Ítalski boltinn Ronaldo skoraði er Juventus tapaði gegn Napoli Cristiano Ronaldo var enn og aftur á skotskónum en hann hefur nú skorað 12 mörk í síðustu átta deildarleikjum sínum með Juventus. Því miður dugði það ekki til í kvöld er liðið tapaði 2-1 fyrir Napoli á útivelli. Þá gerðu erkifjendurnir í Roma og Lazio 1-1 jafntefli fyrr í dag. Fótbolti 24.1.2020 10:57 Young lagði upp í þriðja jafntefli Inter í röð Inter hefur gefið eftir að undanförnu. Fótbolti 26.1.2020 13:27 Í beinni í dag: Manchester liðin í FA bikarnum og stórleikir á Ítalíu Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 25.1.2020 16:15 Padova mistókst að setja pressu á liðin fyrir ofan sig Padova, lið Emils Hallfreðssonar, gerði í kvöld 1-1 jafntefli er liðið mætti Carpi á útivelli í ítölsku C-deildinni. Var þetta fyrsti leikur Padova undir stjórn Andrea Mandorlini en sá þjálfaði Emil hjá Hellas Verona fyrir nokkrum árum. Fótbolti 25.1.2020 22:07 Fyrrum þjálfari Emils tekinn við Padova Lið Emils Hallfreðssonar í ítölsku C-deildinni, Calcio Padovem skipti í vikunni um knattspyrnustjóra. Salvatore Sullo var látinn taka poka sinn og í hans stað kom Andrea Mandorlini. Sá er góðvinur Emils Hallfreðssonar en þeir störfuðu saman hjá Hellas Verona á sínum tíma og er Emil mjög spenntur fyrir komandi samstarfi. Fótbolti 25.1.2020 17:55 Í beinni í dag: Enska bikarkeppnin og stórleikur á Hlíðarenda Tólf viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 24.1.2020 17:53 Milan ekki tapað síðan Zlatan kom Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður í tapi fyrir AC Milan. Fótbolti 24.1.2020 10:09 Í beinni í dag: Toppleikur í Dominos deildinni, Körfuboltakvöld og Birkir mætir Zlatan á Ítalíu Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskrá. Við sýnum beint frá tveimur leikjum í Dominos deild karla en topplið Stjörnunnar og Keflavík eigast meðal annars við. Þá er Körfuboltakvöld, í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar, í beinni útsendingu að venju. Einn leikur er á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni en Birkir Bjarnason og félagar í Brescia fá AC Milan í heimsókn. Þá er einn leikur í enska FA biakrnum sem og þrjú golfmót. Sport 23.1.2020 17:15 Berglind stefnir á að tryggja AC Milan sæti í Meistaradeildinni en spilar á Íslandi í sumar Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með AC Milan er hún spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið á mánudaginn. Fótbolti 22.1.2020 17:09 Ronaldo skoraði í fjórða leiknum í röð | Griezmann bjargaði Barcelona gegn Ibiza Stóru liðin voru á ferðinni í ítölsku og spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 22.1.2020 22:25 Sjáðu mörkin sem Berglind Björg skoraði í fyrsta leiknum fyrir Milan Eyjakonan hefði ekki getað beðið um betri byrjun með AC Milan. Fótbolti 20.1.2020 16:46 Ronaldo fór á mikið flug eftir að Messi fékk Gullboltann Cristiano Ronaldo var frekar rólegur framan af tímabili með Juventus en frammistaða hans í síðustu leikjum hefur verið hreinlega mögnuð. Það lítur út fyrir að verðlaunahátíð í byrjun desember hafi eitthvað með þetta að gera. Fótbolti 20.1.2020 09:35 Berglind varð fyrsti Íslendingurinn til að skora fyrir AC Milan í næstum því 71 ár Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvívegis í endurkomusigri AC Milan á Roma í ítölsku kvennadeildinni og þar með náði hún því sem enginn Íslendingur hafði náð í 71 ár. Fótbolti 20.1.2020 13:44 Berglind Björg skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum sínum með AC Milan Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með liði AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í fóbolta. Fótbolti 20.1.2020 13:25 „Ég set salt, olíu og pipar á þá í kvöld og borða þá lifandi“ Hin geðþekki knattspyrnustjóri, Claudio Ranieri, er nú þjálfari Sampdoria á Ítalíu og það er óhætt að segja að hann var ekki sáttur með sína menn um helgina. Fótbolti 20.1.2020 08:13 Sjóðheitur Ronaldo sá um Parma Cristiano Ronaldo sá til þess að Juventus landaði þremur stigum gegn Parma í leik liðanna í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1 Juventus í vil. Þá vann Roma 3-1 sigur á Genoa. Fótbolti 17.1.2020 13:08 Inter tapaði stigum og Birkir spilaði fyrsta leikinn fyrir Brescia Inter tapaði stigum í toppbaráttunni á Ítalíu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Lecce á útivelli í dag. Fótbolti 19.1.2020 16:16 Annar sigur Milan í röð með Zlatan AC Milan vann 3-2 sigur á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.1.2020 12:56 Í beinni í dag: Hvaða lið komast í Super Bowl? Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 18.1.2020 22:19 Brescia staðfestir komu Birkis Ítalska úrvalsdeildarfélagið Brescia hefur staðfest komu Birkis Bjarnasonar en þetta var tilkynnt nú í morgun. Fótbolti 18.1.2020 12:22 Í beinni í dag: Toppslagur í Garðabænum, ítalski, spænski og golf Tíu viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 17.1.2020 22:35 Inter staðfestir kaupin á Young Ashley Young verður þriðji Englendingurinn sem leikur með Inter. Enski boltinn 17.1.2020 19:10 Hjátrú forseta Brescia gæti komið í veg fyrir að Birkir verði kynntur í dag Birkir Bjarnason fór í morgun í læknisskoðun hjá ítalska félaginu Brescia. Ítalskir fjölmiðlar segja frá því að íslenski landsliðsmaðurinn muni ganga frá sex mánaða samningi við félagið. Fótbolti 17.1.2020 13:17 United samþykkir tilboð Inter í Young Eftir níu ár hjá Manchester United er Ashley Young á förum til Inter. Enski boltinn 16.1.2020 19:39 Birkir verður samherji Balotelli Íslenski landsliðsmaðurinn skrifar undir samning við Brescia á morgun. Fótbolti 16.1.2020 19:18 „Ég veit að einn plús einn er tveir en í þínum huga er það kannski fimm“ Alexis Sanchez var ónotaður varamaður er Inter gerði 1-1 jafntefli við Atalanta á laugardaginn í ítalska boltanum en Síle-maðurinn er að koma til baka úr meiðslum. Fótbolti 13.1.2020 10:59 Í beinni í dag: Þórsarar geta komist upp úr fallsæti Domino's deild karla og ítalska úrvalsdeildin verða á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 12.1.2020 17:55 Juventus á toppinn eftir sigur í höfuðborginni Juventus þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Roma. Fótbolti 12.1.2020 14:09 Yfirgefur AC Milan án þess að hafa spilað deildarleik fyrir félagið Ítalski varnarmaðurinn Mattia Caldara er farinn aftur til Atalanta frá AC Milan, einu og hálfu ári eftir að hafa verið fenginn til AC frá Juventus. Fótbolti 12.1.2020 12:00 Í beinni í dag: Golf, Ronaldo í Róm og úrslitakeppnin í NFL Flott dagskrá verður á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 11.1.2020 22:12 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 200 ›
Ronaldo skoraði er Juventus tapaði gegn Napoli Cristiano Ronaldo var enn og aftur á skotskónum en hann hefur nú skorað 12 mörk í síðustu átta deildarleikjum sínum með Juventus. Því miður dugði það ekki til í kvöld er liðið tapaði 2-1 fyrir Napoli á útivelli. Þá gerðu erkifjendurnir í Roma og Lazio 1-1 jafntefli fyrr í dag. Fótbolti 24.1.2020 10:57
Young lagði upp í þriðja jafntefli Inter í röð Inter hefur gefið eftir að undanförnu. Fótbolti 26.1.2020 13:27
Í beinni í dag: Manchester liðin í FA bikarnum og stórleikir á Ítalíu Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 25.1.2020 16:15
Padova mistókst að setja pressu á liðin fyrir ofan sig Padova, lið Emils Hallfreðssonar, gerði í kvöld 1-1 jafntefli er liðið mætti Carpi á útivelli í ítölsku C-deildinni. Var þetta fyrsti leikur Padova undir stjórn Andrea Mandorlini en sá þjálfaði Emil hjá Hellas Verona fyrir nokkrum árum. Fótbolti 25.1.2020 22:07
Fyrrum þjálfari Emils tekinn við Padova Lið Emils Hallfreðssonar í ítölsku C-deildinni, Calcio Padovem skipti í vikunni um knattspyrnustjóra. Salvatore Sullo var látinn taka poka sinn og í hans stað kom Andrea Mandorlini. Sá er góðvinur Emils Hallfreðssonar en þeir störfuðu saman hjá Hellas Verona á sínum tíma og er Emil mjög spenntur fyrir komandi samstarfi. Fótbolti 25.1.2020 17:55
Í beinni í dag: Enska bikarkeppnin og stórleikur á Hlíðarenda Tólf viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 24.1.2020 17:53
Milan ekki tapað síðan Zlatan kom Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður í tapi fyrir AC Milan. Fótbolti 24.1.2020 10:09
Í beinni í dag: Toppleikur í Dominos deildinni, Körfuboltakvöld og Birkir mætir Zlatan á Ítalíu Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskrá. Við sýnum beint frá tveimur leikjum í Dominos deild karla en topplið Stjörnunnar og Keflavík eigast meðal annars við. Þá er Körfuboltakvöld, í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar, í beinni útsendingu að venju. Einn leikur er á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni en Birkir Bjarnason og félagar í Brescia fá AC Milan í heimsókn. Þá er einn leikur í enska FA biakrnum sem og þrjú golfmót. Sport 23.1.2020 17:15
