alfreð fjarri góðu gamni er Augsburg vann óvæntan sigur á Bayern Þýskalandsmeistarar Bayern München töpuðu einkar óvænt fyrir Augsburg í eina leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni. Alfreð Finnbogason var því miður fjarri góðu gamni er Augsburg vann magnaðan 2-1 sigur á meisturunum. Fótbolti 19.11.2021 21:35 Óbólusettir Bæjarar mega ekki gista á sama hóteli og ferðast með samherjunum Hertar reglur vegna aukins fjölda kórónuveirusmita í Bæjaralandi þýða að takmarka þarf samgang óbólusettra leikmanna Bayern München við aðra leikmenn þýsku meistaranna. Fótbolti 19.11.2021 11:30 Knattspyrnumaður sem átti að hafa dáið árið 2016 er nú á leið í fangelsi Hiannick Kamba var talinn af en fannst aftur á lífi tveimur árum síðar. Þetta ætti að vera kraftaverkasaga en sannleikurinn er allt annar. Fótbolti 18.11.2021 16:30 Ingibjörg spilaði er Vålerenga vann | Glódís Perla sat á bekknum er Bayern tapaði toppslagnum Bayern München tapaði 1-0 gegn Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu í dag. Í Noregi endaði Vålerenga deildarkeppnina á sigri. Fótbolti 13.11.2021 15:00 Alexandra kom inn á í stórsigri Frankfurt Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á sem varamaður fyrir Eintracht Frankfurt er liðið vann 6-0 stórsigur gegn Jena í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 12.11.2021 20:08 Guðlaugur Viktor spilaði allan leikinn í tapi Schalke Íslenski landsliðsmaðurinn, Guðlaugur Viktor Pálsson, var að venju í byrjunarliði Schalke 04 þegar að liðið tók á móti Darmstadt í þýsku fyrstu deildinni í dag. Schalke gat með sigri farið enn nær toppnum en það mistókst. Darmstadt vann leikinn 2-4, Fótbolti 7.11.2021 14:54 Lewandowski í hóp með Messi og Ronaldo Ótrúlegt ár pólska framherjans Robert Lewandowski heldur áfram. Með marki sínu á móti Freiburg í gær er hann búinn að skora 60 mörk fyrir Bayern Munchen og Pólska landsliðið samanlagt á þessu ári. Fótbolti 7.11.2021 12:30 Poulsen sökkti Dortmund Borussia Dortmund mistókst að halda í við risana í Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, en liðið mætti RB Leipzig. Það var Daninn Yussuf Poulsen sem reyndist munurinn á liðunum en hann skoraði sigurmarkið. Fótbolti 6.11.2021 21:12 Glódís í byrjunarliði þegar Bayern Munchen skaut sér á toppinn Íslendingalið Bayern Munchen tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Essen. Fótbolti 6.11.2021 14:04 Fjögur lið fara inn í helgina án þess að hafa tapað deildarleik Liverpool, Freiburg AC Milan og Napoli hafa ekki enn tapað leik í deildum sínum í Evrópufótboltanum. Þau eiga flest erfiða leiki fyrir höndum um helgina og gætu því öll tapað sínum fyrsta deildarleik um helgina Fótbolti 5.11.2021 22:40 Alfreð um erfiða tíma undanfarna mánuði: „Fyrir hausinn er þetta rosalega erfitt“ Alfreð Finnbogason sneri aftur í byrjunarlið Augsburg með látum um helgina. Hann ræddi endurkomuna við Ríkharð Óskar Guðnason sem og mögulega endurkomu í íslenska landsliðið. Fótbolti 1.11.2021 20:40 Segir síðustu átján mánuði hafa verið þá erfiðustu á ferlinum Framherjinn Alfreð Finnbogason sneri aftur í byrjunarlið Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í 610 daga. Fótbolti 1.11.2021 17:45 Alfreð skoraði og lagði upp í endurkomu sinni í byrjunarliðið Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg í fyrsta sinn á leiktíðinni er liðið fékk Stuttgart í heimsókn. Skoraði hann og lagði upp í 4-1 stórsigri liðsins. Aðeins var um annan sigur þess að ræða á tímabilinu. Fótbolti 31.10.2021 16:55 Bayern heldur toppsætinu eftir sjö marka leik Nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka í tíundu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Robert Lewandowski var enn eina ferðina á skotskónum er Bayern München vann 4-2 sigur gegn Union Berlin. Fótbolti 30.10.2021 15:25 Glódís byrjaði er Bayern fór áfram í átta liða úrslit Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliði Bayern München er liðið vann öruggan 4-2 sigur gegn Eintracht Franktfurt í 16-liða úrslitum þýska bikarsins. Fótbolti 30.10.2021 13:22 Grátlegt tap setur strik í reikninginn í toppbaráttunni Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke þurftu að sætta sig við 1-0 tap er liðið heimsótti Heidenheim í þýsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 29.10.2021 18:39 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 117 ›
Bellingham kærður til lögreglu fyrir ummæli sín Englendingurinn Jude Bellingham gæti verið kominn í enn frekari vandræði eftir að hafa gagnrýnt dómarann í leik Bayern Munchen og Borussia Dortmund heldur harðlega eftir leik. Bellingham gaf það í skyn að dómarinn væri með óhreint mjöl í pokahorninu. Fótbolti 5.12.2021 14:30
Bellingham: Skrítið að setja dómara sem hefur svindlað á svona leik Jude Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni, gæti hafa komið sér í vandræði með ummælum sínum eftir stórleik Dortmund og Bayern Munchen sem fram fór á heimavelli Dortmund í gær. Fótbolti 5.12.2021 11:30
Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum í fimm marka leik Toppslagur þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta bauð upp á fimm mörk og eitt rautt spjald, en Bayern München vann mikilvægan 2-3 útisigur gegn Borussia Dortmund í kvöld. Fótbolti 4.12.2021 19:30
Glódís Perla kom inn af bekknum í stórsigri Bayern München vann 7-1 stórsigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Glódís Perla Viggósdóttir kom inn af bekk Bæjara en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var ekki í leikmannahóp liðsins að þessu sinni. Fótbolti 4.12.2021 13:56
Sveindís Jane komin í skærgrænt: Ég elska að skora mörk Þýska stórliðið Wolfsburg kynnti íslensku landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur til leiks á miðlum sínum í dag. Það má sjá myndir af henni sem og viðtal við hana á Youtube-síðu Wolfsburg. Fótbolti 3.12.2021 09:31
Þjóðverjar takmarka fjölda áhorfenda á íþróttaviðburðum Hertar sóttvarnaraðgerðir í Þýskalandi kveða á um að takmarka verði fjölda áhorfenda á íþróttaviðburðum þar í landi. Fótbolti 2.12.2021 17:45
Haaland yngsti leikmaðurinn til að skora 50 mörk Norska ungstirnið Erling Braut Haaland varð í gær yngsti leikmaðurinn í sögu þýsku úrvalsdeildarinnar til að skora 50 mörk í deildinni. Fótbolti 28.11.2021 11:00
Sane hetja Bæjara í naumum sigri Bayern Munchen er áfram á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir nauman sigur á Arminia Bielefeld í síðasta leik dagsins. Fótbolti 27.11.2021 19:45
Haaland skoraði og Dortmund skellti sér á toppinn Fimm leikir fóru fram í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag. Borussia Dortmund vann góðan sigur og komst á topp deildarinnar. Bayern Munchen á samt leik til góða á morgun og geta komist aftur upp fyrir þá gulu. Fótbolti 27.11.2021 16:49
Þið eruð ekki Bayern, við erum Bayern! Það var talsverður hiti á árlegum aðalfundi þýska stórliðsins Bayern Munchen sem fram fór í Bæjaralandi seint á fimmtudagskvöld. Fundurinn leystist upp í hróp og köll og var fundinum slitið við litla hrifningu þeirra sem mættu. Ástæða ósættisins er styrkarsamningur við Qatar Airways. Fótbolti 27.11.2021 12:58
Óbólusettur leikmaður Bayern greindist með veiruna Joshua Kimmich, miðjumaður Þýskalandsmeistara Bayern München og þýska landsliðsins, greindist í dag með kórónuveiruna, en leikmaðurinn er óbólusettur. Fótbolti 24.11.2021 18:31
Kórónuveirukrísa hjá liði Bayern München Þjálfarinn Julian Nagelsmann veiktist á dögunum en nú er mögulegt hópsmit innan liðs Bayern München sem hefur mikil áhrif á hvaða leikmenn verða í boði í Meistaradeildarleik liðsins í kvöld. Fótbolti 23.11.2021 12:00
Guðlaugur Victor spilaði í svekkjandi jafntefli Ef hægt er að tala um stórveldaslag í B-deild fór slíkur leikur fram í Þýskalandi í kvöld þegar Werder Bremen fékk Schalke í heimsókn í þýsku B-deildinni. Sport 20.11.2021 21:38
Þýskaland: Dortmund nálgast Bayern á toppnum Fimm leikjum var rétt í þessu að ljúka í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Borussia Dortmund minnkaði forystu Bayern Munchen á toppnum niður í eitt stig með góðum sigri á Stuttgart. Bayer Leverkusen lyfti sér upp í fjórða sætið. Fótbolti 20.11.2021 16:31