Berglind stefnir á að tryggja AC Milan sæti í Meistaradeildinni en spilar á Íslandi í sumar Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með AC Milan er hún spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið á mánudaginn. Fótbolti 22.1.2020 17:09
Ronaldo skoraði í fjórða leiknum í röð | Griezmann bjargaði Barcelona gegn Ibiza Stóru liðin voru á ferðinni í ítölsku og spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 22.1.2020 22:25
Sjáðu mörkin sem Berglind Björg skoraði í fyrsta leiknum fyrir Milan Eyjakonan hefði ekki getað beðið um betri byrjun með AC Milan. Fótbolti 20.1.2020 16:46
Ronaldo fór á mikið flug eftir að Messi fékk Gullboltann Cristiano Ronaldo var frekar rólegur framan af tímabili með Juventus en frammistaða hans í síðustu leikjum hefur verið hreinlega mögnuð. Það lítur út fyrir að verðlaunahátíð í byrjun desember hafi eitthvað með þetta að gera. Fótbolti 20.1.2020 09:35
Berglind varð fyrsti Íslendingurinn til að skora fyrir AC Milan í næstum því 71 ár Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvívegis í endurkomusigri AC Milan á Roma í ítölsku kvennadeildinni og þar með náði hún því sem enginn Íslendingur hafði náð í 71 ár. Fótbolti 20.1.2020 13:44
Berglind Björg skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum sínum með AC Milan Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með liði AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í fóbolta. Fótbolti 20.1.2020 13:25
„Ég set salt, olíu og pipar á þá í kvöld og borða þá lifandi“ Hin geðþekki knattspyrnustjóri, Claudio Ranieri, er nú þjálfari Sampdoria á Ítalíu og það er óhætt að segja að hann var ekki sáttur með sína menn um helgina. Fótbolti 20.1.2020 08:13
Sjóðheitur Ronaldo sá um Parma Cristiano Ronaldo sá til þess að Juventus landaði þremur stigum gegn Parma í leik liðanna í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1 Juventus í vil. Þá vann Roma 3-1 sigur á Genoa. Fótbolti 17.1.2020 13:08
Inter tapaði stigum og Birkir spilaði fyrsta leikinn fyrir Brescia Inter tapaði stigum í toppbaráttunni á Ítalíu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Lecce á útivelli í dag. Fótbolti 19.1.2020 16:16
Annar sigur Milan í röð með Zlatan AC Milan vann 3-2 sigur á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 17.1.2020 12:56
Í beinni í dag: Hvaða lið komast í Super Bowl? Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 18.1.2020 22:19
Brescia staðfestir komu Birkis Ítalska úrvalsdeildarfélagið Brescia hefur staðfest komu Birkis Bjarnasonar en þetta var tilkynnt nú í morgun. Fótbolti 18.1.2020 12:22
Í beinni í dag: Toppslagur í Garðabænum, ítalski, spænski og golf Tíu viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 17.1.2020 22:35
Inter staðfestir kaupin á Young Ashley Young verður þriðji Englendingurinn sem leikur með Inter. Enski boltinn 17.1.2020 19:10
Hjátrú forseta Brescia gæti komið í veg fyrir að Birkir verði kynntur í dag Birkir Bjarnason fór í morgun í læknisskoðun hjá ítalska félaginu Brescia. Ítalskir fjölmiðlar segja frá því að íslenski landsliðsmaðurinn muni ganga frá sex mánaða samningi við félagið. Fótbolti 17.1.2020 13:17
United samþykkir tilboð Inter í Young Eftir níu ár hjá Manchester United er Ashley Young á förum til Inter. Enski boltinn 16.1.2020 19:39
Birkir verður samherji Balotelli Íslenski landsliðsmaðurinn skrifar undir samning við Brescia á morgun. Fótbolti 16.1.2020 19:18
„Ég veit að einn plús einn er tveir en í þínum huga er það kannski fimm“ Alexis Sanchez var ónotaður varamaður er Inter gerði 1-1 jafntefli við Atalanta á laugardaginn í ítalska boltanum en Síle-maðurinn er að koma til baka úr meiðslum. Fótbolti 13.1.2020 10:59
Í beinni í dag: Þórsarar geta komist upp úr fallsæti Domino's deild karla og ítalska úrvalsdeildin verða á boðstólnum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 12.1.2020 17:55
Juventus á toppinn eftir sigur í höfuðborginni Juventus þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum gegn Roma. Fótbolti 12.1.2020 14:09
Yfirgefur AC Milan án þess að hafa spilað deildarleik fyrir félagið Ítalski varnarmaðurinn Mattia Caldara er farinn aftur til Atalanta frá AC Milan, einu og hálfu ári eftir að hafa verið fenginn til AC frá Juventus. Fótbolti 12.1.2020 12:00
Í beinni í dag: Golf, Ronaldo í Róm og úrslitakeppnin í NFL Flott dagskrá verður á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 11.1.2020 22:12