Alfreð fjarri góðu gamni er Augsburg vann óvæntan sigur á Bayern Þýskalandsmeistarar Bayern München töpuðu einkar óvænt fyrir Augsburg í eina leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni. Alfreð Finnbogason var því miður fjarri góðu gamni er Augsburg vann magnaðan 2-1 sigur á meisturunum. Fótbolti 19.11.2021 21:35
Óbólusettir Bæjarar mega ekki gista á sama hóteli og ferðast með samherjunum Hertar reglur vegna aukins fjölda kórónuveirusmita í Bæjaralandi þýða að takmarka þarf samgang óbólusettra leikmanna Bayern München við aðra leikmenn þýsku meistaranna. Fótbolti 19.11.2021 11:30
Knattspyrnumaður sem átti að hafa dáið árið 2016 er nú á leið í fangelsi Hiannick Kamba var talinn af en fannst aftur á lífi tveimur árum síðar. Þetta ætti að vera kraftaverkasaga en sannleikurinn er allt annar. Fótbolti 18.11.2021 16:30
Ingibjörg spilaði er Vålerenga vann | Glódís Perla sat á bekknum er Bayern tapaði toppslagnum Bayern München tapaði 1-0 gegn Wolfsburg í toppslag þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu í dag. Í Noregi endaði Vålerenga deildarkeppnina á sigri. Fótbolti 13.11.2021 15:00
Alexandra kom inn á í stórsigri Frankfurt Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á sem varamaður fyrir Eintracht Frankfurt er liðið vann 6-0 stórsigur gegn Jena í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 12.11.2021 20:08
Guðlaugur Viktor spilaði allan leikinn í tapi Schalke Íslenski landsliðsmaðurinn, Guðlaugur Viktor Pálsson, var að venju í byrjunarliði Schalke 04 þegar að liðið tók á móti Darmstadt í þýsku fyrstu deildinni í dag. Schalke gat með sigri farið enn nær toppnum en það mistókst. Darmstadt vann leikinn 2-4, Fótbolti 7.11.2021 14:54
Lewandowski í hóp með Messi og Ronaldo Ótrúlegt ár pólska framherjans Robert Lewandowski heldur áfram. Með marki sínu á móti Freiburg í gær er hann búinn að skora 60 mörk fyrir Bayern Munchen og Pólska landsliðið samanlagt á þessu ári. Fótbolti 7.11.2021 12:30
Poulsen sökkti Dortmund Borussia Dortmund mistókst að halda í við risana í Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, en liðið mætti RB Leipzig. Það var Daninn Yussuf Poulsen sem reyndist munurinn á liðunum en hann skoraði sigurmarkið. Fótbolti 6.11.2021 21:12
Glódís í byrjunarliði þegar Bayern Munchen skaut sér á toppinn Íslendingalið Bayern Munchen tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Essen. Fótbolti 6.11.2021 14:04
Fjögur lið fara inn í helgina án þess að hafa tapað deildarleik Liverpool, Freiburg AC Milan og Napoli hafa ekki enn tapað leik í deildum sínum í Evrópufótboltanum. Þau eiga flest erfiða leiki fyrir höndum um helgina og gætu því öll tapað sínum fyrsta deildarleik um helgina Fótbolti 5.11.2021 22:40
Alfreð um erfiða tíma undanfarna mánuði: „Fyrir hausinn er þetta rosalega erfitt“ Alfreð Finnbogason sneri aftur í byrjunarlið Augsburg með látum um helgina. Hann ræddi endurkomuna við Ríkharð Óskar Guðnason sem og mögulega endurkomu í íslenska landsliðið. Fótbolti 1.11.2021 20:40
Segir síðustu átján mánuði hafa verið þá erfiðustu á ferlinum Framherjinn Alfreð Finnbogason sneri aftur í byrjunarlið Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í 610 daga. Fótbolti 1.11.2021 17:45
Alfreð skoraði og lagði upp í endurkomu sinni í byrjunarliðið Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg í fyrsta sinn á leiktíðinni er liðið fékk Stuttgart í heimsókn. Skoraði hann og lagði upp í 4-1 stórsigri liðsins. Aðeins var um annan sigur þess að ræða á tímabilinu. Fótbolti 31.10.2021 16:55
Bayern heldur toppsætinu eftir sjö marka leik Nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka í tíundu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Robert Lewandowski var enn eina ferðina á skotskónum er Bayern München vann 4-2 sigur gegn Union Berlin. Fótbolti 30.10.2021 15:25
Glódís byrjaði er Bayern fór áfram í átta liða úrslit Glódís Perla Viggósdóttir var í byrjunarliði Bayern München er liðið vann öruggan 4-2 sigur gegn Eintracht Franktfurt í 16-liða úrslitum þýska bikarsins. Fótbolti 30.10.2021 13:22
Grátlegt tap setur strik í reikninginn í toppbaráttunni Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke þurftu að sætta sig við 1-0 tap er liðið heimsótti Heidenheim í þýsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 29.10.2021 18:39